Morgunblaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 14
14 MORGU'NBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 19. SEPT. 1MB JMrogititlrfafrifr Utgefandi F ramkvæmdastjóri Ritstjórar Ritst j órnarf ulltr úi Fréttastjóri Auglýsing ast j óri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Askriftargjald kr 120.00 I lausasölu. Hf Arvakur. Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbiöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Arni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. Kr. 7.00 eintakið. SJALFS VORN VESTRÆNNA ÞJÓDA rftir hina svívirðilegu árás Varsjárbandalagsþjóða á Tékkóslóvakíu, kemur það engum á óvart þótt vestræn- ar þjóðir hugi að vörnum sín um. Norður-Atlantshafsbanda lagið var upprunalega stofn- að vegna útþenslu og árásar- stefnu Sovétríkjanna að síð- ari heimsstyrjöldinni lokinni. Það var einmitt valdataka kommúnista í Tékkóslóvakíu árið 1948, sem stuðlaði mjög að því að vestrænar þjóðir mynduðu varnarbandalag sitt vorið 1949. Af hálfu Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands hef- ur því nú verið lýst yfir, að ef Sovétríkin eða önnur Var- sjárbandalagsríki ráðist á V. Þýzkaland, þá mun sú athöfn þegar í stað hafa í för með sér gagnráðstafanir. Sovét- ríkin og leppríki þeirra í A. Evrópu þurfa þess vegna ekki að fara í neinar grafgötur um það, að frekari sókn þeirra vestur á bóginn verður mætt með öflugri sjálfsvöm Atlants hafsbandalagsríkjanna. Kjami málsins er sá, að of- beldisaðgerðir kommúnista gagnvart Tékkóslóvakíu hafa opnað augu vestrænna þjóða ennþá betur en áður fyrir nauðsyn þess að efla Atlants- hafsbandalagið til friðar- vörzlu í Evrópu. Þetta banda- lag vestrænna þjóða var myndað til þess að hefta fram sókn hins alþjóðlega komm- únisma í Evrópu. Árangurinn af starfi þess hefur orðið mik ill og heilladrjúgur. Atlants- hafsbandalaginu hefur tekizt að vemda meðlimaþjóðir sín- ar fyrir árásar- og útþenslu- stefnu hins alþjóðlega komm únista. Það hlálega og hlirmu lega hefur hins vegar gerzt að Sovétríkin og nokkrar aðr ar þjóðir hins svokallaða Var sjárbandalags hafa ráðizt á eina meðlimaþjóð sína, vegna þess að þeim þótti hún of frelsissinnuð! Kommúnistar hér á íslandi hafa allt frá upphafi hamast gegn Atlantshafsbandalaginu. Þeir grýttu Alþingishúsið daginn, sem það samþykkti aðild íslands að bandalaginu. Þeir hafa haldið uppi stöðug- um áróðri fyrir því að ísland segi sig úr Atlantshafsbanda- laginu. í gær ætlar kommún- istablaðið hér á landi vitlaust að verða vegna þess, að banda lagið hefur efnt til heræfinga á Norður-Atlantshafi. Er hér um að ræða árlegar flotaæf- ingar. En kommúnistablaðið lætur eins og einhver ógn steðji að íslandi vegna þess- ara flotaæfinga Atlantshafs- bandalagsins! „Hundrað her- skip stefna á ísland“, segir kommúnistablaðið og ætlast til þess að íslendingar verði skelfingu lostnir! Svona frábærlega einfeldn islegur er málflutningur kommúnista á íslandi í dag. Ofbeldisaðgerðir kommún- ista í Tékkóslóvakíu munu hafa sömu áhrif hér á landi og um allan hinn lýðræðis- sinnaða heim. Fólkið hefur fengið tækifæri til að kynn- ast betur en áður hinu rétta andliti hins alþjóðlega komm únisma. Umboðemenn hans hér á landi munu ekki geta