Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. 1968 15 Verzlunarhúsnœði við Laugaveg til leigu, einnig iðnaðar- og geymsluhúsnæði 80—100 ferm. Upplýsingar í síma 21815. SÖLVTURNAEIGENDUR Félagsfundur verður haldinn á skrifstofu Kaupmanna- samtakanna, Marargötu 2, föstudaginn 6. sept. kl. 20.30. Áríðandi hagsmunamál á dagskrá. Maetið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. blaðbíírdárfolk í eftirtalin hverfi: LAUGAVEGUR 1—33 AÐALSTRÆTI LINDARGATA To//ð v/ð afgreiðsluna i sima /0/00 að BEZT er að auglýsa í Morgunblaðinu EINBÝLISHÚS Til leigu er lítið einl^ishús nálægt Miðborginni. Leigutími sex mánuðir. Einnig kemur til greina sala á húsinu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. sept. merkt „6490“. Staðo héraðshjúkrunarkonu I Patreksfjarðarlæknishéraði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sveitarstjóranum á Patreksfirði eða Þóri Arin- bjarnarsyni, héraðslækni sem veita nánari upplýsingar, fyrir 15. september n.k. Veitist frá 1. október 1968. Patreksfirði, 1. september 1968 Sveitarstjóri Patrekshrepps. Hafnarstræti 19. Útsala á tœkifceriskjólum, ullarkjólum og Crimpelinkjólum 4 LESBÓK BARNANNA Á FLÓÐHESTAVEIÐUIU ÞAÐ eru ekki nema rúm bundrað ár síðain mönn- um tókst að veiða lif- andi flóðhest, til þess að hafa í dýragarði — og kom fyrsti flóðhesturinn í Regent dýragarðinn í London árið 1848. Eftirfarandi frásögn er af því hvernig flóð- hesturinm var handsam- aður: Á þessum tímum var það ei'tt mesta áhugaefni dýragarða Evrópu, að eignast flóðhest. Allar til raunimar hinigað tii, höfðu verið árangurs- lausar, þrátt fyrir dýra leiðanigursflokka og mikla fyrirhöfn. Plóð- heisturmn virtist ekki vilja láta veiða sig lií- andi. Arið 1840 lofaði Abb- as Rascha, egypzki vara- konungurinn hinum enska aðalræðismanni, að hann skyildi gefa hon- um flóðhest, sem vin- áttutákn. Herrnum, undir stjórn yfirhers'höfðingjans, var falið að veiða dýrið og var yfirhershöfðingjan- um jafnframt skýrt frá því að ef honum tækist það ekki myndi hann verða hálshöggvimn. En hernum gekk illa á flóðhestaveiðunum. Þeir reyndu að grafa alls kyns giidruir og settu upp útsýnistuma víðs vegar, en flóðhesturinn var bara allt of skynsam ur. Loksins hafði Hamet Safi, kafteinn og flokk- ur hans heppnina með sér. Þeir urðu fyrir árás kvenflóðhests, sem þeir neyddust til þess að að handsama ungan flóð hest, sem vair þar með skjóta, og tókst þeim þá móður sinni. Með mikl- um erfiðismunum og fyr- irhöfn tókst þeim að draga flóðhestinn niður að bátnum. Flóðhestur- inn ungi lét ófriðlega, og svo fór að lokum að bátn um hvolfdi. Heirmenn- irnir, allur útbúmaður- inn — og flóðhestuirinn hurfu í hið grugguga vatn Nílarfljóts. Hinum ódæla flóðhesti var þó aftur náð og ferð inni haldið áfram. Það var ekki fynr en hálfu ári seinma að þess- ari miki'lvægu sendiför lauk í Kairó, þair sem flóðhesturinn var afhent ur aðalræðismanminum, sem gjöf til enstou þjóð- arinnar. Plóðhesturinn var flutt ur til Englands — og í London var saman kom- inn, fjöldi fólks til þess að taka á móti honum. En flóðhesturinn lét þetta ekki á sig fá held- ur lygndi aftur augun- um og virtist þá þegar ákveðinn í að láta sér líða vel i hinu nýja um- hverfi sínu. 'XesUh 22 12. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson September 1968 ASNINN HANS JÓA EFTIR MARCARET SERVOS STÓRA, græna og rauða auglýsingin á aðaltorg- inu hafði 'hangið þar í rúman mánuð. Á henni stóð, stórum stöfum, að það kostaði aðeins tíu krónur að aka í hring- ekjunni. Og 'þetta var líka stór- kostleg hringekja, með mörgum hestum — og hún átti að koma alla leið frá Mexíkó — yfir stóra fljótiðt Aildrei hafði nokkuð þessu lí'kt átt sér stað í litla þorpinu La Mesa — og hringekjan átti að koma eftir aðeins örfáa daga! Börnin í þorpinu biðu óþolinmóð og töldu dag- ana. Þetta yrði dásamleg ur dagur, — þau fengju að sjá 'leikbrúður, fengju góðan mat að borða, — og svo átti hljómsveit að leika á laðaltorginu. En aillra mest hlökkuðu þau til þess að sjá hringekj- una! Og dag nokkurn kom gamall flutningabíll skröltandi inn í 'þorpið. Hann var hl'aðinn með tréhestum og 'hilutum úr hringekjunni. Hann stanz aði með miklum hávaða og ökumaðurinn hoppaði út úr bílnum. „Vaknið letingjarnir ykkar!“ kallaði hann til tveggja manna, sem sváfu uppi á þaki bílsins. „Það er kominn tími til þess að setja 'hrihgekjuna sam- an“. Eftir skamma stund höfðu þeir tæmt flutn- ingabílinn og tóku nú til við að setja hringekjuna saman. Hópur barna safn aðizt saman og fylgdist með af athygli. Og einmitt þá kom Jói litli til þorpsins á asnan- um sínum. iHann vissi líka um hrin.gekjuna, enda þótt hann byggi langt uppi í fjöllum með föður sínum. Hann vissi, að hún var komin alla leið frá heimalandi hans,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.