Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 7
MORGUtNTBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SBPTBMBER 196« Norðan kemur ■ganga greið gæðamikill flokkur. Síldin er á suðurleið, sagði Jakob okkur. Þó að hún sé stundum stygg stefnir rétt til bóta, viljum öll með haus og hrygg hennar gæða njóta. Gle'ðja okkur gangan má gullið silfurbúna. Vissulega veltur á vinsemd hennar núna. Guðmundur A. Finn’bogason. pöcjur t?orcj umffencjru lora! Sunnudaginn 28. júlí voru gefin saman í Hafnarfjarðarkir'kju af j séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Ragnlheiður Ragnarsdóttir og Óli Möík Valsson. Heimili þeirra verð ur að Hringbraut 33, Hafnarf. (Ljósmyndaistofa Þóris) Laugardaginn 10. ágúst vom gef in saman í Árbæjark. atf séra Sig Hauki Guðjónssyni ungfrú Eygló Einarsdóttir og Bjarni Jóhannes- son. Heimili þeirra verður að Álfa skeiði 84, Hafnarfirði (L.jósmyndastofa Þóris) Sunnudaginn 18. ágúst vom gef- in saman af séra Gísla Brynjólfs- syni ungfrú Pála Jakobsdóttir og Jakob Skúlason. Heimili þeirra verður að Austurvegi 30, Selfossi. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugardaginn 10. ágúst vom geí in saman 1 Háteigsk. af séra Grími Grímssyni ungfrú Guðrún Úlfhild ur ömólfsdóttir og Ásgeir Guð- mundsson. (Ljósmyndastotfa Þóris) Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Selma Jónsdóttir, Mið- braut 18 og Martin Sahlin frá Svl- Þáóð ákranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 aila daga nema laugardaga ki. 2 og sunnu- Hafskip h.f. Langá er í Hámborg. Laxá er á Siglufirði. Rangá fór frá Hull 4.9 til Reykjavíkur Selá er í Keflavík. Marco fór frá Akureyri 4.9 til Kungshavn og Gautaborgar. Skipadeild S.I.S. Arnarfell er væntanlegt til Reykja víkur 9. sept. Jökulfell átti að fara í gær frá New Bedford til fs- lands. Disarfell er á Sauðárkróki. fer þaðan til Hríseyjar og Horna- fjarðar. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell losar á Austfjörðum. Stapafell fór í gær frá Hamborg til íslands. Mælifell er í Ardhangelsk, fer þaðan 12. sept. til fslands. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Siglufirði I gær til Akureyrar og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá ísafirði i gær til Reykjavlkur Gloudhester, Cam- bridge, Norfolk og New York. Dettifoss fer frá New York 5.9 til Reykjavlkur. Fjallfoss er í Ham- borg. Gullfoss fer frá Leith 3.9 til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 3.9. til Cambridge, Norfoik og New Yorfc. Mánafoss kom til Reykjavíkur í gær fra London. Reykjafoss fór frá Krist- iansand 1.9. kom til Reykjavíkur í gær. Selfoss fer væntanlega frá Mur mansk 5.9 til Hamborgar. Skóga- foss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Reykjavfkur. Tun.gu foss fór frá Hafnarfiröi I gær til Súgandafjarðar, Akureyrar, Dal- víkur, Hriseyjar, Siglufjarðar, Vopnafjarðar, Norðfjarðar og Eski fjarðar Askja fór frá Eskifirði 2.9. til Grimsby, Huii og London Kron prins Frederik fór frá Kaupmanna höfn í gær til Færeyja og Reykja- víkur. Utan skrifstofutima eru skipafrétt- ir lesnar I sjáifvirkum simsvara 21466. Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reýkjavfk fcL 20.00 á morgun austur um land í hring- ferð. Herjólfur íer frá Vestmanna- eyjum í dag til Hornafjarðar. Blik ur fer frá Reykjavfk kl. 20.00 i kvöld vestur um land i hringferð. Herðubreið er í Reykjavik. BaJd- ur fór til Snæfelisness- og Bneiða- fjarðarhafna í gærkvöld. Flugfélag íslands h.f. iMillilandaflug. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 083.0 í morg un, væntanlegur aftur til Keflavfk- ur kl. 18.30 I morgun, væntaniegur aftur til KeÆlavíkur kl. 18.10 í dag. Vélin fer aftur til Kaupmanna- hafnar kl. 19.10 í kvöld og ervænt kl. 01.50 i nótt. Gullfaxi fer til anleg þaðan aftur til Keflavíkur Glasgow og Kaupmannatoafnar kl. 08.30 í fyrramláið. I nnanl andsf 1 ug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) Vestmanna- eyja (3 ferðir) Egilsstaða ísafjarð- ar Sauðárkróks Homafjarðar og Fagurhólsmýrar. Frá Akureyri er áætlað að fljúga til Egilsstaða. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 1000 Fer til Luxemborgar kl 1100. