Morgunblaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1968 7 Bílahoppdiætti Styrktariélags vangeiinna Myndin er af börnum að leik við dagheimili Styrktarfélags van gefinna, Lyngás en styrktarfélagið gengst nú fyrir happdrætti til styrkt ar starfssemi sinni. Eru happdrætt- ismiðarnir númeraðir með einkenn isstöfum bifreiða og hafa bílaeigend ur forkaupsrétt að númerum sín- um fram til 15. nóvember n.k. Þeir sem ekki hafa tryggt sér miða með bílnúmeri sínu er bent á að snúa sér til skrifstofu félags- ins Laugavegi 11, sími 15941 Nýlega hafa upinberað trúlofun sina ungfrú Sigríður Kristín Ragn arsdóttir, stud. med., Mánagö-tu 11 og Guðmundur Viggósson, stud. med. Rauðalæk 35 Þann 21. sept. voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Sigdís Sigmundsdóttir og Jón Óskarsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 83. Barna og fjölskyldu ljósmyndir Þann 28. sept. voru gefin saman I hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Sig ríður Björg Eggertsdóttir og Guð- mundur Geir Jónsson. Heimili þeirra er að Herjólfsgötu 24. Bama og fjölskyldu Ljósmyndir 12. sept. voru gefin saman I hjóna- band í Háteigskirkju af séra Felix Ólafssyni, Guðrún Maria Sigurð- ardóttir og Ólafur Eggertsson. Heimili þeirra er að Stóragerði 16. Ljósmjst. Asis. í dag eiga 60 ára brúðkaups- afmæli frú Elín Kristín Ólafsdótt- ir frá Desey og Hallgrímur Sig- urðsson frá Helgavatni. Þau hafa um árabil búið á heimajörð sinni, Háreksstöðum í Norðurárdal. Elín dvelst á Elliheimilinu Grund. Þann 26. október voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Garðari Þor- steinssyni ungfrú Bjarndís Stein- þóra Jóhannsdóttir og Sigurbjörn Hrólfur Jóihannesson. Heimili þeirra er á Syðri-Þverá, V-Húnavatns- sýslu. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar fris Laugardaginn 5. október voru gefin saman af séra Óskari Þor- lákssyni, ungfrú Arndís Guðnadótt ir og Sigurður G. Sigurðsson. Heim ili þeirra verður að Kleppsveg 134. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. FRÉTTIR Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega basar mánu- daginn 11. nóv. i Hallveigarstöðum kl. 2. Félagskonur og aðrir vel- unnarar félagsins gjöri svo vel að koma munum til Svönu, s. 51406, Steinu, s. 41301, Guðrúnar, s. 20976, Vigdísar S.32200 Guðrúnar, s. 15257 og Jónu s. 33091. Mæðrafélagskonur Basar félagsins verður 25. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. AIl- ar félagskonur og velunnarar fé- lagsins eru beðnir að styrkja okk- ur með gjöfum á basarinn. Nán- ari upplýsingar í sima 24846, 38411 34729 og 32382. Félagskonur í kvenfélagi Hreyflls Basar verður 8. des. að Hallveig arstöðum við Túngötu. Uppl. I síma 32403, 36418, 34336, 34716 og 32922 Frá foreldra- og styrktarfélagi heyrnardaufra. Basarinn verður 10. nóv. Þeir, sem vilja gefa muni, hringi 1 sima 82425, 37903. 33553, 41478 og 31430 Bústaðasókn, baukasöfnun. Þeir, sem eiga óskilað baukum, vinsamlegast skilið þeim 1 hlíðar- gerði 17, eða Litlagerði 12, Einnig má hringja í sima 32776, og verða baukárnir þá sóttir ef óskað er. Fjáröflunamefnd. Kvenfélag Lágafellssóknar Fyrirhuguðum basar félagsins er frestað til sunnudagsins 10. nóv. Vin samlega skilið munum laugardag- inn 9. nóv kl. 3-5. Frá Foreldra og styrktarfélagl heyrnardaufra Árlegur bazar og kaffisala fé- lagsins verður 10. nóvember n.k. að Hallveigarstöðum. Þeir sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum. Vinsamlegast hafið sam- band við Unni 37903, Sólveigu 23433, Báru 41478, Jónu 33553, eða Sigrúnu 31430 Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn árlega basar i Laug- amesskólanum 13. nóvember. