Morgunblaðið - 06.11.1968, Blaðsíða 25
MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 196«
25
(utvarp)
MIÐVIKUDAGUR
6. NÓV. 1968
7.00 Morpunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt
ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Is-
lenzkur sálmasöngur og önnur
kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötu-
safnið (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tónleik
ar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjnm
Sigfríður Nieljohníusdóttir les
söguna „Efnalitlu stúlkurnar" eft
ir Muriel Spark (5).
15.00 Miðdegisútvarp
Fílharmoniusveit Vínarborgar
leikur lög eftir Johann Strauss.
Bing Crosby, The Hollies og
Nancy Wilson syngja.
Roger WiUiams leikur á píanó.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
Van CUburn leikur píanólög eft-
ir Chopin.
16.40 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzkn
17.00 Fréttir.
Við græna borðið
Hallur Símonarson flytur bridge
þátt.
17.40 Ditli barnatíminn
Unnur Halldórsdóttir og Katrín
Smári tala við börnin og segja
sögur.
18.00 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Hefur nokkuð gerzt?
Stefán Jónsson innir fólk fregna
i síma.
20.00 Barokktónlist
Konsert fyrir óbó og strengja-
sveit eftir Ditters von Ditters-
dorf. Manfred Kautsky og Kamm
erhljómsveit Vínarborgar leika.
20.20 Kvöldvaka
a. Lestur fornrita
Halldór Blöndal les Banda-
mannasögu (2).
b. Sönglög eftir Sigurð Þórðars.
Sigurveig Hjaltisted og Karla
kór Reykjavíkur syngja.
c. Ferð um Skaftárþing fyrir
120 árum, Séra Gísli Brynjólfs
son flytur frásögþuátt, - íyrri
hluti.
d. Kvöðalög
Jón Lárusson kveður.
e. Hrakningar á Vestdalsheiði
HaUdór Pétursson flytur frá-
sögu skráða eftir Ragnar Geir
mundssyni frá Hóli í Hjalta-
staðaþinghá.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Heyrt en ekki séð
Pétur SumarUðason flytur ferða-
minningar Skúla Guðjónssonar á
Ljótunnarstöðum (5).
22.35 Einsöngur: Fritz Wunderlich
syngur, lög úr „Kátu konunum
í Windsor" eftir Nicolai, ,Évg-
eni Onégin" eftir Tsjaíkovíkí og
,Mörtu“ eftir Flotow.
22.50 Á hvítum reitum og svörtum
Sveinn Kristinsson flytur skák-
þátt.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
7. NÓV. 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam
anna: Jónas Jónasson les söguna
af Litlakút og Labbakút (2). 9
Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þing
Fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir. Tónleikar. 10.30 Krtstn-
ar hetjur: Séra Inglófur Indriða-
son flytur frásögn um Aþanasíus
og Bonifasíus Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við
Ingibjörgu Þórðardóttur.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Gítarhljómsveit Tommys Garrett
leikur syrpu af Itölskum lögum.
Marlene Dietrich syngur, svo og
Belinda nokkur þjóðlög. Rauno
Lehtinen og hljómsveit hans
leika jenkadansa.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
Suisse Romande hljómsveitin
leikur Sinfóníu fyrir strengja-
sveit eftir Honegger, Ernest Ans
ermet stjórnar.
16.40 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku
17.00 Fréttir.
N útímatónlist
Kariheins Stockhausen stjómar
fiutningi á verki sínu „Progress-
ion“.
17.40 Tónlistartimi barnanna
Jón G. Þórarinsson sér um þátt-
inn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Baldur Jónsson lektor fl. þáttinn.
19.35 Tónlist eftir Hallgrím Helga-
son, tónskáld mánaðarins
Páll ísólfsson leikur á orgel
b. „Móðir mín‘\
Þjóðleikhúskórinn syngur und
ir stjórn höfundar.
