Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUB 5. SEPTEMBER 1968 Aukinn ferðastraumur til fslands í sumar Samdráttur í utanlandsferðum FERÐASTRAUMUR útlendinga til íslands virðist hafa aukizt nokkuð ef samanburður er gerð- ur á sl. sumri. Ferðalög íslend- inga utan hafa dregizt saman. Útlendu ferðamennirnir koma flestir frá sömu löndum og áð- ur. Þetta var niðurstaðan af spjalli Mbl. við nokkra aðila, sem við ferðamál fást. — Útlendingar á okkar vegum, hafa verið miklu fleiri í sumar en áður, sagði Geir Zoega, for- stjóri Ferðaskrifstofu Zoéga. Flestir koma þeir frá Norður- löndunum og Bretlandi. Það virð ist líka vera að vakna meiri á- hugi á íslandi í Suðurlöndum. Við vorum með einn 53 manna flokk ítala nú í sumar, flestir voru þeir vísindamenn, landa- fræðiprófessor os. svo frv. — Skemmtiferðaskipin hafa einnig verið fleiri í ér, þótt tvö þeirra yrðu að hsetta við hingað komu vegna hafíss. Þegar hafa 7 skemmtiferðaskip tilkynnt við komu hér næsta sumar og við reiknum með, að alls komi þau til með að verða 12—14. Þýðir það töluverða aukningu. — Við erum umboðsmenn brezku ferðaskrifstofunnar Cook, og höfum lagt áherzlu á að þeir gæfu út og dreifðu auglýsinga- bækling um ísland. Þetta hefur heppnazt. Cook skrifstofan hef- ur nú dreift tugum þúsunda ein- taka af auglýsingabækling um Ésland á ensku. Þá hefur um- boðsskrifstofa þeirra í Danmörku einnig látið prenta slíkan bækl- ing á dönsku, til viðbótar við auglýsingar SAS. Allt hefur þetta hjálpað til við að auka strauminn hingað. — Um ferðir fslendinga utan, á vegum Ferðaskrifstofu Zoéga, sagði Geir, að þær væru mjög svipaðar og á sl. sumri. Þær hefðu ekki dregizt eins saman og búast hefði mátt við. Bandaríkjamenn flestir. — Lúðvík Hjálmtýsson, fram- kvæmdastjóri Ferðamálaráðs sagði, að engar tölur lægju enn fyrir um fjölda erlendra ferða- manna í sumar. Endanlegar töl- ur lægju ekki fyrir fyrr en um áramót. Það væri álit sitt, sagði Lúð- víg, að ferðamannastraumurinn hingað til lands hefði aukizt. Hins vegar væri hann sannfærð- ur um, að ferðalög íslendinga til útlanda hefðu dregizt saman, minnkandi gjaldeyrisyfirfærslur Framhald á bls. 23 Vikuaflinn var 2.786 lestir Gígja er aflahœst síldveiðiskipa NU hafa 82 skip fengið einhvern Sérfræðiaðstoð Alþjóðabankans - vegna sölu niðursuðu- verksmiðjanna erlendis SKÝRT var frá því í Mbl. í miðj- um síðasta mánuði, að 5 af helztu niðursuðuverksmiðjum landsins væru að undirbúa stofnun hluta- félags tU að leggja grundvöll að stórátaki í markaðsleit og sölu- starfi erlendis. Ætla verksmiðj- umar samhliða þessu að endur- skipuleggja og samhæfa starf- semi sína, og leituðu í þvi sam- bandi tii Alþjóðabankans í Was- hington um aðstoð. Kom aðal- framkvæmdastjóri Intemational Finanoe Corporation hjá Alþjóða bankanum ásamt fulltrúa sánum hingað til lands nokkra fyrir mánaðamótin og ræddi við hina íslenzku aðila. Samikvæant upplýsingum er blaðið aflaðd sér í gær, er þess- um viðræðum nú loifcið. Aðalfram fcvæmdastjórinn og fuilltrúi hans ferðuðrust nokkiuð uim landið, skoðuðu m. a. niðursuðuverk- smiðjur á Afcureyri og Akranesi. í viðræðium þeirra við inmlenda aðila koim fram, að Alþjóðabamfc- dnn hefur mifcinm skilniri'g á þesEU namðsynja máli, og hann miundi taka til alvarlegrar