Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 1
24 SÍÐUR 192. tbl. 55. árg. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins Iran: Sovézkar herbúffir skammt frá affal járnbrautarstöffinni í Prag. Myndin er tekin meff sterkri affdráttarlinsu, vegna þess aff ekki er óhætt aff koma nálægt stöffvum Sovétmanna og hafa myndavél meðferffis. TÉKKÓSLÓVAKÍA: Gremja almennings vegna seinagangs á brottflutningi sovézka hernámsliðsins — aðeins tvö blöð komu út í Prag í gær — efnahagsráðstafanir í undirbúningi Prag, Moskva, 4. sept. —AP—NTB— AÐEINS tvö dagblöð komu út í Prag í dag, og vildu útgefend- ur hinna blaðanna meff því mótmæla seinagangi á brottflutn ingi sovézku hersveitanna úr Gullforðinn minnknði London, 4. sept. AP—NTB GULLFORÐI Breta minnkaði um 28 milljónir sterlingspunda í ágúst að því er brezka fjármála ráðuneytið tilkynnti í Lundún- um í dag. Var þetta minna en búizt hefði verið við og steig pundið nokkuð í verði í kaup- höllinni er tilkynningin var birt. Ástæðan fyrir hallanum er sú að greiddar voru 47 milljónir sterlingspunda í afborganir af lán um. Gullforðinn nemur nú 1.1 milljai'ði sterlingspunda og hef ur staðan aldrei verið betri það sem af er þessu ári. ýmsum mikilvægum byggingum í borginni. Málgagniff Rude Pravo kom þó út í dag, svo og síffdegisútgáfa þess Vercerni Prag. Hersveitir hernámsliffsins hafa enn skrifstofur fjölmargra blaða á sínu valdi og tregffast viff að afhenda þær tékkneskum starfsmönnum. Ritskoðunarlögin nýju eru komin til framkvæmda, en þjóð þingiff mun fjalla um þau í næstu viku og mun væntanlega staff- festa þau, aff því er NTB-frétta- stofan segir. Tékkneska útvarpiff sagffi frá þvi í kvöld, að fjármálaráðuneyt ið hafi til athugunar til hvaða ráðstafana skuli gripiff vegna þeirra miklu efnahagsörffugleika, sem steffja aff Tékkóslóvakíu. Bú izt er við, að sérstakur skattur verffi lagffur á öll iffnfyrirtæki og verulega verffi reynt aff draga úr útgjöldum ríkisins. Þá er einn ig unniff að þvi, að fá heildar- yfirlit yfir þaff fjárhagstjón, sem innrásin hefur valdiff. NTB-frétta stofan segir, að upphæffin nemi sennilega allt að fimm milljörð- T um tékkneskra króna. Sovézka blaðið Pravda heldur enn áfram að skrifa um gagn- byltingaröfl í Tékkóslóvakíu, sem vinni gegn Moskvusamlþykkt inni með öllum ráðum. Stjórn- Framhald á bls. 23 Enn urðu jarð- skjálftar í gær 2000 manns fórust Teheran, 4. sept. NTB. ENN urffu harffir jarðskjálftar í Khorassanhéraffinu í fran í gær- kvöldi og munu þá um 2.000 manns hafa beffiff bana. Er þá álitiff að 22.000 manns hafi týnt lífi í jarðskjálftunum í fran frá því á laugardag. Sagt er aff 50 þúsund manns hafi slazast og yfir eitt hundraff þúsund hafi misst heimili sin. Fjölmennar sveitir vinna ötul- lega að björgunarstörfum, en eiga víða óhægt um vik. írans- keisari og drottning ‘hans komu til jarðskjálftasvæðanna í dag, en þau hafa á hendi yfirumsjón með skipulagningu ihjálpar- og björgumarstarfs. Borizt hafa mat vælasendingar, hj úkrunargögn og fjárupphæðir frá fjölda landa, til hjálpar hinu nauðstadda fólki. Sjá fréttamyndasíðu á bls. 17. Makaríos hvetur til að Konstantín snúi heim Aþenu, 4. sept. AP. ÁREEÐANLEGAR heúnildir í Aþeniu hafa fyrir, satt aff Mak- aríos erkibiskup, forseti Kýpur, hafi í dag skoraff á Georges Papadoupolas forsætisráðherra Grikklands aff kveffja Konstant- ín konung heim til Grikklands fyrir lok þessa mánaðar. Makaríos kom viff í Aþenu á heimleiff úr ferff til höfuöborga ýmissa Evrópulanda, meffal ann- ars var hann í Rómaborg og ræddi þar við Konstantin kon- ung. Samkvæmt greindum heimild- um á Maikaríos að hafa skorað á Papadoupolos að ‘kalla konung heim, áður en þjóðaratkvæði um nýja stjónnansikrá fer fram í lok mánaðarins. Vitað er, að Kon- stanfcím heifur reynt að komasfc að samkomul'agi víið grískiu stjóirn- inia um að fá að snúa heim, en á himm bóginn hefur konungi gramizt mjög, að samkvæmt nýj<u stjóirnarskránni verða völd hans skert verulega, segir AP-frétta- stofam. 