Morgunblaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. SEPT. 1968 19 ísl. leikrif vin- sœlli en erlend Frá aðalfundi BÍL Aðalfundur Bandalags ís'lenzkra leikfélaga fyrir leikárið 1966— 1967 og 1'967—■ 19618 var haldinn á Blöndaiósi, laugardaginn 14. þessa mánaðar. Fundinn setti formaður Bandalagsins Birg- ir Stefánsson frá Leikfélagi Nes kaupstaðar, en fundarstjóri var Guðmundur Gunnarsson frá leikfélagi Akureyrar. Fulltrúar voru mættir frá félögum úr öll- um landshlutum og margir þeirra langt að komnir. f skýrslu formanns og fram- kvæmdastjóra bandalagsins, Sveinbjarnar Jónssönar, kom fram að leikstarfsemi hafði ver- ið mikil á undanförnum tveim- ur leikárum, en þó ekki meiri en oft áður. Leikárið 1966-67 voru sýnd 13 íslenzk verkefni og rúm lega 30 erlend leikrit. fslenzku leikritin njóta meiri hylli og eru betur sótt, en hin erlendu. Fimm tán leikstjórar frá Reykjavík auk tveggja frá Akureyri störf- uðu tímabundið hjá hinum ýmsu leikfélögum. Leikrita og hár- kollusafn bandalagsins hafði aukizt titl muna. Mikið er leitað til skrifstofu bandalagsitns frá ýmsum félögum og skólum og hefur verið reynt að sinna ósk- um þeirra eftir mætti. Fundurinn gerði ýmsar sam- þykktir varðandi málefni leik- félaganna. Meðal annars var samþykkt að óska eftir því að lög um fjárhagslegan stuðning við leiklistarstarfsemi áhuga- manna verði endurskoðuð hið fyrsta með tilliti til þeirrar reynzlu, sem fengin er af gildi þeirra. Ennfremur skoraði fundurinn á alþingi að hækka ríkisstyrk- inn til bandalagsins með tilliti til þess hve lengi hann hefur verið óbreyttur. Fundurinn sam þykkti einnig að senda Ævard R. Kvaran kveðju og þakkir fyr ir bók hans „Á leiksviði“, sem Vaktmaður Vaktmaður óskast til að gæta iðnaðarhverfis hér í borg. Maður sem ætti varðhund gengi fyrir starfinu. Umsóknir sendist til Morgunblaðsins merktair: „Næturvakt — 2308“. RÁDSKONU vantar að mötuneyti í heimavistarskóla úti á landi. Umsóknir ásamt uppl. og meðmælum ef til eru sendist til MbL merkt: „Ráðskona — 2306“ fyrir n.k. sunnu- dag. Lögtaksúrskurður Að beiðni hreppsnefndar Borgarneshrepps og með heimild í 1. gr. sbr. 4. gr. laga nr. 29 frá 16. desember 1885, úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum og gjaldföllnum gjöldum til sveitarsjóðs Borgameshrepps, álögðum 1968, þ. e. útsvari, aðstöðugjaldi, fasteigna- skatti og vatnsskatti. Lögtak fer fram að liðnum átta dögum frá birtingu þessa úrskurðar, án frekari fyrirvara verði ekki gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýislu, 16. sept. 1968. Þorvaldur G. Einarsson, ftr. ^^SKÁLINN Bflor af öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskóla okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup — Hagstæð greiðslukjör — Bilaskipti. Tökum vel með farna bila í um- boðssölu. Innanhúss eða utan. MEST ÚRVAL—MESTIR MÖGULEIKAR m KR. KRISTJÁNSSON H.F M f) 9 fl Ifl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA 1,1 Q U U “ SÍMAR 35300 (35301 — 35302). Menningarsjóður hefur nýlega gefið út. í bandalaginu eru nú 32 leik- félög og 14 ungmennafélög. Stjórn þess til næstu tveggja ára skipa: Birgir Stefánsison, Leikfélagi Reyðarfjarðar, for- maður. Meðstjórnendur eru: Halldór Sigurðsson, Leikfélagi Fljótsdalshéraðs og Helgi Selj- an, Leikfélagi Reyðarfjarðar. G. A. Z. landbúnaðarbiireið árgerð 1967 með blæjum til sölu. Mjög lítið ekin. Upplýsingar í síma 17215 frá kl. 9 — 17 daglega. Hríiondi tónleik- ar í Skólholts- kirkju SKÁLHOLTI, 17. sept. — Sl. sunnudag hélt Haukur Guð laugsson tónleika í Skálholts- kirkju. Lék hann á orgel kirkj- unnar verk eftir J. Bach, Max Reger o.fl. og vakti leikur hans mikla athygli. Einkum hrifust menn af túlkun hans á verkum Bachs. Var gaman að heyra þairna enin eiinn tónlistarmeisit- ara frá Eyrarbakka. í lok tónleikanna ávarpaði Þorsteinn Sigurðsson á Vatns- leysu listamanninn. Fólk kom til að hlusta á tónleika þessa úr Reykjavík og sveitunum í ná- grenni Skálholts. Bj. E. BiLAKAIJP 15812 Taunus 20 M ’66. Taunus 17 M De Luxe ’66. Opel Coupe 1700 De Luxe, ’65. Ford Falcon ’65, 40 þús km. Willys ’66 með blæjum. Landrover ’66. Opel Caravan ’61 fæst fyrir fasteignabréf. Saab ’63 fæst fyrir fast- eignabréf. Mercedes-Benz ’61 17 m. með stöðvarplássi fæst fyrir fasteignabréf. Volkswagen ’65—’66. Daf ’64 fæst með góðum kjörum. Plymouth Valiant ’67 2ja dyra. Ford Galaxie ’64 2ja dyra. Opel Rekord ’62, skipti ósk- ast á dýrari bíl. Höfum kaupendur að ný- legum vörubílum, háar út- borganir. BfLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará, sími 15 812. Síldarstúlkur Viljum ráða nokkrar vanar og reglusamar söltunar- stúlkur. — Fríar ferðir, kauptrygging. Hringið 1 síma 96-51223 eða 96-51133. Söltunarstöðin Björg. Til sölu iðnaðar- og verzlunarhúsnæði í smíðum. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson, Axel Einarsson, Aðalstræti 6, símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602. VERKTAKAR Stofnfundur Landssamtaka íslenzkra verktaka verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Snorrabúð, fimmtudag- inn 19. sept. 1968, kl. 20,30. Funðarefni: 1. Stofnun Landssamtaka íslenzkra verktaka. 2. Starfsemi erlendra verktaka í landinu. 3. Fregnir um samninga við íslenzka aðalverk- taka um vegagerð í Vesturlandsvegi. 4. Önnur mál. Undirbúningsnefndin. ATVINNA Ungur maður getur fengið atvinnu við afgreiðslu- störf og útkeyrslu, bankaútréttingar o. fl. Reglusemi og áhugi á starfinu eru skilyrði. Um gott framtíðar- starf getur verið að ræða. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins merktar: „D.K.S. — 2304“. Heimdallur FUS KLÚBBFUNDUR Gestur fundarins: prófessor Ólafur Jó- hannesson, formaður Framsóknar- flokksins, ræðir um VIÐHORF FRAMSÓKNARFLOKKSINS til þjóð- mála í dag. N.k. laugardag 21. sept. verður klúbbfundur í Tjarnarbúð, niðri, og hefst hann kl. 12,30. Gestur fundarins verður prófessor Ólafur Jó- hannesson, form. Framsóknarflokksins, og mun hann ræða um við- horf Framsóknarflokksins til þjóð íála í dag. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.