Morgunblaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 5
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. SEPT. 19&8 Hér iitilmagnar lögöu til Tvö hús á förum ENNÞÁ breytir gamli miðbær- inn um svip. Nú er verið að rífa þar niður tvö húsin til viðbótar Annað þeirra er Gúttó, en hitt Aðalstræti 9, sem varð eldi að bráð sl. vetur. Gúttó er merki- legt hús í sögu Reykjavíkur. Seint yrði húsið talið hátt til lofts eða vítt til veggja, þótt það um árabil væri miðsöð samkomu og' skemmtanahalds bæjarbúa. Templarar sakna hússins, sem svo lengi var þeim annað heim- ili, og ekki er ótrúlegt að marg- ur eigi þaðan Ijúfar minningar frá þeim stundum er dansinn dun aði þar. Til að verða vfoari um sögu húsanna hringdum við í þann fróða mann Árna Óla. — Aðalstræti 9, sagði Árni, er nú lítt merkáleg bygging frá sögu legiu sjónarmiði. í>að var byggt upp úr aldamótum og þar rak. þýzkur kaupm-aðurr Rikard Brauin vefnaðarvöruverzlun. Seinna var svo viðbyggiingin reist. En staðurinn sem húsið er á, hann er merkur. Þar stóð nefnilega forstjórahús innrétting anna og þangað var Lamdsprenf- smiðjan flutt úr Viðey. Þá var þetta hús aðsetur landsfógeita um skeið. — Gúttó er afitur á móti sögu- legt hús. Um það vil ég helzt vísa í grein, sem birtist eftiir mig í MBL. í marz sl. í gireinkwm leggur Árni til að húsið verðiflutt að Árbæ, og um sögu þess segir hann m.a. svo: — Mönnium varð það fljótit ljóst, að stúkumar yrðu að koma sér upp eigin húsi, en fjárhag- ur þeirra var bágborinn og fékkst ekki samkomuliag um þetta fyrst í stað. Þá hófst stúk- an „Eitningin“ handa á eigin spýt ur og sótti um til bæjarstjórnar að mega gera uppfylUingu í tjörnina fram af lóð Alþimgis- hússins, og reisa þar fundarhús. Þetta samþykkti bæjarstjórn, þó með þeirri kvöð, að þætti for setum Alþingis maiuðsyn til bera fyrir þinghúsið, að fá þessa upp fyilimgu til viðbótar við sína lóð þá yrði Templarahúsið að vxkja þaðan á aðra lóð, sem bærimm mymdi fá því. Félagar „Eingingarinnar" hóf- usit svo handa í febrúar 1887, að gera þessa uppfýllingu. Tjömin var þá ísi lögð og var efniimu í uppfyllánguna ekið eftir ísnium vestan af Melum,. En er þeir höfðu unnið þarnia nokkuð á ann að hundnað dagsverk í sjáiifboða vkmu, þá komu hdnar stúkumar til liðveizlu við þá. Var þá umn- ið svo kappsamlega að seint í maí var uppfyllingin fulllgerð og byrjað á grunni samkomiuhús- ins. Voru þá gjafa dagsvenk orð- in hátt á fjórða hundrað. En um haustið var húsið fullgert og vígt hinn 2. október. —, Árni segir næst frá vígsl- unni og var hún hin virðuleg- asta. Templarar gengu í skrúð- fylkingu til hússins og var margt um manniinn. Jón Ólafsson, skáld framkvæmdi vígsluma, sam- kvæmt fyrirmælum Alþjóðareglu templara. Að lokum var sungið kvæði eftir Jón og segir þar m.a.: Hér lítilmaignar lögðu till, en litlu efnin drjúg hafa orðið hér, og unnið stórt í einiing von og trú. Templairathúsið og ailt félags- líf bæjarbúa um árabi'l er svo nátengt að þangað má rekja flestar félagsstofnanir og starf- semi þeirra. Það var aðal leik- hús bæjarins, eins og nánar verð ur greint frá. Bæjairstjórnin héit þar fundi sína í mörg ár og mátti þá heiba, að Templarahúsið væri ráðhús Reykjavíkur. Þar var haildinn sá frægi 9. nóvem- bersfundur þegar stólfætur voru á lofti og mienn