Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 1
I 28 SÍÐUR 261. tbl. 55. árg. LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Franski frankinn felldur í dag — Bretar hœkka söluskatt og leggja nýja skatta á tóbak, áfengi og benzín — Tíveldin lána Frökkum 176 milljarða króna Bonn, París, London, 22. nóv. (AP-NTB) • í dag lauk í Bonn fundi fjármálaráðherra og seðla- bankastjóra tíveldanna svo- nefndu, þ.e. tíu mestu iðnað- arríkja heims utan kommún- istaríkjanna. Samþykktu tí- veldin víðtækar ráðstafanir til að ráða fram úr yfirstand- andi efnahagsvandræðum Frakka, meðal annars sam- eiginlegt lán til Frakklands að upphæð 2 milljarðar doll- ara. • Franska ríkisstjórnin kemur saman til fundar síð- degis á laugardag, og tekur þá væntanlega ákvörðun um að fella gengi franska frank- ans. Ekki er vitað hve mikið frankinn verðiu- felldur, en búizt við að það verði um 7,5—14%. • Tilkynnt var að Bonn- fundinum loknum, að ekki kæmi til greina nú að fella gengi annars gjaldeyris, en hinsvegar hafa Bretar gripið til mjög víðtækra aðgerða til að draga út greiðsluhalla sín- um og verjast áhrifum geng- islækkunarinnar í Frakk- landi. Hefur söluskattur ver- ið hækkaður um 10% í Bret- landi, og nýr 10% skattur verið lagður á bjór, áfengi tó- bak og benzín. • Fregnin um gengisfell- ingu frankans hefur ekki ver- ið staðfest í París, en Franz Josef Strauss, fjármálaráð- herra Vestur-Þýzkalands, gaf fréttamönnum í Bonn í skyn, að lækkunin væri afráðin. • Fregninni um væntanlega gengisfellingu frankans hef- ur víðast verið vel tekið, en ísland fær 330 millj. — frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum Washington, 22. nóv. (AP) Verðmætalækkun þessi á ALÞJÓÐA gjaldeyrissjóður- inn hefur fallizt á að veita ríkisstjórn íslands viðskipta- lán er nemur 3.750.000 dollur- um (ísl. kr. 330 milljónir) vegna yfirstandandi efna- hagserfiðleika landsins. Segja talsmenn sjóðsins, að erfiðleikar þessir stafi af tímabundinni lækkun á verð- mæti útflutningsafurða ís- lands. sérfræðingar benda þó á, að ekki verði unnt að segja fyr- ir um áhrif lækkunarinnar fyrr en ákveðið hefur verið hve mikil hún verður. Flestir eru þó sammála um að verði gengislækunin nálægt 10%, muni hún ekki hafa alvarleg- ar afleiðingar fyrir gjaldeyri annarra landa. Á fundunum í Bonn hefur verið laiglt hart að Vestur-Þj óð- verjum að hæklka gengi marks- ins, en talsimenin Bonn-s'tjórnaíT'- innar þvertekið fyrir það. Saigði Karl Schiller, efnaibaigsimálaráð- herra V estur - Þýzkata n.ds, að gengitahæ'kikun marksiins ksemi ekki tiil gr-eina, og Kurt Geor-g Kiesiinger kanzlari, sagði, að ma»rkið yrði e'kki hækkað í verði meðan hann héldi á stjórnar- taumunum. UMMÆLI STRAUSS Eftir að þriggja daga umræð- unuim laiuk í Bonn í daig rædcli Pranz Josef Sttrauss, fjármála- ráðherra Vestur-.