19.45 „Gulleyjan“
Kristján Jónsson stjórnar flutn-
ingi leiksins, sem hann samdi
eftir sögu Roberts Lous Stevens-
son í íslenzkri þýðingu Páls Skúla
sonar. Sjötti þáttur: Bardagi upp
á líf og dauða. Persónur og leik-
endur:
Jim Hawkins ...
... Þórhallur Sigurðsson
Svarti Seppi ...
.. . Róbert Arnfinnsson
Langi John Silver ...
... Valur Gíslason
Smollett skipstjóri...
... Jón Aðils
Livesey læknir...
.. . Rúrik Haraldsson
Trelawney höfuðsmaður . . .
... Valdemar Helgason
Abraham Grey ...
.... Gestur Pálsson
Morgan sjóræningi ..
. . . Sveinn Halldórsson
20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit
ar fslands I Háskólabíói
Stjórnandi: Sverre Bruland.
Einleikarar á fiðlu og lágfiðlu
Björn Ólafsson og Ingvar Jónass.
a. „La Cenerentola", forlefkur eft
ir Gioacchino Rossini.
b. Konsertsinfónía í Es-dúr (K364
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art.
21.20 Á rökstólum
Tveir ungir stjórnmálamenn, Bald
ur Óskarsson erindreki og Karl
Steinar Guðnason kennari, leita
svara við spurningunni: Á varnar
liðið að hverfa úr landi?
Björgvin Guðmundsson viðskipta
fræðingur stýrir umræðum.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Áfengi sem vanalyf
Dr. Ófeigur J Ófeigsson læknir
flytur erindi.
22.40 Hljóðfall með sveiflu
Jón Múli Árnason kynnir I þriðja
sinn tónlist frá djasshátið í Stokk
hólmi á liðnu sumri.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarp)
MIÐVIKUDAGUR
6.11. 1968
18.00 Lassí
18.25 Hrói höttur
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Söngvar og dansar frá Kúbu
20.40 Millistríðsárin
Sjötti kafli myndaflokksins fjall
ar m.a. um ástandið i Austurrikl
um áramótin 1919-20, um innrás
Grikkja í Tyrkland og borgara-
styrjöld hvitliða og rauðliða I
Rússlandi og sigur bolsévíkka.
21.05 Frá Olympíuleikunum
22.45 Dagskrárlok
10 ARA ABYRGÐ
TVÖFAUl
EINANGRUNAR -
20ára reynsla hérlendis
SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON *CO HF
t
10 ÁRA ÁBYRGD
Borgfirðingafélagið í Reykjavík
Félagsvist að Skipholtti 70 n.k. fimmtudagskvöld
kl. 20.30.
Skafti og Jóhannes leika fyrir dansi.
Aðgöngumiðar gilda sem happdrætti.
Dregið verður um vinninginn: Ferð til Mstíterka
á síðasta spilakvöldi vetrarins.
GRENSASVEGI22-24
SlMAJi: 30280-32262
Gólfdúknr — plast- vinyl og línólium.
Postulíns-veggflísar — stærðir 7V2xl5, Ilxll og 15x15.
Amerískar gólfflísar — Gold Year, Marbelló og Kentile.
Þýzkar gólfflísar — DLW.
Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og baðgólfdúkur.
Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp-
fél. Reykjavíkur.
Teppi — ensk, þýzk, belgisk nælonteppi.
Fúgavamarefni — Sólinum, Pinotex.
Silicone — uti og inni.
Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung.
Vinyl veggfóffur — br. 55 cm.
Veggfóður — br. 50 cm.
WALK-OVER
Karlmannaskór hafa verið framleiddir allt frá 175S.
ÞEIR ERU MEÐ EÐA ÁN INNLEGGS, fást í breiddum D-E-EE.
Vandaðir skór verða ávallt ódýrastir.
GÍSLI FERDINANDSSON Lækjargötu 6.