Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBiLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPT. 1968 BIKARKEPPNIN KSÍ. KRR. Melavöllur í dag kl. 14. 30 fer fram leikur milli Fram — Víkingur Mótanefnd. Hef hafið störf að nýju að Rauðalæk 67. Sími 36238. Sigrún Þorsteinsdóttir snyrtisérfræðingur. Komið og reynið hið vinsæla kjúklingahrauð með bacon og sveppum. Ennfremur síldarrétti, heilar sneiðax og snittur. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112. Pantanasimi 18680. Fífa auglýsir Mjög ódýrar úlpur, peysur, molskinnsbuxur, terylenebuxur, einnig eru komnar hinar eftirspurðu ódýru japönsku stretchbuxur, einnig regnkápur og regnúlpur. Munið okkar lága verð. Ver/lunin FÍFA, Laugavegi 99. Samvtnnutryggingar eru I fararbroddi: trygging fyrir einbýlishús fjölbýlishús og einstakar íbúðir f emu VATNSTJÓNSTRYG GLERTRYGGING FOKTRYGGING BROTTFLUTNINGS- O HÚSALEIGUTRY INNBROTSTftYGGING SÓTFALLSTRYGjpilNG ÁBYRGÐARTRYGiGING lægri skattar MeS tryggingu þessari er reynt að sameina sem flestar áhættur í eitt skírteini. Nokkrar þeirra hefur verið hægt að fá áður, hverja fyrir sig, en með sameiningu þeirra í eitt skírteini er tryggingin EINFÖLD, HAG- KVÆM og SÉRLEGA ÓDÝR. IÐGJALD miðast við brunabótamat alls hússins eða eignarhluta trygg- ingartaka. Samkvæmt ákvörðun Ríkisskattanefndar er heimilt að færa til frádrátt- ar á Skattskýrslu 9/10 hluta iðgjalds Húseigendatryggingar og lækka því skattar þeirra, sem trygginguna taka. Leitið nánari upplýsinga um þessa nýjung Samvinnutrygginga. SAMVH\NUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500 Glervasi eftir Oiva Toikka. - LISTIÐNAÐUR Framhald af bls. 21 ur, sem þegar hefur náðzt á þessu sviði hérlendis. Glervasar Jóninu eru sérstaklega eftirtekt- arverðir. Tekanna og krukkur Hedi Guðmundsson eru skemmti leg verk. Eðlileg dönsk áhril einkenna verk Tone Kjarval og Robin Lökken. Skartgripir ís- lendinganna eru sérstæðir, em sem heild öllu skrautlegri sömu framleiðslu 'hinna þjóðaruna, eink um ber mikið á notku.n. steina og áferðar, sem ég er ekki að lasta, en hefði þó einnig viljað sjá formhreinni skartgrip frá þeirra hendi. Skál Leifs Kaldal er ein- föld og gripir Gerðar Helgadótt- ur eru mjög sérstæðir og vel unnir. Glermynd Gunnsteins Gíslasonar setur ánægjulegan svip á umhverfið og lofar góðu um þann unga mann. Ásgerður Búadóttir sýnir sína beztu hlið í teppum símwn. , Norðmenn hafa yfirleitt verið gjarnir í því að hampa því, sem þeim hefur fundizt þjóðlegast I list og listiðnaði sínum og hefur það viljað gan.ga of langt og fara út í bókmenntalegar öfgar, en, þó eru þeir að losna úr þekn viðjum og verða móttækilegri fyrir nýjum áhrifum ón þess að tapa hinu þjóðlega. Af keramik þeirra vöktu mesta athygli mína krukkur eftir L. H. Enger í mjög einföldu formi. Þá eiga þeir mjög skemmtilega hluti í silfur- smelti: Greta Prytz Korsmo, Gudmund Elvestad og Alf Hamm ervold — áferðin er einkar hug- þekk. Þá hrifu mig skál og box úr kopar eftir C. Block Hellum. Glerlist þeirra er og mjög at- hyglisverð, einkum í höndum W. Johansen, Severin Brörby, svo og steintau Grete Rönning. Skairtgripir þeirra eru einfaldir og eftirtektarverðir, einkum hjá Erling Christoffersen, Gine Sommerfeldt og Anna Greta Ek- er, þar á Grete Prytz Korsmo einnig fallega gripi. Þá vöktu at- hygli mína teppi eftir myndlist- armennina Ame Lindás og Knut Rumohr, unnin í rya og ulL Bómullarefni Gro Jessen eru mjög vönduð að sjá og skin.n- vinna V. og L. Simon á háu stigi. Hjá Svíum vekur Helena Bar- ynina athygli fyrir sérkennileg- an myndvefnað og Gösta Israel- son fyrir sérkenniliega áferð sem hann dregur fram úr samsetn- ingu viðarins í tréskálum sínum. Þá eru Svíar með mjög athyglis- verða glervinnu: Anna og Göran Wárff og Bertil Vallien. Annars er deild Svía ekki fjölskrúðug hvar s'em orsaka fyrir því er að leita. í lok þessa spjalls vil ég hvetja borgiarbúa til að fjölmenna á þessa sýningu, — hún er vissu- lega þess virði auk þtess sem flestum mun leika hugur á að kynna sér og skoða Norræna húsið, sem er stórbrotið framtak á sviði norrænnar samvinnu. Bragi Ásgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.