Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1968 9 íbúðir óskast Höfum m.a. kaupendur að 2ja herb. íbúð í Háaleitis- ihverfi eða grennd. Óvenju há útborgun. 5 herb. sérhæð í Vesturborg- inni. 3ja herb. íbúð í efri hluta Hlíð anna, Álftamýri, Skipholti eða nágrenni Einbýlishúsi fullgerðu á Flöt- unum. 4ra herb. góðri íbúð í Vestur- bonginni. Má vera í fjölbýl ishúsi. 3ja herb. íbúð á Melunum. Vagn E. Jqpsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147. HEFITIL SÖLU 4ra herb. íbúð í fokheldu á- standi, ásamt bifreiða- geymslu. Hagstætt verð. Ennfremur 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérþvoittahúsi. — íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk ásamt frá- genginni sameign. ÁRNI VIGFÚSSON, sími 83017. Veðskuldobréi Hef kaupanda að veltryggðum veðskuldabréfum. IUálflutnings & ^fasteignastofaj Agnar Giístafsson, hrl. j Austurstræti 14 , Sfmar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma: J 35455 — 41028. FISKIBÁTAR Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. SKIPA. SALA Vesturgötu 3, sími 13339. Talið við okkur um kaup, sölu og leigu fiskiskipa. Iðnaðarhúsnæði til sölu 4—5 herbergi ásamt stóru baði og geymslu er til sölu. Selst ódýrt. Húsnæði þetta er á jarðhæð með stórum glugg- um og parketgólfi og harðvið- arhurðum. Uppl. í s'íma 33836. SAMKOMUR Heimatrúboðið Almenn samkoma annað kvöld kl. 20,30. Sunnudaga- skólinn kl. 10,30. Verið vel- komin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnu- daginn 24. nóv. Sunnudaga- skóli kl. 11 f.h. Almenn sam- koma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir vel- komnir. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Við Laugaveg, í steinhúsi 2ja og 3ja herb. íbúðir, ný- standsettar, nýtízku eldhús- innréttingar, íbúðirnar eru lausar strax. Einbýlishús í Kópavogi, 120 ferm. 5 herb. nýlegt stein- hús, girt og ræktuð lóð, bílskúrsréttur. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Til sölu 2ja herb. risíbúð við Lang- holtsveg, laus strax. Útb. kr. 200 þús. 3ja herb. 85—90 ferm. jarð- hæð við Háaleitisbrauit, harðviðar- og plastinnrétt- ingar, sérþvottahús, útb. kr. 450 þús. 1 Laugarásnum 4ra herb. 100 ferm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Inriréttingar að mestu úr harðviði. Tvennar svalir, bílskúrsréttur, falleg ræktuð lóð, einnig réttur til að byggja viðbót vlð íbúðina. Ekkert áhvílandi, laus strax. Fokheld á gamla verðinu Einni 3ja herb. 90 fearm. íbúð er enn óráðstafað í húsi sem verið er að byggja, við Maríubakka í Breiðholti. Þvottahús er á hæðinni. Suðursvalir, og gluggi á baði. íbúðin verð- ur afhent tilb. undir tré- verk. Byggingarkostnað má greiða á 3 árum. Búið er að sækja um húsnæðismála Ián. Verðið er samkvæmt bv ggin gakostnaði. Fasteignasala Siguriar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. 23. Símar 34472 og 38414. Kvöld- og helgarsími sölu- manns 35392. Einbýlishús við Háagerði er til sölu. — Húsið er einlyft, ein hæð oig geymslukjallari, alls um 140 ferm. Bílskúr fylgir. Húsið er við Háagerði 18 og má skoða það í dag og á morgun kl. 14.00—16.00. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstifutíma 32147. Volkswagen 1600 L árg. ’67, lítið ekinn. Mercedes Benz 220S, árg. ’61, góður bill. Moskwitch, árg. ’67, lítið ekinn. Volga, árg. ’65, góður bíll á góðu verði. Ford Falcon, árg. ’65, skipti á 5 manna bíl koma til greina. Bílasala Matthíasar Höfðatúni 2, sími 24540. og 24541. SÍMIil ER 2410 Til sölu og sýnis 23. Vlð Laufásveg vandað steinhús um 103 ferm. að grunnfleti, kjallari og tvær hæðir, ásamt bíl- skúr og eignarlóð. Á 1. hæð hússins eru 3 samliggjandi sitofur, skáli, snyrtiherb. og anddyri. