Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1968 21 Vilhjálmur áttræður 80 ÁRA er í dag, 23. nóv., Vil- hjálmur Stefánsson, er lengí bjó á Fálkagöbu 24 hér í borg, ásamt konu sinni, Sigríði Wium. Ég, sem þessar línur rita, kynntist heimili þeirra 1928, er ég fór að aka bíl og var jafnvel dag- legur gestur þar. Börn þeirra voru 7, sex drengir og ein stúl-ka allt myndarbörn. Þetta var stórt heimili, en Vilhjálmur var dugn- aðarforkur, og kom sér upp 10 kúa fjósi <yg hafði nóga mjólk fyr ir heimilið og seldi nágrönnun- um líka. Ekki má gleyma Sigríði konu hans, sem stjórnaði heimilinu bæði úti og inni, enda var hún af burðadugleg og hagsýn húsmóðir, en Vilhjálmur var vörubílstjóri og ók um sýslurnar á Suðurlandi. Vilhjálmur er með elztu vör-u- bílsitijórum hér í borg, en hann stundaði þá atvinnu í 12—15 ár. Eins og af þessu má sjá, varð hús móðirin að gæta bús og barna og fórst henni það vel úr hendi. Hún lézt sumarið 1937, guð blessi minningu hennar. Þá var mikið skarð höggvið í fjölskylduna, og ég efast ekki um að Vilhjálmur var lengi að sætta siig við fráfall hennar. Það er sagt að tíminn græði öll sár, en ég efast um að þau grói nokkurn tíma að öllu leyti hjá sumum, því að svo get- ur missirinn verið mikill. Búskapur hefir allltaf verið hans yndi, og þá mest á sauðfé, enda á hann um 60 fjár núna, þótt aldraður sé. Hann sagði mér íum daginn, að hann væri búinn að vera, ef hann fengi ekki að hugsa um fé sitt, en það var löng leið að hrekjast alla leið inn að Gunnarshólma með það. Það eru afbragðs húisbændiur, sem taka hann bæði í fæði og hiúsnæði og gott fjárhús hefur hann þar. í dag fagna börn hans hinum háa aldri hans, þau eru: Kristinn \Yium, Gústa, Hijörtur, Karl, Magnús Hörður og Hans, og svo auðvitað tenigdabörnin og barna- börnin. Að lokum þakka ég þér innilega fyrir alit gott mér til handa í þessi 40 ár sem við höf BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu C i.^1 ^ p ^ | Vilhjálmur verður í dag milli I I Q 11^0 U I I kl. 3 og 5 staddur í Brautarholti 6, þar sem börn hans halda hon um þekkzt. Guð blessi þig á kom um samsæti. andi árum. I S. Sigfússon. Bl B1 B1 Bl B1 Hljómsveitin ROOF TOPS leikur B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 OPIÐ FRÁ KL. 8-1 í KVOLp a BIBIBIBIBIBIBIÉÉBIBIBIBIÍIÍIBIBIBIBIBIBI BÚÐIN—DEPRESSION SKEMMTA FRA KL. 9 — 1. DANSAÐ GO-CO ★! «1(11» SEXTETT i HDTEL BORG Opið í dag til klukkan 4 Ný sending af MAY FAIR vinyl-veggfóðri Pantanir sækist strav. \œ$ruxyghf LAUGAVEGl 164 5ÍMI2I444 LINDARBÆR 2 a p •4 s :0 u Gömlu dansarnir í kvöld. Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5—6. P ■4 UNDARBÆR ólafs gauks & svanhildur HALLÓ STIÍLKUR! Sfýrimannaskólinn heldur dansœfingu í Silfurtunglinu í kvöld trá klukkan 9-2 NEFNDIN STAPI JUDAS leika í kvöld í STAPA. STAPI. SMJORLÍKI Á GAMLA VERÐINU Úrval af jólakertum á gamla verðinu. Ódýrir niðursoðnir ávextir meðal annars: % dós ananas 22/50, 1/1 dós ananas 39/75, Vz dós apríkósur 20/75, 1/1 dós perur 47/30, Yz dós jarðarber 27/50, 1/1 dós blandaðir ávextir 55/70, % dós ferskjur 22/50, 1/1 dós ferskjur 44/85. Flestar vörur ennþá á gamla verðinu. — Opið til kl. 8 síðdegis alla daga vikunnar, einnig laugardaga og sunnudaga (ekki söluop). I~ferjólfur Grenimel 12, sími 17370, Skipholiti 70, sími 31275.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.