Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. 1968 Theodór Lillendahl, sem hefur verið starfsmaður Landssímans síð an 1. septmeber 1918 á 50 ára starfs afmæli um þessar mundir. Hann hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörf um innan stofnunarinnar og nú sið ustu árin verið fulltrúi ritsíma- 6tjórans í Reykjavík. Sunnudaginn 18. ágúst voru gef- in saman 1 Hólaneskirjku Skaga- strönd af séra Pétri Ingjaldssyni ungfrú Sólveig Georgsdóttir ný- stúdent og Hans Kr. Guðrmindsson Teknolog. Heimili þeirra verður I Stokkhólmi. Ljósm. Jón K. Sæmundsson). í dag á 75 ára afmseli Kristinn Guðmundsson Kirkjuvegi 15 Hafn- arfirði. Hann verður staddur á heimili stjúpdóttur sinnar að Bræðratungu 5, Kópavogi. Laugardaginn 10. ágúst voru gef in saman í Háteigsk. af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Jóhanna Sig urðardóttir og Einar Valdimarsson. Heimili þeirra verður að Kirkju- bæjarklaustri. (Ljósmyndastofa Þóris) 10 ágúst sl. voru gefin saman i hjónaband í Laugarneskirkju af eéra Grimi Grimssyni ungfrú Sig- ríður Heiðrún Loftsdóttir hár- greiðslukona, Gunnlaugsgötu 8, Borgarnesi og Einar Sveinsson, frkv.stj. Víðihvammi 12, Kópa- vogi. Heimili ungu hjónanna er að Kleppsvegi 14, Reykjavik. Laugardaginn 24 ágúst voru gef in saman af séra Garðari Svavars- eyni ungfrú Jóhanna Gunnarsdóttir og Reynir Benediktsson Heimili þeirra verður að Sæfellsás 15 HéU issandi. (Ljósm. Jón K. Sæmundsson.) Laugardaginn 27. júlí voru gefin saman í Hallgrímsk. af séra Jak- obi Jónssyni ungfrú Ingibjörg Guð mundsdóttir og Jón Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Hita- veituvegi 1, Rvík. Akranesf erðir Þ. "Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- dagra, funmtadaga og langardaga ki. 8, miðvikudaga og föstndaga M. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- LÆKNAR FJARVERANDI Læknar f jarverandi. Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9. til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson Axel Blöndal fjarv. frá 28.8 — 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Björn Guðbrandsson er fjarver- andi 21. ágúst til 7. september. Engilbert Guðmundsson tannlækn ir verður fjarverandi þar til í byrj un september n.k. Eiríkur Bjarnason fjv. til 5. sept. Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð- ið. Friðleifur Stefánsson fjv. til 15. 9. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 *>ákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Gunnlaugur Snædal fjv. sept- embermánuð. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 23. sept. Valtýr Albertsson fjv. september. Stg. Guðmundur B. Guð mundsson og fsak G. Hallgríms- son, Fischersundi. Henrik I.innet fjv. óákveðið. Stg Guðsteinn Þengilsson, símatími kl. 9.30-10.30. Viðtalstími: 10.30-11.30 alla virka daga. Ennfremur viðtals tími kl. 1.30-3, mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jakob Jónasson fjv. frá 15. 8. —3. 10. Jón Hjaltalin Gunnlaugsson fjv. 2. sept. til 17. okt. Stg. Halldór Ar- inbjarnar. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 26.8 til 9.9. Stg.: Þorgeir Gestsson. Karl Jónsson fjv. septembermén uð Stg. Kristján Hannesson. Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Kristján Sveinsson augnlæknir fj fram yfir næstu mánaðamót. Stg. Heimilislækningar, Haukur Jónas- son, læknir Þingholtsstræti 30. Ragnar Arinbjarnar fjv. septem- bermánuð. Stg. Halldór Arinbjarn- ar, simi 19690. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. frá 1.9 Óákv. Valtýr Bjarnason fjv. 6ákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. Þórður Möller fjv. frá 18. ág- Þórhallur B. Ólafsson fjarverandi frá 3.-10. september. Staðgengill Magnús Sigurðsson, Ficherssundi 2. VISLKORM Haust. Dökkna sumardagar brátt, dofnar fegurð rósa. Napurt heilsar norðan átt, nú fer senn að frjósa. Ránki. **««»* 6EN0ISSKRANIN0 Hft 98 - 21. íiúit IBflt. flvríri fri Bfnlnr •¦up •7/11 »/• M/7 M/> 97/11 >•/• la/a 14/» »•/• ••/• »7/» »7/11 •»/» !/• SI/4 JS/U •1/11 '•7 ino 'M 100 - 100 - 100 - 100 - 100 - 100 •7 100 M 100 .