Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. 1968 Guðrún A. Einars- dóttir — Minning A8 hryggjast og gleðjast hér um fáa daga, að heilsast og kveðjast, það er lífsins saga. ÞESSAR ljóðlínur koma mér fyrst í hug, er ég frétti lát vina eða kunningja og vakna þá ótal minningar frá li'ðnum dögum, um samverustundir, bæði þegar allt lék í lyndi og einnig þegar eitthvað bjátaði á. Á unga aldrei, þegar áhuga- málin eru óteljandi og við sjá- um oftast aðeins björtu hliðar lífsins, bindumst við oft vin- áttuböndum við samferðafólk okkar, sem haldast lífið á enda. Oft skiljast leiðir um lengri eða skemmri tíma, samt fylgumst við með framgangi þessara vina og finnum til með þeim í blíðu og strfðu. Æskuvinátta á sér oft dýpri raetur en hin, sem við eignumst á fullorðinsárun- um. En eftir því sem við eld- umst, verðum við oftar og oft- ar að kveðja hinztu kveðju vini og frændur. Síðastliðinn vetur kvaddi ég í síðasta sinn eina æskuvinkonu mína Guðrúnu A. Einarsdóttur. Ég man vel þitt hlýja og trausta handaband þá og kveðjuorðin: Ég kem eitthvert næsta kvöld, við þurfum svo margt a'ð spjalla um gamalt og gott. Okkar fyrstu kynni hófust, er ég kom í fyrsta sinni á bernsku- heimili Dúllu eins og hún var alltaf kölluð af kunnugum. Eg kom með systur hennar í smá t Maðurinn minn Þorkell Hjálmarsson lézt 30. ágúst sl. Jóna Sveinsdóttir. skólafrí. Mér eru enn ógleyman- legar þær góðu móttökur, sem ég fékk hjá allri fjölskyldunni. Þá var Dúlla innan við ferm- ingu, óvenju duglegur og táp- mikili unglingur. Ég átti því láni að fagna að geta kallað þetta góða heimili mitt annað heimili á unglingsárunum. Seint fæ ég fullþakkaðar allar þær ótalmörgu gleði og ánægju- stundir með fjölskyldunni. Mæli ég þar vafalaust fyrir munn fleiri. Guðrún Einarsdóttir var fædd 23. des. 1934. Foreldrar hennar eru Jóna Jónsdóttir og Einar Sigurbjörnsson, bóndi á Ekkju- fellsseli. Þau eignuðust fimm böm og ólst Dúlla upp hjá for- eldrum sínum með hinum syst- kinunum og var alltaf mjög kært méð þeim. Á æskuheimili sínu fékk Dúlla gott veganesti út í lífið. Hún stundaði nám við Eiðaskóla og síðar við kvenna- skólan á Varmalandi í Borgar- firði. Hún eignaðist marga vini meðal skólafélaga sinna, því þar sem hún var, Þar var gleði og fjör. Dúlla hafði sérstakt lag á að koma öllum í gott skap, sem kringum hana voru, með sinu græskulausa gamni. Einnig var hún mjög hjálpsöm og góðvilj- Allar gerctir Myndamóta •Fyrir auglýsingar •Bcekur og timarit •Litprentun Minnkum og Stœkkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MYNDAMOT hf. simi 17152 MORGUNBIADSHIÍSINU t Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Sigríðar Sigurþórsdóttur, Hofteig 10, sem lézt fimmtudaginn 29. ágúst, fer fram frá Laugar- neskirkju kl. 3 fimmtudaginn 5. september. Ólafur G. Guðbjörnsson og bömin. