Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1966 1 15 Siglaugur Brynleifsson skrifar um: ERLENDAR BÆKUR Mystik og Múhameðstrú The Collected Works of St. John of the Cross. Trarnslated by K. Kavanaug'h and O. Rodrigu- ez with an Initroductiion by K. Kavanaugth. Nelson 1967. 70/— Pagan Mysteries in the Rne- issance. Edgar Wind. Penguin Books 1967. 25/— Der Islam in seiner klassisch- en Epoche 622-1258. G. E. voon (Grunebauim. Artemis Veblag 1966. Sv.F 29.50. Islam. Fazlur Rahimian. History oif Religion. Weidenfeld and Nic oison 1966. 55/— Dulspekingar telja sig ná tengsl um við hið yfirskilvitlega, það er einkenni dulspekinnar. Haerri avið þessarar reynslu eru sam- eiginleg æðri trúarbrögðum og einnig virðist Iþessi reynsla vera til staðar í frumstæðri trúar- brögðum. Uppljómun eða upp- hiafnimg til æðri raunverulteika virðist eiga sér stað meðal frum stæðra þjóða. Sú manngerð, sem ieitar jþeisisi „æðri raunveru- leika“ var og er til meðal allra Iþjóða og þjóðflokika, þeirn virð- ist ekki nsegja sá raunveruleiki sem aðrir láta sér lynida og alf- neita heiminum til þess að leita þeirra sviða, þar sem þá grunar að búi upphafinn friður, jafn- vœigi og sannleiki. Þeir leita ^Saninileikanis bak við hieimimn, uppspnettunnar, þar sem öll Sköpun hefst eða reyna að sam- einast hinu æðsta valdi, fá hlut- deild í guðdómnum. Dullspeki er þyí hv'orttveggj a í senn heim- ispekileg og trúarleg, íhugandi og framkv'æmandi. Hefji menn þessa leit verður hún eini tilgangurinin í lífi þeirra og engin hindrun getur hamlað því, að þeir haldi svo fram. Reynsla hinna ýmsu dulspek- inga ólíkra trúairbragða er mjög keimiík, kenningum þeirra og aðferðum svipar saman og tjián- ing þeirra á reynisilu sinni er mjög svipuð. Einn þeirra dul- spekinga, sem koana fram eftir siðaskiptin var Juan de Yepes y Alyartez, fæddiur 1542 í hér- aðiniu Kastilíu á Spáni, á Jóns- messu, 24. júnii. Hann var skírð- uir Juan eða Jón, etftir dýrðlingi dagsins. Paðir hans var af ætt eifmaðra kaupmanna frá Toledó. Hiann kvæntist konu úr alþýðu- stétt og var því gerður arflaus. J.uan ólst því upp í mikilli fá- tækt, var settur í muinaðarleys- ingjaskóla og vann þegar hann hafði aldur til, við pestarspítala. F'ortstöðumaður spítalams leyfði hionum að innritast í Jesiúita sfkóla, þar sem hann niáði ágætu valdi á latiniu. Hann var síðan Ibostaður til prastniáms af vel- gjiörðaimanni sdnum forstöðu- manni pestairspítailainis. Hann fær prestviigslu 1567 og sama ár kymnist hann St. 'ITheresu. Sú kynning mótaði llíf hans. St. Thier esa vann um þessar mirndir að emdurbótum á Kanmelítarregl- unni. Henni var bent ó Juan sean heppilegan siðbótarmiann meðail múnka reglunnar. Juan hugðiist um þetssar mumdir ganga í regiu Karthusíana, en þar var öll álherzla lögð á einvieru og íhug-anir. St. Tberesa fékk hann otfan af þessari fyrirætlan. Hann tók nú að vimna að endurbótum á regluhal-di meðaJl KarmeMta. Umbótum Juans og Theresu var misj afnlega tekið og ýmis deilu- míál innan kirkjunnar urðu til þess að bregða fæti fyrir endur- bæturnar, um stundarsakir og því formi, æm þær