Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 24
 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1968 „Sjómenn bjartsýnni eftir að síldin hélt af stað suður“ — Rcett við Harald Ágústsson, skip- stjóra á Reykjaborg MORGUNBLAÐIÐ átti í gær stutt samtal við Harald Ágústs- son, skipstjóri á Reykjaborg- inni, en hann tók sér stutt leyfi frá síldveiðunum norður í hafi meðan skip hans er í slipp á Ak- ureyri. Við spurðum frétta af síld veiðunum norður í hafi, og hvern ig Reykjaborginni hefði vegnað. — Segja má, að veáðarnar hafi gemgið sæmilega á Reykjaborg- inni, sagði Haraldur, — ef mið- að er við aðstöðoxna þama norður £rá, en hún er nánast ömurleg. Við höfum eingönigu saitað síld- ina og siglt með hana í land sjálfiir. Við erum núna búnir að fá um 1600 upp-saltaðar tunnur. Úvenjumikil gjaldeyr- issala síðustu daga GJALDEYRISSALA bankanna var óvenjumikil síðustu fimm dagana fyrir útgáfu bráðabirgða laganna á mánudag. Samkvæmt upplýsingum gjaldeyrisdeildar bankanna var hér um að ræða gjaldeyri, sem undir eðlilegum kringumstæðum hefði verið leyst ur út á lengri tíma. Mest var um að ræða fólk, er hafði feng- ið gjaldeyrisleyfi og notfærði sér það að bragði, en beið ekki unz nota þurfti féð. Þá var einnig nokkuð um að menn leystu út vörur fyrr en þeir hefðu ella gert. Taldi gjaldeyrisdeildin lík- legt, að hálfs mánaðar viðskipti hefðu þama dreifzt á þennan stutta tíma. I gær féll sala á erlendum gjaldeyri mjög niður og var minni en eðlilegt má telja og má það rekja til ofanskráðs. f gær hafði Mbl. samband við allmargar verzlanir og höfðu þær allar sömu sögu að segja. Mikið var um vörukaup, og var jafnvel um að ræða meiri við- skipti en á mánudaginn, t.d. í Teppi h.f. Víða voru rafmagns- tæki á þrotum, sérstaklega þó sjónvarpstæki eins og frystikist ur og ísskápar og eldavélar. Einn þeirra, sem Mbl. talaði við, sagði: „Ég er búinn að tæma peningakassann tvisvar í dag.“ Og annar sagði:,, Ég er búinn að selja allt, nema það sem stend ur þarna í hillunni." — Er það e<kki milkið álag á áhöfnina þegar síldin er söltuð um borð? — Nei, allit ekki. Við höfum hausskrurðarvél um borð, og þeg- ar mannskapurinin er samtaka og vel þjálfaður útheimtir þetta ekkert sérstaklega mákla vinnu. Við vorum búnir að leggja drög- in að því, hvemig við stoildium at'hafna okkur við söltunina, áð- ur en við byrjiuðum veiðamar, og áhöfnin \iar mjög fljót að komast upp á lag með þetta. — Hvernig hefur verið að eiga Framhald á bls. 23 Myndin er af bílnum, er ók niður kirkjutröppurnar á Akur- eyri og skýrt var frá í Mbl. i gær. Eins og sjá má hefur hann orðiff fyrir nokkrum skemmdum. Fullkomin blindlendingartæki sett upp I Reykjavík UNNIÐ er að því að setja upp blindlendingartæki á Reykja- víkurflugvelli, sem lækka eiga aðflugshæð til mikilla muna, en hún hefur hækkað nokkuð m.a. vegna kirkjuturns Hallgríms- kirkju. Kostnaður við tækin upp sett verður um 10.7 milljónir ís- lenzkra króna. Tæki þessi samanstanda af fjórum einingum, að því er Haukur Claessen sagði Mbl., ytri markvita ó Akranesi, mark- vita, sem staðsettur er í miðbæn um, aðflugshailavita og sérstaks miðlínusendis, sem komið verð- ur fyrir á brautarenda fluigbraut ar nr. 02 eða á Kársnesinu í Kópavogi. Aðalflugshallavitinn gegnir svipuðu hlutverki og Ijós, sem nú eru í notkun við