Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, UAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1968 15 á aila stráka á lslandi“ Séra Friðrik i hugum vina hans B6k um séra Friðrik er að fannst við hafa orðið vitni að koma út, í tilefni þess að 100 kraftaverki. ár eru liðin frá fæðingu hans. Það orð fór af séra Friðrik, Skrifa þar 20 menn og konur að hann hefði meira dálæti á um kynni sín af Sr. Friðrik og strákum en telpum. Til þess vís- ná myndirnar, sem þannig eru ar frásögn Kristrúnar Ólafsdótt dregnar upp, yfir 60 ára tíma- ur á Akranesi, en þar var séra bii úr æfi þessa merka manns, Friðrik stundum prestur í forföll frá því hann var um þrítugt og um séra Þorsteins Briem, er þar til hann dó, á 93ja aldurs ári, 9. marz 1961 hann sat á þingi. Kristrún. seg- ir frá því, að einu sinni hafi séra Friðrik verið á gangi inn „Allir þeir sem leitað hefur ver vesturgötu. Kom telpa nokkur þá auga á hann nálgast og sá, ið til vegna efnis bókarinnar hafa brugðizt vel við, og lagt ag hann var einn á ferð, en fram skerf sinn með sannri gleði v'ertjulega komst hann lítið áfram Arí 0V111 rt o ** XJ Ancif Airm og áhuga“, skrifar Hersteinn fyrir drengjaskara og voru Palsson, sem séð hefur um ut- stelpurnar afbrýðisamar. Telp- gáfuna fyrir Skuggsjá, í for- an ákvað þá að hafa hraðan á, hljóp inn, fann gallabuxur og peysu, klæddist í hvort tveggja í snatri og hljóp síðan í spretti mála. ,,Þó er því ekki að leyna að ýmsir færðust undan að skrifa í bókina, af því að þeir töldu, að þeir gætu aldrei ritað svo um ^ móti sr. Friðrik. Eins og vant sr. Friðrik, sem samboðið yrði var 0g stúlkan bjóst við, tók minningu hans. Slíka afstöðu hann fagnandi á móti henni og ber að virða, þótt jafnframt verði gaggj: tiÞú ert skrákurinn minn. að harma hana. Ef hjartað stjórn veizt, að ég á alla stráka á ar pennanum, verður séra Frið riks æúð minnzt sem vert er Akranesi, já, alla stráka á Is- landi“. Um leið og hann segir Já, beir eru margir sem eiga ^etta’ Þrýstir hann telpunni að ser og gefur henni koss á kinn minningar um séra Friðrik Frið- riksson, og þau kynni hverfa klapp á koll. Fór hún ekki auðveldlega úr huganum, þó þau hafi ekki verið nema skammvinn. Undirritaður blaða við svo búið og var harla ánægð yfir sigri sínum. Það komst upp um áræði hennar og séra Frið- maður minnist t.d. ógleymanlegs rlk fékk að heyra þetta. Hann atviks frá síðustu árum hans. Yngsti systursonur hans og mik ið uppáhald, Ingólfur Steinsson, lét skíra dóttur sína og gerði hló innilega og sagði: „Já, svona er kvenfólkið“. f bókinni um séra Friðrik er mikið af slíkum frásögnum, sem séra Friðrik það. Um leið lét lýsa hlýju hans og manngæzku. hann þau orð falla í gamni, að Er við spurðum útgefanda bók- eiginlega væri ekkert varið i þetta fyrr en strákurinn fædd- arinnar, Oliver Stein og rit- stjóra hennar Herstein Pálsson ist. Nokkrum árum seinna var um fjölbreytileika þeirra mynda, drengurinn kominn og átti nú sem höfundar hafa dregið upp, að skíra hann. Þá var séra Frið- sögðu þeir, að frásagnirnar rik orðinn alveg blindur og væru margvíslegar vegna mis- treysti sér ekki til að fram- munnndi tímasetningar og vals kvæma skírnina, en var við- lýsa séra Friðriki. Lítil saga Gylfa Þ. Gíslasonar, menntamála ráðherra sýnir t.d. kímni hans og spaugsemi. Þegar Gylfi var tveggja eða þriggja ára, kall- aði séra Friðrik hann jafnan Sönghéppa, líklega af því hon- um hefur veizt auðvelt að fá hann til að raula fyrir sig. Seinna sagði hann frá litlu at- viki, sem honum hafði ekki að- eins verið skemmt við, heldur einnig þótt vænt um. Hann kom til foreldra Gylfa Þ. Gíslason- ar og fyrr um daginn hafði ver- ið komið að snáðanum, þar sem hann hafði klifrað upp á stól, náð í símtólið af símanum, sem hékk á vegg, haldið því öfugu að eyranu og sagt hvað eftir annað: „Þetta er Sönghéppi! Er presturinn minn heima?