Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. 1968 IHiMPðMttirfafrtfe Útgefandi Framkvæmdas t j óri Ritstjórar Ritstj órnarí ullt r úl Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjóm og aígreiðsla Auglýsingar AskriftEU'gJald kr 120.00 1 lausasölu. Hf Arvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjamason frá Vigur Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Árni Garðar Kristínsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. Kr. 7.00 eintakið. UNNIÐ AÐ LAUSN EFNAHAGS- VANDANS í gær voru gefin úr bráða- * birgðalög, sem fela í sér, að 20% innflutningsgjald verður lagt á allar innfluttar vörur svo og á útgjöld til férðalaga erlendis. í greinar- gerð bráðabirgðalaganna er bent á hina óhagstæðu þróun í efnahagsmálum landsmanna það sem af er þessu ári svo og aflabrestinn á síldveiðun- um og jafnframt vakin at- hygli á að gjaldeyrisstaða landsins hafi versnað mjög að undanförnu. Hafi því verið óhjákvæmilegt að gera ráð- stafanir, sem veitt gætu svig- rúm til þess að kanna efna- hagsástandið rækilega og til viðræðna milli stjórnmála- fiokkanna, sem hófust í gær um hugsanlegt samstarf til lausnar vandamálunum. Bráðabirgðalögin gilda til 30. nóvember nk. Það hefur legið ljóst fyrir undanfarnar vikur og mán- uði að óhjákvæmilegt mundi að grípa til sérstakra ráðstaf- ana vegna áframhaldandi ó- hagstæðrar þróunar í verðlagi erlendis og aflabrests á síld- veiðunum. Fjármálaráðherra, Magnús Jónsson hefur upp- lýst, að útflutningstek j ur landsmanna hafi minnkað úr 6000 milljónum króna árið 1966 á gengi þess árs í 4600 milljónir króna á gengi þessa árs miðað við síðustu áætlan- ir um útflutning til áramóta og jafngildir þetta 40% rýrn- un útflutningstekna ef reikn- að er á sambærilegu gengi. Þá hefur fjármálaráðherra einnig bent á að gjaldeyris- varasjóður landsmanna hefur minnkað um 500 milljónir króna það sem af er þessu ári og var í júlílok sl. rúm- lega 500 milljónir króna og voru þá komin í hann um tvær milljónir sterlings- punda, enska lánið, sem tekið var fyrir nokkrum mánuðum. Öllum landsmönnum er kunnugt um hve erfiðlega síldveiðarnar hafa gengið það sem af er sumrinu og er afl- inn ekki nema um fjórðung- ur þess sem hann var á sama tíma í fyrra en þá var talið að um alvarlegan aflabrest væri að ræða. Jafnframt varð fyrr í sumar nýtt verðfall á frystum fiskflökum á Banda- ríkjamarkaði og erfiðleikar hafa gert vart við sig í sölu frystra fiskflaka. Ennfremur hefur orðið verðfall á salt- fiski og enn er algjör sölu- stöðvun á skreið til Biafra vegna styrjaldarinnar þar. Það er því alveg ljóst að þjóð in hefur orðið fyrir mjög þungbærum áföllum vegna verðlagsþróunar og söluerfið leika erlendis og aflabrests hér við land. Það er ástæða til að leggja á það áherzlu að þær efna- hagsaðgerðir sem nú hafa ver ið boðaðar eru fyrst og fremst bráðabirgðaaðgerðir. Alþingi mun síðar ákveða til hverra varanlegra ráðstafana verður gripið. En ljóst er að þau efnahagsvandamál sem þjóð- in stendur nú frammi fyrir eru svo umfangsviikil, að nauðsynlegt er að allir aðilar leggist á eitt um að finna leið ir til lausnar þeim. Forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson lýsti því yfir fyrir nokkru að ríkisstjórnin mundi leita samstarfs og sam ráðs við stjórnarandstöðu- flokkana um lausn vandans og í samræmi við þá yfirlýs- ingu hófust viðræður milli stjórnmálaflokkanna í gær. Þær viðræður munu taka nokkrar vikur en allir lands- menn vona að þær leiði til jákvæðs árangurs og að samstaða náist um að finna leiðir út úr, þeim erfiðleikum, sem nú er staðið frammi fyrir. SÓSÍALISMINN ÁUNDANHALDI k tburðirnir í Tékkóslóvakíu að undanförnu hafa sýnt tvær