flugbraut- irnar. Sýnir hann hvort flugvél, sem kemur inn til lendingar er í réttri hæð ti'l aðfluigs en not- kunarsvið vitans er miklu víð- ara en ljósanna, þar eð unnt er að nota hann við blindflugsskil- yrði. Miðlíniusendirinn, sem sett- ur verður upp næsta sumar sýn- ir hvort flugvélin er í réttri stefnu miðað við mið'línu flug- brautar. Með tilkomu þessara tækja nýtist Reykjaviku rflugvöllur mun betur en ella. Lágmarks- stoýjahæð við 'lendingar lækkar nú til mikilla muna, en hún hef- ur farið hækkandi síðan Hall- grímskirkjuturninn varð svo hár. Verður því ávinningur af tækjunum mun meiri en el'la og auka þau almennt öryggi. Verið er nú að vinna að uppsetningu þriggja eininga þessa kerfis, en uppsetningu lýkur næsta sumar, er miðlínusendirinn verður teto- inn í notkun. Viðræðu fundur NÆSTI fundur viðræðunefndar stjórnmálaflokkanna um horfur og úrræði í afnalhagsmálum verð ur haldinn í dag. Ekki er búizt við sérstökum fréttum af þeim fundi enda sagði í fréttatilkynn- ingu að loknum fyrsta fundinum að búast mætti við að viðræðurn ar stæðu nokkrar vikur. Ferðafélagsskáli vígð- ur á Sprenglsandsleið NÝLEGA vígðu hópar frá Ferðafélagi íslands og Ferðafé- lagi Akureyrar skála, sem er eign hins fyrmefnda félags, og staðsettur er fyrir mynni Jök- uldals eða Nýjadals undir Tungnafellsjökli. Skáli þessi er á Sprengisandsleið og er reistur til þess að auka öryggi þeirra sem eiga þar leiff um. Einar Guðjöhnsen hjá Ferða- félagi íslands, sagði Mbl. að Ferðafélagi Akureyrar hefði ver ið falið að sjá um rekstur skál- ans. Skálinn er reistur fyrir styrk frá Vegagerð ríkisins, en upphaflega var ætlunin að hún reisti hús á þessari leið. Hag- kvæmara þótti þó að skálinn yrði eign Ferðafélags íslands. Húsið var að mestu leyti reist í fyrra, en vígt síðastliðinn laug ardag. Húsið rúmar 60 til 70 manns í einu, en á þessum slóð- um er oft mikið veðravíti og því I mauðsynlegt að ferðafólk geti leitað húsaskjóls. Frá skálanum Framhald á hls. 23 Mýtt verzlunar- hús við Aðalstræti 9 GERA má ráð fyrir að bygg- ingarframkvæmdir á lóðinni Að'- alstræti 9 geti senn hafizt, en þar er enn uppistandandi stórt timburhús eftir bruna í fyrra- vetur. Samkvæmt upplýsingum Pá'ls Líndals, hefur borgarráð þegar fjallað um tillöguuppdrætti að byggingu þeirri, sem rísa mun á lóðimni og fallizt á þá. Er hér um að ræða verzlunarhús, og verður Ragnar Þórðarsom aðal- eigandi. Tekjuskatti 42ja breytt ljós, að undandráttur hafi verið öll árin á framtali til hlutað- eigandi skattayfirvalda á ým- iss konar launagreiðslum verk- smiðjunnar og heiur ríkisskatta nefnd af því tilefni ákvarðað að nýju tekjuskatt 42 gjaldenda svo og aðra skatta og gjöld á suma þessara aðila. Sementsverksmiðjumálið til saksóknara Sú litla hefur ætlað sér um ofof, og nú er allt að komast 1 óefni. Sjá grein um skólagarðana á bls. 10. SAKSÓKNARA rikisins barst i gær skýrsla rannsóknardeildar rikisskattsstjóra um athugun á bókhaldi og launaframtölum Sementsverksmiffju ríkisins fyr- ir rekstrarárin 1964, 1965 og 1966. Var þess farið á leit, að saksóknari hlutaðist til um, að málið verði lagt fyrir dómstóla til meðferðar og er málið nú í athugun hjá saksóknara. í skjölum málsins ér talið, að við rannsókn rannsóknardeildar ríkisskattstjóra hafi komið i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.