létu handaflið ráða. Með tímanum óx borgin, en Gúttó ekki. Önnur hús komu í þess stað, en húsið varð fyrst og fremst félagsheimi'li Góðtempl ara og um helgar fóru fram dans leikir þar sem enginn varð út- undan nema karlinn Bakkus. Brátt verða borgarbúar Gúttó fátækari og eflaust finnsit mörg- um súrt í broti að. húsið skuli ekki fá að eyða ellidöigunum upp við Árbæ eins og Árni Óla hefur lagt til.' Næst hringdum við í Lárus Sigurbjörnsson, skjalavörð og báðum hann að segja okkuir frá þætti Gúttó í leiklistarttífi höfuð- staðarins. Ekki stóð á svari hjá Lárusi. — Það var einhvern tímiann í kringum 1880 að grein birtiist í rnrnm jpspaippBSMiBjSPMjji Eldur sá fyrir örlögum þessa fullu og öllu, en á rústum þe blaðinu Þjóðólfd undir fyrirsögn inná: Hús til sönglegna skemmt- ana, glleðileika og £1. handa bæj- arbúum. í greininni voru rakt- ít þeir erfiðeifcar, sem bæjar- búa stiafaði af missi Gtasgow- ihús.sims. Síðan það mssti váið væri í engian samkomusal að venda í bænum, að undantekniu sjúkrahúsinu sem væri hið edina athvarf að kalla í þeim efnum. — Glasgowhúsið var verzlun- Lengi og dyggilega hefur Gúttó þjónað borgarbúum. Nú er það bráð, og bílastæðum þingmanna mun fjölga. verða rifjámunum húss. Nú hverfur það brátt að ss mun glæst verzlunarhöll rísa. arhús og í því geysistór sattur, sem ætilaðuir var til geymslu á vörum verzlunarinnar. Þessi sal ur var iðulega notaður sem sam komusalur bæjairbúa. í Þjóðólfs- greininná segir einndg, að nú sé komin hreyfing á að fá hentugt samkomuhús undir forystu Söng félaigsins Hörpu og Homaileika- félagsins. Þessi tvö félög hafi haddið ,,tombólu“ sem hafi gefið 700 krónur í tekjur, en áætttað sé að húsið kosti 10 þúsund. í húsinu á að vera standandi sena og sæti fyrir tvö hundiruð áhorf- endur. — Þetta eru fyrstu umræður sagði Lárus, Góðtemplairar riðu svo á vaöið með að byggja sam komuhús, sem bæjarbúum skorti svo mjög eins og Þjóðólfs- greinin sýniir. — Nokkxum árum áður en Gúttó var byggt var þó nokkur leiklistarstarfsemi í bænum, sem sézt á því, að aðsókn var svo mikii að bæjairstjórnin bannaði hana vegna fátæktar bæjarbúa, Vair þess getið að vimnukona ein hefði selt svæfilinn sinn til að afla inngangseyris. — En Góðtemplarar létu þetta ekki á sig fá og þegar stórstúk- an ákvað byggingu samkomu- húss fékk stúkan „Einingin" þvi til leiðar komið að reist var leik svið í húsiinu. — Það var svo veturinn 1890- 91 að fyrstu ledkriitin voru fhitt á fjölum Gúttó. Þann vetur voru Ævintýri á gömguför og Nýáms- nóttin m.a. sýnd í húsinu, sem allt til ársins 1897 var aöal sam- komuhús og leifehús bæjarins, ásamt Breiðfjörðshúsimiu. í þann tíð stóðu Góð'temþlarar fyriir mik ilili leáklistarstarfsemi. efnir til ALMENNS fundar um UNGA FÚLKIÐIATVINNULÍFINU UG STJÚRNMÁLIN að Hótel Sögu í kvöld fimmtudaginn 19. sept. 1968 kl. 20.30. Fundarstjóri: Guðmundur H. Garðarsson, form. V.R. Frum mælendur: 1. Baldur Óskarsson, form. S.U.F. 2. Kristján Þorgeirsson, form. F.U.J. 3. Magnús Gunnarsson, viðskiptafræðinemi. 4. Sigurður Magnússon, forseti Iðnnema- sambands íslands. BALDUR KRISTJÁN MAGNÚS SIGURÐUR Að loknum framsöguerindum verða frjálsar umrœður. ALLT ÁHUCAFÓLK UM ÞJOÐFELAGSMÁL ER SÉRSTAKLEGA HVATT TIL AÐ MÆTA Á FUNDINUM STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.