Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. 1968 Fjölmargar breyt- ingar í handbolta ræddar á alþjóðaþinginu i Amsterdam MARGAR merkar tillögur lágu fyrir alþjóðaþingi handknatt- leiksmanna, sem haldið var í Hol landi í síðustu viku, þó ailt hyrfi í skuggann vegna ákvarðanna um frestun undankeppni HM og niðurfellingu keppni karla og kvenna um Evrópubikarinn. Þarna var m.a. tekin endan- leg ákvörðun um tveggja dóm- ara kerfíð. Svíar höfðu lagt það mál fyrir allþjóðaþingið 1966 og var þar ákveðið að ífnt skyldi til tilraunaleikja til að reyna kerfið. Sérstök nefnd átti að skila áliti og var hún sammála um að reynsluleikimir hefðu tek izt vel. Svíar mætlu með því að tveggja dómara kerfið yrði end- anlega samþykkt nú og með því mæltu Ungverjar, s:m töldu það mjög vel fallið til þess að stemma stigu við grófum hand- knattleik. Má því reikna með að sam- jþykktin hafi endanlega verið Igerð nú, þó staðfesting hafi ekki tfengizt, þar sem fulltrúar Is- jlands koma ekki heim fyrr en |um helgi. Pólverjar æsktu þess að drátt ur í HM og Evrópukeppni yrði ■ hafa átt sér stað, en vilja bæta því við að aðildarríkjum sé heimilt og skylt að eiga þá er dregið er. Ungverjar lögðu fram tillögu um að í hverju handknattleiks liði skyldu hér eftir 12 menn I vera, þ.e. 2 markverðir og 10 vallarleikmenn. Hafði sú tillaga I j mikinn stuðning, svo vitað er. j Rússar lögðu til að reglum I um innkast yrði breytt og inn- kast mætti framkvæma á hvaða hátt sem vera vildi utan það að leikmaður sem varpaði inn mætti hoppa upp. Þá lögðu þeir og til að keppni í handknattleik kvenna yrði tek | in upp á Olympíuleikum. Þeir vildu og að „aukakasts- j línan“ yrði numin brott svo að sóknarlið hefði frjálsari mögu- leika til nýtingar aukakastsins sem því er dæmt og einnig að dregin yrði stutt lína 3 fet frá marklínu og yfir hana mætti markvörður ekki fara þá er hann verði vítaköst. Gera má ráð fyrir að margar þessara breytinga hafi verið sam 'þykktar og því verði nokkur breyting á handknattleiknum er Hér eru tveir af beztu sundmönnum heims, en báðir settu heimsmet um helgina. Að ofan er „konungur Olympíusundsins" 1964, Don Schollander frá Yale. Mj ndin er tekin er hann setti heimsmet í 200 m. skriðsundi á föstudagskvöldið. Að neðan Mark Spitz, 18 ára gamall frá Santa Clara, að setja met í 100 m. flugsundi 55.6 sek. „opinn“ eins og raunar mun ! hann hefst í vetur. Nær Clarke markinu? Schollander aftur í metahug RON CLARKE frá Ástralíu, sem á mörg heimsmetin á hlaupa vegalengdum, og einnig 13:16.6 í 5 km. hlaupi er nú að komast í mjög góða þjálfun. Clarke er einn af hinum ó- heppnari hlaupurum heimsins hvað það snertir að eiga heims- metin, en aldrei hlotið Olympíu gull. Hans „beztu ár“ hafa ekki verið Olympíuár og í keppni Ol- J' Armenningur Körfuknattleiksdeild Ármanns Iheldur áríðandi fund í húsi Jóns Þorsteinssonar, föstudaginn 6. sept. kl. 8. og Mark Spitz i /00 m flugsundi ympíuleikanna hefur hann aldrei náð sínu bezta. Kannski skeð- ur það nú. Á móti i London á mánudags- kvöld sigraði hann í 5 km. á , 13:27.8, sem er bezti tími heims ! Á URTOKUMOTI í karlagrein- í ár á vegalengdinni. Var hann ! um * sundi í Bandaríkjunum gestur í landskeppni Breta og Pól ! sem staðið hefur undanfarna