“. Hjálpsemi séra Friðriks og gjafmildi kemur vel fram í sögu, sem Sigurbjörn Þorkelsson seg- ir af því er séra Bjarni Jónsson kom í heimóskn til séra Frið- riks, sem var eitthvað niður- dreginn. Þá var knúð dyra og maður nokkur var kominn til að borga honum gamla skuld fyrir skírn á syni hans. Séra Friðrik vildi ekki taka við greiðslu, kvað skuldina löngu út strik- aða, Þó fór svo að maðurinn hafði sitt fram og séra Friðrik varð að taka við 5 krónu seðli. Þegar maðurinn var farinn, sá séra Bjarni að glaðnaði yfir séra Friðrik, sem sagði: „Mikið er ég nú glaður, þrátt fyrir allt að hafa eignast peninga, því nú get ég boðið þér í kaffi niður á Sig- ríðarstaði, og þar getum við feng ið okkur vindil og slcemmt okk- ur sarnan". Nú undraði gestinn ekki lengur fálæti séra Friðriks, hann hafði ekki átt neina aura fyrir vindli handa séra Bjarna. i En ekki voru þeir komnir lengra en niður í stigann, þegar gömul kona, frænka séra Friðriks, mætti þeim og bar sig illa, kvaðst Óbirt mynd, sem Ólafur K. Magnússon, tók af séra Friðrik, í ekki hafa séð peninga í langan tilefni af viðtali Matthíasar í Morgunblaðinu á níræðisafmæli tíma. Séra Friðrik þurfti nú hans 1958. minni brýningu en þessa. Hann rétti Margréti frænku seðilinn, um leið og hann sneri við og hélt upp stigann aftur. Áður en langt var gengið, kallaði séra Bjarni, kvað svo vel vilja til að Yngstu höfundarnir, er skrifa sínum fyrir 50 árum og var séra þá um kynni sín af séra Friðrik Friðrik oft hjá honum fyrir á efri árum hans, eru þeir Matt- norðan. ------- —......._, — — — þeirra þátta sem hver einstakur hías Johannessen, ritstjóri og Einn höfundanna, Valdimar , ... . , staddur á heimilinu á aðfanga- tekur fyrir, en séra Friðrik væri sigurður A. Magnússon. Matt- Björnsson, ráðherra kann skil á " ® ,1 a,UraK-ífrlr o.affl„0? dagskvöld, sem varð af þeim í augum allra höfundanna sama hías tók síðasta viðtalið við sr. Friðrik á erlendri grund. Þá V n nm an "m sökum sérstaklega hátíðlegt. Að ijúfroennið. hann rétt fyrir niræðisafmælið var hann prestur í íslendinga- vindlum handa báðum. Séra Frið rik kom skellihlægjandi til baka yuui.auuu. nann rett tynr mræöisatmæiiö var nann prestur i lsiendinga- . , , _ ... skírninni lokinni, bað hann um Elztu þættina skrifa dr. Árni og birtist það í Morgunblaðinu byggðum í Minnesota á styrjald- °S ,Ur f>V1. Van° ml 111 SleðskaP' að fá drenginn, tók hann í kjöltu Árnason og Guðmundur Kr. í maímánuði 1958. En Sigurð- arárunum fyrri. Ekki er mikið Ur Pelrra 1 ml '■ af honum sagt í Danmörku, þar sem hann starfaði lengi, m.a. á Þannig eru frásagnirnar, og ekki rúm til að rekja þær frek- árum síðari heimsstyrjaldarinn- ar hér, aðeins nefna þá höf- ar- unda, sem ógetið er hér að ofan. Sr. Einar Guðnason í Reyk- Þeir eru: Ástráður Sigurstein- holti segir þó frá því, er þau dórsson, skólastjóri, Jakob Frí- hjónin voru í Danmörku og rák- mannsson, forstjóri, Jóel Fr. ust á ungan mann í Norresund- Ingvarsson, skósmíðameistari, by, sem bað þau fyrir kveðju Magnús Guðmundsson, fyrrv. til séra Friðriks frá „einum af prófastur, Sigurbjörn Einarsson drengjunum hans í Svendborg“. biskup, Sigurbjörn