Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 196« Sigrídur Sigurþórs- dóttir - Minningarorð í DAG fer fram útför SigiríSar S iigu-rþórsdótbur Hofteig 10, er varð bráðkvödd 29. ágúst s.I. Hún vair fædd í Reykjavík 10. des- ember 1910, elst bama hjónamina Inigibj angar Halldóru Hallidárs- dóttuir og Siguirþórs Sigurðssomar baupmiainnis ag síðan matsveims. t Móðir okkar og amma Frú Guðný Ásberg, Keflavík, andaðist að Sjúkrahúsi Kefla- víkur, 4. september. Elísabet Ásberg, Gunnar Sigurjónsson, Guðný Ásberg Björnsdóttir. t Maðurinn minn, Magnús Ó. Ólafsson stórkaupmaður, amdaðist að heimili sinu, Kvist haga 9, aðfaranótt 3. septem- ber. Guðrún Ó. Karlsdóttir. t Móðir mín, tegndamóðir og amma, Dagbjört Damm f. Steindórsdóttir andaðist í sjúkrahúsi í Kaup- mamnahöfn 18. ágúst. Útförin hefur farið fram. Stella Brynjólfsdóttir, Sigurður Þorsteinsson og böm Holtagerði 60, Kópavogi. t Jón Magnússon, Ásvallagötu 16, er andaðist 28. ágúst sl. verð- ur jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 6. sept. n.k. kl 130 Systkin og fjölskyldumar Ásvallagötu 16. t Maðurinn minn, Einar Guðmundsson, frá Þórkötiustöðum, Grindavík, sem andaðist á Hrafnistu 29. ágúst verður jarðsungimn frá Grindavíkurkirkju laugardag inm 7. september kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeir sem vi'ldu minnast hans láti Grindavíkurkirkju njóta þess. Bílferð verður frá Umferð- armiðstöðinni kl. 1 e.h. Málfríður Þorvarðardóttir. Vonu þau ættuð úr Ármes- og Ranigiárvallasýsliu, en koimu umg t'iil Reykj avíbuir og bjuiggu hér alla sína búsikapairtíð. SigríðuT ólst upp mieð foneldir- um sínuim ásamt þremuir systkám- um og dvaldi, að miestu, á heimilLi þeinra, þair til hún himm 16. móv- eamber 1935 giÆtist eftirlifamdi manni sínum Ólafi G. Guðbjörns syni fiisk'kmaitsmammi. Eigmiuiðust þau 4 bönn, sem nú eru upp- komin: Sigurþór Imga, bókaibind- ara, Sigurð, bákbiindara, Auði, dtordfsrtafuistúíLku og Jónimu Birrnu, sem er við fnamihaldsmám. ECafa t Útför bróður míns, Þorkels Magnússonar frá Goðhóli, fer fram frá Höfðakaupstaðar kirkju laiugardaginn 7. sept- ember kl. 2 síðdegis. Sigríður Magnúsdóttir. t Jarðarför mannsins míns, Guðjóns Einarssonar Berjanesi, Landeyjum, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 7. seprt. kl. 2 e.h, Guðríður Jónsdóttir. t Útför Margrétar Júlíönu Sigmundsdóttur, frá Skógum, verður gerð frá Staðarfells- kirkju laugardaginn 7. þessa mánaðar kl. 14. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni sama dag kl. 7 f.ih. Böm hinnar látnu. t Útför mamnsins mins, Friðriks Þorsteinssonar, Vallargötu 26, Keflavik, sem lézt 31. ágúst s.l. fer fram frá Keflavíkurkirkju laugar- daginn 7 september n.k. kl. 3 e.h. Þeir sem vildu minnast hins látna eru vinsamlegast beðnir að láta Keflavíkur- kirkju njóta þess. Sigurveig Sigurðardóttir. t Innilegar þakkir til allra fjær og nær fyrir auðsýnda sam- úð og hlýhug við amdlát og jarðarför konu minnar, móð- ur okkar, tengdamóður og ömmu, Ingibjargar Ólafsdóttur frá Sámsstöðum (Flókagötu 7) Sigurður Sigurðsson, Ágústa Sigurðardóttir, Axel Reinhold Kristjánsson, Sigurður Sigurðsson, Þóra Þórarinsdóttir, Katrín Sigurðardóttir, Guðlaugur Jónsson, Vlargrét Sigurðardóttir, Sigurður Ámason, bamaböm. þau öll búið með foreldruim sin- uim, enda á heimilimiu m'iikil tryggð milli barna og foreldra, þvi samibúð fjöiskyiduininar sanneimiað- ist í gagmkvæmiu tranísiti og kœr- leiika. Sigríðuir vair gleesileg húsmóðir, sem bjó manni sínum og bömum vistlegt heilmiili, enda mteðal þeiirna 'kvenma, er vilja heim'iiliinu ailOrt og fónma fyráir það ölikum stuimduim. Hún var liítoa hin ásit- ríka móðir, sem bjó yfir rausn og gjafimiildi, er vildi gleðja aðra, ekitoi síst þá er nauðstaiddir voru og lét sér mjög annt um velferð barrna sinnia. Hún fylgdiisit vel með aikneinm- um miáluim og hafði éltoveðmar skoðam,Sr. Var að eðlisfari trú- rækin kona, sem vildd efla kristi- legt siðfierði og kom það ekki sízt fram á uppeldi barnanna. Blóm og garðagnóður var