Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 12
Jóhann Hjálmarsson skrifar um BÓKMENNTIR Líf og ljós TÚRVALSLJÓÐ Sigurðar Júlíusar Jóhannes- sonar. Barnablaðið Æskan. Reykjavík 1968. Á ÞESSU ÁRI eru liðin hundrað ár frá fæðingu vestur-íslenska Sigurður Júlíus Jóhannesson. skáldsins Sigurðar Júlíusar Jó- hannessonar. Barnablaðið Æskan minnist fyrsta ritstióra síns með smekklegu úrvali ljóða hans, sem Richard Beck hexur búið til prentunar. Sigurður Júlíus Jó- hannesson er með þekktari skáld um íslendinga vestanhafs, og fer vel á því að við gefum gaum að ljóðagerð þeirra. Sannarlega viirðast þau ekki hafa skilið ská'ldgáfuna eftir heima eða glat að henni í nýju umhverfi, en af skiljanlegum ástæðum flest horf ið í skugga Stephans G. Stephans sonar. En það er eyða í þekkingu jþeirra íslendinga, sem um ljóða- gerð hugsa, að kannast ekki við Kristján N. Júlíus (Káinn), Sig- urð Júlíus Jóhannessón, Gutt- orm J. Guttormsson, og Jakob- ínu Johnsom. Jakobína er nú ein á lífi þessara skálda. Ég held að það væri þakkarvert að gefa út ljóðasafr með úrvali úr verkum helstu íslenskumæl- andi skálda vestanhafs. Þau hafa um margt sérstöðu, og eiga tóm- læti af okkar hálfu al'ls ekki skilið. Líklega mun skáldskapur á íslensku leggjast niður með nýrri kynslóð skálda af íslensk- um ættum, því þeim er eðlilegast að tjá sig á ensku. Vestur-ís- lenski skáldskapurinn verður þá lokaður heimur einungis bundinn við skáld fædd fyrír aldamót. Richird Beck segir í inngangi að Úrvalsljóðum Sigurðar Júl- íusar Jóhannessonar, að undir- straumurinn í kvæðum hans, sé „djúp samúð hans með mönnum og málleysingjum" Þetta eru orð að sönnu. Siðferðisboðskapur skáldsins er því svo áleitinn, að fyrir kemur að hann verður að- alatriði, en mörg dæmi eru aft- ur á móti um það, að skáldinu takist að segja hu.g sinn í vel heppnuðu ljóði. Baráttuhugur verður stundum til þess að skáld gleyma, að þau eru að yrkja ljóð. en ekki halda ræðu. Um það ei Sigurður Júlíus Jó- hannesson ekki eina dæmið í ís- lenskum skáldskap. Bæði í hefð- bundinrú 'ljóðagerð, og þeirri, sem á ýmsan hátt kannar nýjar leiðir er algengt a'ð rekast á það, sem ef til vill mætti kalla móralska öivun. Nú verðuir að vísu að fara varlega með orðið ölvun þegar Sigurður Júlíus lóhannéssom er nefndur. Fá skáld hafa lagt meira af mörkum til bindindismála en hann. Drykkjuskapur verður í Ijóðum hans ein sú mesta bölv- un, sem yfir mannkynið hefur komið. Ljóð eins og Móðir og barn, ber manninum og skáldinu Sig- urði Júlíusi Jóhannessyni fagurt vitni. Þegar hann yrkir um börn, verður rödd hans hrein og sterk í einlægni sinni: Ég horfi, blessað barnið mitt, í bláu augur, þín, þar sé ég bæði líf og ljós, þar lifir sálin mín. Þú brosir — en það unaðsdjúp! Mér opaast heimur nýr! Ég inn í heiðan himin sé þar helgur drottinn býr. En augna þinna undradjúp veit engirnn nema ég; þau birtast mér sem blessuð ljós svo björt og guðdóœleg. Við komu þína blessað barn, hve bjart var alit og hlýtt; ég fann að allt mitt innra líf var orðið breytt og nýtt. Ég vængi fékk hjá sælu og sorg og sveif í himinimn; þar sjálfan drottin sál mín bað að signa veginn þinn. Það var sem eitth ært æðra mál þá ætti sála mín. Ég bað hann eins og bezt ég gat að blessa sporin þín. Ég sá hann brosa blítt og ljúft er bað ég djúpt