Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPT. 1968 ■ en aið aflilðniu hádegi fór hver til síns heiima. Mynd:i.nn,ar tók HaLldór Sig uirðssom á Miðhúsuimi fynir Mangiuinjblaðið. Á ferðininii um Fljótsdialimm var imikilð spuæt eftiir Lagiar- fljótsommiímum ag miangiair myndavéiar á lofti. >ví mið- utr sýndi hairnn sig eklki, enda varla voini, því að allar lífcuir ©nu til að harin hafi dáið 1 hlitteðfyrna. AÐALFUNDUR Skógræktar- féLags íslamds var haildinin á HallomiSGitað dagama 23. og 24. áigúist. Þar vair samanikom- inm fjaldi miaaims, nokkiuð á anraað bulradnað, hvalðamæiva aif Lamdiiniu. Fuindanstönf hóf- ust snemia dagis, en eftiir há- degisverð var efnt til sikóg- argöragiu fyrri dagiam. Síðari dagdinin var farið uim FUjóts- dail, þar sem skilyrði tii ræfkt uniar lenkiis enu tailin með áigætium. Á sunmiuidaigsmoing- un var gróðrarstöðim skoðuð, Göngulúnir ferðamenn taka hraustlega til matar síns, enda var við'urgerningur allur með ágætum hjá frú Ingveldi Pálsdóttur skólastýru á Hallormsstað'. Lagt upp í skógargönguna fyrri fundardaginn. Frá vinstri: Ólafur Jónsson, Selfossi, Hákon Bjarnason. Sigurður Jónas- son, Laugabrekku, Guðleifur Sigurjónsson, Keflavík, Ólafur Vilhjálmsson Hafnarfirði. Fremst er frú Hugborg Benedikts- dóttii, Selfossi. Fararstjórinn Sigrurður Blöndal skógarvörður á miðri mynd með stórt gjallarhorn. Lengst tll vinstri er forstjóri Norska skógræktarfélagsins, Wilhelm Elsrund, þá Bernódus HalldórsSon úr Bolungavík og H. J. Hólmjárn, einn af stofnendum félagsins og ritari þess í 25 ár. Lengst til hægri er Oddur Andrésson frá Hálsi í Kjós. Sveinn Jónsson á Egilsstöðum og Guðmundur Karl Péturs son yfirlæknir á Akureyri ræða Fljótsdalsáætlunina. Víða varð að stanza til að skýra frá vexti og þroska hinna mörgu reita. Hér er Hákon Bjarnason að lýsa muninum á hinum ýmsu lerkikvæmum. Signrður Blöndal sýnir fundarmönnum „steintréð", sem fannst í skriðum í Loðmundarfirði fyrir nokkru og var flutt heim að Hallormsstað. Þetta er steingerfingur af trjástofni, sem vaxið hefur fyrir mörgum milljónum ára. Á langri leið eftir mjóum stígum vill oft teygjast úr lestinni, enda margt að skoða og mikið að ræða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.