- 1» - 100 '•»100 • 100 ll.nrl.r. riollnr 11« rllnflrpund Kananadollsr Oinnlur kriJniir Nnr»k»r kromir ?wi»k«r krdnur Flnnnk ¦rlrb FrRnaklr fr. HalK, fr»nk»r RvlMn. ír. OjiUlnl Tnkkn. kr, TrW»» aá < tírur AlMturr. flnll, •rkntkr nnlknlnflflkrímir* VliiukklpUllkirt Rplknlnflflpunil- frtniflktptiiiniHl •a,ia ¦»,>o »3,04_ ToT.ia" Taa.n .íoa.ia .aei.Si .!«,»• ua,n .aaa.M TM.Tt .'»,•0 •>H no.aa m.flo •>,M isa.o •7,07 i»,a«>fi »>,!• ' T»,ai TM,M i.ioa.4a I.JM.M 1.147,40 114,00 l.aM.n l.ÍTO.M m,M «.!• aii.oo ta.no 100,14 l«»,»T •*rV nrnytlna (rl nttMln GAMALT OG GOTT SKÁLDIÐ Þorsteinn Erlingsson kom til Kjartans prests í Hruna og dvaldist hjá honum 2 vikur um haust, nokkru áð- ur en hann dó. Séra Kjartan kvað eftirfarandi vísur til Þor- steins að lokinni dvöl hans í Hruna. Af vizku, kærleik, von og trú, ég veit mig oft svo nauða snauðan. Vikan þessi var mér drjúg að viða í þetta sultarbú. Okkar í milli er einhver brú, sem endist kannski fram í rauðan dauðann. Mér fannst mig vanta björg í bú, , og blómin kala, sem ég reyni að ylja. Til mín erindi áttír þú, allt er í blóma hjá mér nú. Snmarvonir, sólskins trú, sendir þú ðllum, sem þig skil.ja. Eftir gömlu handritl, H. G. Til sölu sem nýr barnavagn. Verð kr. 3000,-. Upplýsingax í síma 23956. Óskum eftir notuðum slámn („stative") fyrir kjóla og kápur. Verðlistinn, sími 37755 og 83755. íbúð Nýleg 2ja herb. íbúð til leigu í Haínarfirði. Tilboð með uppl. um fjölskyldust. send. Mbl. f. 7. sept., merkt „Fyrirframgreiðsla 6881". Fiskbúð Vil ta'ka á leigu fiskbúð, kaup eða saimeign kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Fiskur 6489". Ráðskona með eitt barn ciskast á gott sveitaheimili. Upplýsíngar eftir :kl. 5 á daginn í síma 128, Nes- kaupstað. Keflavík — nágrenni Stór verðlækkun: Reykt hrossakjöt, svið, dilka'kjöt 2. verðflakkur, rauðar kartöflur, rófur. Kvöldsala. Jakob, Smáratúni, s. 1777. Saumakonur — Kópav. Vamar saumaikonur óskast í fatagerð til ákvæðisvinnu við buxnasaum. Uppl. í síma 109fi9 eftir kl. 19.00. Hjón með 3 stálpuð börn óska eftir 3ja-—4na herb. íbúð, helzt í Vesturbæn- um. Upplýsingar í síma 21771. Stúlka óskast til heimilisstarfa á stórt sveitaheimili. Uppl. í síma 99-1174. Góður bíll Bedford til sölu. Pall- og sturtulaus. Góðdr greiðslu- skilmálar. Sími 92-6053. 60 vatta Burns magnari til sölu. Kaup eða skipti á stærri magnara koma til greina. Upplýsingar í síma 40874 eftir kl. 7.00 á kvöld- in. fbúð óskast 3ia herb. íbú<5 óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 21934. Tannsmiður óskar eftdr atvinnu hálfan dagimn nú þegar. Sími 81677. Nemandi utan af landi óskar eftir herbergi og fæði sem næst Kennara- skólanum. Upplýsingar í síma 33296. Skópokar hettur yfir hrærivélar, bettur yfir brauðristaor, gardínubönd og krókar. GARDÍNUBÚÐIN, Ingólfsstræti. Ung stúlka með VerzlunarSkóla próf óskar eftir skrifstofustarfi. Er vön IBM göttuTi, hefur góð meðmæli. Uppl. í síma 34570. Fjögra herbergja íbúð með húsgögnum til leigu við Kaplaskjólsveg frá 1. október. Sími 14646 milli kl. 18—20. Keflavík — Suðurnes Nýkomið eplaedik, hun- angstöflur, megrunar- og taugatöflur og alls konar vítamín. Bananar 35 kr. kg. Jakob Smáratúni, s. 1777. Stýrisvafningar Vef stýri, margir litir. — . Verð 250,00 fyrir fólksbíla. Kem á staðlnn. Uppl. í síma 36089. Hljóðf æraleikarar! Nýlegt 100 vaitta Marshall söngkerfi til sölu. Uppl. í síma 30509 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Ensk f jölskylda í Leeds óskar eftir Au-Padr stúlku í eitt ár. Gott heimili. Uppl. í síma 37714. Vinna óskast Mað'ur vanur vaktastörfum óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 22150. Atvinna Stúlka óskast til skrifstofu starfa. Tilb. er greini aldur, menntun og f. störf til Mbl. fyrir næsta fimmtud.kv. m.: „Atvinna 2317". Hárgreiðslusveinn óskast á stofu í Kópavogi. Upp- lýsingar í síma 40954. M.P. rniðstöðvarofnarl Sænsku Panel-ofnarnir frá A/B Femngsbro Verk- stáder, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lægra. LEITIÐ TILBOÐA Einkaurnboð: Hannes Þorsteinsson heildverzlun, Hallveigarstíg 10, sínii: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.