Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1966 21 (útvarp) FIMMTUDAGUR S. SEPTEMBER 1968. 7.00 MorgTinntvarp Veðurfregnir . Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningár. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru-Borg“ eftir Jón Trausta (14). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Anton Karas leikur eigin lög o.fL Vínarlög á sítar með félögum sínum. Nancy Sinatra og Lee Hazlewood syngja. A1 Caiola og sveitum sínum. 16.45 Veðurfregnir. Ballettónlist Mozarteum hljómsveitin í Salz- burg leöcur tónlist úr „Idomen- eo“ eftir Mbzart, Bemhard Paum- gartner stj. 17.00 Fréttir. Tónlist eiftir Beethoven Jascha Heifetz og RCA-Victor hljómsveitin leika Rómönsur nr. 1 í G-dúr op. 40. Solomon og hljómsveitin Philharmonia leika Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Við gröf Péturs postula Séra Árelíus Níelsson flytur erindi, þýtt og endursagt. 19.55 Fiðlukonsert í G-dúr (K216) eftir Mozart Arthur Grumiaux og kammer- hljómsveitin í Stuttgart leika á tónlistarhátíð í Schwetzingen. Stjómandi :Karl Munchinger. 20.20 Dagur á Eskifirði Stefán Jónsson á ferð með hljóð- nemann. 2130. Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum" eftir Óskar Aðal- stein. Hjörtur Pálsson les (10). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest- urslóðum'* eftir Erskine Caldwell Kristinn Reyr lýkur lestri sög- unnar í þýðingu Bjarna V. Guð- Jónssonar (21). 22.35 Japönsk tónlist og Ijóðmæli. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir tónlistina, en Baldur Pálmason les. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 6. 9. 1968. 700 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir ag veðurfregnir Tónlieik- ar 855 Fréttaágrip og útdráttur 9.10 spjallað við bændur. 9.30 Les ið úr íorustugreinum dagblaðanna 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til kinningar. Tónleikar. 10.05 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristj áns- dóttir húsmæðratoennari talar um frystingu grænmetis. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endur- tekinn þáttur H.G.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru-Borg“ eftir Jón Trausta (15). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Alfred Drake og Robert Peters syngja lög eftir Bernstein. Tony Hatch leikur eigin lög með fé- lögum sinum. Dave Brubeck kvartettinn leikur lög eftir Rodd gers. Phil Tate og hljómsveit hans leiika danslagasyrpu. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Fantasia fyrir strengjasveit eft ir Hallgrím Helgason. Sinfón íuhljómsveit fslands leikur, Bohdan Wodiczkio stj. b. „Úr myndabók Jónasar Hall- grímssonar" eftir Pál ísóifsson Sinfóníuhljómsveit fslands leik ur, Bohdan Wodiczko stj. c. fslenzk þjóðlög I raddsetningu Sigfúsar Einarssonar. Lilju- kórinn syngur. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 17.00 Fréttir. Kiassísk tónlist Mstisalv Rostropovitj og Enska kammer'hlj ómsveitin leika Sin- fóníu fyrir selló og hljómsveit eftir Britten, höf stj. Tamás Vas- áry leikur á pianó Ungverska rapsódíu nr. 6 eftir Liszt 17.45 Lestrarstund fyrir Iitiu börn- in. 18.00 Þjóðlög. Tiikynningar. ins. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Ellas Jónsson og Magnús Þórð- arson fjalla um erlend málefni. 20.00 ftalskar óperuaríur eftir Verdi, Mascagni, Bellini, og Cilea. Franco Corelli og Fer- ruccio Taigliavini syngja. 