verja. Löndin skildu jöfn í lands daSa > LonR Beach « Kaliforníu Setti heimsmet i 200 m skriðsundi keppninni. Clarke á bezt 13:16.6, sem fyrr segir unnið í Stokkfhólmi 1956 en hefur ekki fengizt staðfest. Kip Keino frá Keníu á stað- festa metið 13:24.2 mín. og skorti því Clarke 3.6 sek. á það — en hann var yfirburðasigurvegari og fékk enga „aðstoð“ eins og títt er þá er heimsmetin eru mest bætt. voru tvö heimsmet sett. Don Schollander synti 200 m. skrið- sund á 1:54.8 mín. Sama kvöld setti landi hans Mark Spitz, 18 ára gamall, heims met í 100 m. flugsundi á 55.6 sek. Bæði þessi met voru sett á fyrsta degi úrtökumóts í karla- greinum en keppninni átti að Ijúka í gærkvöldi. Don Schollander varð heims- frægur er hann vann gullverð- laun í fjórum greinum á OL í Tokíó. Hann á sjálfur staðfesta heimsmetið í 200 m„ 1:55.7, en nú verður í fyrsta sinn keppt í þeirri grein á Olympíuleikum. Á mánudagiskvöldið sigraði Jack Orsley í 200 m. baksundi á 2:08.8 sem er 6/10 úr sek. betra en staðfest Bandaríkja- met. Keppnin þar varð geysi- hörð og synti 6. maður á 2:11.5. I 100 m. skriðsundi sigraði Zorn á 52.6 sem er jafnt heims- metinu en nr. 2 urðu Ken Walsh og Mark Spitz á 53.3. Gunnar Sólnes Akur- eyrarmeistari í golfi Hamingjuóskir í kvöldmyrkri AKURNESINGAR eru aftur í 1. deild eftir ársdvöl í 2. deild. Á mánudagskvöldið komu þeir otfan atf Skaga til að taka á móti 2. deildarbik- arnum — en höfðu áður unn- ið til hans með jafntefli við Hauka og sigri yfir Keflavík. — Keflvíkingar voru eigi að síður fyrsfir til að óska þeim til hamingju, gengu fyrir Skagamenn fylktu liði og ósk uðu hverjum og einum til hamingju. Myndin sýnir þá pkemmtilegu athöfn, sem fram fór í úðaregni og kvöld myrkri á Laugardalsvelli. AKUREYRARMEISTARAMÓT í golfi er ný afstaðið, leiknar voru 72 holur án forgjafar. Leik ið var í f jórum flokkum. Akureyrarmeistari varð Gunn ar Sólnes, og sigraði hann með nokkrum yfirburðum lék 72 hol- ur á 308 höggum. Úrslit urðu annars sem hér segir: Gunnar Sólnes 308 högg Sævar Gunnarsson 314 högg Gunnar Konráðsson 326 högg Jóhann Þorkelsson 326 Gunnar og Jóhann urðu að leika til úrslita um 3. sætið og hafði Gunnar þá betur. í fyrsta flokki urðu úrslit þessi: Hörður Steinbergsson 348 högg Frfmann Gunnlaugsson 362 högg í 2. flokki urðu úrslit þessi: Reynir Adólfsson 367 högg Rafn Gíslason 368 högg JúMus Fossberg 374 högg í unglingaflokki urðu úrslit þessi: Gunnar Þórðarson 335 högg Björgvin Þorsteinss. 344 hJögg Þengill Vaildimarsson 350 högg Keppnin var jafn tvisýn frá upphatfi og skiptuist menn um að taka forustu dag frá degi. í fyrsta flokki kepptu aðeins tveir vegna fortfalla, þátttaka var annars mjög góð. Akureyri — ÍBV. 3-2 Akureyri, 2. sept. VESTMANNAEYINGAR og Ak- ureyringar háðu bæjakeppni í knattspyrnu á laugardaginn. Meistaraflokkar ÍBV og ÍBA átt ust við á AkureyrarveHi í norð- an strekkingi og rigningu. Að loknum venjulegum leik- tíma stóðu leikar jatfnt 2 gegn 2, en í framlenginu tókst Ak- ureyringum að bæta við einu marki og sigruðu því með 3 gegn 2. Liðtsmenn Akureyrar voru lengst af 10 talsins, þvl að Kára Árnasyni var vásað af velli snemma í leiknum fyrir ógæti- legt orðalag við dómarann. Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.