hennar anmað heimiiisyndi, sem húm hlúði að með óvemjuiiagri maitmá og alúð, hvont sem það var stofulblám eða garðjiumt. Og um blómin sim ræddi húm, er húm s SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Sífellt er verið að biðja mig að gera hitt og þetta fyrir söfnuðinn, en ég er nú ekki jafngóðum hæfileikum gæddur og ýmsir aðrir. Þarf ég endilega að taka virkan þátt í safn- aðarstarfi til þess að geta talizt sannkristinn? Þér hljótið að geta eitthvað gert, annars væri ekki alltaf verið að biðja yður. Einu sinni var telpa, sem átti fátæka foreldra. En hún var líka veikluð og gat því ekki hlaupið um og leikið sér eins og önnur börn. Dag einn sagði móðir hennar við hana: „Althea, sjáðu stóra stein inn þarna niðri hjá hlöðunni. Nú sækir þú hann og kemur með hann hingað heim að húsdyrum, svo að við getum haft hann í stétt.“ Telpan reyndi, en hún gat rétt mjakað steininum fáeina þumlunga. En hún hélt áfram að bisa við hann, og þremur vikum síðar hafði hún komið honum heim að dyrum. Við þetta erfiði lærði Althea nokkuð mikilvægt: Sá, sem er veikburða, styrkist við erfiði og áreynslu. Fyrir nokkru gerðist það svo á tennisvelli Wimbledonleikvangsins í Lundún- um, að Bretadrottning heiðraði sigurvegara í heims- keppni. Sú stúlka hét Althea Gibson, sama veiklaða telpan, sem forðum var að bisa við stóra steininn. Söfnuðurinn hefur beðið yður að vinna eitthvað, sem yður finnst erfitt. En við öðlumst styrk og hæfni við starfið. Verið því trú, og Guð mun veita yður styrk. Þeir sterku og fjölhæfu hafa eitt sinn verið veikir eins og þér. anidaiðisrt snöggleiga í glöðuim vina- Það var þunguir hairmnu r á hópi, eins og fyr siegir. hiedmifliiniu að Hoftedgi 10 er hús- t Maðurinn mirni, Hannes Jónsson, verður jarðsunginn frá heLrp- ili sínu, Núpsstað, Vestur- Skaft., lauigardaginn 7. sept- ember kl 2 eftir hádegi Þóranna Þórarinsdóttir. t Alúðarþakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og vin- áttu í veikindum og við frá- fa'll og jarðarför Ólafs Gestssonar frá Efri-Brúnavöllum. Sérstakar þakkir færum við læknum Oig hjúkrunarliði Landspítalans. Sigriður Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. t Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna, sem veittu okkur hjálp og styrto við frá- fal'l móður, tengdamóður, ömmu og systur otokar, Ástríðar Jónínu Jónsdóttur, Stykkishólmi. Guð blessi ykkur öll. Dætur, tengdasonur, barnaböra og systkini. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við and'lát og jarðarför föður oktoar og fóst- urföður, Guðjóns Þórðarsonar frá Jaðri, Langanesi. Fyrir hönd vandamanna, Óskar Guðjónsson. t Hjartans þakkir til allra nær og fjær er sýndu okkur sam- úð við andlát og útför Guðlaugs Sigurjónssonar Innri-Njarðvik. Þó sérstaklega þeim er heim- sóttu hann og veirttu honum alla aðstoð á sjúkrahúsum. Fyrir hönd barna hans og innarra aðstandenda, Guðrún Pétursdóttir, Innri-Njarðvík. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, dóttur systur, Svövu Ingadóttur Nielsen, Hjarðarhaga 19, Gunnmar Ö. Nielsen, Guðlaug Nielsen, Gunnlaugur Pétur Nielsen, Ingi Halldórsson, Hulda Ingadóttir, Anna Ingadóttir. móðimiin var svo óvæinit í btrrbu kvödd. „En það er a'ldrei svo diimmt yfir sorgiainnaininá að efldki binti“. Og ©óðair minnáingar um kæram miaáca og ástrikrá móður geyms birrtu og yi, en vilð þamn ar imeld er gobt að dvelj a á naiurn- srtumdium. Megi Alfaðir blesisa þsar mimm- imigar. S.G.S. MORGUHBLAÐSHUSINU Hjartans þakklæti til allra þeirra er á einn eða annan hátt sýndu mér vinsemd og glöddu mig með skeytum, blómum og gjöfum í tilefni af 70 áira afmælisdegi mínum þann 24. júlí sl. Ég bið guð að blessa ykkur. Aðalheiður Sveinbjörnsdóttir. Börnum mínum, vandamönn um og vinum, sem heiðruðu mig á 80 ára afmæli mínu 22. ágúst s'l. með heimsóknum, blómum, skeybum og góðum gjöfum, sendi ég mínar inni- legustu þakkir og beztu kveðj ur. Guð blessi ykkur öll. Steinvör Benónýsdóttir, Hvammstanga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.