staðreyndir í hnot- skurn. í fyrsta lagi, að frelsi og sósíalismi fara ekki sam- an og í öðru lagi, að Jeyfi sósíalískt ríki almenn mann- réttindi, þróast það smátt og smátt frá sósíalísma og til þess velferðarþjóðfélags, sem byggt hefur verið upp á Vesturlöndum síðustu ára- tugi. Innrás Sovétríkjanná og fylgiríkja þeirra í Tékósló- vakíu var skýr og afdráttar- laus yfirlýsing um það, að þessi forusturíki sósíalism- ans teldu almenn mannrétt- indi, prentfrelsi, skoðana- frelsi o.s.frv. ekki samrým- ast sósíalísjku þjóðfélagi. Inn- rásin er ótvíræð yfirlýsing um það, að þessi ríki telja ekki unnt að byggja upp sósíalískt þjóðskipulag nema í krafti skoðanakúgunar. Þetta er athyglisverð yfir- lýsing frá þeim mönnum, sem lengsta reynslu hafa í ÉLsA UTAN ÚR HEIMI Kommúnistar í Inddnesíu feta í fdtspor Vietcong HERSVEITIR Indónesíustjórn ar herða nú tökin á austur- hluta Jövu, aðalvígi indó- nesískra kommúnista og svæla óvinina úr fylgsnum sínum með eldi og brennisteini. Kommúnistaflokkur Indónesíu sækir stefnu sína til kín- verskra kommúnista og að- ferðir sínar til skæruliða Víet- cong. Baráfctan sækist sekit, enida er hún háð í hrjóstiugu landi. Þar eru sundur.graÆin kalk- steinsflæmá ag óteljaindi heiil- air, sem skiaerulið'aimir leyn.ast í. Stjórnia'Aerinn miuin þó hafa fellt eða tek.ið höradiuim yfiir 600 kamm'únista til þesisa. Á meðal þeirra eru ýmisitr af leiðtogum þeiirira. Vettvanigiur þessara atburða er strandhériaðdð siuöur af Bliitar, þair sera lemgi hef.ur verið miðstöð hiryðjuvehka kommúnista. Þar kornu þeir upp leynilegri bæikistöð sinni fyr'ir 16 mán/uðum. BLitar er fæðiniTiarstaður Suikarmos, fynr verandi forsetia. Niiðurliæginig hanis er Marxistum miikið hairmisefni. Öryggislið Indóiriiesíustjóim- ar hefur til þessa fumdið uim 40 neðamj'arðarstöðvar komm- únista. Það hefuir gengið fram á felustaði bermdarverka- mianna, vopnafoúr og lyfja- geymslur ag vel útbún'ar sikirif- stofur. Þess i skyldleiki við lifnaðar- hætti Víetcong er enigin til- viljun, því að viitað er að 14 Imdónesiair fengu sénstaka þjiálfun í sfcæruihenniaði í Víet- nam fyrilr rúmuim þnemur ár- um. Sumir þeinra standa að haki leiftiuráhlaupum komim- únis'fca á Jövu. Sendilfullifcrúi in'dómeisiísikra kommúnista í Pekimg skýrði nýlega frá því, að flofckiuir hans væri farin-n að snúa sér að baráfctu með vopnum í sbað friðsam'leigrar baráttu. Eiinniig verður á næstuin'ni unnið að því að skiipuieggj'a ag bygigja upp flotokinn að nýj.u. Komm- úniistaflbkikiur Indónesiu var stærsti kamimúnisfcaflok.kiur í ókomimúnistisku rílki, þamgað til hornum vair sundnað í blóðugri herfeirð gegn komim- únisbum í Indónesiu eftiir mis- heppnaða b y l'tingart illraun vinstri mamna áirið 1965. FJoklk urinn á að verða kjarni mik- illa samitatoa, seim eiga að leggja sbund á „vopniaða bændabyltingu“ um alla Indó- nesíu, í saimræmi við nýjiustu grundvallailhugsan'iir Maós Tse turugis. Sundurlausair fréfctilr hafa barizt um ofbeldi kommúnisiba ag vaxandi ótoyrrð, aliit frá Súmötru til CeLebés. En stjóm in í Jakarta vill kenna komm- úniistum um allt, allit frá marð- um til stífLuhnuns vegna gá- leysis. Þefcta hefur valdið því, að miargir erlendir fréfctameinin hatfa talið toommúniiis'babæitt- una í Indónesíu mjög orðum aukna. En hættan er engu síður raunvenuflag. Á Ausfcur-Jövu hafa grímubúnir kommúnistar ráðizt á lögreglustöðvar ag stolið vopnum, gert fyrirsátir ag wænt, drepið oig tekið faingia. Á síðusbu mánuðum hafa þeir mért á annað hundriað Leið- toga múhameðstrúarm'anna í þorpum og sveifcum, í hefndar- stoyni fyrir þá sem dnepn.ilr voru ár'ið 1965. Þá voriu nuyntir milli 100.000 og 150.000 meran, sem áL'ifcmir voru toommúniistar, þó'tt