Morgunblaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. SEPT. 1908 17 ar á öld mælskunnar. Vinnu- bcrögðnm nútímahöfundar væri þar á xnóti lýst með orðasambandl inu að „skrúfa saman“, enda kemur það betur heim við dag- legt iíf á vélaöld. Sú athygli og aðdáun, sem tæknin hefur vaik- ið nú um iaíi'gt árabil, hefur ósjálfrátt leitt til þess, að kapp- ræðan sem íþrótt — er talin úrelt, gamaldags, óvísindaleg, og flokk ast helzt með skólaspeki mið- alda. Hvarvetna eru raunvís- indi meira metin en hugvísindi. Raunvísindamaðurinn er launað- ur tvöfalt, þrefalt eða mar.gfalt hærra en hiugvísindamaðurinn. „Prestslambið" er að holfalla. Kennarar lepja dauðann úr skel. Og á grúskara í sagnfræði og bók mennfum er nú litið einis og hverja aðra „skrítna menn“. Raunvísindin grundvallast á tölum og táknum fremur en orð- um. Tölustafurinn hefur því ver- ið tekinn fram yfir orðið. Styrk- ur raunvísindamannsins liggur ekki í orðinu. Hlýðum á hann flytja erindið um eitthvert verk- efni sitt: Hann les upp af skrif- uðu handriti. Hann talar eins lágt og kostur er. Hann „gerir í því“ að mala blæbrigðalaust og ópersónulega. Frá hans bæjardyrum séð er ræðan aðeins tæki til að miðla fróðleik. Og að miðla vísinda- legum fróðleik með málskrúði og töfrabrögðum — það væri loddarasfcapur af versta tagi, fár ánlegt, hlægilegt. í heimi tækn- innar er mælskan óþörf eða verri en það. Þar verður ekkert skýrt eða sannað með prédikun. Nú hefur hið raunvísindalega viðhorf smitað svo frá sér. einn- iig á þeim vettvangi, þar sem mælskan var númer eitt, að töfra brögð málsins hefur dagað uppi ef svo má að orði komast. Mál- sfcrúðsfræðin er orðin að áví®- un, sem innstæða finnst ekki lengur fyrir. í sjálfu sér væri nú verðugast að rannsaka ,hvernig tæknin og raunvísindin hafa þannig breytt viðhorfi okkar til málsins og hugtaka þess í ræðu og riti. Erlendur Jónsson. FÉLAGSIÍF Ferðafélag íslands ráðgerir haustlitaferð í Þórs- mörk á laugardag kl. 14 frá Umferðarmiðstöðinni við Hringbraut. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, símar 11798 og 19538. TIL SÖLIJ Willys Jeep T>6. Consul Corsair ’64. Chevrolet ’61. Ford Pick-up ’59. Landrover ’55. Volkswagen ’65. BÍLASALAIM Ármúla 18, sími 8 44 77. FELAGSLÍF Áramnn, handknattleiksdeild karla Þriðj'udagar, Réttarholtssk.: Kl. 9.30 - 10.15 - 2. fl. karla. Kl. 10.15 - 11.10 - mfl. og 1. fl. karla. Fimmtudagar, Íþróttahöllin: Kl. 8—9.20 mfl. karla. Föstudagar, • íþróttahús Sel- tjarnarhrepps (opnað 1. okt.): Kl. 6.50 - 7.40 mfl. og 1. fl. karla. Kl. 7.40 - '8.30 2. fl. karla. Miðvikudagar, Hálogaland: Kl. 6—6.50 4. fl. karla. Fimmtudagar, Hálogaland: Kl. 6.50—7.40 3. fl. karla. Sunnudagar, Hálogaland: Kl. 1.20—2,10 3. fl karla. Mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar velkom'nir, mun- ið eftir æfingagjöld'unum. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði til leigu Að Sóleyjargötu 17 verða frá næstkomandi áramótum til leigu fjögur skrifstofuherbergi (nú skrifstofur Framkvæmdanefndar hægri umferðar). Herbergin verða leigð öll saman eða hvert í sínu lagi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu vorri á sama stað. Hf. Útboð og samningar. FÍFA auglýsir Mjög ódýrar úlpur, peysur, molskinnsbuxur, terylenebuxur, einnig eru komnar hinar eftirspurðu ódýru japönsku stretchbuxur, einnig regnkápur og regnúlpur. Munið okkar lága verð. Verzlunin FÍFA, Laugavegi 99. 7 manna Peugeot stution lítið keyrður, vel með farinn til sýnis og sölu í Brautarholti 22. Bílaskipti möguleg. HAFRAFELL HF. Brautarholti 22 — Sími 23511. Husqvarna 2000 saumavélin gerir saumaskapinn enn einfaldari og skemmtilegri en áður ★ Mynstursaumur ★ Hraðsaumur, hnappagöt ★ Styrktur beinn saumur ★ „Overlock1 saumur er nokkuð af því, sem HUSQVARNA 2000 hefur að bjóða ★ ÍSLENZKUR LEIÐARVÍSIR ★ KENNSLA INNIFALIN í VERÐI ★ VIÐGERÐARÞJÓNUSTA HUSQVARNA cr heimilisprýði. Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA t A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 Samkvœmt heimild skipulagsstjórnar ríkisins auglýsist hér með að skipu- lagstillaga af Hafnarfjarðarvegi um Kópavog ásamt deiliskipulagstillögu af tengingum vegarins við Kárs- nesbraut og Nýbýlaveg liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarverkfræðings Kópavogs í Félagsheimilið við Neðstutröð dagana 18. sept. til 31. okt. n.k. kl. 9 — 12 virka daga (lokað á laugar- dögum í sept.). Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á sama stað eigi síðar en 14. nóv. n.k. Þeir sem eigi gera skriflegar athugasemdir við tillöguna innan þess tíma teljast samþykkir henni. Kópavogi, 16. sept. 1968 Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Verksmiðjusalan Laugavegi 42 (áður Sokkabúðin) selur vörur á hagstæðu verði: Nælonsokkar kr. 15 Crepesokkar kr. 30 Rúllukragapeysur úr lambsull aðeins kr. 195 Álnavara á hálfvirði. Komið og gerið góð kaup Verksmiðjusalan Laugavegi 42. limferðarskólinn UIMGIR VEGFAREIMDUR Annað starfsár umferðarskólans „Ungir veg- farendur“ er að hefjast. Skólinn er fyrir börn á aldiinum 3ja—6 ára, og tilkynna þarf þátt- töku fyrir 1. október. Innritunareyðublöð liggja frammi á lögreglustöðvum. Umferðarskólinn „Ungir vegfarendur“ er bréfaskóli, scm hefur það markmið að auka umferðarþekkingu barna á aldrinum 3ja—6 ára. Þátttaka í skólanum er heimil öllum börnum, setn busett eru í Reykjavík, Kópa- vogi, llafnarfirði, Garðahreppi, Mosfells- sveit og á Seltjarnarnesi, foreldrum þeirra að kostnaðarlausu. Ekki þarf að endurnýja þátttökutilkynningu ltarna, sem innrituð voru í skólann í fyrra. Aðseturskipti er nægilegt að tilkynna í síma 83320. Allar upplýsingar veitir fræðslu- og upp- lýsingaskrifstofa Umferðarnefndar Reykja- víkur, sínti 83320. Umferðarskólinn „UNGIR VEGFARENDUR".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.