Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SBPTEMBER 19-68 Stóll eftir Gunnar Magnús son hlaut viðurkenningu SYNINGU Félags hú&gagnaarki- tekta í nýbyggingu Iðns-kólans hefur nú verið framlengt til næstkomandi sunnudagskvölds [ og er hún opin daglega kl 14-22. Gunnar Magnússon, arkitekt hefur hlotið við-urkenningu tíma ritsins Ieeland Review fyrir stól úr furu, sem hann sýnir. En tíma ritið hafði ákveðið að veita við- urkenningu höfundi þess grips, sem þætti athyglisverðastur að að formi og gerð og líklegastur til að vekja áhuga með útflutn- ing í huga. Dómnefnd skipuðu Skarphéðinn Jóhannsson frá Arkitektafélagi íslands, Hörður Ágústsson, skólastjóri Myndlist- ar- og handíðaskólans, Guðmund ur Hraundal frá Félagi húsgagna meistara, Rafn Hafnfjörð frá Félagi ísl. iðnrekanda og Har- aldur J. Hamar, ritstjóri Iceland Review. Stóllinn, sem hlaut þessa sér- stöku viðurkenningu, er ljós furustóll, smíðaður í Nývirki h.f. og bólstraður af Þorsteini Einarssyni. Er Gunnar Magnús- son nú að sýna hann hér í fyrsta sinn. Stólin-n er hægt að ta-ka í sundur, og kveðst höfundur hans sérstaklega hafa haft í huga, að þannig sé þægilegt fyrir fram- leiðanda að flytja hann og geyma. Einnig má þá skipta um einstaka hluti, sem kunna að skem-mast í honum. Armurinn er breiður, með tilliti til þess að hægt sé að hafa þar kaffibolla eða bók. Jafnframt lagði Gunn- ar kapp á að hafa stólinn ein- faldan og auðskilin-n í uppbyg-g- ingu. Hann kveðst upphaflega hafa ætlað að gera hann úr al- íslenzku efni, og nú hu-gsar hann sér að leggja kapp á að láta smíða hann úr ísl. greni með áklæði úr sútaðri sauðargæru. Þannig verði han-n alíslenzkur í formi og efni. Gunnar Magnússon, húsgagna- arkitekt er ungur maður, fæddur 4. ágúst 1933 í Óla-fsfirði. Að Gunnar Magnússon loknu námi í húsgagnasmíði hér heima og í Da-nmörku, stundaði hann nám við listiðnaðarskól- ann (Kunsthand-værkerskolen) i Kaupmannahöfn og lauk þaðan prófi árið 1963. Hann hefur hlot ið mörg verðlaun fyrir húsgögn sín, mest erlendis og eru hús- gögn eftir hann þar í framleiðslu. Meðan han-n var enn í skóla, fékk hann 1. og 2. verðlaun í samkeppni dönsku húsgagna- Wilhelm Sommerfeldt, Sigurður Elíasson og Ivar Amljot. Kennsla í eðlisfræði í barnaskólum 1 GÆR hófst námskeið í eðlis- fræðikennslu fyrir kennara og era fyrirlesara tveir norskir kennarar, Ivar Amljot og Wil- helm Sommerfeidt. Námskeið þetta er haldið að tilhlutan fræðslumálaráðs, en í undirbún- ingi er að hefja á ný kennslu í eðlisfræði í bamaskólum eftir nær 30 ára hlé. Sérstök nefnd, er skipuð var til að kanna grund völl fyrir eðlisfræðikennslu hefur skilað áliti og hvatt til að kennsla verði tekin upp í þessari grein og verði reynt að nota tilraunir við kennslu. Gert er ráð fyrir að tilraunakennsla hefjist í sum- um baraaskólanna á þessu skóla árl. Fyrirlestramir em haldnir í Kennaraskóla íslands og eru tví þættir. Ardegis frá kl. 9—12 flyt ur Ivar Amljot fyrirlestra um kennslutækni og em þeir fyrir- lestrar opnir almenningi, en eftir hádegi verða þeir Ivar Arnljot og Wilhelm Sommerfeldt með verklegar æfingar ásamt þeim kennurum, er námskeiði'ð sækja. Af hálfu fræðslumálaráðs sár Sigurður Elíasson, kennari, um námskeiðið. Námskeið sem þessi em haldin sumar hvert og í ýmsum grein- um. í sumar hafa hátt á fimmta hundrað kennarar tekið þátt í slíkum námskeiðum og er það 30 —40% kennara. meistarasamtaka-nna. Eftir það sýndi -hann g-ripi á vegum meist- arasamtakanna og fék-k viður- kenni-n-gu og verðlaun fyrir inn- skotsborð, sem síðan hefur verið í framleiðslu í Danmörku o-g á íslandi. 