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Helgu Jónsdóttur KotvellL Fyrir mína hönd, barna, tengdabama og barnabama. Sveinn Sveinsson. t Innilega þökkum við auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, Péturs Guðmundssonar Kambsvegi 20. Guðmundur Pétursson Hafsteinn Péturssou EUert Pétursson Nína Pétursdóttir Hulda Pétursdóttir. t Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu mér samúð og vinarhug við fráfall og út- för móður minnar, Sigurveigar Einarsdóttur, Kirkjuvegi 10, Hafnarfirði. Sigríður Erlendsdóttir. uð í garð náungans. Alltaf var hún boðin og búin að hjálpa, þar sem veikindi voru og létu henni hjúkrunarstörf vel, enda hugðist hún fara í hjúkrunar- nám. En örlögin grfpa svo oft fram fyrir hendur okkar. Um það leyti varð hún þeirrar ham- ingju aðnjótandi að eignast litla drenginn sinn, Einar Ólafsson, sem var hennar sólargeisli í líf- inu. Fyrstu árin á eftir, dvaldist hún heima hjá foreldrum sín- um með drenginn. En þegar hann stækkaði vann hún oft hér í Reykjavík við afgreiðslustörf yfir veturinn, en var heima hjá Einari litla á sumrin og vann við bú foreldra sinna. Hugur Dúllu stefndi alltaf til meiri menntunar og þroska og fór hún til Danmerkur í tækni- skóla og lagði stund á teikni- nám, sem hún hugðist gera að framtíðaratvinnu sinni. Þar fékk hún mjög gott orð fyrir dugnað og hæfileika hjá kennur- um skólans. En þá varð hún fyr- ir því áfalli að lenda í umferð- , arslysi og slasaðist svo illa, að j hún lá lengi á sjúkrahúsi, þá og einnig síðar, af afleiðingum þess. Gekk hún ekki heil til skógar eftir það, þó verst félli henni að verða að hætta námi. Ég bið guð að blessa leið hennar á nýju tilverustigi og styrkja son hennar, foreldra, systkini og ungu systursynina í þeirra þungu sorg, með nær- veru sinni. Hann leggur smyrsl á lífsins sár og læknar mein og þerrar tár. Guðrún Jónsdóttir. Margrét Guðnadóttir fyrrum húsfreyja í Hjörsey — Minning HÚN var fædd þaran 31. iraarz 1884 a/ð Valshamri á Mýrum. Foneldrar heraraar voru sæmdar- hjónin Guðný Kristrún Níelsdótt- ir og Guðni Jónsson bóndi á Valshaarari. Guðni var Mýra.maður að ætt og uppruraa, en Guðný Kristrún var dóttir Nielsar Eyjóifssonar bónda og smiðs á Grímsstöðum, ættaður af Austurlandi, og konu hans Sigríðar Sveinsdóttur prests að Staðarstað Níelssonar. Margrét Guðnadóttir var í föð- urhúsum til fullorðimisára. Hún giftist 8. júní 1908 Guðrraumdi HaJddóri Jónatanssyni. Foreldrar hans voru hjónin Jónatan Saló- monsson þá bóndi á Valshamri og kona hans Halldóra Guð- mundsdóttir bónda í Hjörsey S:g- urðssonar. Jónatan o.g Halldóra bjugigu síðan í Hjörsey og eru oftast kennd við þaran stað. Margrét og Guðrraumdur voru fyrsta búskaparár sitt á Vals- harori, er bjug:gu síðan eitt ár á Grenjum. Vorið 1910 fluttu þau til Hjörseyjar og bjuggu þar óslitið í 17 ár, eða til ársins 1927, er þau brugðu búi og fluttu tii Reykjavíkur. Guðmundur stund- aði þar alla ailgenga verkamianna- vinm/u meðan kraftar entust, en hamn andaðist þann 27. maí 1947. Börn beirra hjóna voru tvö, Jóna Elísabet fædd 8. sept. 1909 og Jónatan fæddur 18. ágúst 1914. Á ungHragsaldri veiktist Jóraa Elísabet af ber'k.lum og var síð- ustu ár ævi sinnar á Vífi.'ls- stöðum, en þar amdaðist hún 28. júlí 1930. Jóna Elísabet var glæsileg og velgefin stúlka og var mikill harmur kveðinn að foreldrum hennar að miissa hana á bezta aldri. Eftir lát Guðroundar var Mar- grét í skjóli Jónataras sonar síns, sem er varzliumarmaður í Reykja- vík, og teragdadóttur Leu Krist- jánsdóttur. Mangirét amdaðist þaran 7. júlí síðastliðinn 84 ára að aldri og hafði þá verið sjúklirag'ur um tveggja ára skeið. Margrét Guðnadóttir var vel gefin kona eins og hún