Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 16
16 MORGXJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1968 Kve n n a d a I k Lengrst til vinstri er buxnaskokkur og peysa og sokkar í stíl. í miffið er tvíhnepptur skokkur úr grófu rifluðu flaueli, hvít blússa og hvítar sokkabuxur viff, til hægri kjóll í „paisley“ „mynztri (hér oft kallaff franskt mynztur) meff Nehru hálsmáli. Hvítar sokkabuxur viff. Parísartízkan bak við járntialdið HÆGT er aff matbúa hakkaff kjöt á óteljandi vegu, og höfum viff áffur birt uppskriftir meff því. Hér erum viff meff nokkrar uppsk'riftir til viffbótar, og von- um að þið getiff fundiff þar eitt- hvaff viff hæfi fjölskyldunnar. BAKAÐUR KJÖTBtJÐINGUR. V2. kg. hakkað naiuitaíkjöit 1 l'aukur, srnátt saxaður 1 tslk. salit Vz bslk. selleri-salt Vz tók. kjúkliinigafcrydid % tsk. pipar 1 boMS mulið conn-flaikes 1 stúp uteu i n,gur 1 ds. sveppasúpa persille Kryddinu blaindað í kjötið, síð- an com-flakes. Gert úir þessu hleifur ,sem isettur er í eldfaet mót. Súputeningurinn leysrtur upp í 1% bolla sjóðandi vaitini ag súpumni bætt útí. Þessu er síðan hellt yfir búðingiinin og baikað við meðalhita í ofni í 1 Vz klst. Á búðinigim'n er stráð persdlle áður en h-ann er borimm fram. BAKAÐAR KJÖTBOLLUR FYRIR 6. 5 sneiðar franskbrauð Vz bol'li volg mjólk Vz kg. naiuitahakk % tsk. satt 1 tsk. lyftidiuft 1 litiíll laukur, rifimm 1 tsk. kjúldinigakrydd 1 bl. hvj/tJaukur 3 maftsk. snTijörlíki 1 ds. sveppasúpa Brauðið lagt í bfeyti í mjólk- ima, leyst í surndur. Hakk, salt, lyftiduft, lauikur og krydd blamd- aið samam. Gerðar úr þessu kjöt- bolliur. HvítlaukuTÍnn skorimn í tvenmt og settur út í gmjörlíki á pönmu í nokkrar mímútur. Bn þá er hvítliaulkurinm tekinm og holl- umar settar út í og brúmaðar. Ef fita er eftir á pönmummi er henmi hellt af súpummi og hálfum bolla eí vaibni hellt yfir, suðam íátin koma upp. Allt sett í eldfast mót og bakað í ofni í 35 mínútur. HAKK f POTTI. 2 matsk. smjörlíki 350 gr. hakk 1 laukur 200 gr. hrísgrjón 1 ds. tómatsúpa sait og pipar 2 harðsoðim egg framskbrauð og smjör Smjörlíkið brætt í potti, hakk iou og smátt brytjuðum lauikn- um bætt í. Hrærið í þar til hakk- ið hefur fegið lit, bætið þá hrís- hrísgrjómumiuim út í. Hrærið vel í. Bætið nú tómiatsúpummi, sem hefur verið hituð upp með dál. af vatni, út í. Sailt og pipar Salt og pipar sett í og lok sett á pott- iinin. Látið mail'la í u.