Á. Gíslason, Segir Einar söguna sem sönnun prestur, Úlfur Ragnarsson, lækn þess, „að æskan gleymir ekki ir og Þórir Kr. Þórðarson, próf- þeim sem skilur hana, vinnur essor sem ritar greinina: Síð- hug hennar, og á eitthvað að ustu árin með séra Friðrik. gefa henni annað en það, sem aðeins varir daginn og stundina, . Sera ,Frlðrlk hefur skrlfað elS eitthvað sem gefur lífinu til- 111 æfls°gu og KFUM mun vera gang og von hins eilífa lífs“ og að lata skrlfa *fisöSu hans. en hann segir í lokin: „Ungi mað- bæitirjem þessir eru ^nnars eðl- urinn frá Svendborg færði mér heim sanninn um það, sem ég raunar vissi, að séra Friðrik var æskulýðsleiðtogi af guðs náð. Hann var gæddur óvenju- legum sálarstyrk og trúarsann- færingu.“ ís — Þannig má sjá margar hlið ar á manninum, segir Hersteinn Pálsson. Hann hefur safnað frá- sögnum í bókina. Flestir skrif- uðu sjálfir greinar sínar, en Her steinn skrifaði þó upp eftir nokkrum. Atli Már gerði teikn- , .... ingar í bókina og sá um alla Sigurjon Olafsson, myndhoggv skreytingu. En aftast eru marg. an, segir lika sogu fra striðs- ar ljóamyndirj komið fyrir 3am. arunum, er symr æðruleysi hans an> eins Qg j albúmi. og stillingu. Séra Friðrik bjo þá , í KFUM-húsinu í Gothersgötu, Um tildrög þessarar bókar, ekki ýkja langt frá bækistöð sagði útgefandinn Oliver Steinn: danska hersins. Þá var orðið Þetta er hugsað sem upphaf að bæði kaffilaust og tóbakslaust bókaflokki um mæta menn, sem í Höfn og þröngt í búi hjá öðr- heitir: Man ég þann mann. Og um eins kaffi- og vindlamanni. er ætlunin að fleiri komi á eftir, Þegar danski herinn var tekinn gerðar á sama hátt. Mig hefur var dynjandi skothríð á þessum lengi langað til að koma þeSsu sér og strauk blíðlega um and- Guðmundsson, fyrrv. kaupmað- ur gegndi á menntaskólaárum slóðum. Iðulega varð KFUM- af stað. Og tilefni bókarinnar lit hans, til að átta sig á svipn- ur, en þeir voru báðir nemend- sínum húsvarðarstörfum í húsi húsið fyrir skotum. Einu sinni um séra Friðrik er 100 ára af- um. En skyndilega ljómaði bros ur séra Friðriks við undirbún- KFUM og var m.a. mötunautur var maður drepinn þar inni í mæli hans á þessu ári. Ætlunin á andliti gamla mannsins og ing fyrir menntaskólanám. Dreg séra Friðriks. Suma kaflana sömu stofunni og séra Friðrik var fyrst að bókin kæmi út á hann sagði okkur, að allt í einu ur Guðmundur einkum fram, hve skrifa menn, sem þekktu séra var, varð fyrir kúlu, er hann afmælisdaginn hans en þá stóð hefði birt til hjá sér, svo að góður sr. Friðrik var við þenn- Friðrik lengi, eins og Þórður skreið eftir gólfi í stofunni. En fyrir breyting yfir í hægri um- hann hefði greinilega séð litla an unga dreng, sem langaði til Möller yfirlæknir, sem kynntist séra Friðrik stóð við gluggann ferð og síðan komu forsetakosn- andlitið. Sér þætti vænt um að að fara að læra. Aftur á móti honum á unglingsárunum og með vatnsglas í hendi og slapp ó- ingar og svo margt, sem dreifði hafa auðnazt að sjá hvernig tekur Páll Kolka viðfangsefnið var vinur hans og læknir til skaddaður. huganum. Því var ákveðið að Pálmi litli Ingólfsson liti út. meira út frá trúarskoðunum séra æfiloka. Og Páll Kolka, sem Flestir hafa frá atvikum að fresta útkomu bókarinnar þar Okkur, sem í kring stóðum, Friðriks og heimspeki. ! kynntist honum á skólaárum segja, sem í einfaldleik sínum til nú.—E. Pá. Séra Friðrik með frænku slnni Krlstínu I ngólfsdóttur. vináttu hans, eins og strákarnir. Sýnir hún að stelpur gátu Iíka átt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.