Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 20
MORGÚNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1968
Bókin um sr. Friörik
Skrifuð af vinum hans
BÓKAÚTGÁFAN Skugffsjá
hefst nú handa um útgáfu á
flokki minningabóka ^em ganga
mun undir nafninu „Man ég
þann mann“. Ritstjóri þessa
bókaflokks verður Hersteinn
Pálsson. Hugmyndin er að vekja
athygii nútíðar Og framtíðar á
minnisstæðum mönnum, sem
uppi hafa verið vor á meðal, og
gefa vinum slíkra manna kost
á að lýsa því í fari þeirra, sem
mesta athygli þeirra vakti. Með
þessu verður brugðið upp marg-
breytilegri og litríkri mynd af
viðkomandi einstaklingi, en ella
mundi koma fyrir almennings-
sjónir.
í „Bókmni um séra Friðrik“
eru mimniingaþæfitir eftir tutbugu
lands'kiunn'a menn um eftirtekt-
arverðusbu þættina í fari hins
ástsæla æskulýðleiðtoga, og
þau miklu áhrif ,se.m kynni við
hann höfðu á þá.
Um bók þessa er rætt nánar
á miðsíðu bl'aðsins í dag.
Sem bókarauki er sérprentuð
myndiaö>rk, sem prentuð er á
þann óvenjulega hátt, að vera
eiins og myndaailbúm. Er þar
fjöldi mynda aif séra Friðriik á
ýmisuim a/ldri ,eimum eða í félaigs-
skap vina.
„Bókin um séra Friðrik" er
263 blis. auik 16 myndaisíðna.
- SÝNING
Framhald af hls. 13.
einlægni — málarinn er skemmti
lega laus við yfirborð, hann hef
ur ríkar og næmar tilfinningar
en virðist eiga nokkuð erfitt með
að beisla þær. Slíkar myndir
láta lítið yfir sér en vinna á,
og styrkur þeirra felst í þeirri
staðreynd að vel athuguðu máli
Ég bendi á mynd nr. 17 „Sigríð-
ur“ því til áherzlu. Hér er ekki
hinn minnsti vottur tilhneigingar
til að fegra hlutina, og það er
einmitt aðall þessa málara. Ágúst
er í mynd nr. 19 næstum „príma-
tívur í útfærslu myndheildar-
innar, og í þeirri mynd kemst
hann næst því að vera verulega
sannfærandi í léttum vinnubrögð
um.
Það er sannarlega ómaksins
vert að líta inn í Bogasalinn og
skoða sýningu þessa, því að hún
tekur af allan vafa um að Á-
gúst er eftirtektarverður í list
sinni
Bragi Ásgeirsson.
- PANAGOULIS
Framhald af bls. 1.
höfuðborginni. 1 London
hættu 15 Grikkir við hung-
urverkfall fyrir utan gríska
sendiráðið og dönsuðu af
gleði.
Panagoulis neitaði að und-
irrita náðimarbeiðni, sem ætt-
ingjar hans lögðu fram, en
hugsanlegt er talið a'ð því er
góðar heimildir herma að
dómsmálaráðherrann eða rík-
issaksóknarinn fari fram á
náðun fyrir hans hönd, en
einnig er hugsanlegt að Pana-
goulis „gleymist" í fangels-
inu.
Samkvæmt þessum heim-
ildum er Panagoulis hafður í
haldi á eynni Ægina skammt
frá Píreus.
BREYTINGAR
Samtímis þessu var í dag
skýrt frá nokkrum breyting-
um á grísku stjórninni. Dimi-
tros Stamatolopoulos, ráðu-
neytisstjóri í s amgöngumála-
ráðuneytinu og Michael Balo-
poulos, yfirmaður ferðaskrif-
stofu ríkisins, skipta um em-
bætti. Báðir eru fyrrverandi
ofurstar og tóku þátt í her-
byltingunni.
Mikilvægara er talið, að
Ioannis Ladas, leiðtogi ungra
og har’ðskeyttra herforingja,
hefur verið leystur frá starfi
ráðuneytisstjóra löggæzlu-
málaráðuneytisins, sem stjóm
ar öryggislögreglunni og skip-
aður innanríkisráðherra í
stað Petros Kotselis, sem er
talinn hófsamur og tekur við
fyrrverandi starfi Ladas.
