Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.09.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. 1968 ■i. 7 i Theodór Lillendahl, sem hefur verið starfsmaður Landssímans síð an 1. septmeber 1918 á 50 ára starfs afmæli um þessar mundir. Hann hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörf um innan stofnunarinnar og nú síð ustu árin verið fulltrúi ritsíma- stjórans í Reykjavík. í dag á 75 ára afmæli Kristinn Guðmundsson Kirkjuvegi 15 Hafn- arfirði. Hann verður staddur á heimili stjúpdóttur sinnar að Bræðratungu 5, Kópavogi. 10 ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Laugarnieskirkju af eéra Grími Grímssyni ungfrú Sig- riður Heiðrún Loftsdóttir hár- greiðslukona, Gunnlaugsgötu 8, Borgarnesi og Einar Sveinsson, frkv.stj. Víðihvammi 12, Kópa- vogi. Heimili ungu hjónanna er að Kleppsvegi 14, Reykjavík. Laugardaginn 24 ágúst voru gef in saman af séra Garðari Svavars- eyni ungfrú Jóhanna Gunnarsdóttir og Reynir Benediktsson Heimili þeirra verður að Sæfellsás 15 Hell issandi. (Ljósm. Jón K. Sæmundsson.) Sunnudaginn 18. ágúst voru gef- in saman í HólaneSkirjku Skaga- strönd af séra Pétri Ingjaldssyni ungfrú Sólveig Georgsdóttir ný- stúdent og Hans Kr. Guðmundsson Teknolog. Heimili þeirra verður í Stokkhólmi. Ljósm. Jón K. Sæmundsson). Laugardaginn 10. ágúst voru gef in saman í Háteigsk. af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Jóhanna Sig urðardóttir og Einar Valdimarsson. Heimili þeirra verður að Kirkju- bæjarklaustri. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugardaginn 27. júlí voru gefin saman í Hallgrimsk. af séra Jak- obi Jónssyni ungfrú Ingibjörg Guð mundsdóttir og Jón Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Hita- veituvegi 1, Rvik. \ kranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga k<- 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 aila daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- LÆKNAR FJARVERANDI Læknar f jarverandi. Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9. til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Björn Guðbrandsson er fjarver- andi 21. ágúst til 7. september. Engilbert Guðmundsson tannlækn ir verður fjarverandi þar til i byrj un september n.k. Eirikur Bjarnason fjv. til 5. sept. Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð- ið. Friðleifur Stefánsson fjv. til 15. 9. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 'jákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Gunnlaugur Snædal fjv. sept- embermánuð. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 23. sept. Valtýr Albertsson fjv. september. Stg. Guðmundur B. Guð mundsson og fsak G. Hallgríms- son, Fischersundi. Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg Guðsteinn Þengilsson, símatími kl. 9.30-10.30. Viðtalstimi: 10.30-11.30 alla vírka daga. Ennfremur viðtals tími kl. 1.30-3, mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jakob Jóna&son fjv. frá 15. 8. —3. 10. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. 2. sept. til 17. okt. Stg. Halldór Ar- inbjarnar. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 26.8 til 9.9. Stg.: Þorgeir Gestsson. Karl Jónsson fjv. septembermón uð Stg. Kristján Hannesson. Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Kristján Sveinsson augnlæknir fj fram yfir næstu mánaðamót. Stg. Heimilislækningar, Haukur Jónas- son, læknir Þingholtsstræti 30. Ragnar Arinbjarnar fjv. septem- bermánuð. Stg. Halldór Arinbjarn- ar, sími 19690. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. frá 1.9 Óákv. Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. Þórður Möller fjv. frá 18. ág- Þórhallur B. Ólafsson fjarverandi frá 3.-10. september. Staðgengill Magnús Sigurgsson, Ficherssundi 2. VÍSUKORN Haust. Dökkna sumardagar brátt, dofnar fegurð rósa. Napurt heilsar norðan átt, nú fer senn að frjósa. Ránki. *5£& IJ GENGISSKRXNINO Jtr. »8 - 3». ('lúit ÍBM. Rkr<(0 trl Klnln* Keup •ale 27/11 '67 1 Oandar. dollar 66,13 87,07 #»/• '61 1 tterltntapund 136,80 iia.a.Dt lt/7 - 1 Kanadadollar 33.04 83,18 M/t - 100 Oanakar kránur 767,98 • ' 768,81 27/11 '•7 100 Norekar kránur 786,63 798,88 H/» '64 100 tnnakar kránur 1.103,78 ' 1.104,4* «1/3 - 100 flnnak adrk i.an.h I.344.M 14/t • 100 franaklr fr. 1.144,64 1,147,40 9«/S - 100 Oolf. frankar 113,Tt 114,00 32/8 • 100 Bvlaan. fr. 1.383,M 1.3M.40 37/S • 100 OylUnl 1.668,40 l.