firrt sig ábyrgð, enda þótt þeir þykist vera á móti sví- virðingunni í Tékkóslóvakíu. Magnús Kjartansson og menn hans hafa alltaf verið flugu- menn Moskvuvaldsins og halda áfram að vera það. VANDAMÁL SUÐUREYRAR CJuðureyri í Súgandafirði mun vera ein af þeim sjávarbyggðum landsins, sem þróttmesta framleiðslustarf- semi rekur. íbúar kauptúns- ins eru um 500. Þar hefur ver ið gerður út fjöldi vélbáta ár- ið um kring. Tvö hraðfrysti- hús eru á staðnum, en unnið hefur verið að því að sam- eina þau. Hafa þau verið bú- in hinum fullko’mnustu tækj- um. Framleiðsluafköst þeirra eru mjög mikil og fram- leiðslukostnaður talinn undir meðallagi. Sjómenn og verka fólk á Suðureyri er frábæri- lega duglegt og athafnasamt fólk. í þessu byggðarlagi stend- ur nú fyrir dyrum stöðvun alls atvinnulífs. Hraðtfrysti- húsunum hefur í bili verið lokað. Sjómennirnir, sem ennþá fara á sjó, verða að flytja fiskinn sinn yfir heið- ar til nágrannabyggðarlaga. Þegar vegir lokast með haust inu, verða slíkir afurðaflutn- ingar ekki mögulegir. Þá blasir við alger' kyrrstaða og almennt atvinnuleysi í þessu þróttmikla framleiðslu- byggðarlagi, þar sem hver einasta hönd er starfandi að útflutningsframleiðslu og milljóna gjaldeyrisverðmæti Sendir hernáms- liöinu árnaðaróskir SOVÉZKI N óbelsverðlauma- höfunidiuriiirin MiikhaiL Sjolok- hov hefiur nýlega seint so- vézfea henniámslilðiniu í Teklkó- slóvakíu orð'senidingu, þair sem hanin óskar góðs giengis af heilum hug, „svo aið ykkirur auðnist að framkviæimia það verk sem ylklkuir hieÆur veiriiið triúað fyriir“. Jaifnfinaimt því hvetur hann sovézka her- náimsliðið til að „koma finaim eims og prúðmeminá“. — Föðurlaind ykfcar kreifst þess að þið sýnóð þá göfugu eiginleika, sem skyldu vera aðalsmieriki góðra henmainna og góðina diptómata — sjálfs stjónn og ró, segir í bréfínu, sem rithöfundurinn birti á sunnudaginn í málgagni sov- vézka heorsins, Raiuðu eftjöm- urini. — Til að ná að því saimeigwilaga mamki, sem okk ur ber að stiefna aið, veirðiuim við að kalLla finam í okkiuir alila þá sterfcustu og göfiug- ustu eiginleika okkar, og ég er v'lss uim að ykfcuir hefur tekizt þetta. Við hérna heimia trúuim því staitt og stöðuigit. — Ailir hértna heima hugsa um ykkar enfdða hliut. Ég er stoltur af því að þið uppfyll- ið skyldiur ykfcar sem her- mianina rnieð vinðuigleálk og sómia þennan thna, sem þið verðið um kyrnt í Tékfcósló- vafcíu, segir enmfinemiur í bnéf- iinu. Sjolokhov er áibaimgamdi íhaldissamiari anms sovézikra nithöfunda og hainin hefur hvað eftir aninað lýst stuðn- ingi við réttl'ímumemm. Á filofcksþiingiinu fynir þnem ur áruim, ákömimiu efitir, að dómur hafði verið kveðinn upp yfir rithÖfundunum Sini- avsky og Daniel kvaddi Sjol- okhov sér hljóðs og bar fram þá tillögu að refsing þeirra Mikhail Sjolokhov yrði þyngd, og í annað iskipti sagði hann að Svetlanda dótt ir Stalíns væri af sama sauða húsi og „viltfiinntiir hvitíláðar, CIA, og alMimiangiir bainidiarísk- ir öldungadeildarþingmenn". Norskar konur hafa yndi af matargerö — og taka kvennahlöð fram yfir bœkur HVORKI eina né mimirna en 89% nonslkna húsmiæðna hafa rnesta yndi af þvi að fást við matargienð. Áttatíu og fjöigiuir prósenit hafa ánægju af blómarsekt, 73% af því að taka tifl og fága hiekniili sín, 66% teijia bannaupeldii aithiugia vent, og 66% hafa beimlímits garnan arf því að umgaing,asit börn. Þetta eru niðunsitöðiur víðtæknar könnumar, sem var nýlega gerð í Nonetgá á helztu áhiugiamiálium Nonðmainina. Kanlmemin hafa laingimiestiain áhugia á úti'veinu hvens konar, og allir, sem vonu spuirðdr, létu í ljós óskiptan áhuga á íþróttuim. 