Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. 1968 19 íSÆJARBí Simi 50184 Sknggi fortíðnrinnoi (Baby, the rain mtist fall). Spennadi og sérstæS amerísk mynd. Aðalhlutverk: I/ee Remick. Steve McQuen. Sýnd 'kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Málflutningur - lögfræðistörf Símar: 23338 og 12343. Síml 60240. Ofurmennið FLINT (Our man Flint) Bráðskemmtileg og æsispenn- andi, amerísk litmynd með íslenzkum texta. James Cobum. Sýnd kl. 9. (Elsk din næste) Mjög vel gerð, ný, dönsk gam anmynd í litum. Myndin er gerð eftir sögu rithöfundar- ins Willy Breinholsts. í mynd inni leiba flestir snjöllustu leikanar Dana ásamt þrem er- lendum stjörnum. Dirch Passer, Ghita N0rby, Waiter Giller, Sýnd kl. 5,15 og 9 Guðlaugur Einarsson hæstaréttarlögmaður Templarasundi 3, sími 19740. Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstuströð 4, Kópavogi, sími 42700. DANSAÐ í LAS VEGAS DISKÓTEk í KVÖLD. Opið frá kl. 9—1. Sími 83590- Tannsmiður óskast út á land í nokkra mán- uði, tiltaki mennbun og fyrri störf ásamt kaup- kröfu. Húsnæði getur fýlgt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 6. september, merkt „Taninsmiður 6960“. Stórt fyrirtæki í Miðbænum óskar eftir að ráða sendisveina strax. Upplýsingar í síma 18592. Hjúkrunarkona óskast til heilsugæzlu við skólana að Laugarvatni. Upplýsingar gefur skólastjóri Héraðsskólans á Laugar- vatni sími 6112. Sendill óskast allan daginn. Slippfélagið í Reykjavík. Opinber stolnun óskar eftir að ráða duglegan ungan mann, eða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Umsækjendur verða að hafa kunnáttu í ensku og einu norðurlandamáli. Æskilegt væri að umsækjendur hafi lokið prófi úr Verzlunar- eða Samvinnuskólianum. Áherzla er lögð á stundvísi, regiusemi og örugg vinnubrögð. Laun samkv. 17. launaflokk, kjarasamnings opin- berra starfsmanna. Umsóknir er greina menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Framtíðarstarf nr. 6883“ fyrir sunnudagskvöid 8. sept. n.k. KOLLAR Þessir vinsælu ódýru eldhúskollar eru komnir aftur. Plastáklæði með strigaundirlagi, gljábrenndir fætur Verð kr. 225.— Miklatorgi. ^"1 / /t p Sextett Jóns Sig. PoAscaju ^ leikur til kl. I. Bókband Félagsbókbandið, Síðumúla 10, óskar að ráða bóka bandssveina strax. — Mikil vinna. Höfum til sölu J. y lítilsháttar gallaðar skóla- og skjaLatöskur. LEÐVERKSTÆÐIÐ, Víðimel 35. VILJUM RÁÐA smurbrauðsdömu til starfa strax. Upplýsingar veitir Karl Finnbogason yfirmatreiðsliiruaður í síma 22322. HÓTEL LOFTLEIÐIR LEIKFLOKKUR EMILÍU SLÁTURHÚSIÐ eftir Hilmi Jóhannesson Leikstjóri Eyvindur Erlendsson Sýning í Austurbæjarbíói fimmtudag kl. 9. SÍDASTA SINN. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag og á morgun. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.