Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1968 Hreinlætið of hátt skrifað — segir frú Frederika Kristinsson frá Hollandi Hún er arkitekt, frúin sem við hittum í norðannæðingi inni í Laugardal milli hlaðinna veggja úr múrsteini. Hún var með manni sínum, Jóni Kristins- syni, arkitekt, og þau reka sam- an húsagerðar og verkfræðistofu í Deventer í Hollandi. Þau útskrifuðust frá háskólan um í Delft, og hann kennir einn- ig gerð háhýsa við sama skóla. Hann hefur skrifað bækling: „Leiðbeiningar um hleðslu húsa“ aam út kom í júlí, og þegar hefur hann algerlega haft umsjón með byggingu nokkurra einbýlis- húsa. — Húsin ykkar eru mörg fall- eg, segir frúin, en það er allt of mikil röð og regla á þeim, held ég. Maður á gjarnan að eiga fall- egt heimili, en það verður að vera þægilegt. Það má ekki allt vera svo hreint og fágað, að fólk þori hvergi að tylla sér, og hafi nánast á tilfinningunni, að allt sé bókstaflega dauðhreinsað í kring um það. — Finnst yður það? — Já, húsmæðurnar, held ég bókstaflega útkeyri sig á hrein- gerningum. — Á heimili verður að vera hægt að láta fara vel um sig, en það er tæplega hægt, ef ekkert má fara úr skorðum, án þess að það þurfi bráðrar lagfæring- ar við. — Hvað finnst yður um húsa- gerðina okkar, annars? — Ég álít, að þið teyðið allt of miklum peningum i húsin ykkar. Þau eru oftast nær ekki nægi- lega vel skipulögð, geysilegt hús rými fer til spillis. Tökum til dæmrs þessi fínu, stóru eldhús. Þetta er alilt á amerískum mæli- kvarða. Þið eruð bara ekki mjög stórt þjóðfélag, svo að stakkur- inn er, að mér finnst, nokkuð rúmt sniðinn. — Segja má. — Svo eru það þessar stóru innri forstofur, eða skálar. Þær eru eyðsla á dýrmætu húsrými, sem mætti nota í einstaklingsher bergin, eða aðrar gagnlegar vist arverur. Allavega af meiri hag- kvæmni. — Ef húsin væru minni, og húsrýmið betur nýtt, væri ekki nauðsynlegt að hafa borgina svona dreifða, og myndi það þá lækka annan kostnað, sem óneit anlega hlýzt af þesskonar að- gerðum. — Þetta gæti einnig sparað farkost eða ferðakostnað, og þá er mikið talið. — Konurnar virðast vinna svo mikið úti hérna, að mig rekur í rogastanz yfir öllum þessum Arkitektarnir, Jón Kristinsson og frú Frederika, ásamt Lofti Jónssyni forstjóra. Roðhús með góðum kjörum Höfum til sölu raðhús í smíðum á mjög fallegum stað í Kópavogi. Selzt með hagkvæmum kjörum. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð kæmi einnig til greina. Teikning á skrifstofunni. SKIP OG FASTEIGNIK Austurstræti 18 — Sími 21735, eftir lokun 36329. myndarskap. Hvar fá þær tíma til að gera allt þetta? — Ef við gætum gert ráðstaf- anir til að len.gja sólarhringinn um helming, væri þeim tekið þakksamlega. Þetta finnst henni hjákátlegt í fyrstu, en kannski ekki svo frá- leitt, er fram líða stundir. — Við erum hérna til að líta eftir húsi ssm verið er að byggja, en förum heim í septem- bermánuði. — Góða ferð! Til sölu er fokhelt Einbýlishús við Sæviðursund Húsið er um 175 ferm. með fullfrágengnu þaki. Lóð sléttuð. Bílskrúsréttur. Skipti á annari fast- eign eða bíl kemur til greina. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 17, 3. hæð símar 16870 og 24645 kvöldsími: 30587. ROCKWOOL9 8TEINLLL Nýkomið. ROCKWOOL - BATTS 600 x 900 x 40 — 50 mm. Verð ótrúlega hagstœtt ROCKWOOL —fúnar ekki ROCKWOOL — brennur ekki Engin einangrun er betri en ROCKWOOL Rockwool Batts112 Einkaumboð fyrir ísiand: HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun. Hallveigarstíg 10 — Síini: 2-44-55. I I I Wl ER RÉTTI TlMNN Tlt ÍBllDAKAUPA ll n DAG DAG DAG höfum við meira úrval íbúða en nokkru sinni áður er hœgt að gera betri kaup í íbúðum en nokkru sinni áður er bezti tíminn til íbúðakaupa Söluskrá okkar fyrir september var að koma út. Ómiss- andi skrá fyrir alla þá sem hyggjast festa kaup á íbúð. Komið eða hringið og biðjið um söluskrá okkar. ðvei ^jet6* 8 **£&***£** íCft1-* V«ct VLm, «5>1: * «'»• ■ -•"* 18 íf'W* „arne \jet MESTA URVALIÐ: Höfum hundruðir íbúða á söluskrá. fullgerðar og í smíðum. BEZTA ÞJÓNUST AN:Ókey\tis söluskrá. Kvöld- sítni. Ökum með yður á staðinn. BEZT STAÐSETTIR: Skrifstofa okkar er í hjarta borgarinnar, Austurstræti 17 (3. hæð, í húsi Silla & Valda). ÍBÚÐAEIGENDUR: sölu hjá okkur. Látið skrá íbúð yðar til FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 17, 3. hæð (hús Silla & Valda). Símar: 16870 og 24645. Kvöldsími: 30587. Ragnar Tómasson hdl,, Stefán J. Richter sölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.