71% barfðd áhuga á veiðiskap, 58% á imnréttingu — eru sköpuð á hverri viku. Þannig bitna erfiðleikar >eir, sem sjávarútvegurinn á nú við að etja á þessu vest- firzka sjávarplássi. Svipað er ástatt um ýmis önnur byggðarlög í þessum landshluta og raunar einnig á Snæfellsnesi, N-Vesturlandi og víðar. og útbúnaði heimiitiis síns, 46% sögðuist hafa ánaegju arf barnaiuppelldi og 23% létu sér vel Ika að stu ssa við maitar- tilibúning, hárgneiðslu, snyrit- ingu og tízku. Karlimenmiirimir höfðu imium meiri áhuga á íþnótbuim en kvenifólikið, en hins vegar sögðust flestar konunnar hafa mjög gaman af ferðalöguim og ekki sízt útilegiuim. Jaifinfnamt var feaimmað, hvaða áhinitf fjölmiðlunanbaeki harfa á ábuigiamymdamir. f Ijós ikom, að nonskar kaniuir siækja fræðsliu og firóðleik að lamg- mesbu leyti í norsfeu kvenma- blöðiin, og sámaifiáair lesa bæk- ur svo að orð sé á geramdi. Japan og Sovétríkin Kanlmemn lesa helzt tímarit og finæðirit. Á eítir fevenna- biöðunuim og tíimaritumuim feomu svo útvarp, sjónvarp, dagblöð og bætour. Konunnar sækja í viitoulblöð- in fnóðlieitoskorn uim það, sem snenbir heimiili og garðræfct, tízku, snyntingiu, hángiredðsliu, svo og uim ýmis Iögfræðá)ieg vandamál. Fjönuitíu og sex pnósent kvenina flýja á náðir bófca, þegiar bannaiuippeidd vifst fyrir þeim, en 41% láta speki kvennaibiaðanina duga. Sam uipplýsimgagjarfi eru blöðin í efsta saati, bæði fyrir kónuir og karia. Mest eru lesn ar íþróttafréttir, greinar um æskuilýðsim,ál og síöam stjórm- málafréttir og greinar. Til að arfla sér upplýsinga uim tætoni og vísindi leita fcarilimenin í fnæðinit, en 'komiuirmar horfa á sjónrvarpið. Kariiar 'lesa fcvenm'abLöðin meina en búizt hafði verið við og tneysba vemuiiaga á upp lýsingar þeirra uim leiðlbeim- imgar uim kumteisiisvenjur og ráðleggingar í ýmsuim við- kvæmum eiinkaimáliuim. vilja taka viö hval- veiöileyfl Norðmanna Hér þarf skjótra aðgerða við. Af hálfu ríkisstjórnarinnar hefur vel verið tekið á ósk- um þessara byggðarlaga um jákvæðar ráðstafanir til þess að ráða fram úr hinum mikla vanda. En slíkar ráðstofanir >ola ekki langa bið. Þær verða að gerast nú þegar. SOVÉTRÍKIN og Japan munu sennilega skipta á milli sín þeim hvalveiðum í Suður-íshafi sem Norðmenn eru nú hættir. Al- þjóðahvalveiðinefndin ákvað í fyrra, að á vertíðinni 1968-1969 mætti veiða alls 3200 bláhveli. Hvalveiðiþjóðirnar þrjár, Japan Sovétríkin og Noregur skiptu síðan veiðunum á milli sín, þann ig að Japanir skyldu deyða 1943 biáhveli, Sovétmenn 976 og Norð menn 731. Þessar tölur ákveða hvalveiðt þjóðanna í heild, en rikisvaldið úthlutar síðan veiðileyfum tii einstakra veiðifélaga. Japanskir menn eru þegar komnir til Noregs til að leita fyrir sér um framsal veiðikvóta Norðmanna og vist er að Sovét- menn vilja einnig fá nokkuð í sinn hlut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.