átti kyn til. Hún var fyrirmyndar hús- móðir og boðin og búin til að rétta öðrum hjálparhönd, sem til hennar leituðu og hugsaði þá lítt um ei-gin hag. Minnisstæðust í því sambandi er það, hve vel hún reyndist bróður sínum og hans fjölskyldu á erfiðum tímujn. Vorið 1930 var ég á heimili Margrétar á Smiðjustíg 6 í Reykjavík um tveggja mánaða skeið. Hafði ég hjá þeíim hjónuara bæði fæði og húsnæði, en sturad- aði vinnu í fiskverkuraaxhúsi og uppskipun úr fiskiskipum (tog- urum), þá var 10 stunda virarau- dagur í Reykjavik, frá kl. 7 að morgni tál kl. 7 á kvöldin, mat- artími og tveir kaffitkraar dróig- ust frá. Ekkert atvinrauleysi var þetta vor í Reykjavík og vinna þótti þá vel borguð, 1,20 kr. um tímann eða 12 kr. á dag. Verka- menn risu þá sraemma úr rekkju. Þegar vaknað var að morgni kl rúmlega 6, var húsmóðirin á þessu heimili, Margrét Guðna- dóttir giöð í braigði í eldhúsinu roeð heitt kaffi og nesti tiá dags- ins. Þannig voru fyrirmyndar húsmæður á þeim árum hér í Reykjavík. Þeirra vettvaragur var heimilið, en erfiðið faranst þeim aukaatriði, ef öðruim leið vel. Mýrairaenn voru tíðir gestir á heimiili Margrétar og Guðmundar Jónatarassonar. Bæði voru þau hjón gestrisin og góð heim að sækja. Þau unnu bæði hörðurn hönduim meðan dagur entist, oft vlð erfiðair aðstæður. Mangrét Guðnadóttir var sér- 1 staklega bamgóð. Hún var trygg- lyrad og heilráð og veit ég uim fó-k. spm þótti goi: i hennar að ieita, ef vanda bar að höndum. Blessuð sé minnirag henoar. Magnús Sveinsson. 1 t b f I f öndurskóli Margrétar Sæmundsd. fóstrn ekur til starfa að Langholtsvegi 137 hinn 1. okt. fyrir örn frá 5—7 ára. Áherzla verður lögð á átthagafr., öndur og annan almennan skólaundirbúning. Jpplýsingar um innritun í síma 52355 eða síma (36179 rá kl. 13—19) í dag og næstu daga. 1 ] i I I 1 1 s f ramkvæmdastjórastarf i’ramkvæmdastjóra vantar við félagsheim- lið Egilsbúð, Neskaupstað frá 1. okt. .aun samkv. 22. launaflokk bæjarstarfs- nanna í Neskaupstað. Jmsóknarfrest.ur til 20. sept. n.k. Jmsóknir skulu sendar formanni hús- tjórnar Friðfinni Karlssyni Neskaupstað er jefur einnig nánari uppl. um starfið 10 ÁRA ÁBYRGÐ SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF 10 ÁRA ÁBYRGÐ t Innilegar þakkir fyTÍr auð- sýndan vinarhug og samúð við andlát og útför konunn- ar minnar. móður, tengda- móður, systur, ömmu og lang- ömmu, Önnu Guðjónsdóttur, Reynistað, Leiru. Ingólfur Sigurjónsson, böm, tengdaböm, ömmuböm og bræður. t Alúðarþakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og jarðarför SIGFÚSAR IIALLDÓRS frá Höfnum. Þorbjörg Halidórs frá Höfnum, Þuríður Halldórs frá Höfnurn, Jóhannes Brandsson, Sigfús, Guðrún, Stefán Helgi, llalldór Halldórs frá Höfnum, Sigríður Jóhannsdóttir, Jóhann, Sigfús, Helgi. Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig með gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu. Hjartans þakklæti til allra þeirra, er á einn eða annan hátt sýndu mér vinsemd og glöddu mig með skeytum, blómum og gjöfum í tilefni af 70 ára afmælisdegi mín- um þann 14. þ.m. Ég bið ykk- ur öllum blessunar Guðs. Guð blessi ykkur öll. Elinóra Guðbjartardóttir Sogavegi 194. Stödd á Akranesi 26. ág. 1968. Guðrún Petersen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.