Næturakstnr
enduði í
húsngnrði
ÞORLÁKSHÖFN, 21. nóv. — í
morguin, þegar meim kornu á
etjá hér í Þorlákshöfn, sáu þeir
að einhver hafði verið á nætur-
keyrslu og lenit kmi í giarði
við eitt húsið. Var Vollkswaigen-
bíll hálfur inni í garði og hafði
farið yfiir Lágan steLmvegg.
Þegar lögregíam á Selfossi kom
á vettvamg og tók að leita að
eiganda bifreiðairiininar, var hann
fariinn á sjó. Bílliimn virðiist ekki
mikið skemmdur og igarðurinn
óskemmdur. — F.B.
Basar — kaffisala
Kvenfélag Garðahrepps heldur basar og kaffisölu í
Barnaskóla Garðahrepps sunnudaginn 24. nóv. kl. 3 e.h.
Komið og styrkið gott málefni.
Basarnefndin.
Heii kaupendur
að 35—50 smálesta fiskiskipi.
SVERRIR IIERMANNSSON,
Skólavörðustíg 30, sími 20625,
kvöldsímar 32842, 24515.
Bókhnld — nuknstnrf
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan mann
til bókhaldsstarfa. Vinnutími eftir samkomulagi.
Upplýsingar um aldur og starfsreynslu sendist Mbl.
fyrir 27 þ.m. merkt: „Bókhald — 6565“.
Shemmtun
Leikfélugsins
Myndin er af Lárusi Ingólfs-
syni sem Óli í Fitjakoti.
SKEMMTUN sú, sem Leikfélag
Reykjavíkur hefur haft að und-
anförnu í Austurbæjarbíói undir
nafninu „Þegar amma var ung“,
hefur reynzt með afbrigðum vin-
sæl. Hún hefur verið endurtek-
in fimm sinnum fyrir fullu húsi
í öll skiptin nema eitt, en nú
verður hún haldin í síðasta sinn
í kvöld, sem miðnæturskemmt-
un, og hefst kl. 23.30. Verði að-
sókn jafn gífurlega mikil og hún
hefur verið, er möguleiki að
bæta við enn einni sýningu, og
yrði það þá í allra síðasta sinn.
Sú sýning gæti orðið á mánu-
dagskvöld. Atriðin í „Þegar
amma var ung“ eru sem kunn-
ugt er, öll úr gömlum revýum
og þarna koma fram milli 40 og
50 Iandskunnir skemmtikraftar,
en allur ágóði rennur í Húsbygg-
ingarsjóð Leikfélags Reykjavík-
ur.
4
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK 3ARNANNA
3
„Ég veit það svei mér
ekki“, svaraði Jói óákveð
iinin.
„Þú þorir kainnski
ekki?“
„Jú, auðvtað þori ég“,
flýtti Jói sér að segja.
Hamn vildi ekki viður-
(kenna að hamin þyrði
ekiki. Auðvitað hefði
hamm átt að viðurkenma
það, því maðiur er þá
fyrst heigull, þegar hann
er með í eimhverju, sem
hamn ekki vill, bara af
því aið eimhver segir að
hamn þori ekiki
Það vair aiuðvelt að
læðast iran í kennarastof-
uraa eftir skólaitímanm, og
bvo var líka nokkuð rúm
gott í faitaiskápnuim, en
það var kolsvarta myrk-
ur og hiran versti óþefur,
því loftið var biadað lykt
frá margs koraar möleyð-
aradi efnuim. Það yrði
heMur ekki auðvelit að
eiga að stamda þarna upp
á endamm í fleiri kluikku
tíma.
„Þeifcta er spennamdi",
það er eiras og við séum
raumverulegir njósnarar",
hvíslaöi Óli. „Við sikul-
um stamda í einu hom-
imu í skápmium, svo að
kenmaramir sjáu okkur
ekki þegar þeir ná í yfir-
hafnimar sínar.
í sömu amdrámni rak
Óli sig í herðatré ,sem
daitt á gólfið með mikl-
um hávaða. Nú finma
þeÍT okkur, hugsaði Jói,
em ekkert gerðist. Kenm-
araimir voru allt of upp-
teknir af því að tala um
lawn, umgengnisTeglur og
próf.
„Bara að þeir fari að
verða búnir“ hvísliaði Óli.
„Ég er orðirnn svo
þreyfctur í fótunum",
sagði Jói. „Það er sterít-
ið að maður skuli finna
sársaiuika í fótunum, þeg-
ar maður er naestum því
aíveg dofimn. Og svo þessi
fýia hérna!“
Loksims fóru svo kenn-
ararnir að talla um skóla-
ferðaiagið, og eftir hálf-
tkraa umræður fram og
aftur komust þeir loksims
að niðurstöðu.