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl 0215. Fer til New York. kL 0315. Vilhjálmur Stefánsson er væntan- legur frá Luxemborg kl. 1245. Fer tU New York kl. 1345. Bjami Herj ólfsson er væntanlegur frá New York kl. 2330. Fer til Luxemborgar kL 0030. ÍMmí GEMOISSKRANINd «r. N - M. l»«t. Bkria tri fjnln* Kaup Ula av«i '•? í teiuUr. rfollar M,N 87,07 M/» '8» i Btarllngapund 13», 90 IM.M* 19/7 - i Kanariadollar »3,04 63,1« M/« - 100 Danaknr kránur 787,»» ■ ' 788,11 17/n 'rr 100 Norukar kntnur 788,M 7*8,88 2V» 'M 100 •wnakar krénur 1.103,7» 1.108,4» 13/3 - 100 Flnnak arfrk i.au.to 1.384,8» 14/8 - 100 Fmnnklr fr. 1.144,0« 1)147,40 M/» - lOQ Ral«. fronknr 113,7» 114,00 tvi - 100 Ivlaan. tr. l.»M,N l.tfC.N »7/11 - 100 Oylllni l.n«8,40 i..io,m »7/11 »7 100 Tíkkn. kr. 710,70 71»,84 »/» •• UM 1.43n,no 1.4».»« 1/1 100 t.{nir »,10 «.l» »4/4 - 1N Aunturr. roH« »Ma4« »31,00 ivia '»7 ioo Paantar •l,N «1,00 at/u - 100 R*tkntniukrrfmir* VrfrMkiptnlrfnrf M,N M0,14 • • 1 Kntknlnfapund- TlnwkiptolHtMl 130,M 19»,17 4 *r«riin« tri afautu atréiiaai. Fjögra herb. íbúð óskast frá 1. okt., helzt í Árbæjar- hverfi eða í Aiustiurbæwuim. Tilboð óskast fyrir 10. þ. m. í síma 93-1418, Aikranesi. Bíll til sölu Vauxhall Victor, árg. ’62. Uppl. að Njarðargötiu 3, Keflavík eða síma 92-2491 eftir kl. 7. Kaupfélag Suðurnesja Ódýrarr terrilín buxur fyrir drengi, skólapeysiur á drengi og telpur. Vefnaðarvörudeild. Piltur, sem er nemandl í Hatnd- íða- og myndlistarskólain- um, óskar eftár herbergi í vetur. Uppl. í síma 17210. Sníð og máta kjóla — er við frá kl. 9—12 o.g eftir 5.30. Jónína Þorvaldsdóttir Raiuðarárstíg 22. Til sölu Mótatimbur ”1x4 og ”1x6, eirrn sinni notað. 25% afsL UppL í síma 81120 frá 8 f. h. til 2 e. h. Vantar kaupanda að 50—60 kg af eggjum á viku. Upplýsingar í sima 84054. íbúð tíl leigu 4ra herbergja á góðum stað frá 1. akl Tilb. sendist til Mbl. merkt: „Ibúð 6997“. Dilkakjöt Úrvals dilkakjöt, nýtt og reykt. Opið föstud. kl. 3— 7, laugard. W_ I—5. Slátur- hús Hafnarf jarðar, Guðm. Magnúss. S. 50791 — 50199. Áreiðanleg kona óskast til að sjá um litið heimili (2 börn) meðan hús móðirin vmnur úti. Gott herbergi getur fylgt. UppL í síma 20029 eftir kL 16. Atvinna óskast 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar, hefur gagnfræðapróf. Upplýsimg- ar í síma 51307. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð til leigu fyrir barnlaus hjón. Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 51180 eftir kl. 7 e. h. Barnakojur til -söIíu. Sími 92-6030 — Innri-Njarðvík. Tek menn í fæði heizt Skólapilta. Uppl. 1 sima 21835. Maður á miðjum aldri ósfear að kynn-ast góðri konu á svipuðu reki, með nánari kynni fyrir augium. Þagmælsku heitið. Tiiboð sendist afgr. bL merkt 6884. Til leigu snyrtd- og gufubaðstofa 1 Keflavík. Upplýsingar gef- tir Fasteignasalan Hafnar- götu 27, Kefíavík, simí 1420. íbúð óskast Ung hjón óska eftix 2ja herb. íbúð. Uppl. í sima 33110 frá kl. 8—7 á dag- inn. Tbiið óskast Ung barnlaus hjón óska eftir 2j.a til 3ja herb. ibúð, sem fyrst. Uppl. 1 síma 19093 og 37319. Atvinnurekendur! Umg kona óskar eftir at- vinnu. Vinsamlega hringið í síma 21729. Lagtækur maður, vamir byggingarvinnu, ósk ar eftÍT vinnu. UppL í síma 83774. Til sölu Westingtoouse þvottavél, Nordmende sjómvarp, tau- pressa, stór amerísfcur borð lampi, fatnaður o. fl. Upþl. í sima 17162. íbúð óskast Ung hjón (háskólastúdent) óska að tsaka á leigu 2—3 herbergjia íbúð, gjarnan ná lægt háskólanum. Uppl. f síma 34477. Stúlka óskast sem fyrst á íslenzkt heim- ili í Landon. Upplýsingar á Skólavörðustig 2, á 3. h. Ódýr skrifborð Bólstrun Hclga Bergstaða'stræti 48. Sími 21092. Kona óskar eftir ráðskoruustöðu á beámili eða við mötuneyti. Tilboð sendist Mbl. merkt „Reghi- söm 6998“. Til leigu 4ra herb. íbúð í Hafnar- firðL Einhver fyrirfraim- greiðsla. Tilboð sendist Mbl. merkt „íbúð — 6493“. Kaupfélag Suðumesja Hakkavélar og grænmetis- kvarnir fyrar Kitchen Aid hrærivéJar. Búsáhaldadeild. Góð og reglusöm stúlka (efcki yngri en 18 ára) óskast á gott toeimfii í New Yohk. Upplýsingar í síma 8-28-33. Vantar 3ja herb. íbúð strax eða 1. október nk. 3 fullorðnir í heimilL — Uppl. í síma 31329. Til leigu neðarlega á Ránargötu, 3ja herb. íbúð um 65 fm. Tilb. sendist fyrir 15. sept á afgr. Mbl. merkt „Fyrirfram- greiðsla 6492“. BEZT AÐ AUCLÝSA í MORCUNBLADINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.