voru fram- íkvæmdar. Juan studdi mjög starfsemi J-uan Thieresu og va-kti með því andúð yifirmanns regl- unnar og kom að þvá að hamn var hafður í haldi í niíu mánuði í Karmellíta klaustri í Toledó. Hainn varð að þola þar hin mestu harðræði, en tókst að flýja þaðan til Suður Spánar. Hann starfaði við Karmelíta- Skólann í Baeza 1579-81 en þá halfði Filippus II hamlað frekari ofsókmum á hendur endurbóta- mönnum innan Karmelítaregll- unnar. Hanin fer til Granada 1581 og kynnist þar arabískum duispekingum, hann starfar á Suður-Spáni, hefur yfirumsjón með Karmeltíaiklaustruim og yerður príor í Segovia 1588. Það var á þessum árum, sem hann va-nn að ritum sínum, þetta vor.u honum róleg ár, deilurnar um stefnu St. Theresu innan kirkj- unnar höfðu hjaðnað. En bráðiega risu nýjar deil- ur og þær voru inman floikks endurbótasinna og lyktaði með því að hann var sendur til eins fátaðkasta klausturs Karmelíta í La Penuiéla í Andallúsáu. Þessi útlegð varð homum gleðiefni, hann var niú kominn á það stig íhugama og lífemismáta, að ó- haagimdi og þjáningar voru hon- um eftirsókn-arverðar. Hann kom til þessa fátæka staðar í ágústmánuði 1591. Amdstæðingar hans unntu honum ekki friðar, því að nú var tekið að vinna að því, að reka ih-ann úr Karrmel ítareglunni, en sú otflsókn náði Skammt. Hl. Juan sikeindist á fæti og hljóp á eitrun og lézt hainn úr þessu meini 1591, á fer tugaista og níuinida aldursári. Hann hafði löngum óskað þess að deyja sem óbnayttur liðsmað- ur reiglu sinnar, að deyja þar, sem enginn þekkti hann og að deyjia eiftir miklar þjáningar. í þeasari bók eru getfin út öll vehk San Juan de la Cruz. Rit og ljóð Juans eru tjiáning per- sónulegrar dúlarreynölu hans, sem var því mieiri sem hann var lærðari í gusðpjöllunum og kenningum Thomasair friá Aq- vánó og h-amn var ein-nig gædd- ur sálirænu imnisæti framar öðr- um mönrnum. Þekking hans og menntun forðaði þvá að tján- ing hans yrði klúðurtsJeg og ó- skýr, en sú hætta vafir eimlæigt yfir tjá-ningu yfirskilivitlegra til fimminiga og duíartfulllrar reynslu. Juan var Skáld og -á ljóðum tekst honum oft að há firekari Áhrif dúlispeki á listir eru m-argvísleg, meðal frumstæðra þjóða eru listir og galdur ná- tengd og mymdlist síðari alda verður ekki skilin án þekkingar á kristnum og heiðnum dulfræði kennimgum. Þetta á eínkum við list Endurreisnartímabilsins. Fornlistin og fornbókmenntir vor-u þeirra tíðar mönnum eiláf- ur nægtabrunnur og ékki síður goðsögumar ásamt fornri dul- speld, sem kenndar voru við grfsku laun helgarnar. Lista- menn Endurreisnartímiabilsins skild-u það sem þeir töldu forna dulspóki sínum skilningi, mis- skildu mangt og vanskildu ainin- að, að dómi þeirra sem nú fjalla um þessi miálefni. En þr-átt fyrir það, urðu goðsögumar og kenn- ingar, sem taldar voru sprotn- ar fná launhelgunum, Neóplatón ismanum sáðar, oft kveikja og efniviður sumna verka þeirra, og mörkuðu mörg önn-ur einkenn- um sínum. Á sínum tímum vom hinar svonefndu vá-gs'lur grísfcu launhelganna hafðar að háði og spotti meðal holleinskra heim- spekinga, mætti ætla að þær befðu um margt verið keimlí'k- ar