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar fél- lagsins, sem' vilja gefa muni, hafi samband við Nikólínu í s. 33730, Leifu í s. 32472 og Guðrúnu í s. 32777. Spakmœli dagsins Heimsmaðurinn verður að reyna að sýnast það, sem hann vill, að menn álíti að hann sé. — Le Brný- ere. Blöð og tímarit Breiðfirðingur, ársrit Breiðfirð- ingafélagsins í Reykjavík er nú kominn út. Þetta er 25. árgangur ritsins og er helgaður 30 ára afmæli félagsins en það var stofnað 17. nóv. 1938 og verður afmælisins minnzt hátíð- lega í þessum mánuði. í þessu afmælisriti er saga Breið firðingafélagsins síðastliðin 20 ár, en um fyrstu 10 árin hefur áður verið skrifað í Breiðfirðingi. Ennfremur er í heftinu ritgerð um Gest Vestfirðing, sem var eitt fyrsta tímarit íslendinga og gefið út við Breiðafjörð. Þá er ljóðabálkur um Breiða- fjarðareyjar eftir Hallgrim Jóns- son frá Ljárskógum og auk þess ýmislegt fleira. Heftið er skreytt mörgum mynd um. Ritstjóri Breiðfirðings er sr. Árelfus Níelsson. Breiðfirðingur fæ í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar bæði einstök hefti og allt rit sonar bæði einstök hefti og allt rit ið frá upphafi enn þá og einnig er það afgreitt i Breiðfirðingabúð og ber þá að leita til Óskars Bjart marz eða ritstjórans. • ; uengn 1 Bandar.dollar 56,98 9 57,07 1 Sterlingspund 136,06 136,40 1 Kanadadollar 53,04 53,18 100 Danskar kr. 757,65 759,51 100 Norskar kr. 796,92 798,88 100 Sænskar kr. 1.101,00 1.103,70 100 Finnsk m. 1.361,31 1.364,65 100 Franskir fr. 1.144,56 1.147,40 100 Belgískir fr. 113,06 113,34 100 Svissn. fr. 1.325,20 1.328,44 100 Gyllini 1.564,27 1.568,15 100 Tékkn. kr. 790,70 792,64 100 V-þýzk m. 1.431,35 1.434,86 100 Lírur 9,14 9,16 100 Austurr. soh 220,46 221,00 100 Pesetar 81,80 82,00 100 Reikningskrónur- Vöruskiptal. 99,86 100,14 1 Reikningspund- Vöruskiptal. 136,63 136,97 Cortina '68 til sölu, ekin 5 þúsund km. Sími 10147. Borgundarhóbnsklukka gömul — ekta — til sölu Upplýsingar í síma 22788. Moskwitch ’66 blár, mjög gott ástand. Selst fyrir 4ra—6 ára skuldabréf. Aðalbílasalan Skúlagötu 40 við Hafnarbíó, sími 15014. Atvinna Ungur maður óskaT eftir vinnu. Hefur sveinspróf í járniðnaði og tæknimennt- un á því sviði. Upplýsingar í síma 36464. íbúð til leigu Góð 4ra nerb. íbúð á falleg um stað í Reykjavík til leigu. Uppl. á Kleppsvegi 120, 6. hæð t. v., milli kl. 4—8. Tvö herbergi til leigu sérinngangur og sérsnyrt- ing. Herb. eru í nýlegu húsi í Kópavogi. Uppl. í síma 40609. Innrömmunin á Hjallaveg 1, opið frá kl. 1—6 e. h. Fljót afgreiðsla. Keflavík Til leigu einbýlishús í Vest urbænum. Upplýsingar í síma 2463. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. íbúð í Vesturborginni Til sölu 3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð við Reynimel. fbúðin er öll með nýjum teppum og nýmáluð. Laus til íbúðar. SKIP OG FASTEIGNIR Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir lokim 36329. Einbýlishús í Hverogerði Til sölu einbýlishús í Hveragerði, ásamt öðru litlu húsi á sömu lóð og í er rekin verzlun. íbúðarhúsin eru 3 barnaherb., hjónaherb., sitofur, þvottahús og búr. Allt viðark!ætt innan. 1350 ferm. lóð. SKIP OG FASTEIGNIR Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir loktrn 36329. VIKING SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Flestar stærðir með eða án snjónagla. Sendum um allt land gegn póstkröfu. Hjólbarðavinnustofan opin alla daga kl. 7.30 til kl. 22.00. Gúmmivínnustofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.