Þýzkailainds, við fréttaimenn, og gaf í Skyn að ákveðið væri að fella gengi fra-rtk ans. Saigði haon, að framska stjórniin yrði að taka ákvörðun um það hve mikið gengi frank- ans yrði fellit. Eiinnig skýrði Stra-Uiss frá því, að Bretar hefðu ENN loga eldar í kolanám- unni við Mannington í Vestur- Virginíu í Bandaríkjunum, iþar sem 78 námumenn hafa verið lokaðir niðri í göngum námunnar frá því á miðviku- dagsmorgun. Vonlítið er nú falið að nokkur mannanna sé enn á lífi. Myndin var tekin við innganginn í námuna síð- Öegis á miðvikudag. ákveðið að grípa til ráðstafama, siem ætlað væri að koma á jafn- vægi í greiðslujöfnuði þeirra, og að geragi pundsins yrði ekki fel-lit. Framhald á bls. 27 FLUGSLYS i Boeingþota hrapar •í San Francisco-flóa San Francisco, 22. nóv. NTB-AP. IFARÞEGAÞOTA af gerðinni , | Boeing 707 frá japanska flug- ifélaginu hrapaði í dag í San [ Francisco-flóa, en öllum sem Framhald á bls. 27 rætur að rekja til gæftaleys- is við Island og fallandi fjsk- verðs á erlendum mörkuðum. Er lánið veitt í samræmi við reglur Alþjóða gjaldeyris- sjóðsins um efnahagsaðstoð við ríki, sem eiga í bráða- birgðaerfiðleikum vegna óhjá kvæmilegs samdráttar í út- flutningi. SPRENGING Á MARKAÐS- T0RGI f JERÚSALEM Jerúsalmen, 22. nóv. AP-NTB 1 sem 200 kg. af sprengiefni hafði I 3000 manns voru á torginu að ELLEFU mann.s biðu bana og I verið komið fyrir í, sprakk í loft i kaupa mat til helgarinnar og 18 særðust alvarlega en 38 lít- upp á markaðstorgi í Gyðinga- flúði í ofsahræðslu þegar spreng ilsháttar þegar kyrrstæð bifreið, | hverfinu í Jerúsalem í dag. ingin varð. Nokkrar verzlanir, Gríska stjórnin þyrmir Panagoulis margir þílar og að minnsta kosti níu ibúðir eyðilögðust í spreng- ingunni. Bifreiðin með sprengi- efninu stóð fyrir framan rakara- stofu, og þar var umhorfs eins og Framhald á bls. 5 — Fréttinni tekiö með miklum fögnuði í Grikklandi Aþenu, 22. nóvember. AP GRÍSKA stjórnin hefur ákveðið að þyrma lífi Al- exandros Panagoulis, sem dæmdur var til dauða fyr- ir þátttöku í samsæri um að kollvarpa stjórninni, og fréttin hefur vakið mikinn fögnuð í Grikklandi. Ákvör*ðunin var tekin á stjómarfundi, sem boðað var til í skyndi, en í gær hafði hæstiréttur hafnað beiðni lög fræðings Panagoulis um að málið yrði tekið fyrir að nýju. Af opinberri hálfu er aðeins sagt að aftökunni hafi verið frestað, en góðar heimildir herma að stjómin vilji um- fram allt koma í veg fyrir að litið verði svo á að hún hafi látið undan háværum kröf- um um að lífi Panagoulis yrði þyrmt. MARGAR ASKORANIR Stúdentar erlendis hafa efnt til mótmælaaðgerða vegna dauðadóms Panagouis og náð- unaráskoranir hafa borizt frá U Thant, aðalframkvæmda stjóra Sameinuðu þjóðanna, Páli páfa, Manlio Brosio, að- aiframkvæmdastjóra NATO og ríkisstjórnium Bandaríkj- anna og margra annarra landa. í Grikklandi óttuðust marg- ir, a’ð ef Panagoulis yrði tek- inn af lífi mundu margar aðr- ar aftökur fylgja í kjölfarið, og þess vegna var ákvörðun stjórnarinnar fagnað ákaft í Framhald á bls. 20 Sirhan í rnnnsókn Los Angeles, 22. nóv. AP LÖGFRÆÐINGUR Sirhan Bis- hara Sirhans, sem ákærður hef- ur verið fyrir morðið í Robert Kennedy, hefur farið þess á leit að hann yrði settur í litninga- rannsókn áður en réttarhöld bef j ast í máli hans. Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.