vúlgærdullspeki nú á tímum. Dulspeki sú, sem kennd er við launhelgarnar, í rauninni er runn i-n fríá grísku heimspekingunum og í iþeirra myn-d kynnast í-talsk ir listamenn henni. Áhrifa þess arar beiðnu dulspeki gætir eins og áður segir í myndlist þessara tíma og einnig í ljóðagerð og öðrum listum. Hötfundur þess- arar bókar E-dgar Wind kennir listasögu við Háskólann í Ox- tford, hann hefur iagt miikla vinnu á þetta rit, sem kom fyrst út hjá Paber and Faber 1958 og er nú gafið út í endurbættri útgátfu hjá Penguin. Höfundur tefcur til með tferðar ýmis -listaverk Endurreisn artímahilsins og rekur áhrif heiðinnar dulspeki, sem finna á á þeasum verkum. 102 myndir fylgj-a útgátfunni. Kballifarnir voru arftakar rík is Múhameðs og andlegir leið- togar múhameðstrúanmanna og rúmum hundrað árum eftir dauða spámannsins var khalifat ið orðið mesta veldi sinnar tíð- ar. Útþensla er einlkenni ara- bíiska heimsins fyristu aMirnar, útgáfunnar, sem nefndist „Die Bibliothek des Morgenlandes" og fjallar um n-álægari Austur- lönd. Kveikjunni að sigurvinning- um arabískra hersveita á 7. og 8. öld og stofnun ríkis og ríkja Araba eru gerð ágæt skil í rit- inu „Islam“ eftir Fazlu-r Rahman, sem er eitt bindi safnritsins „iHistory of Religion". Höfund- urinn er múhameðstrúar, ættað- ur frá Pakistan og hafi eihhver álitið að múhameðstrú væri dauð trúarbrögð, þá hlýtur sá hinn sami að skipta -um skoðum eftir lestur 'bókarinnar. Höfundur kaillar hina -trúuðu til endurmats á trúnni, sem lifandi afli, er frjóvga megi líf þeirra ekki síð- ur en þessi trúarbrögð orkuðu 1 öndverðu. Hann rekur forsend- urnar að trúboð-un M-úhameðs, ástæðurnar fyrir útþeninslu trú- ariiimar og náðurkoðnun hen-nar síða-r, -sem hann -kennir „madras- as“ þ.e. guðfræðiskólunum. Áhrifamenn skól-anna stóðu gegn aillri nýrri vitneskju og þekkingu telur höf. stafa af skiln ingsskorti og vanþekkingu á frjóvgandi afli múhameðstrúar lein þá hefst menningarlegur , , , , , blómi. en tók langt firam þeim tengslum yið lesendur sina en i vísi til menningar, sem var að ýmsum ritgerðum. San J-uan de la Ccruz atfneitar heiminum og öllu jiarðnasku gjöraamiega, en jialfntframt er hann boðberi kær- leikans. Juan telur að fullfcomin- un, þ.e. nánari tengsl, sem al- mennt -gerist, við guðdóminn, ná izt aðeinis með hreinsun, sem tfylgi örvimglan og oifboðslegar þjiáningar. „Sálin hreinsast af öll um tengslum við vemaldlega hluti og útilloki öll mennsk tengtál, lifi og hrærist aðeins í Ikratfti trúarinnar. Næsta stig er hvíld og isáðan emn tfrekari hreins un, en hinni sáðari fylgja þján- ingar, sem ekki verða tjáðar. AUt atefnir iþetta til nálægðar við guðdóminm, en þeirri nálægð lýs ir San Juan á ritum sínum. Harðýðgi hans við og heiðar- 'leiki -gagnvart sjláíLfum sór er með leindæmum, en jaifntframt á hann strengi þar sem mildi og kærieiki móta tjáningu hans. í Iþeisisari útgátfu eru öll verk hans þýdd að nýju og tfy-llstu ná- (kvæmni gætt í þýðingu hug- taka. Þýðenudr hafa starfað að þessu í mörg ár og er-u flestum mönnum tfærari til þessa starfis. Ljóð San Juianis eru birt hér bæði á