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi og baðherb. í kjallara er eldhús, stór borð stofa, sem gengið er í um harðviðarstiga úr stofum á 1. hæð. Búr, eitt íbúðarher bergi, baðherb., geymslur og þvottaherb. Tvennar sval ir eru á hvorri hæð. Eign þessi er 30 ára og hef- ur upphaflega verið sérlega vönduð og býr að þvi enn. Einbýlishús, hæð og ris, alls 7 herb. íbúð ásamt rúmgóð- um bílskúr í Smáíbúðar- hverfi. Lausar 6 og 7 herb. íbúðir, við Háteigsveg, kjallaraíbúð þrjú herb., eldhús og bað, tvær igeymslur og hlutdeild í þvottahúsi og lóð. Útb. strax, 200 þús. og 50 þús. 1. apríl 1969 og 50 þús. í des. 1969. 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir og húseignir af ýms- um stærðum og margt fleira Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð t.d. í Hlíðar- hverfi, eða þar í grennd. Útb. 800—900 þús. Fiskverzlun í fullum gangi til sölu. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Alýja fastéignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 2 4 8 50 Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúð á hæð í Reykjavík. Útb. 500—550 þús. 3ja herb. íbúð á hæð, eða góðri jarðhæð. Útb. 600 þús. 4ra herb. íbúð í blokk, útb. 700 þús. 4ra—5 herb. sérhæð í Hlíð unum, eða nágrenni. Útb. 800—1 milljón. 5—6 herb. sérhæð, eða rað hús í Reykjavík eða Kópavogi, útb. 900 þús. 5 herb. sérhæð í Safamýri eða nágrenni, útb. 1200 þús. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. kjallaraíbúð um og risíbúðum, með út borganir frá 200—350 þús. í Reykjavík eða Kópavogi. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu vora sem fyrst. TRYGGINGaR FASTEI6H1R Austarstrætl lð A, 5. hæð Sími 24850 Kvöldsimi 37272. Helgarsími 37272. SAMKOMUR Boðun fagnaðarerindisins á morgun. sunnudag, Austur- götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h Hörgshlíð, Reykjavík kl. 8 e.h. Húsnæði til leigu í verzlanasamstæðu í Árbæjarhverfi. Hentugt fyrir litla verzlun, rakarastofu o. s. frv. Upplýsingar í síma 3 12 34. Hef opnað nýja fatahreinsun AÐ ÓÐINSGÖTU 30. Annast alls konar hreinsun og pressun. EFNALAUG ALFREÐS. Leiga eða sala á 65 tonna báti í þokkalegu standi með góðum sigl- ingar- og fiskileitartækjum, 10 ára. Tilboð sendist Mbl. mérkt: „Bátur — 6520“. Ósku eftir oð kuupu 500 þús. króna skuldabréf vel tryggt. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudag merkt: „Skuldabréf — 6519“. Raðhús í Fossvogi Til sölu mjög glæsilegt 242ja ferm. raðhús með inn- byggðum bílskúr. Húsið er múrhúðað utan og innan með tvöföldu gleri. Eignaskipti á 4ra — 5 herbergja íbúð æskileg. Upplýsingar í síma 35785 á kvöldin. Mœður takið eftir Við önnumst börnin fyrir yður meðan þér gerið innkaupin. Opið frá kl. 9 — 19. Laugardaga kl. 9 — 13. MÆÐRAÞJÓNUSTAN, Laugavegi 133 Sími 22259. — Geymið auglýsingtina. Bílar — bílar Höfum kaupendur að nýHegum fólks- og jeppabifreið- um. Skráið bílinn í dag. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN, við Miklatorg, sími 23136. Aðalfundur Áfengisvarnafélagsins BLÁA-BANDIÐ verður hald- inn í Tjamarbúð (Miðsal) laugardaginn 30. nóv. 1968 kl. 15.00 Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum fclagsins. STJÓRNIN. Salur til leigu Tek veizlur, fundi og smærri samkvæmi. Vistlegur salur á góðum stað nálægt Miðbænum. Upplýsingar í síma 18408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.