athug umiar á 'hvem hátt IFC-stofnunin gæti orðið verksmiðjiunum að Mði við að ná fótfestu á erlemdium möritouðum og við uppbyggingu íslemzks náðursuðuiðnaðar. Fögn- uðu þessir fulltrúar IFC því að við þá skyldi hafa verið talað Strax í upphafi, og buðu fram sérfræðiaðstoð við undirbúning málsins. Þessar vitoumar fer fram hér heima gagna- og upplýsingaöfl- un. sem reynt verður að flýta eft ir megni. Má ætla að málið skýr- ist á næstu vitoum, en þó væntam- lega ekfcd að fullu fyrir ársfund Alþjóðabamkajns og stofnama hams í byrjun ototóber n. k. síldarafla á sumrinu, þar af 70 með 100 lestir og meira. Afla- hæst skipanna er Gígja RE með 1.771 tonn. Bjartur NK er með 1.685 tonn, Kristján Valgeir er með 1.569 og Fylkir GK með 1.336. í síldarskýrslu Fiskifélags fs- lands um síldveiðar norðanlands og austan vikuna 25.—31. ágúst segir: Telja má, að veður hafi ver- ið sæmilegt á síldarmiðunum vestur af Bjarnarey síðastliðna viku, en aflabrögð léleg sem fyrr. Á fimmtudag sáust þess merki, að síldin væri farin að hreyfast til suðurs, þótt hægt fari. f vikubyrjun var veiðisvæð Um síldveiðarnar sunnanlands er það að segja, að þrjú skip sem fengu undamþágu frá veiði banni og veitt hafa til niðursuðu og beitufrystingar, hafa aflað 888 lesta frá 1. júní, en sl. hálfan mánuð hefur ekkert fengizt. ið nálægt 75° 30 n. br. og 8° a.l., en var í vikulok um 74° 40 n. br. og milli 7° og 8° a.l. í vikunni bárust til lands af þessum slóðum 2.313 lestir, 6453 tunnur saltsíldar og 1371 lest bræðslusíldar. 473 lesturn Norð- ursjávarafla var Jandað erlend- is, aðallega í Þýzkalandi, þannig að samanlagður vikuafli hefur numið 2.786 lestum. Heildaraflinn er nú 41.204 lest ir og hagnýting hans á þessa leið: Framhald á bls. 23 „Klagen í Jorden" Úrval Ijóða eftir Matthías Johannessen skáld og ritstjóra í þýðingu Pouls P. M. Pedersens að koma út hjá Gyldendal UM þessar mundir er að koma út hjá Gyldendals forlagi í Kaup- mannahöfn ljóðabók eftir Matt- hías Johannessen, skáld og rit- stjóra Morgunblaðsins, í þýðingu Pouls P. M. Pedersens. Nefnist bókin á dönsku „Klagen i Jorden“ en ljóðin eru tekin úr fjórum eftirtöldum ljóðabókum skáldsins „Borgin hló“, sem kom út árið 1955. „Hólmgönguljóð“, sem út en í þeirrii bók vonu einnig Ijóð eftir Maitthíais Johamnessen. Nafnið á þessari nýju bók, „Klagen í Jorden“ eða „Klak- inn í moldinni" er tekið úr einu ljóðanna í flokknum „Sálmar á atómöld“, sem er einn veigamesti þáttur síðustu ljóðabókar höfundarins. Aftain við Ijóðin eir gmeiin uim höfundinn, uppruna hans, skáld- stoap og önniur riltstörf. Ennfrem- ur eru þar orðaiskýrinigair. Bótoin, er 192 blaðsíður að stærð prent- uð hjá „Det Berlingske Bogtrykk eri“. Þess mé geta, að Matthías Jo- hanmessen eir nú sitaddur í Kaiup- mianinahöfn í tilefnii af útkomiu bókairinníur. Poul P. M. Pedersen kom árið 1960, „Jörð úr ægi“ sem kom út árið eftir og síðustu Ijóðabók Matthíasar „Fagur er Dalur“, sem kom út 1966. Flest ljóðanna eru úr Hólmgönguljóð- um og Fagur er dalur. Þessi nýja bók er þriðjia bindi í bótoiafloktomum „Modierine Is- landsk Lyr,ito!biíbBoteto“ seim Poull P. M. Pedensen hefuir séð um. Pedersen er vel kiunmur íslend- ingum fynir þýðingair sínair á ís- lenztoum skáldskap. Þagair hafa komiið út þýðingiair hans á