frummiálinu og í enskri þýðinug. mótast meðal nágranmanna í norðri. Blómi araibíiskrar menn ingar verður mestur um daga Harun al Raáhid og þá gætir jatfnframt mestra áhritfa grískrar og peraneskrar menmingar. Þá er grundvöllurinn lagður að því skeiði, sem lýst er í „Der Islam in sei-ner klassischen Epoc-he“ og þar -segir einnig frá upphafi þeirrar menningarþróunar, sem hefst með trúarboðun Múham- eðs. Spámaðurinn og arftakar hans leidd-u þjóð sína -til þess fyrirhei-tna lands, sem semískir trúarlei-ðitogar og veraldlegir ileiðtogar höfðu löngum leitað og fumdið í frjósamari löndum í ná- grenni auðnanna, þaða-n sem þeir komu. En fyrirheitna land spá mannsins var ekki af þes-sum heimi og því fylgdi slíkur kraft- ur boðun h-ans, að árþúsumda tengsl landanna, sem lágu að Miðjarðarhafi rofnuð-u með af- drifarík-um af-leiðingu-m fyrir þær þjóðir, se-m byggðu Evrópu. IHöfundurinn von Grunebaum leitast við að lýsa beiimi Araba á þessum tím-abili, í stuttu máli og hefur tekizt að rita liðlegan inngang að tímabilinu. Bókin er gefin út í bókaf-Lok'ki Atremis og endurnýj unarmætti hennar. Höfundur telur að ein ástæðan til landvinninga Araba á 7.—8. öld hafi verið jafnræðisboðum spámannsias, allir jafnir fyrir Allah, og að þessi 'kennimg og framkvæmd hennar hafl. fallið í frjóan jarðveg með hinum sigr- uðu þjóðum. Með-al hinna trú- uðu onkaði mestu sú -trú, að þeir væru að framkvæma vilja Allah og -til þess væru þeir í heiminn bornir. Pólitískt vald og trúar- legt var samtengt í þeim ríkjum, sem töldust hafa þessi írúar- brögð, með hni-gnamdi veldi Khalifanna og loks með sundur- li-mun ríkis þeirra, tek-ur að draga úr útþennslumætti mú- hameðstrúar og hún staðnar. Höfundur dýkur riti sín-u með lýs i-ngu þeirra tilrauna, sem gerð-ar hafa verið til þess að emdu-rmóta trúarbrögðin -að n-útíma aðstæð um, trúariega, siðferðilega og samfélagslega, og hefur höfund- ur ákveðnar skoðamir um þau mál, þ.e. köl-lun Allah til allra trúaðra, að fra-mkvæma vilja sinn nú 1345/1967. Þegar hinir trúuðu vita á hvern hátt þetta megi gerast og hvernig má vænta tíðihda. Krabbameins- félag í S-Þing KRABBAMEINSF'ÉLAG Suðu-r- Þing-eyjarsýs-lu -var stofnað að Breiðumýri þ. 28. ágúst síðast- liðinn. Á stofnfundi mættu um 100 manns. Bjarná Bjarn-ason lækn- ir, formaður Krabbameinsfélags fslands, flutti erindi á fundin- um og sýndar voru kvikmynd- ir. Fundarstjóri var Sigurður Guðmundssön prófastur að Grenjaðarstað. Stjórn hins nýja fóla-gs skipa: F-rú Kolbrún Bjarnadóttir, Yzta feili, formaður, frú Sigurbjö-rg Magnúsdóttir, Fossholi, frú Þóra Hallgrímsdóttir, Húsavík og hér aðslæknarnir Þóroddur Jónasson Breiðumýri og Gísli G. Auð-uns- son, H-úsavík. Á vegum hi-ns nýstofn-aða fé- lags voru haMnir fræðs-lufund- ir á Húsaví-k, Grenivík og að Mý vatni og Köldukinn, sem Jón Oddgeir Jónsson erindreki sá um. - AGA KHAN FramhaW af bls. 12 þriðja fimm-ára sikeiðið út í árslofc 1968. Mesta flóttamanmavandamá-1 ið á starfssviði stofiniunarinn- ar var frá upphafi í Evrópu í -kjölíar seinni heimsstyrja-ld- air. Nú er það fyret og fremst Afríka sem hrópar á hjálp. Talið