Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 6
6 MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1968 Slysavarnadeildin STEFNIR í Kópavogi Unsling'adeildin Stefnir í Kópavogi, en það er deild innan Slysavamafélags íslands, hefnr ákveðið að halda skénnntun fyrir ungt fólk eldra en 14 ára í Félagsheimiii Kópavogs, og hefst skemmtunin kl. 8 á föstudagskvöldið. Skemmtunin er haldin til ágóða fyrir starfsemi deildarinnar. A skemmtuninni leikur hljómsveitin Maestro, sem áður hefur oft leikið fyrir íslenzka ungtemplara. 1 hljómsveitinni, en mynd af henni birtist hér að ofan, eru þessir: Ari Kristinsson, orgel, Olafur Torfason, söngvari, Halldór Olgeirsson, trommur, Sigurður Her- mannsson, gítar og Páll Ey vindsson, bassi. ' Skurðgröfur Höfum ávall't til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Sólbrá, Laugaveg 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Túnþökur Björn R. Einarsson, sími 20856. Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, simi 33544. íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. við Eyjabakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óiskar og Bragi sf. Símar 32328 og 30221. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgreiin hemla viðgerðir, bemlavarahlutir. HEMLASTILLING HF„ Súðavogi 14. - Sími 30135. Dralon - ódýrt Útisett til sængurgjafa. Dralonpeysur, lítil númer. Lindin, S’kúlagötu 51. Svefnbekkir Dívanar, verð fcr. 2200. Svefnbeggir, verð kr. 4200. Svefnstólar, verð kr. 5400. Greiðsluskilmálar. - Nýja Bólsturg. Lv. 137, s. 16541. Stýrisvafnlngar Vef stýri, margir litir. — Verð 250,00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn. Uppl. í síma 36089. Atvinna óskast Karlmaður ósfcar eftir sölu starfi eða hliðstæðu starfi, hef bíl til umráða. Margt ketmir til grema. Tilboð sendist Mbl. merkt „6491“. Kona með tvö böm, annað á skóLaaldri, vilL taka að sér heimiLi. Má vera úti á iandi. TiLboð merkt „Vetur 2321“ serad- ist blaðinu fyrir 15. sept. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigiu, helzt í Hlíðunum. Fyrirframgredðsla. Uppl. í síma 32648. Kópavogur Tek að mér barnagæzlu frá kl. 9—6. UppL í síma 40021. Ung hjón utam af landi ógka eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Upp- lýsingar í síma 37201. Fyrirframgreiðsla. Ráðskonustarf Einhleyp eldri kona óskar eftir ráðsknmrustarfi hjá 1 eða 2 mönnum á góðu reglusömu hekrrili í Reykj® vík eða nágrenrai. Uppl. í síma 51922. FBÉTTIB Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Þessir tala: Rakel Nyberg, Geir Jón Þórisson og Ásgrímur Stefánsson. — Næsta sunnud. verð ur bæna- og fórnard. í Fíladelfíu- söfnuðinum. Hjálpræðisherinn Á morgun, föstudag og á laugar dag eru merkjasöludagar Hjálp- raeðishersins. Góðfúslega styrkið gott málefni. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30 Ahneran sam- koma. Lisa Aðalsteinsd. boðin vel- komin. Komið og heyrið Guðs orð i söng, ræðu og vitnistourði. Sunrau- dag: Frú oufrsti Nelly Niisen stjóm ar og talar á samkomum dagsiras. Systrafélag Njarðvíkursóknar. Munið saumafundinn á fimmtu- dag kl. 9 i Barnaskólanum. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk. i Safraaðartoeimili Langtooltssókn- ar fyrir hádegi á þriðjudag. Uppl. í síma 36206. Sjálfstæðiskonur Farmiðar að berjaför Sjálfstæðis kvennafélagsins Hvatar fást í Sjálf stæðishúsinu i dag og á morgun fimmtudag. Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT fer berjaför föstudaginn 6. sept- ember. Lagt verður af stað frá Sjáií stæðishúsinu kl. 9 árdegis. Upplýs- ingar 1 þessum símum 15528,14712, 13411 og 14252 Frá styrktarfélagi lamaðra og fatl aðra. Kvennadeild. Fundur i Lindarbæ 5 september kl. 8.30. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallin-inn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kL 14-16 og á góðviðrlskvöldum þegarflagg að er á turninum. Hjúkmnarfélag Isiands heldur tund í Domus Medica fimmtudag- inn 5. sept kL 20.30. Kosnir verða fulltrúar á þing B.S.R.B, ásamt fulltrúa og varafulltrúa til SS.N. og rædd verða önnur félagsmáL Hið fsi. biblíufélag. Opið næstu vikur virka daga, nema laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (í stað kl. 3-5 e.h.) shnl 17805. Nýja testamentið í vasabroti (3 teg.) ný komið frá London. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslascm prestur í Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru I kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Am- grimur Jónsson. Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur safnaðarins hefjast aftur £ Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séra Felix Ólafs- son. LÆKNAR FJARVERANDI Læknar fjarverandi. Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9. til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Ámi Guðmundsson. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Björn Guðbrandsson er fjarver- andi 21. ágúst til 7. september. Engilbert Guðmundsson tannlækn ir verður fjarverandi þar til í byrj un september n.k. Eiríkur Bjarnason fjv. til 5. sept. Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð- ið. Friðleifur Stefánsson fjv. til 15. 9. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 *)ákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Gunnlaugur Snædal fjv. sept-- embermánuð. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 23. sept. Valtýr Albertsson fjv. september. Stg. Guðmundur B. Guð mundsson og ísak G. Hallgrims- son, Fisehersundi. Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg Guðsteinn Þengilsson, símatimi kl. 9.30-10.30. Viðtalstimi: 10.30-11.30 ReyniS yður sjálfa, hvort þér eruð í trúnni, prófið yður sjálfa. Eða þekkið þér ekki sjálfa yður, að Jesús Kristur er i yður? Það skydli vera, að þér stæðust ekki prófið? (II. Kor., 13,5). f dag er fimmtudagur 5. septemb er og er það 249. dagur ársins 1968. Eftir lifa 118 dagar. 20. vika sum- ars byrjar. Árdegisháfiæði kl. 524. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur sima 21230. Slysavarðstofan I Borgarspítaian um er opin allar sóiarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins & virkum dögum frá kl. 8 til ki. 5 simi 1-15-10 og laugard. ki. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla I lyfjabúðum f Reykjavik vikuna 31. ágúst til 7. september er í Laugavegs Apó- teki og Holts Apóteki. Næturlæknir í Hafnarflrði aðfaranótt 6. sept er Kristján Jóhannesson siini 50056. alla virka daga. Ennfremur viðtals tími kl 1.30-3, mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jakob Jónasson fjv. frá 15. 8. —3. 10. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. 2. sept. til 17. okt. Stg. Halldór Ar- inb j arnar. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 26.8 til 9.9. Stg.: Þorgeir Gestsson. Karl Jónsson fjv. septembemián uð Stg. Kristján Hannesson. Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Kristján Sveinsson augnlæknir fj fram yfir næstu mánaðamót. Stg. Heimilislækningar, Haukur Jónas- son, læknir Þinghóltsstræti 30. Ragnar Arinbjarnar fjv. septem- bermánuð. Stg. Halldór Arinbjarn- ar, sími 19690. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. frá 1.9 Óákv. Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg. Næturlæknir í Keflavík 30.8 Kjartan Ólafsson 31.8 og 1.9 Ámbjörn Ólafsson. 2.9 og 3. 9 Guðjón Klemenzson 4.9 og 5.9 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstimi prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa yilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kL 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a:hygll skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Kvöldvarzla 1 lyfjabúðum t Reykjavík vikuna 24.-31. ágúst er Reykjavíkurapóteki og Borgarapó- teki. Bilanasími Rafmagnsveita Rvlk- ur á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: t fé- lagsheimilinu TjarnaTgö u 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í sima 10000. Kiwanis Hekla kL 7.15. Alm. Tjarnarbúð. Jón Gunnlaugsson. Þórður Möller fjv. frá 18. ág- úst til 9. sept. Þórhallur B. Ólafsson fjarverandi frá 3.-10. september. Staðgengilt Magnús Sigurðsson, Ficherssundi 2. VÍ8IJKORN Máninn fullur orðinn er, þó aðtflutnings sé komið bann, tólif á ári „túra“ hann fer, tiemplar aldrei verður hann. Guðm. Guðmundsson, bóks. Spakmœli dagsins Ég dirfist að vona, að mér lær- ist smám saman að setja hamingju annarra skör afar minni eigin — A. C. Benson. Minningarsp j öld Minningarspjöld minningarsjóðs Sigríðar Halldórsdóttur og Jóhanns Oddssonar fást í bókabúð ÆSskunnar. sá HÆSJ beztí í sláturhúsinu á Húsavík var Þormóður Torfason á Birnings- stöðum í Laxárdal einn af fláningsmönnunum. Á þeim árum stóðu yfir fjárskipti vegna mæ'ðiveiki, og voru öll þau mál mjög til um- ræðu meðal manna. Þóttust sumir hafa hitt og þetta að athuga við ákvarðanir og úrskurði mæðiveikinefndar. Nú varð mönnum sem oftar tíðrætt um þessi vandamál í slát- urhúsinu. Þá skaut Þormóður inn þessari athugasemd: „Það er ekki mæðiveikin, sem er mesta plágan, piltar. Það er mæðiveikinefndin.“ — ------------------------- J5rfcrfúm- — Auðvitað geug ég í svefni, kona!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.