Ijóðuim Steiins Steinamrs og Hannesar Péturssoniair og ektoi aliLs fyriir löngu kom út úrvai Ijóða íis- lenzkra núliifandi skáiida í þýð- ingu hans „Fria Hav til Jökel“, Matthías Johannessen Skriistofa Neitendosam- tokanno innsigluð LÖGREGLAN innsiglaði í gær skrifstofu Neytendasamtakanna að ósk stjórnar samtakanna eftir að stjómarfiundur 'hafðj verið haldinn. Hyggst stjórnin senda reikninga samtakanna sakadóm- araembættinu til ranmsóknar. Seint í gærkvöldi barst svo Morgunblaðinu eftirfarandi fréttatilkynning frá Neytenda- TÍMINN VEGUR AÐ F0RMANNI FRAMSÖKNARFLOKKSINS samtökunum: Á FUNDI stjórnar Neytendasam takanna 4/9 ’68 var Hjalti Þórð- arson, skrifstofustjóri á Selfossi kosinn formaður samtakanna og Kristján Þorgeirsson ráðinn fram kvæmdastjóri. Frá sama tíma hefur Sveini Ásgeirssyni verið veitt lausn frá starfi formanns og framkvæmdastjóra. Að öðra leyti er verkaskipting stjórnar óbreytt. (Stjórn Neytendasamtakanna). — 0g fer með staðlausa stafi um afstöðu íslands á Genfarráðstefnunum SKRIF Tímans um land- helgismálið taka nú á sig hina furðulegustu mynd. Annars vegar rangfærir blaðið gjörsamlega afstöðu okkar á Genfarráðstefn- unum 1958 og 1960 og hins vegar vegur blaðið mjög að Ólafi Jóhannessyni, pró fessor og formanni Fram- sóknarflokksins í forustu- grein í gær. Tíminn ræðir í gær um af- stöðu íslands á Genfarráð- stefnunum í tilefni þess að Mbl. benti á það í forustu- grein s'l. þriðjudag, að íslend ingar hefðu barizt fyrir því á tveimur Genfarráðstefnum að fá 12 sjómílur viðurkennd ar. Um þetta segir Tíminn: „Hér er vísvitandi verið að reyna að falsa staðreyndir með óljósu orðalagi og láta líta svo út, sem íslendingar hafi verið að berjast fyrir því, að 12 mílna fiskveiði'land helgi yrði ákveðin sem al- þjóðalög. Þetta er ósatt með öllu eins og hver veit, sem nærri þessum málum hefur komið. íslendingar börðust einmitt fyrir því með oddi og egg, að 12 mílna hámarkið næði ekki fram að ganga í alþjóðalögum ....... Þannig er Morgunblaðið svo blygðun arlaust, að þótt skjallegar staðreyndir sýni, að það var einmitt ísland, sem kom í veg fyrir það með atkvæði sínu, að 12 mí'lurnar yrðu gerðar að bindandi alþjóðareglu, þá leyfir blaðið sér að segja nú berum orðum, að það hafi verið „stefna okkar“ að binda landihelgina við 12 míl- ux“. Þetta eru orð Tímans. Hverjar málsins? eru staðreyndir Á báðum Genfarráðstefnun um 1958 og 1960 var stefna íslands sú að greiða atkvæði með 12 mílna fiskveiðiland- helgi, sem þurfti % atkvæða sem náðist ekki á ráðstefnun- um. ísland greiddi 25. apríl 1958 atkvæði með tillögu Framhald á bls. 3 Hverjir óku á bílana? EKIÐ var á 22385, sem er Volks wagen, þar sem bíllinn stóð á stæði á sunnanverðu Skólavörðu stígs gegnt Hvítabandinu milli klukkan 15:00 og 16:20 30. ágúst sl. Ekið var á 4072, sem er grænn Mercedes Benz, þar sem bíllinn stóð vestan við nýju sundlaug- arnar í Laugardal milli klukk- an 07:45 og 08:30 4. september sl. Ekið var á 6624, sem er Volvo Amason 1964, þar sem bíllinn stóð við Dragaveg 7 frá klukkan 21:00 að kvöldi september sl. til klukkan 00:30. AUir voru bílarnir skemmdir nokkuð og skorar rannsóiknar- lögreglan á ökumiennina, sem tjóninu ollu, svo og vitni að gefa sig fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.