Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPT. 1968 BRIDGE ASalfundtir Bridgedeilciar Breioftrðingafélagsins verður haldinn í Ingólfscafé þriðjudaginn 17. sept- ember kl. 20. STJÓRNIN. Bretai fó 2000 millj. dolloro lón Áreiðonleg stúlka 22ja ára, óskar eftir atvinnu allan daginn frá 15. októ- ber. Útlærð snyrtidama, vön afgreiðslu. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 92-2058 eftir kl. 7.30 miðvikudag og fimmtudag. Hey til sölu Tilboð óskast í hey, sem bjargað var úr bruna í hest- húsum Fáks, Skeiðvellinum Reykjavík. Upplýsingar í skrifetofu Fáks. Sími 30178. Bifreiðaeigendur athugið Ef ykkur vantar dekk þá komið til okkar eða hringið í síma 1626. Við eigum ennþá dekk á gamla verðinu. Verzlið þar sem úrvalið er mest, og þjónustan bezt. Gómmívinnustofa Selfoss, sími 1626. VESTUR-ÍSLENZKT VIKUBLAÐ Gerist áskrifendur að þessu merka Vestur-íslenzka tímariti. — Áskriftagjald kr. 450 á ári. SÖLUSKRIFSTOFA ÞJÓÐSÖGU Laugavegi 31 — Sími 17779. Vinsamlega geymið auglýsinguna. ENSK og TÉKKNESK gólfteppi gangadreglar cocosdreglar teppamottur Ljósir ullarteppadreglar 250 cm breidd, seljast mjög ódýrt. Notið þetta sérstaka tækifæri. Teppaleggjnm fljótt og vel. Teppadeild. Basel Sviss. 9. september. AP. NTB. BANKASTJÓRAR aðalbank anna í Bandarikjunnm, Kanada Japan og níu Evrópulöndum ákváðu í dag að veita Brctum gjaldeyrislán að upphæð 2000 millj. dollara til styrktar brezka pundinn. Lánið skal notað til þess að tryggja þá gjaldeyrisvarasjóði sem ríki á sterlingssvæðinu eiga í London, gegn því að þau skuld bindi sig til að kaupa ekki ann- an gjaldeyri fyrir brezkangjald eyri sem þau hafa undir hönd- um. í morgun var skýrt frá því, að Frakkar hefðu á elleftu stundu ákveðið að taka ekki þátt í þessum ráðstöfunum. í mörgum ríkjum óttast menn aðra gengislækkun pundsins og eru því tregir til þess að hafa gjaldeyrisvarasjóði sína áfram í brezkum pundum. í þeim löndum, einkum í Austurlöndum nær, er mikil tilhneiging til þess að losa sig við brezkan gjaideyri á ein- hvern hátt. Þannig lækkar verJJ pundsins og Englandsbanki neyð ist til þess að grípa í taumana með gullforða sínum og birgðum af erlendum gjaldeyri, sem eru af skornum skammti. Lánið á að draga úr þessari þróun og fyrstu viðbrög'ðin i kauphöllum í morgun lofa góðu. Fegurstu garðarnir verð- launaðir í Hafnarfirði — EINS og undanfarin ár hefur Fegrunarfélag Hafnarf jarðar skip að nefnd til þess að velja til veitinga verðlauna og viðurkenn ingu þá skrúðgarða í Haí'nar- firði, sem fegurstir eru taldir. Nefndina skipa þessir þrír menn: Svavar Ksernested, garðyrkju- ráðunautur, Björn Kristófersson, garðyrkjumaður, og Halldór Guð mundsson, í stjórn Fegrunarfélags Vélstjóri óskast á 250 lesta síldveiðabát frá 15. september í mánaðartíma. Upplýsingar í síma 20138. Ódýrt — á gamla verðimi Eldavélar, uppþvottavélar, guiugleypar, ísskápar. Einnig nokkrir eldhússkápar. PÓLARIS H.F., Austurstræti 18 Símar 21085 — 21388. SÍLD Höfum demantssíld fyrra ára framleiðsla. Heil tunna á 1200 kr., í stykkjatali 5 kr. pr. stykki. FISKHÖLLIN. Hef opnað lækningastofu í læknastöðinni Klapparstíg 25. Sérgrein: Barnasjúkdómar. Viðtalstími eftir umtali í síma 11228. SÆVAR HALLDÓRSSON, læknir. Kjukrunorkona osknsí að sjúkradeild Hrafnistu. Upplýsingar í síma 36380. TILBOÐ OSKAST I Saab fólksbifreið árgerð 1967 í núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í bifreiða- verkstæði Jens & Kristjáns, Skeifunni 11, Reykja- vík í dag og á morgun. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeíld fyrir kl. 17 fimmtudaginn 12. sept. 1968. Laust starf Bæjarskrifstofurnar í Kópavogi óska að ráða síma- stúlku hið fyrsta. Vélritunarkumiátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist undiriituðum fyrir 15. þ.m. 9. september 1968, Bæjarsljórinn í KópavogL Hefur Fegrunarfélagið ákveðið, í samræmi við niðurstöður nefndarinnar, að veita Hallfríði Gísladóttur, Fögrukinn 15, heið ursverðlaun fyrir fegursta garð inn í Hafnarfirði árið 1968 og eigendum garðsins að Suðurgötu 83, hjónunum Sigurði Sigfinns- syni og Þóru Eiríksdóttur, og hjónunum Jóhanni L. Gíslasyni og Fjólu Símonardóttur sérstaka viðurkenningu fyrir garð sinn. (Frá Fegrunarfélagi Hafnar- fjarðar). Sveinn sýnir SVEINN Björnsson listmálari, sem isýnir í hinum nýja listsýn- ingasai Hlíðaskjálf, að Laugavegi 31, lokar sýningu sinni á fimmtu dagskvöld kl. 11.30. Það fer því hver að verða síðastur, að sjá þessa sýningu og hina „nýju línu" hans. Aðsókn að sýningunni hefir verið góð og nokkrar myndir tselzt. Sýningin verður ekki fram lengd. FELAGSLÍF Ferðafélag íslands ráögerir ferðir um næstu helgi. Á föstudagskvöld: Ferð á Krakatind og í Hvannagil. Á íaugardagsmorgun: Haust litaferð í Veiðivötn. Á laugardag kl. 2, Þórsmenk urferð. Á lauigardag kl. 2, Land- mannalaugar. Upplýsinrgar í skrifstofu fé- lagsins, símar 11798 og 19533. Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappirnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 2Vt" frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Lof tsson hf. Hringbraut 121. - Simi 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.