„Heyrðir þú það?“
spurði Óli lágt, og Jói
kimkaði koili.
Þegar kenmaramir
höfðu taliað um f yrir-
komulag ferðariranar
hejrrðu drengimir að
skólastjóriinn ræskti sig
og saigði: „Hingað til höf
um við haMið leyndu
fyrir dremgjunum hvert
Skyldi farið í skólaferða-
laig. Ég 'held að við aefct-
um að hætta þessu og
legg ég til aið í fyrsta
tíma í fyrrasnálið segi
kenmaramir, hver símum
bekk, hvert ferðim stouli
farin“.
Það var einróma saim-
þykikt og fundi sliitið.
Keranararmir tóbu yfir-
h'afnir sínar og héldu
heimleiðis. Emgiran tók
eftir Jóa og Óda, sem
þrýstu sér eins iangt imm
í homið og þeir gátu.
Þeir flýfctu sér út úr
skápnum um leið og sein-
asti kenmairiinm hvarf út
úr dyrumum.
Á heiðleiðinni giait Óli
ekki orða bumdizt og
saigði: „Það er nú meira
hundalífið að vera njósm-
ari“.
Luusn úr
síðnstu
bluði
(Skemmtileg bæjarmynd)
í öðrum glugganum
hamgir gluggaitjaldið ut-
an á gLuggariiminni í
sit'aðin.n fyrir innan hana.
Tölurmar á klukteunni
eru í vitlausri röð. Lam-
ir og hurðárhÚTun eru
sömiu megám á hliðimu.
Frúim er með skó á öðr-
um fætiraum og í stígvéli
á hinum. Stigimm endar á
fyrstu hæð. Taiam tveir á
bíinúmerinu snýr öfiuigt.
Föt amnars mammsins
hneppast öfugt, og hamn
er í kvenskóm. Humda-
bandi'ð svífur í laiusu
lofti. NiðuTiremnan er
ekki tenigd við þakrenn-
uma. Þa'khellumar smúa
vitlaust.
- SMÆLKI -
Móðir: „'Þú átt aldrei
að ’brúa meiru en helm-
ingnum af því, seim þú
heyrir, bamið mirfct“.
Dófctir: „Ég veit' það
mamma. Em hvorum
helmiragraum á ég að
trúa?“
Jói: „Hamm Dóri litli er
ekki nærri eims stór og
hamm bróðir hams“.
Gísli: „Nei, það er hamn
ekki, en hiamn er heldur
ekki nema hálfbróðir
haras."
eöa púði
í dúkkuhúsið..
PÚÐARNIR eru sauimað-1 Munstrið er síðan límt á
ir úr fílti. Þú sikalt klippa með „Galdragripi" eða
út tvo ferniraga 8x2 cm öðru sterku lífi. Anmar
gtióra í hvom púða. I púðiran er guliur með app
Sjónvurpið
Lísa og Óli eru að horfa
á listir loddarams í sjón-
varpinu. Þegar loddarimn
hefur skemimt börnunum
langar hamn til þess að
heimsækja þau. Hvaða
leið á hamn að fara?
elsíniuguluim hrirag í
miðju, ofam á hamn skalitu
svo líma ammam gulam
hring dálítið miinmi og
svo loks lítinm appeísínu-
gulian hring í miðjuna.
Teiknaðu hrinigima með
sirfeli á pappír, klipptu
þá síðan út og leggðu þá
á fíltið og klipptu —
með þessu rnóti færðu
jafna hrimigi.
Hinm púð'imm er dökk-
rauður imeð ljósrauðu
munstri. Þú skalt nú
klippa út þrjá femiraga, í
hvaða stærð, sem þú viílt.
Fyrsfci og stærsti femirng-
ingurinm er ljósrauður og
límist fyrst, mæsti er lítið
eifct mimmi og rökkrauð-
ur — og sá síðaisti er
miinnsfcur og límiisrt sein-
ast og ofam á hima tvo,
hamm er l'jósrauður.
Þertta eru bara huig-
myndir, en þú skalt
reyna að firana aðmar liita-
saimsetningar og ömmur
munstur.
Þegar þú ortt búim með
framhliðina sfkaLtu saiuima
bæði stykkim saimam á
þrem hliðum, snúa síðan
púðamuim við og stoppa
hamm með bómuill eða
öðru og saiuima táðan
fjórðu hliðimia