éTC.M 97/11 §7 100 Tákkn. kr. 730,10 181,44 »•/• •• 100 1.498,80 1.41,.»* 1/t - 100 llrur •.u 34/4 • 100 Auaturr. aoh. 130,4« 131,00 39/18 '•7 100 feaotar «i,m «3.00 37/11 • 100 Kntkntniakrdmir- Vdruaklptalttnrt tt,M 100,14 ■ • 1 Kelkninpapund- VttruaklptKlttnrt 1M,« iM.ai % llrnytlnn Irl níduitil ikrAiliWt GAMALT OG GOTT SKÁLDIÐ Þorsteinn Erlingsson kom til Kjartans prests í Hruna og dvaldist hjá honum 2 vikur um haust, nokkru áð- ur en hann dó. Séra Kjartan kvað eftirfarandi vísur til Þor- steins að lokinni dvöl hans í Hruna. Af vizku, kærleik, von og trú, ég veit mig oft svo nauða snauðan. Vikan þessi var mér drjúg að viða í þetta sultarbú. Okkar í milli er einhver brú, sem endist kannski fram í rauðan dauðann. Mér fannst mig vanta björg í bú,, og blómin kala, sem ég reyni að ylja. Til mín erindi áttír þú, allt er í blóma hjí mér nú. Sumarvonir, sólskins trú, sendir þú öllum, sem þig skilja. Eftir gömlu handriti, H. G. Til sölu Tannsmiður sem nýr barnavagn. Verð kr. 3000,-. Upplýsingar í skna 23956. ós'kar eftir atvinnu hálfan dagimn nú þegar. Sími 81677. Óskum eftir notuðum sláim (,,stative“) fyrir kjóla og kápur. Verðlistinn, sími 37755 og 83755. Nemandi utan af landi óskar eftir herbergi og fæði sem næst Kemnara- Skólanum. Upplýsingar í síma 33296. íbúð Nýleg 2ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Tilboð með uppl. um fjölskyldwst. send, Mbl. f. 7. sept., merkt „Fyrirframgreiðsla 6881“. Skópokar hettur yfir hrærivélar, bettur yfir brauðristar, gardínubönd og krókar. GARDÍNUBÚÐIN, Ingólfsstræiti. Fiskbúð Vil taka á leigu fiskbúð, kaup eða saimeign kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Fiskur 6489“. Ung stúlka með Verzlunarskóla próf óskar eftir skrifstofustarfi. Er vön IBM götun, hefur góð meðmæli. Uppl. í síima 34570. Ráðskona með eitt barn óskast á gott sveitaheimili. Upplýsingar eftir kl. 5 á da.ginn í síma 128, Nes- kaupstað. Fjögra herbergja íbúð með húsgögnum til leigu við Kaplaskjólsveg frá 1. október. Sími 14646 milli kl. 18—20. Keflavík — nágrenni Stór verðlækkun: Reykt hrossakjöt, svið, diikakjöt 2. verðflókkur, rauðar kartöflur, rófur. Kvöldsala. Jakob, Smáratúni, s. 1777. Keflavík — Suðurnes Nýkomið eplaedik, hun- angstöflur, megrunar- og taugatöflur og alls konar vítamín. Bamanar 35 kr. kg. Jakob Smáratúni, s. 1777. Saumakonur — Kópav. Vanar saumakonur óskast í fatagerð til ákvæðisvinnu við buxnasaum. Uppl. í síma 10969 eftir kl. 19.00. Stýrisvafningar Vef stýri, ma-rgir litir. — Verð 250,00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn. tlppl. I síma 36089. Hjón með 3 stálpuð börn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð, helzt í Vesburbæn- um. Upplýsingar í síma 21771. Hljóðfæraleikarar! Nýlegt 100 vatta Marshall söngkerfi til sölu. Uppi. í síma 30509 eftir kl. 18 í kvöld og næstiu kvöld. Stúlka óskast Ensk fjölskylda í Leeds til heimilisstarfa á stórt sveitaheimili. Uppl. í síma 99-1174. óskar eftir Au-Padr stúlku í eitt ár. Gott heimili. Uppl. í síma 37714. Góður bíll Vinna óskast Bedford til sölu. Pall- og sturtulaus. Góðir greiðslu- skilmálar. Sími 92-6053. Maður vamur vaktastörfum óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 22150. 60 vatta Burns magnari til sölu. Kaup eða skipti á stærri magnara koma til greina. Upplýsingar í síma 40874 efttr kl. 7.00 á kvöld- in. Atvinna Stúlka óskast til skrifstofu starfa. Tilb. er greini aldur, menmtun og f. störf ttl Mbl. fyrir næsta fimmtud.kv. m.: „Atvinna 2317“. íbúð óskast 3j'a herb. íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 21934. Hárgreiðslusveinn óskast á stofu í Kópavogi. Upp- lýsingar í síma 40954. M.P. miðstöðvarofnarl Sænsku Panel-ofnarnir frá A/B Fellingsbro Verk- stáder, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra. LEITIÐ TILBOÐA Einkaumboð: Hannes Þorsteinsson heildverzlun, Ilallveigarstíg 10, sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.