aft muini handaihóf hafa náðið vali fárnardýramna. Árásirnar sem gienðar hafa varið á ikommúnista við Blitar hafa orðið þeim þungar í skauiti, en hins vegar er ektoi éhuigsandii að þær verði sá meisbi, sem kveikir býltingiar- bál meðal milljóna sveiitatfólkisi, sem býr við þröngan kost á Jövu, etf stjónninná fcekst efldkí að bæta úr sárri fátætot þess. Indónesía skul'diar um 160.000 milljónir kinána; meðal Laun Indónesa eru um 5.500 torómur á áni. HeLmingur Laiunv anna fer í hrísgrjón. Indónesía verður að flytja inn uiw 600.000 á ári af hrísigrjónum, ef etoki á að verða hungurs- neyð í lamdinu. Bfitir tuttuigu éna óstjórn Sútoairnós er þjóð- in sliguð atf verðbóLgu, háu verðLagi og spiLIingu embætt- ismanna. því að byggja upp sósíalískt þjóðskipulag. Þetta er niður- staða forustumanna Sovét- ríkjanna eftir hálfrar aldar sósíalíska uppbyggingu í So vétr í k j unum. Þegar kommúnistar á ís- landi standa frammi fyrir þessari óhagganlegu stað- reynd og afdráttarlausu yfir- lýsingu segja þeir, að þeir viðurkenni ekki lengur Sov- étríkin sem forusturíki sósíal ismans, en í þess stað séu þeir fylgjandi þeim sósíalisma, sem byggja átti upp í Tékkó- slóvakíu. í Tékkóslóvakíu voru blöð og önnur fjölmiðl- unartæki orðin frjáls. Næsta skrefið hefði óhjákvæmilega verið að veita frelsi til starf- rækslu fleiri stjórnmála- flokka en kommúnistaflokks- ins. Það skref hafði kommún- istaflokkur Tékkóslóvakíu ekki stigið. Sé það skref ekki stigið er ekki búið að koma á almennum mannréttind- um í neinu ríki. En ef það skref er stigið vofir jafnan sú hætta yfir að kommún- istaflokkur tapi í frjálsum kosningum og aðrir flokkar, sem hafa annað en sósíalisma á stefnuskrá sinni, komist til valda. Það er þess vegna sama frá hvaða sjónarhorni litið er á málið. Sósíalismi og almenn mannréttindi fara ekki saman. Þetta er sú álykt un, sem fylgismenn komm- únistaflokksins á íslandi hljóta að draga af atburðun- um í Tékkóslóvakíu. Þótt ein kennilegt sé eru margir FORSETI Islands hefur í dag, samkvæmt tillögu sjávarútvegs- málaráðherra, gefi'ð út bráða- birgðalög um breytingu á sigl- ingalögum nr. 66 31. desember 1963. Lögin eru svohljóðandi; For- seti íslands, gjörir kunnugt: Sjávarútvegsmálaráðherra hef- ur tjáð mér, að nauðsynlegt hafi reynzt að gera ýmsar ráðstafanir til að sjá íslenzka síldveiðiflot- anum fyrir birgðum af matvæl- um, olíu og vatni, sem og brýnni viðgerðarþjónustu, þar sem veiði svæ'ðin hafi í sumar verið óvenju langt frá íslandi. Hafi síldarflutningaskip leyst þennan vanda, en er afli minnk- aði nú í ágústmánuði, hafi ferð- um seinkað og veiðiskipunum einnig igengið erfiðlega að tryggja greiðslu fyrir birgðir þeirra lýðræðissinnar. Sam- vizku sinnar vegna eiga þeir ekki nema einn kost og hann er að hverfa frá stuðningi við kommúnistaflokkinn á ís- landi, hverju nafni sem hann nefnist, hvort sem hann heit- ir Sósíálistaflokkur eða AI- þýðubandalag. þær og þjónustu, sem þeim hefur verið veitt. Sé nú svo komið, að brýn nauð syn beri til að tryggja méð sjó- veðrétti greiðslu fyrir úttekt vista og fyrir viðgerðarþjónustu síldveiðiflotans. Fyrir því eru hér með sett bráðabirgðalög, samkvæmt 28. gr. stjórnarskrárinnar, á þessa leið: 1. gr. Áe ftir 2. mgr. 5. tölul. 21.6. gr. siglingalaga, nr. 66 31. desember 1963, komi ný málsgrein, svo- hljóðandi: Þó skulu eiga sjóveðrétt kröf- ur, sem skipstjóri stofnar, vegna kaupa á nauðsynjum skipsins eða viðget'ðarþjónustu, til að tryggja áframhald veiðiferðar á fiskimið um í 300 sjómílna fjarlægð frá íslandi eða meira. Lög þessi öðlast þegar gildL Bráðabirgðalög um tryggingu vista á síldarhátum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.