og heitt. LEIKFÉLAG Kópavogs hefur um nokkurra ára skeið verið eitt myndarlegasta álhugamanna- félag landsins. Sýningar þess hafa að vísu verið mjög misjafn- ar að gæðum, en ýrnsar þeirra, t. d. „Lénharður fógeti“ og „Sexurnar“, verið snyrtilega unnar og lipurlega leiknar. Fyrsta verteefni L. K. á þessu leiteári er „Ungfrú Éttansjálf- ur“, nýtt íslenzkt gamanleikrit eftir Gísla J. Ástþórsson. Gísli er landsþetektur fyrir gamansemi sína bæði í skáldsögum og blaða- pistlum, en ekki er mér kunnugt um að hann hafi áður skrifað leikrit, enda ber „Ungfrú Étt annsjálfur“ allmörg einkenmi frumsmíðar. Höfunidur kann eteki að notfæra sér möguleika leik- formsins fram yfir prentað mál, — kímnin er öll í orði, eteki at- höfnum. Atburða>vefur leiksins er ekki af frumleika gerður. Efnið mun eiga að vera sótt í íslenzkt atvinnulíf fyrir 30—40 árum og er vægast sagt ekki mjög áhugavert. Bóas blaðamaður er trúlofaður ungri stúlteu, sem ekki Sem bending tók ég brosið hans að bæn mín skyldí veitt. í auga þínu, blessað barn, hann brosir mér á ný, og heitir aftur hlífð og vörn. — Mitt hjarta trúir þvL Vögguvísur eru rkyldar þessu Ijóði, en íþrótt skáldsins meiri. Skáldið þarf ekki á jafn mörg- um orðum að halda og í Móðir og barn: Sefur þú og sefur sælan mín, lokuð eru litlu, litlu augua þín. Brosir þú í blundi blítt og rótt. hefur kjark í sér til að segja honum að hún vinni í frystilhúsi, heldur -ikveðst vera „kontór- dama“. Bóas kemur í heimsókn á skrifstofu frystihússins, mis- skilningur ræður ríkjum um hríð og Bakkus kemur einnig nokkuð við sögu, þar til í lokin, að Bóas sér að það er engin meiri háttar ógæfa að vera trú- lofaður „verkakonu" í stað „kontórdömu". Þetta er nokkuð veikur burðarás fyrir gamanleik, og helzt til langsótt efni í ádeilu, en það versta er þó að höfundur getur ekki stillt siig um að flytja áhorfendum einnig dálítinn boð- skap, úr því að •hann hefur náð þeim í kallfæri. Er það hin herfi- legasta heimspeki, sem betur hefði verið sleppt. Það er annars undarlega algengur kvilli hjá jafnvel beztu skopsmiðum að freistast til að láta nokkra alvar- lega þanka, fáein orð í fullri mein ingu — fljóta með. Ef lífospekin er felld inn í forrn leitesins, eins og t. d. í notkun Shakespears á trúðum sínum og reyndar fleiri persónum, þá kann þetta að Úti bæði og inni allt er kyrrt og hljótt. Dreymir þig og dreymir dýrð og frið; hika ég og horfi hvílu þína við. Góður guð á hæðum gæti þín, annist þig um eilífð eina vonin mín. Fuglaljóðin eins og Tveir vin- ir, Fagurbúni fuglinn minn, og Krummavísa eru vel gerð og skemmtileg. Sama er að segja um stökurnar. Skáldið nær mest um áhrifum þegar það tak- markar sig við einfalda mynd: Með risahönd á rúðugler þó rósir máli yptur, um annan glugga augað sér, sem aldrei frosið getur hlaða leikinn verðmœtum. En sé spekin framreidd hátíðlega og í fúlli alvöru, er voðinn vís, jafn- vel þótt hún sé bæði gáfutegri, frumlegri og skáldlegri en andanis lummur 'þess leikrits, sem hér er um fjallað. Leikstjóri og leiteendur eru eteki öfundsverðir af því að eiga að takast á við allar persónur leiksins. Tvær þeirra eru þó tals vert skemmtilega upp dregnar og sjálfum sér samkvEemar. Grímur Grímsson forstjóri og Guðbjörg móðir Birnu, en sú þriðja, Dúdda dóttir Gríms, hálfgerð hornreka í