Morgunblaðið - 02.10.1968, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1968
Herbergi til leigu til geymslu eða smáiðnað- ar. UppL gefur Friðrik Sig- urbjSmsson, sími 10107 og 16941.
Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsælu brot- steina í vegghleðslur, hell- Ur í ýmsum stærðum, eimn- ig 6 kantaða og kantsteina. Hellu- og steinsteypan sf. við Rreiðholtsv. S. 30322.
Sólbrá, Laugavegi 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt.
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastllling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135.
Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla oft- pressuvinnu, einnig gröfur til leigv Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544.
Heilsuvemd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun, öndunaræf. og léttum þjálfunaræf. f. konur og karla hefj. máraud 7. okt S. 12240. Vignir.
Ódýr koddaver í 4 stærðum. Damask-sæng •urfatnaður í miklu úrvali, hagstætt verð. Sængurfata- verzlunin Kristín, Berg- staðaistræti 7, simi 18315.
Fimleikabolir á unglinga og frúr, úr svörtu streteh, Verð kr. 325,-. Hrannarbúð, Hafnar- stræti 3, sími 11260.
Stýrisvafningar Vef stýri, margir litir. — Verð 250,00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn. Uppl. í síma 36089.
Trommusett! Til sölu gott Premier sett, einnig nýtt Yamaha sett. Góðir skilmálar. Sími 16412 frá 9—5.
Gítarkennsla Kennsla hefst í næstu viku, fyrrj nemendur garaga fyr- ir. Uppl. í síma 52588. Eyþór Þorláksson.
Tilboð óskast í Hilman, árgerð 1960, með blæjum. Upplýsingar í s. 17481 milli 7 og 8.
Stórt og gott herbergi til leigu á Bergþórugötu 9 (miðhæð). Reglusemi áskil in. Uppl. á staðnum kl. 2-6.
Píanókennsla Laufey Sveinbjörnsson, Langholtsvegi 159, sími 82526.
Ung stúlka óskar eftir skrifstofuvinnu strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugard merkt „2216“.
^JJa^iháóarall
Tilefni þessa ljóðs er það, að tveir spekingar gáfu
mér kaffisopa á Hótel Borg. Að sjálfsögðu töluðu
þeir um landsins gagn og nauðsynjar og allt þar á
millL Ég þagði og hlustaði, en þegar ég kom heim
settist ég við skrifborðið og setti saman meðfylgj-
andi ljóð, sem er innihaldið úr ræðum þeirra.
— Jakob.
Menn tala um kreppu og þrátta um þa'ð
hvort þrenging flokkanna leiði til sátta.
Hvort síldin komi og setjist hér að
ef sumarið endist til veturnátta.
Hvort Hannibal kveðji nú kommanna rokk,
því kalt blási í segl þeirra flestra,
en stofni svo lágreistan lýðræðisflokk
til lausnar deilunni vestra.
Hvort Lúðvík bát sínum leggi í vör,
lélega finnist útgerðin ganga.
Stefnan í austri sé komin í kör.
— Og hver geti treysit honum Manga?
Menn tala um dýrtíð og kommanna kurr
og kalskemmdir slæmar í stjórnmálum landsins.
Um æskunnar þverúð og umxótar urr,
og upplausn og framtíð hjónabandsins.
Að kaupfélög flest séu komin í þröng,
og krónan alltaf að hrapa.
Það stafi af því að stefnan sé röng,
stjórnin sé öngþveiti að skapa.
Hvort Einar kunni á kreppunni tök
me*ð karlmennsku skapi hér velferðar-ástand.
Vandinn sé bara að framleiða flök,
fiskur sé nógur í ísnum við Grænland.
Menn tala um stöðlun, vísindi og vald,
í velferðarríki skal rafheilinn strita.
Að bókmenntir verði að hafa traust hald
í hugmyndum ljóslausra menningarvita.
Já, þannig er rabbað — og útskýrt er allt
því allir vita þeir svarið hið rétta.
En bara ef þeir moka upp síldinni í salt
segi ég, piltar — allt gott að frétta.
Ég skrökva því ekki, en skrambi er það leitt,
mig skammaði þjónninn og sagði: Hver skrattinn.
Kaffið og me'ðlætið gat ekki greitt,
Gjaldheimtan kaupið mitt tók upp í skattinn.
Jakob Jónasson.
4
firði. Horfði ég til fjallahlíða víða
á Barðaströnd. Það var eins og
flos. Eins og vefnaður þeirrarvefn
aðarkonu á íslandi, sem bezt kann
til handaverka. Rautt, grænt, alla-
vega litt grænt, og rautt, ein para-
dísarábreiða, svo vítt sem var séð.
Fegurðin var ólýsanleg. Samt ætla
ég með einhverju móti á næstu
dögum að segja ykkur frá, les-
endur mínir, öllu því fallega, sem
ég sá áVestfjörðum, fyrir skömmu
Þetta kemur svona í smáslkömmt-
um til ykkar. Og mikið vildi ég
gefa til, að Húsöndin, vinkona mín
að austan, gæti notið allrar þessar-
ar dýrðar með mér. Það er ég viss
um, að hún táraðist við alla þessa
sjaldgæfu fegurð og þetta einstæða
yndi.