er a-ð í Afrífcu -séu einis og stendur 850.000 flóttamenn. Af þeim hafa 500.000 -notið að- stoðar flóttamannahjálparinn- ar fcil að hefj-a nýtt líf. Sáttmálinin frá 1951 um stöðu flófctaim'ain-na teliur upp réttindi flóttamanins í griðl-andinu, t. d. að því er varðar trúfrelsi, aðgang að dómstólum, launuð störf, ó- keypis skólagöngu og fél-aigs- legt öryggi. Nú þega-r hafa 53 rí-ki igerzt aðilj-ar að þessium sáttmála, og gnuindvall-aratriði hains eru hagnýt-t í löggjöf og réttarvenj-um margra lamda. H-ins vegar færðust nok-kur ríki und-an að staðfesta sátt- mala-nn, þar eð h-ainn taóki einiungis til fólks sem orðið hefði flóttamenn vegna at- burða sem gerzt höfðiu fyrir 1951. Siðan hefuT Alláherjar- þiingið samþytkikt ályktun, -sem víkkar ákvæði sá’ttmálans, svo að han-n- nær nú tdl nýrra flóttamann-a, en tímamörk-in 1951 hafla verið felld niður. Árið 1967 var lagt fram upp- fcais-t að hinum nýja sáttmála til undirs’kriftar, og í júnílok í ár höfðu 17 ríki -g-erzt aðiljar að honium. Man nré ttind aár ið 1968 Árið 1968 hefur verið gert að mannréttind'aári, og er það von forstjóra flóttaimanna- hjálparininar, -að enn fleiri ríki -gerist aðilj-ar að bá'ð-um ofangreindum sáttmálum, og að æ fleiri rik-i mumi taka upp í löggjöf sírna og rét-tar- v-enjur Yfirlýsinguna um grið land, sem samþykikt var af Allsherjarþingin-u á fyrra ári. Höfuðatriðin í þeirri yfiriýs- iin-gu eiru þess efniis, að -ekki megi vísa á bug n-einum sem leitar hælis í einhverju lan-d-i af pólitískium ástæðum, nema í tilvi-kum þar sem þungvæg öryggissjónarmið eða um- hyggja fyrir þjóðarheill koma 'til skjalainna. Öllum rí’kjium ber a-ð virða þaiu -grið, sem ríki v-eitir persónum, er upp- fylla grei-nd Skilyrði, og ekk- ert ríiki getur li-tið svo á að veitin-g griðlands sé vottur um fjandskap. Fjárh-agsáætliun flóttam-a-nna hjálparininar fyrir yfirstand- andi ár gerir ráð fyrir út- gjöldum sem n-ema 4,6 millj- ónurn dollara. Af þessari upp- hæð hafa aðildarríkin þegar heitið að gr-eiða samt-al-s rúm- ar 3 milljónir dollara. Meðal land-a, sem á þessu ári leggja fram meira fé en í fyrra, eru Danmörk (125.33-3. dollarar, en var 101.346 dollara-r), Fi-nn- land (40.000 dollarar, áðu-r 15.000), Noregur (175.737 dol'l- arar, áður 139.665) og Sví- þjóð 250.000 dollarar, áður 200.000 dollarar). - HREINDYR Fiamhald af bls. 8 ti-1 allra veiðimanna um að taka sýni-shorn úr mögum og senda þeim. Voru veiðiimonnium send -eyðublöð til útfyllingar um veiði stað o. fl. og -einnig ös'kjur und- ir sýnishorn. Kvaðst iha-nn gera sér .góð-ar voni-r um að fá þar mjög fróðlega-r upplýsinga-r. Ek'ki k-vað Inigvi enn farið að vinn-a úr sýnishonnum þeirra fé-. laga. Með í f-erðinni var m. a. Annþó-r Gar-ða-rs-son, fuglafræðin-g ur. Af sýnishorn-um virtist við fyrstu skoð-un sem hrei-ndýrin lifðu m-est á víði. Ef svo er, þá er þa-ð inokk-uð annar gróð-ur en sá sem sa-uðkindin lifi-r á, sagði In-gvi, en tók s'kýrt f-ram, að þetta værj að-eins gróf skoðun á maga- inniihaldi h-rein-dýranina og aðei-ns byrj-un á a'thugun á þessu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.