leiknum, oig persónurnar tvær, sem atburðir snúast aðallega um, Bóas og Birna, eru svo meingall- aðar frá hendi höfundar að enginn vegur er að ætlast til þess að leikendur geti gert þær trúan- legar í augum áhorfenda, t. d. sannfært þá um að það sé hin sama Birna, sem ektei þorir að segja væsklinum Bóasi rétt til um atvinnu sína, oig sú vailkyrja, sem skipar sér í fylkingarbrjóst í verkfölium. Þrátt fyrir þessa erfiðleika hefur ieikstjóranum, Baldvin Halldórssyni, tekizt að Ikoma snotrum og samfelldum heildar- brag á sýninguna. Leiktjöld Gunnars Bjarnasonar eru einnig dável úr garði gerð. Þessvegna er sýningin öllum beinum þátttak- endum sínum fremur til sóma en hins gagnstæða, en það sem á vantar að hægt sé að mæla verul lega með henni við fólk, verður að skrifast á reikninig þeirra, sem ráða verkefnavali félagsins. Mörg ljóð bókarinnar eru ort í tækifærisskyni: hlýhugur sýnd ur ættjörðinni úr framandi landi; samferðarmenn kvaddir hinstu kveðju. Mannvit og góðvild eru eðilisteoistir skáldsins sem lýsa upp sviðið. Tyrfni og forneskjulegt málfar á skáldið ekki til; hvert ljóð hefur ákveðna merkingu, er ekki ort einungis til þess að fylla tómið. Sigurður lagði ojnnig stund á Ijóðaþýðingar, og eru mörg sýnis horn af þeim í Úrvalsljóðum. Meðal þeirra sem skáldið þýðir Ijóð eftir eru Ailfred Tennyson, Joyce Kilmer og Watson Kirk- connell; auk þess eru hér þýð- ingar á ljóðum eftir ónefnd skáld m.a. Barnið við dyrnar á drykkju stofunni, og Kona drykkjumanns ins talar við drottin í himnta- riki. Síðastnefnda Ijóðið minnir á sum ljóð Steins, sem hann orti með bros á vör, en Sigurði er alvara. Tvö fyrstu erindin eru þannig: Mæðgurnar Guðbjörg og Birna eru leiknar af Guðrúnu Þór og Helgu Harðardóttur. Guðrún hef- ur ágæta rödd og öruggt sviðs- fas, svo að e.t.v. er hún of hóf- söm í leik og spör á skopið, — hún ræður áreiðanlega við meiri tiilþrif. Helgu hefur verið mikill vandi á höndum, vegna ósam- ræmis innan hlutverks hennar. Leikur hennar er heldur áferð- argóður, en nær eðlilega aldrei þeim sannfærirngarterafti, sem æskilegur væri. Bjöm Magniús- son leikur Bóas blaðamann, sem er dálítið þokukennd persóna frá höfundarins hendi. Birni verður lítið úr hlutverkinu, en gerir þó ekkert tiltakanlega illa. Grímiuir Grímsson er steemmtilegas.ta per- sóna leiksins. Hann leikur Bjöm Einarsson og gerir honum prýði- leg skil. Björn er sviðs’vanur leik- ari, lék t. d. Lénlharð fógeta með glæsibragð og sýnir nú að hann hefur einnig góða kímnigáfiL Dúddu dóttur Gríms leikur Jón- ína H. Jónsdóttir. Þetta er heldur leiðinlegt hlu'tverk og vanþakk- lát fyrir leikara, en Jónína gæðir það því lífi, sem hægt er af nokkurri sanngirni að krefjast að hægt sé að bliása í Dúddu þessa. Þótt mér þyki leikrit Gísla J. Ástþórssonar ekki hafa reynzt eins fyndið og margt það af öðrum skrifum hans, sem ég hef lesið, er það víða til þess falilið að vekja hlátur. Enda fór svo á frumsýningunni, að fólk virtist flest skemmta sér ágætlega og var mikið kiappað í leikslok. Örnólfur Árnason. (Frostrósir). Helga Harðardóttir, Björn Magnússon og Guðrún Þór í hlutverkum sínum. .Ungfrú Éttannsjálfur' Höfundur: Gísli J. Ástþórsson Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Leikmynd: Gunnar Bjarnason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.