20.30 Sumarvaka a. Júlla Jón Hjálmarsson bóndi í VUI- ingadal flytur frásöguþátt. b. Vísindamál Hersilía Sveinsdóttir fer með stökur. c. íslenzk lög Guðmunda Elíasdóttir syngur. d. Eftirminnilegur dagur Páil Hallbjörnsson kaupmaður flytur frásöguþátt. 21.30 Kammermúsik eftir Joseph Haydn a. Sónata fyrir pianó, tvö hom, fiðlu og selló. Barokkhljóm- sveitin í Vínarborg leikur. b. Divertimento í C-dúr. Ton- kunstler-hljómsveitin í Austur ríki leikur, Kurt List stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþeginn eftir Joseph Conrad, Málfríður Einarsdóttir íslenzkaði. Sigrún Guðjónsdóttir les (1). 22.35 Kvöldhljómleikar: „Das kiag ende Lied“ eftir Gustav Mahler Margaret Hoswell sópransöng- kona, LUi Chookasian altsöag- kona, Rudolf Petrak tenórsöngv- ari, sinfóníuhljómsveitin og kór- inn í Hartford flytja, Fritz Mahl- er stjórnar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 í brennidepli Umsjón Haraldur J. Hamar. 21.20 Dýrlingurinn fslenzkur texti: Júlíus Magnús- son. 22.10 Nakinn maður og annar í kjólfötum Einþáttungur eftir ítalska leik- skáldið Dario Fo. Leikendur: Gísli Halldórsson, Amar Jónsson, Guðmundur Páls son, Margrét Ólafedóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Haraldur Björns- son og Borgar Garðarsson. Leikmynd: Steinþór SigUrðsson Leikstjóri: Christian Lund. Þýðing og leikstjórn I sjónvarpi: Sveinn Einarsson. Áður flutt 16. október 1967. 23.10 Dagskrárlok. Kirkjukór Bústuðursóknur Þar sem ráðgert er að æfa sérstök kirkjuleg verk í vetur óskar kórinn að bæta við nokkrum góðum söngröddum. Upplýsingar gefur Jón G. Þórarinsson, sími 34230. Verktukur — bæjurfélög Höfuan til lieigu loftpnessubíl, 340 cubicfet fyrir fjóra hamra. Vélaleiga Símonar Simonarsonar Sími 33544 ag 82892. Enskuskóli fyrír börn Málaskólinn Mímir rekur enskuskóla fyrir böm. Kenna Englendingar við skólann og fer öll kennsla fram á ensku. Er skólinn mjög vinsæll meðal barn- anna. í skólann em tekin börn á aldrinum 9—13 ára, en unglingar 14—16 ára fá talþjálfun í sérstökum deildum. Ameríski kennarinn Sheldon Thompson, sem sen’dur var af Fulbrightstofnuninni til íslands sem sérfræðingur í kennslu eftir „beinu aðferðinni“ svo- nefndu, segir í bréfi til Mímis 12. maí 1968: During my nine month stay here I have encountered many of your past students of English and must admire their mastery of the language. Innritun er nú hafin í enskuskólann. Verða nemendur innritaðir til 25. september. Skrifstofa Mímis er opin kl. 1—7 e.h. í Brautarholti 4, en kennsla barnanna fer yfirleitt fram í Hafnarstræti 15. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4 — sími 1 000 4 og 1 1109 (kl. 1—7). Leiguíbúð óskast Vantar íbúð eða ernibýliishús í Reykjavílk, t£ lei©u í 1 ár, 4—6 herb. ag eldhús, góð fyrinfjiamgneiðsla. Upplýsiingar í símia 24850 og í kvöldsímia 34603. Skrifstofa okkar verður lokuð eftir kl. 3:00 e.h. í dag vegna jarðarfarar. Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Hjörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Tryggvagötu 8. STORIITSALA I Góðtemplarahúsinu TERYLENEKÁPUR ULLARKÁPUR Allra síðasti dagur DRAGTIR SHETLANDS ULLARPEYSUR KR. 395/— TÁNINGAKJÓLAR KVÖLDKJÓLAR TÆKIFÆRISKJÓLAR BLÚSSUR SUMARKJÓLAR CRIMPLENEKJÓLAR JERSEYKJÓLAR VERÐLISTIMM NÝJAR VÖRUR DAGLEGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.