þ.b. 15 mím- útur, eða þar til hrígrjónin eru soðin. Þegar rétturinm er borinn fram, er skreytt með harðsoðm- um eggjum og fcarsi. FVans'k- brauð og smjör barið fram með. AMERÍSKUR RÉTTUR 300 gr. haikkað ruaiuitaikjöt 2 matisk. rasp 1 dil. rjómi 1 matsk. sinnep smjör eða smjöriíki 2 liitlar dósir baikaðar baunir 2 dl. tómiatsósa sa'lt og pipar 6-8 lditlir laukar 10 cocktail-pyisTur Búið til fars úr hakkinu, raspi, sem er bleybt í rjómamium, og simnepiniu. Búinar til litilar boll- ur, sem eru steiktar í smjöri á pönmu. Laufcurimm brúmaður á pönmu og hamm settur samam við bökuðu baunimar og íátið knauma þar til lauikurimm er meyr, pylsumum og bol'kunum bætt í og al.lt hitað vel. Borið fram með rúgtorauði. HAKK og HVÍTKÁL Bakkað kjöt og hvítkál á mjög vel sarnam, og hér er uppskrift af mjög góðum rétti, þar sem hakk og hvítkál er soðið í eldfösitu móti imrni í ofni. Bezt er að hafa hátt lok á fatinu, svo að ruóg pláss sé fyrir hvítkálið. 750-1000 gr. hafek 2 egg 3 matsk. rasp 1 hvítkálshöíuð 2-3 guilrætur sált og pipar 150 gr. reykt fíesk. Hvítkálið skorið ndður og sett augnablik í sjóðamdi vatm. Gulræt umar skomiar í sneiðar og blamd- að samam við kálið. Setjið dálítið af þessu í botninm á eldföstu móti, salti og pipar stráð á, hakk ið sett í fatið og fleskið í smábit- um. Því sem eftdr er af hvitkál- imu bæitt yfir, hellið eimum bolla af sjóðandi vatini á, og hellið dá- lithi af bræddu smjörlíki yfir. Salti og pipar afbur stráð á, lok- ið sett yfir og fatið 1‘átið í otfn- inm, í u.þ.b. klukkustumd. TöJu- verður vökvi myndast í fatimu, og ætti að mætgja sem sósa, em létt krydduð tómaitsósa á sér- laga vel við þenrnam rétt. FARS-PÖNNUKAKA 500 gr. hakk Barnaföt í AMSTERDAM í HolJanidi hefur bandarísk kona getið sér orð sem teiiknari barmiafata, sem nú er farið að framleiða. Hún heitir Barbara Farber og eftir því serh h'ún segir sjálf, olli því aJgjör tilviíjiue, a@ hún fór út á þessa braiuit,-því að hemmi iíkaði ekki aHs ‘kostar föt þau sem hún sá í búðum, er hún þurft að kaupa eittlhvað mýtt hamda 7 éra gam- alli dótrtur sinnL Því hófst hún handa fyrir þrem'Ur 'árum og tei’kn'aði það isem húm óskaði eft- ir að klæða dótbur sínia í. Pöl þessi vöktu mikle athyigli á telp- ummi og varð til þess að húm hóf fraim'leiðslu á þessum fötum í sarm'bandi við stórt vörulhús í Hiaiag. Það sem giJdir við firam- leiðslu barnafatmiaðar og Stumd- um hefur mú viljað igfleyimaist að dómi Barböru Ferber, er að föt- in þurfa fyrst og fremiat að vera þaegileg og aíls efcki etftiriíkimg af fötuim fullorðinmia. Nauðsyn- Barbara Farber. legt sé, að hiuitföllim séu góð og að fötin fari vel og að ijiitir séu fagrir. Leggur húm mikla áherzlu á, að fötin sóu fram'leidd í stórum stíl, svo að hægt sé að h'alda verðimu í Skefjum. 