16 Aröbum sleppt Jerusalem 4. sept. AP ISRAELSSETJÓRN hefur ákveff Iff aff láta sextán Araba, sem hafa setiff í fangelsi, síffan í sex daga stríffinu lausa úr haldi. Stjómin segist gera þetta í þágu mannúðar. Ákvörðunin var tekin í sam- ráði við ítölsku stjórnina vegna þess, að hún vaxm ötullega að því að fá afhenta ísraelsku flu® vélina, sem var rænt og flogið fil Alsír á dögunum. Utanríkisráðherrafundi Norðurlanda lokið Stokkhólmi 4. sept. NTB Utanrikisráffherrafundi Norff- urlanda lauk í Stokkhólmi í dag og gáfu ráffherrarnir út sam- eiginlega yfirlýsingu um helztu mál, sem rædd voru á fundin- um. Þar segir aff fjallað hafi veriff um ýmis alþjóffamál. Ráff- herrarnir styðja eindregið samn inginn um bann við frekari út- breiffslu kjarnorkuvopna, en Norffurlöndin era meffal þeirra 70 ríkja, sem þegar hafa und- irritað hann. Ráffherramir ræddu og atburffina í Tékkósló- vakíu og vísuðu til samþykkta ríkisstjórna sinna um máliff. Framhald á bls. 23 Akvörðun varnarmálanefndar Atlantshafsbandalagsins í gœr: Stefna bandalagsins í varn- armálum verði endurskoðuð — í Ijósi atburðanna í Tékkóslóvakíu Varnarmálanefnd Atlants- hafsbandalagsins hefur ákveð ið að hefja gagngera endur- skoðun á stefnu bandalagsins í varnarmálum í ljósi atburð anna í Tékkóslóvakíu að und- anförnu, sérstaklega að því er varðar hernaðarlegan styrkleika bandalagsríkjanna. í fréttatilkynningu varnar- málanefndarinnar segir að þróunin í Tékkóslóvakíu hljóti að valda þungum á- hyggjum. Þegar ofangreind endurskoðun hefur farið fram munu niðurstöður henn ar lagðar fyrir ráðherra að- ildarríkjanna. Jafnfraont hefux varnarmála- nefndin ítrekiað þá aístöðu, sem tekin vaT á fiundi varnarmálaráð- berra aðildamTkjainnia í Rriissel 10. maí sl. og sfcaðfiest var á fiundi utainr ílkisr á@ herra aðildiarríikj- anna í Reýkjavík 24. ag 25 júní sl. þess efnis, að Atl'aintshafs- bandalagið verði að hafa yfdr að ráða öflugum 'herstyrk þanmdg að trygigt verði hemaðarlegt jafn- vægi milli Atlan'tsh'afsbandialags- ins og V'arsjárbanaiaigsinis. Á þess um fundum lýstu ráðiherrarnir eirunáig stuðnirugi sínium vúð það sjónarmið, að ekiki væri kleiffc að draga úr herstyrik bandialagsríkj- anná nema ium væri að ræða gagnkvæman samdrátt í herafla ofangreindra aðdla. Á fiundi sín- nm í'trékaði varnarmálanefndin þessa afstöðu og barmaðd jafn- framt að mjöig hefur dregið úr vonum manma um gaignfkvæman samdrátt í herafla þessara aðila. Varnarmálanefndin hefur því enn lýst yfir nauðsyn þess að viðlhalda herstyrk Atlantslhafs- 'bandalagsins og að hliðsjón verði höfð af atburðunium í A- Evrópu við uppbyggingu her- afla einstakra aðildarríkja. Hern aðarstyrkur AtlantshafSbanda- Framhald á bls. 23 Frakkland: Gjnldeyrishöml- ur iolla úr gUdi París, 4. sept. — NTB — FRANSKA stjórnin ákvaff á fundi sínum í dag aff fella úr gildi gjaldeyrishömlur, sem ákveðnar voru eftir verkföllin í vor. Meðal franskra fjármálasér- fræðinga gætti í dag mikillar Frajuhald á bls. 23 *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.