1963 tók Gunnar þátt í alþjóðasamkeppni, sem Dai-ly Mirror efndi til, og tóku þátt í henni 1000 manns frá 38 lö-nd- um. Hlaut hann 4. verðlaun fyr- ir svefnherbergishúsgögn úr furu, s-em bráðlega koma -hér á markað, og 'fylgdi á eftir boð um að sýna á Earl Court. Þá teikn- aði hann fyrir tvo danska meist- ara og tók sjálfstæðan þátt í sýn in-gu í List-vinsalnum í Dan- mörku. Til ga-mans má geta ’þess, að þar var m.a. sýnt rúm, sem Roekefellerfjölskyldan keypti 3 sett af. Auk þess hefur Gunnar oft átt ei-nstaka hluti á sýning- um í D^t Permanente í Ka-up- Verðlaunastóllinn. manna-höfn. Gunnar vann fyrir danskar verksmi-ðjur og átti þá sjálfstæða deild á kaupste-fnunni í Fredrecia. Og á Ið-nsýningunni hér í fyrra hlaut Gunnar 3. verð laun. Bezti beitargró&ur á Vesturöræfum Kindur og hreindýr ekki í samkeppni INGVI ÞORSTEINSSON, m-agist- er, kom um helgm-a í bæinn, en -hann h-afði m-eð 8 m-an-na flokki, verið tvær vi-k-ur við g-róðiurkorta -gerð og rann-sóknir norðan við Vatnajökul, eða á svæðinu -milli Jök-uilsár á Fjölium og Jökulsár á Fljótsd-al. Sagði hann, -að á þessu svæði væri bezti beitar- gróður, sem hann hefði séð á öræfum. Þar sem gróður finnst, væri ha-nn geysilega mikil-1. Han-n væri ekki í vafa -um að þarna- vær-u þau fallegustiu öræfi, sem -bann hefði séð. En á þessum slóðum er, sem fcunnugt er, mík- ið af hreindýrum. In-gvi sagði, að þei-r féla-gar hefðu h-efðu kortlagt veruleg-an -hluta af þessu svæði með tilliti til -gróðurfars. Hefði þeim tekizt að Ijúfca því, sem þeir höfðu ætl- a-ð sér að gera þama, þó þeir 'hefðu að lokum eigimleg-a hrakizt heim undan veðri. Þá höfðu tjöld in m. a. fokið of-an a-f þei-m við Snæfell. Yrði lofcið alveg við þetta svæði næst-a suma-r. Lítið sáu þeir féla-gar af sa-uð- fé á þessum slóðum, en dálítið af hrei-ndýrum. Mbl. leitaði því áli-ts In-gva á beitarþoli með tilliti til hreindýra á þ-essu svæði. — Hann sagði, að með.þeim fjár- fjöld-a se-m þam-a er nú, geti hann ekki séð að það sjái högg á vatni, þó hreindýrin séu þar. Sennilega séu þar nofck-ur -hundruð dýr. Gátu þeir félagar efcki séð að n-ein samfc-eppni væri milli sauð- fcindar og hreiindýra um fæðun-a á þessu svæði. Ekki kvað Ingvi fé veitt -til sér stakra hreindýraramn-sókna í ár. En þeir félagar reyn-diu þó að at- huga hvað h-hreindýrin eta og bera sa-man við það sem sa-uðkind in etur. Þeir tófcu nofckur sýnis- -hom sjálfir og sendu tilmæli Framhald af bls. 15 Verzlunorróð ræðír um innkuupu- stolnunir við viðskiptumálurúð- herru og borgurstjóru STARFSEMI opinberra innkaupa stofnana hef-ur verið -tdl athug- unar og umræðu hjá Verzlu-nar- ráði ísla-nd-s að undanförnu, og er -gangur þess máls nakinn í ný- ú-tkomnu fréttabréfi. Hef-ur bæði verið sfcrifað -til viðsfciptamálaráð herra m-eð tiimælum um að lög og reglug-erð um Innfca-upastofn- -un ríkisins yrðu teikin til endur- sfcoð-unar og verksvið 'Stofnunar- iinn-ar skýrt a-fm-arkað, og eánnig hafa