Morgunblaðið - 03.10.1968, Page 28

Morgunblaðið - 03.10.1968, Page 28
 AUGLYSINGiR SÍMI SS*4*8Q FIMMTUDAGUR 3. OKTÚBER 1968 Bílar í erfiðleikum á Holtavörðuheiði Þaðan fært til Akureyrar MIKIL hríð var í fyrrinótt á Holtavörðuheiði og náði snjó- koman norður undir HólmaVík. Festust fjölmargir bílar á heið- inni og seinni hluta nætur var Vegagerðin að hjálpa fólkinu, enda voru margir illa búnir til fjallaferðar. Um hádegi í gær fóru vegagerðarmenn aftur á heiðina og ætluðu að hjálpa stór um bílum norður yfir. Og um kl. 6 var orðið fært. Einn af fréttamönnum Mbl. átti leið suður um Holtavörðu- heiði í fyrrinótt. Heiðin hafði verið mokuð, en um 7 leytið um kvöldið, var farið að skafa. Norð urhluti hjeiðarinnar var greið- fær, en snjórinn settist í suður- brekkuna. Tveim tímum eftir að hefði náð norður undir Hólma- vík og suður undir Borgarnes og Framh. á bls. 27 Togarar seldu í Þýzkalandi TOGARINN Röðull seldi afla sinn í Cuxhaven sl. þriðjudags- morgun, alls 123 tonn, fyrir 134.880 mörk. Togarinn Úranus seldi í gær- morgun í Bremenhaven 118 tonn fyrir 105.100 mörk. BROTIZT var inn í málningar- verksmiðjuna Hörpu í fyrrinótt og stolið 150 krónum og stimpli fyrirtækisins ásamt stimpilpúða. mokað hafði verið, var suður- brekkan orðin illfær bílum. Þar var mikill skafrenningur og hríð. Bílalest var á leið að norðan. Að sunnan komu mest stórir bíl- ar, sem stönzuðu í Fornahvammi og á Hreðavatni. Margir af norð- anbílunum voru illa útbúnir og um 10 leytið var brekkan sunn- an í heiðinni orðin ófær litlum bílum. Þarna var mikill mann- skapur í bílunum og þegar bíll sat fastur í skafli, gengu menn í að moka og ryðja. En skafrenn- ingurinn var svo mikill að jafn- óðum skóf í förin. Sendi Vegagerðin fyrst eitt moksturstæki á móti bílunum, en síðar annað. Og var að minnsta kosti allt fólk komið niður í Fornahvamm um kl. 6 um morg- uninn. FÆRÐ ANNARS STAÐAR Mbl. fékk þær upplýsingar hjá Arnkeli Einarssyni á Vegamála- skrifstofunni, að snjókoman Fiskveiðar í fiskveiðilandhelgi? Stjórnskipuð nefnd geri tillögur MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Sjávarútvegs málaráðuney tinu: Ráðuneytið hefur í dag skipað fimm manna nefnd samkvæmt til nefningu stjórnmálaflokkanna til þess að gera tillögur til ríkis- stjórnarinnar um fiskveiðar í fiskveiðilandhelginni. Tillögurnar eiga að miðast við sem bezta hag- nýtingu fiskveiðilandhelginnar fyrir sjávarútveginn í heild og einstök útgerðarsvæði og skulu þær ná til allra skipastærða og veiðiaðferðar. Við tillögugerð sína skal nefnd in gæta sérstaklega, að nauðsyn- legt er að forðast ofveiði nytja- Drengur bíður bana í dráttarvélaslysi Akureyri, 2. okt. — Það slys varð á bænum Litlu Brekku í Amameshreppi í gærmorgun, að 7 ára sonur bóndans þar, Daníel Geirfinnsson, varð undir dráttar vél og befð bana. Verið var að flytja mjólkina út á veg á dráttarvélinni. Mun Daníel hafa setið á vélinni ásamt ökumanni, fallið af henni og lent undir öðm afturhjólinu. Hringt var strax eftir sjúkrabíl frá Akur eyri, sem kom að lítilli stundu liðinni og flutti drenginn í sjúkra hús. En litli drengurinn lézt imi það bil, sem komið var með hann þangað. Hann var sonur hjónanna Kristjönu Ólafsdóttur og Geir- finns Hermannssonar bónda. — Sv. P. Metsala í Grimsby — 27,50 fyrir kg. af flatfiski VÉLBÁTURINN Glófaxj seldi afla sinn í Grimsby í gær- morgun. Var báturinn með 14,5 tqnn af flatfiski, sem seldust fyrir rúmlega kr. 27,50 kg. Er það eitthvert hæsta verð, sem fengizt hefur fyrir kilóið af fiski á brezkum markaði. Glófaxi er frá Neskaupstað. Skipstjóri er Birgir Sigurðs- son. Hefur báturinn stundað humarveiðar í haust og er þetta fyrsta söluferðin hans. Var hann með gríðarlega stóran kola, það sem sjómenn kalla .Jieila hlemma“, að sögn fréttaritara blaðsins í Nes- kaupstað. Ýmsir bátar hafa verið að veiðum að undan- förnu fyrir Austurlandi og haft góðan afla, en það farið eftir sölum Norðursjávarbáta hve gott verð þeir hafa fengið erlendis. Þrír bátar munu eiga að selja á