En ekki var ég fyrr kominn upp
á Dynjandisheiði á móts við Horna
tær, þar sem allir vegir liggja hall
andi í suður til Suðurfjarðar Arn-
arfjarðar, að ég mætti manni ein-
um, sem sat þar á rauðum steini
ofanvert við Botn í Geirþjófsflrði
og sá var nú eitthvað kátur í sinni
Og skalt þú kalla nafn hans
Jesú, því að hann mun frelsa lýð
sinn frá syndum þeirra. (Matt.1.21.9
f dag er miðvikudagur 2. októ-
ber og er það 276. dagur ársins
1968. Eftir lifa 90 dagar. Leode-
gáriusmessa. Árdegisháflæði kl. 3.26
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borglnni eru gefnar í sima 18888,
címsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
Snni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan i Borgarspítalan
um er opin allar sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Simi
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Næturlæknir í Hafnarfirði
aðfaranótt 3. október er Gunn-
ar Þór Jónsson sími 50973 og 83149
Kvöld og helgarvarzla apóteka í
Reykjavlk vikuna 28.9-5.10., er i
Háaleitis Apóteki og Reykjavíkur
ApótekL
Næturlæknir í Keflavík.
1.10 Guðjón Klemenzson
2.10 o g3.10 Ambjörn Ólafsson
4.10, 5.10 og 6.10 Kjartan Ólafssou
7.10 Arnbjörn Ólafsson ,
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
um hjúskaparmál er að Lindar- !
götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis ;
miðvd. 4-5, Viðtalstimi prests, j
þriðjudag og föstudag 5.-6.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
ItL 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;'nygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvik
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: I fé-
lagsheimilinu Tjarnargö u 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svara í síma 10000.
I.O.O.F. 7 = 1501028% =
Storkurinn: Og hvað veldur gleði
þinni í dag, manni minn?
Maðurinn hjá Botni: Ekki mena
það, að nú hef ég ekið vitt og
breitt um allt ísland, og hvergi rek
ég mig á betri vegi en hér á Vest-
fjörðum. Þeir eru rennisléttir, eins
og malbik væri. Beygjur allar bama
leikur, og öllum blindhæðum kyrfi
lega skipt. Engin hætta á, að bilar
rekist saman að ástæðulausu. Nú
hafa aðrar sveitir tekið upp þann
hinn góða sið.
Mér finnst þú sannarlega taka á
málinu með skynsemd manniminn.
Þefta eru orð í tima töluð. Senni-
lega á hann Lýður okkar, sem var
á Þingeyri allan heiðurinn af þess-
um bættu blindhæðum. Svona verða
„séníin" okkar til alls hins bezta
fyrst. Og svo ætla ég að kveðja
þig að sinni hér uppi á heiði og
þakka þér fyrir rabbið, og við skul
um saman raula lagið gullfallega:
„Áfram veginn í vagninum ek ég
inn í vaxandi kvöldskuggans
þröng".
Helgi Bergmann
seldi alit —
Á sýningunni I Kópavogi, sem
Helgi Bergmann hélt, en henni lauk
s.l. sunnudagskvöld, voru 30 mál-
verk, Og þar var ekki skilið við
hálft borð, því að öll málverkin
seldust. Við áttum smáviðtal við
Helga á mánudag, og lá vel á
karli, enda varla við öðru að bú-
ast. „Og nú á að halda áfram að
mála“? spurðum við. „Já það get-
ur þú reitt þig á“. svaraði Helgi
og setti upp rauðu alpahúfuna og
kvaddi
VÍSUKORN
Laun fyrir kjafta gráðug glömm
gjalda þér ég mundi,
ef mér þætti ekki skömm
að anza slíkum hundi.
Kristján Jónsson.
Spakmæli dagsins
öll él birtir upp um síðir.
Gamall málsháttur
70 ára er í dag Óskar ögmunds-
son, Ráðagerði, Garðahreppi.
80 ára er í dag Oddný Guðna-
dóttir, Skálavík, Stokkseyri.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Hera Helgadóttir, Patreks-
firði og Reimar Georgsson, síma-
vinnuverkstjóri, Laugaveg 80,
Reykjavík.
sá NÆST bezti
Lítill drengur sat góða stund hreyfingarlaus og horfði hugsandi
á svipinn á mynd af storki. Loks sagði hann: „Það hlýtur að vera
gott fyrir storkinn að stökkva upp á nefið á sér“.
„Af hverju segir þú það?“ spurði brððir hans siteinhissa.
„Skilurðu það ekki maður?“, sagði sá litli, „storkurinn hefir svo
stórt nef“.
urinn
með grátklökkri röddu: Komið
þið nú blessuð og sæl aftur min
elskanlegu. Ég er kominn aftur
heim í heiðardalinn, með nývið-
gerða skó.
Nú hef ég ferðast vítt og breitt
um Vestfirði í indælisveðri. Og það
er trú mín, að það sé sá hluti ts-
lands, sem mest hafi af haustfegurð
að bjóða.
Ég segi nú eins og skáldið Matt-
hías Jochumsson forðum, þegar
hann var að skjalla þá í Skaga-
firðinum
„Hvar skal byrja? Hvar skal
standa?
Hátt til fjalla, lágt til stranda?"
Þannig fer fyrir mér, þegar ég á að
fara lýsa einum dásemdarstaðnum
frekar en hinum. Mér hlýtur að fyr
irgefast það, að erfitt er um það
að fjalla. Tíndi ég ber I Arraar-