fulltrúar Verzl-unarráðs átt viðtal við bor-garstjórann í Rvík um starfsemi Innfca-upastofnunar Reykj-avítour. Eru bæði þessi mál í gangi. M. a. -höfð-u verzlunarráði bor- izt kvartan-ir -um, að Innkaupa- stofnuin ríkisins hefðd selt ein- staiklingum vörur, aðrar en af- gan-gsbirgði-r og tæfci, s-em ekfci væri þörf fyrir í ríkisrekstrinum. Lofaði ráðherr-a að láta kann-a hvort þetta h-efði við rök að styðj ast og ef svo væri, að tatoa fyrir bað. Ennfremur lofaði ráðherr- ann að ræða. við forráðamenn Inn fcaiupastofnunar ríkisin-s um út- boðsfyrdrkamula-g hennar, -til að tryggja að allir sætu við sama borð í því efni, og að öliu-m stæðu opna-r upplýsingar -um end anlegt íkaupverð. Ráðherra varð vdð ósk Verzl-unarráðsins um, að h-ann beitti sér fyrir því, að Iðn- aðarmálastofnun íslan-ds semdi frumvarp að staðli -um útboðs- og tilboðsslkilmála við kaup á vör um og þjónustu, líkt og verið -er að semj-a um samni-ngaskilmála um verkframkvæmdir. Þá tó'k ráðh-errann að sér að hlutast til um, að ath-ugun yrði gerð á Sk-att sfcyldu Innkaupastofnunarinn-ar, sérstakl-ega va-rðandi -aðstöð-u- -gjaldið. Og að lotoum lofaðl ráð- herrann að gefa V-erzlunarráði kost á -að fylgjast með -undirbún- in-gi að löggjöf um fram-fcvæmdir ríkisins að því -er sn-ertá þátt Inn kaupastafnunariinn-ar í henni, og væn-tanlegrl breytin-gu á lögum og reglrum stofnunariinn-ar. Fyrir sköm-mu á-ttu full-trúa-r Verzlunarráð-sins vdðt-al við bor-g- arstjórann í Reytojavík um star-f- s-emi Innkaupastofn-unar Reýkja- víkurborgar. Tilgangu-r vdðtals- ins var að tryg-gja það, að Inn- kaupastofnunin starfaði ef-tir þeim reglum, sem ráðið telur að opinberar inntoa-upa-stofnanir eigi að hl-íta. Sími 14226 2ja herb. íbúð í mjög góðu sta-ndi við Fáltoagötu. 2ja herb. íbúð við Álfh-eima. 3ja herb. íbúð við La-ugarn-es- veg, ásamt ein-u h-erb. í kj-all ara. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg ásaimt tveimur herb. í risi. 3ja herb. íbúð við Karfavog, ásamt bílskúr. 3ja herb. íbúð við Álfheima í mjög góðu sta-n-di á 1. 'hæð. 4ra herb. endaíbúð við Ásbr. í Kópavogi, mjög glæsileg. 4ra herb. íbúð við Stoólag-erði. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti, ásamt bílskúr. 5 herb. íbúð við Háaleitisbr., endaíbúð í sérlega góðu standi. Tvennar svalir, skipti geta komið til greina. 4ra herb. íbúð við Háteigs- veg, bílskúr. Raðhús á sjávarlóð á Seltjarn arnesi, húsið er rúmlega tilb. undir tréverk og máln- in-gu, skipti á góðri hæð í Hlíðunum eða Austurborg- inni koma til greina. Raðhús við Otrateig, la-us nú þegar. Fasteigna. og skipasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27 - Sími 14226 HUS OG HYRYLI Sími 20925 — 20025. 2ja hecrb. íbúðir við Eiríks- götu, Hraunbæ, Lotoastíg, Miklubrau-t, Skarphéðinsg. og víðar. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Hrimgbraut, ása-m-t h-erb. í risi, útb. ha-gstæð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Njálsgötu, útb. 250 þús. 3ja herb. risihæð við Sigiuvog, 'Sérinngangur, suðursv-alir, útb. 350 þús. Nýtt 6—7 h-erb. ein-býlíshús í Árbæj arhverf i. Nýtt parhús á -tveimur hæð- u-m í Kóp-avogi. Bilskúrs- pl-ata, útb. 750 þús. 6 herb. glæsileg hæð við Goð- hei-ma. HUS 06 HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.