mánudag, þriðjudag og miðvikudag, og er Björg frá Neskaupstað einn af þeim. Er hún með 40 tonn, en aðeins um helmingur koli. Verður fiska. í nefndinni eiga sæti: Jón Árm. Héðinsson, alþm., til- nefndur af Alþýðuflokknum, sem jafnframt er skipaður formaður nefndarinnar. Jón Skaftason, alþm., tilnefnd- ur af Framsóknarflokknum. Guðlaugur Gíslason, alþm. og Sverrir Júlíusson, alþm., tilnefnd ur af Sjálfstæðisflokknum og Lúðvík Jósefsson, alþm. tilnefnd ur af Alþýðubandalaginu. Öfærö tefur slátur- fiárflutninga Hríðarveðrið, sem skall á um sl. helgi, kom óvænt og olli ýms- um erfiðleikum. Ekki telja menn að mikil brögð hafi orðið að því að fé hafi fennt, þló verði það Ækki séð fyrr en síðar. Víða hafi ein og ein kind þó farizt. Þessi skyndilega ófærð á veg- um veldur bændum erfiðleikum, því víða gengur seinlega að koma 'sláturfé á réttum tíma í sláturhús. Þar fá bændur fyrir- fram úthlutað vissum dögum, og nái þeir ekki með fé sitt þann dag, færast þeir aftur fyrir röð- ina. En sláturdagar eru miðaðir við smölunardaga. Þannig áttu bændur á Skaga í erfiðleikum með að koma fé sínu til Sauðárkróks. Voru fengn ir vegagerðarbílar til aðstoðar á þriðjudag til að fara út að Hrauni og hjálpa til við að koma fénu áleiðis. Komu sumir bílarn- ir á Sauðárkrók um nóttina, en aðrir ekki fvrr en upp úr há- Fundur fram nótt fróðlegt að sjá hve verð fæst fyrir hann. mikið ÞINGFUNDUR BSRB stóð enn er blaðið fór í prentun í gær- kvöldi. Var verið að samþykkja tillögur um nokkrar lagabreyt- ingar. Starfsmannafélag Reykja- víkur bar fram tillögu um að setja milliliðaþingnefnd um skipulagsmál. Þá voru einnig í Framhald k bls. 27 degi í gær. Gekk ferðin mjög seint. Einnig þurfti að flytja slátur- fé og þessvegna mokaðir vegir Framh. á bls. 27 Það var kuldalegt á Blönduí 1 ósi eftir fyrstu hríð vetrarins J - en líka fagurt um að litast" | við Blöndu. Þessa mynd tók I , Bjöm Bergmann við árós | ' Blöndu á þriðjudag. Ekkert veiðiveð- ur á síldar miðureum VEÐUR hefur hamlað síldveið- um undangengna sólarhringa. Fréttaritari blaðsins á Raufar- höfn símaði: Saltaðar voru hér á Raufarhöfn 1628 tunnur í nótt og í dag. Björg hf saltaði úr Örfirisey RE 1057 tunnum og Borgir hf einnig úr Örfirisey '256 tunnum. Einnig úr Verði frá Grenivík 310 tunnum. Hér liggja inni 4 síldveiðiskip vegna veðurs og er ekkert veiði- véður á miðunum. Flutningaskipið Borgsund frá Haugasundi er hér og lestaT hér 2100 tunnur af sjósaltaðri síld til 'Svíþjóðar. Stúdentar mótmæla niðurfellingu á kennslu í hljóðfrœði og málvísindum 1 Háskóla Islands hefur verið hengd upp tilkynning um að menntamálaráðuneytið hafi fellt niður reglugerðarákvæði um kennslu í almennum málvísind- um og hljóðfræði til forprófs. Mun hafa orðið óánægja meðal heimspekideildarstúdenta vegna þess að kennslu er hætt í þess- um námsgreinum. Hefur stúd- entaráð ákveðið áð standa á bak við heimspekideildarstúdenta um að skora á menntamálaráðuneyt ið að láta halda áfram kennslu í þessum fögum. Telja stúdentarn ir sig ekki geta verið án kennslu í þeim. Mbl. sneri sér til deildarfor- seta heimspekideildar, dr. Bjama Guðnasonar, prófessors. Hann sagði að kennsla í almennum málvísindum og hljóðfræði til forprófs hefði verið tekin upp áríð 1965. Þá var dósentsembætti stofnað. Nú hefur komið í ljós, að kennslan fór einkanlega fram á haustmisserinu, en lítið á vor- misseri, þannig að kennslustunda fjöldi nægði ekki til dósents- launa. Er gert ráð fyrir 6 stunda kennslu á viku allan kennslu- tímann. Ráðuneytið breytti þessu þá þannig, að greiða skyldi hálf dósentslaun. En heimspekideild tókst ekki að fá kennara fyrir þá greiðslu, svo segja mætti að kennaraskortur sé aðalorsökin. Áður kenndi dr. Hreinn Bene- diktsson þetta me<ð öðrum fög- um. Aðspurður hvort' kennarar heimspekideildar hefðu verið þvl samþykkir að kennsla í þessum greinum félli niður, sagði Bjami að svo væri ekki. I»eir hefðu lagzt gegn því og teldu að stúdent ar þyrftu á henni að halda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.