Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1968 25 (utvarp) LACGARDAGUK 23. NÓVEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðufregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónieik ar. 8.55 Frétta- | ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund barnanna: Sigríður Schi öth els sögu af Klóa (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 Fré ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Helgi Guðmunds- son fyrrum bankastjóri velur sér hljómplötur. 11.40 íslenzkt mál. (endurt. þáttur. J.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Aldarhreimur Þáttur í umsjá Björns Baldurs- sonar og Þórðar Gunnarssonar. Rætt við Steinar Guðmundsson. 15.00 Fréttir — og tónleikar 15.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og ungl- inga Alda Friðriksdóttir og Jón Páls- son flytja 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari talar um „nýja“ ríkið egypska 17.50 Söngvar í léttum tón Roger Wagner kórinn syngur þjóðlög frá Bretlandseyjum. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt Iíf Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum 20.00 Arfleifð í tónum Baldur Pálmason bregður á fón- inn hljómplötum nokkurra þekktra tónlistarmanna er létust á síðasta ári. 20.50 Leikrit Leikfélags Akureyr- ar: „Blákaldur sannleikur", útvarps- elikrit eftir Christian Boch Leikstjóri og þýðandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Hljóðritun gerð fyrir norðan Persónur og leikendur: Þulur Marinó Þorsteinsson Prófessor Oertel Guðmundur Gunnarsson Frú Thiessen Sigurveig Jónsdóttir Richard, sonur hennar Sæmundur Guðvinsson Möller málflutningsmaður Haraldur Sigurðsson Herra Rehbein Þráinn Karlsson Ungfrú Puter Þórhalla Þorsteinsdóttir Ungfrú Mxicke Saga Jónsdóttir Thomas Fischer Ólafur Axelsson 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttlr i stuttu mátl. Dagskrár lok (sjénvarp) LAUGARDAGUR 23. 11. 1968. 16.30 Kndurtekið efni Kossaleit. Áður sýnt 11.3.1968. Guðmundur Guðjónsson og Sigurveig Hjalte- sted. 17.00 Enskukennsla Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 33. kennslustund endurtekin 34. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir HLÉ 20.00 Fréttir 20.25 Á vetrarkvöldi Erla, Póló og Bjarki frá Akur- eyri syngja og leika. Herdís Þorvaldsdóttir les ijóð. Atriði úr ballettinum Les Sylfi- 1 des: Colin Russel-Jones, ásamt Ingibjörgu Björnsdóttur, Kristínu Bjarnadóttur og ballettflokki úr Þjóðleikhúsinu dansa. „Á listsýn ingu“ með Kjartani Ragnarssyni og Sigurði Karlssyni. Hjónabandssæla: Soffía Karls- dóttir og Sigurður Ólafsson syngja. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.15 Skemmtiþáttur Lucy Ball 21.40 Kvonbænir Mynd um mismunandi tilburði manna við að biðja sér konu. Dæmi eru sýnd frá Indlandi, íran Sikiley og Kanada. 22.30 Valsaárin (The Dancing Years) Brezk kvikmynd gerð af War- wick Ward. Leikstjóri: Harold France Aðalhlutverk: Dennis Price, Gisele Preville, Patricia Dainton. 23.40 Dagskrárlok. Borðstohihúsgögn - eldri gerð borð, 8 stólar, skápur, skenkur og anréttuborð til sölu og sýnis í dag að Starhaga 16, sími 16375. TIL SÖLU tvö stá’fiskiskip 190 og 240 smálestir. Nýkomin úr 4ra ára klassa. SVERRIR HERMANNSSON, Skólavörðustíg 30, sími 20625, kvöldsímar 32842, 24515. Frá Félagi skrúðgarðyrkjumeistara Fundur verður haldinn laugardag 30. nóv. kl. 2 e.h. í Leifsbúð að Hótel Loftleiðum. Fundarefni: Félagsmál. Þeir sem óska að ganga í félagið sendi inntökubeiðni og upplýsingar um störf til formanns félagsins Bjöms Kristjánssonar Blönduhlíð 11 og verða þær inntöku- beiðnir sem borizt hafa fyrir 29. þ.m. afgreiddar á fundinum. STJÓRNIN. CJtsýnarkvöid Skemmtikvöld Útsýnarfarþega verður í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 24. þ.m. og hefst kl. 21.00. MYNDASÝNINC DANS TIL KL. 1 Athugið að panta borð tímanlega. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN. Húsmœður ? Óhrelnlndl og blettir, tvo sem f itublettir, eggja- blettir og blóðbletUr, hverfa á augabragði, ef notað er HENK-O-MAT i forþvottlnn eða til aS leggja i bleyti. Síðan er þvegið á ven|u- legan hátt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALSVARA FRÁ »«tei SoB, I -0»»*r LJÓS& ORKA Notið tœkifœrið og gerið góð lampakaup Enn eru flestar okkar vörur á gamla verðinu — LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 844S8 LJÓS& ORKA Fengum í gœr nýja sendingu af: ir loftlömpum ★ vegglömpum ýr borðlömpum •ýc draglömpum ýf rúmlömpum LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 UÓS& ORKA Landsins mesta lampaúrval Opið í dog til klukkan 4 LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.