1 bakkaður Jaukur 2 matsk. smáitt skorið seillerí salt, pipar, saivie, simnep 2 framiskbrauðssnieiðiar dál. heit mjólk 2 eflg chál. Worchestersósa rasp, chihsósa Blandið samam haikki, selleri og kryddi, bætið brauðimiu í, sem hefur verið bleybt í mjÓJkiinmd, og eggjumum, hrærið öllu vel saiman. Búið til stóra köku úr farsimu, veltið upp úr raspimu. Brúnið kökurna á pömmu, bætið dál. af vatni og chilisósu, og lát- ið kökuna stei'kjaist vel í geign. FALSKUR HÉRI 500 gr. hakk bacon 50 gr. raisp 2 egg 3 matsk. rjómi salt og pipar hveiti % 1. rjómahJand (í isósun a) rifsgeJé smjör. Hiakkinu hlamdað sairnam við rasp, egig, rjóroa, salt og pipar í OKTÓBIERMÁNUÐI var sýnd- ur 'tízkufiatnaður í Varsjá, og kom þá í ljós, að þar gætti rni'k- i'Jla 'áhrifa frá vestmænum lömd- um, sérstaklegia voru Farísar- ■áhrifin gremiileig. Það sýmdi sig, að hvorki tilhugsum um rok, smjó og nístamdi kuída kom í veg fyr- ir, að stutbu pilsin væru þar alls ráðamdi. Srtuttu kjálarmir, sbuttar kápur og stuttar loðkápur báru greinileg Parísareinkemmi, em þó skreytt atlskynis mynztrum úr pólskri al'þýðulist. Frú J'adwiiga og búin til stór pylsa. Bacomibit- um stungið í, brúnað í ofini. Rjómablamdimu hellt yfir og hér- imm látinm bakast þar til hamm er gegniumsoðinn. Sósam jöfireuð og bætt í ri'fsgelé. Ofnsteiktar kart- öfJur bornar með. MEXIKANSKAR KJÖTBOLLUR 1 matsk. smjöæ eða olía 1 laiulkur 1 da. tómatpuré 1 bollli vatm. KjötboJlur: 250 gr. nautahakk 250 'gr. svinahakk 1 boíli soðim hrísgrjón 2 miðunskornir laiukar 1 egg salt, pipar, 2 bollar grænar baumir 2 harðsoðim egg í sneiðuim. Sósam búin til úr lauk, smjöri, tómatpuré og vaitnd. Haikkið blamd að, saiman við hrísgrjón, Jauk egg, salt og pipar. Búnar tiíl bollJur, í miðja bollu er sett sneið af harð- soðnu eggi. Boílurnar setbar í sós uma og soðnar í 30 mím. Síðústiu 10 mínúturniar eru grænu baun- irmar soðm'ar með. Grabowska, sem er álitim fremsti tíz'kufrömuöur Póriiamds, teinkaði föt sin að meíitu leyti undir áhrif um frá Christiian Dior tízikuhús- Jnu, BaJmain og Oairdim. PiJsin voru stutt, sum þeirxa all't að 9 þumlumigum fyrir ofam bné, og við þau voru motuð leðursökka- stígvél eða prjónaðir samfestJng- ar, sem auðvitað er mjög heppi- legur búniinigur í vetrairku/ldiam- um. Fleist fötin voru úr ull og leðri eimhverm vegimm samein- uðu. FARSKÓTELETTUR 600 gr. maufahakk 2 framskbrauðssneiðar bleybtar í mjóllk smjör, salt og pipar sellerJsailt, chilisósa, rifim pipamrót rifimm ostur. BJamdið samam framskfbrauðimu og hakkinu, saJti, pipar og isel'l- erisajti. Úr farsinu eru búnar til fjórar kóteJetbur, sem brúnaðar eru í smjöri á báðum hlliðum, þær lagðar í eldfast miót, chili- sósu sbráð é, rifin pipairróf sett á. Steikt í heituim ofni i 15 mím- útur. Borið fram með siinmepi, rauðbeðum og hrásalati. LITLAR KJÖTBOLLUR. 500 gr. hakk 1 boWi rasp 1 egg 1 bolli rjóma 1 haklkaður laufcur 1 matsk. smjör Vi tsk. oregano. Öllu blandað isamam og búnar til litlar kjötbolilur úr farsimu. í þessar bollur irhá stiniga piinna og bera fram með cocfctail, ýmiist heitar, volgar eða kaildBr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.