Morgunblaðið - 23.11.1968, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 19«8
Karl Sigþór Björnsson,
Völlum — Kveðjuorð
„Fótmál dauðans fljótt er slegið,“
þannig byrjar einn sálmur í
Sálmabókinni. Þau nannast nú
æði oft þessi orð, og frá okkar
sjónarmiði er hverjum sem þann
ig kveður í einu vettvangi hlíft
vi'ð miklum þrautum og erfi-ð
leikum oft bæði til líkama og
sálar.
Þannig féll frá Karl Bjömsson,
Snorrabraut 83, Rvík. Hann fer
glaður og hress frá heimili sínu
til vinnu að morgni 14. þ.m. á
jeppanum sínum að vanda. Um
dagmálabil er hann látinn, þegar
hann meðal vinnufélaga sinna
standa upp frá morgunhressingu.
Svona geta stundum umskiptin
orðið snögg og alvarleg.
Karl Sigþór hét hann fullu
nafni. Hann var fæddur á Grund
í Jökuldal 8. jan. 1902. Foreldrar
hans hjónin Ingibjörg Sveinsdótt
ir og Bjöm Sigurðsson. Ingibjörg
ættuð frá Hákonarstöðum í Jökul
dal, en Bjöm þingeyinigur frá
Ytra-Núpi, Reykjadal.
Þau Björn og Ingibjörg bjuggu
nokkur ár á Gnind í Jökuldal, en
lengst bjuggu þau á Hrappssitöð-
um í Vopnafirði, og þaðan töldu
þau sig.
Árið 1929 flutti þessi fjölskylda
sig að Völlum á Kjalamesi. Enn
dóttir hjónanna, Sigurveig giftist
bóndanum þar, Magnúsi Jónas-
syni nokkru áður. Heimilfð á
Völlum hafði frá allri tíð verið
fyrirmyndar snyrti heimili um
alla umgengni og reglu. Átti það
vel við hið austfirska fólk.
t
Konam mín og móðir okkar,
Kristín Jónsdóttir,
Kirkjuvegi 14,
V estmannaey jum
andaðist í sjúkralhúsi Vest-
mannaeyj a 21. nóv.
Jón Waagfjörð
og börn.
t
Eiginmaður minn,
Carl Hemming Sveins
andiaðisit fimim'tudaginn 21.
þessa mánaðar.
Vilborg Sveins.
Bjöm var talinn góður bóndi,
og hafði átt fallegan fénað. Það
sýndi sig sá litli vísir sem þeir
feðgar, Bjöm og Karl komu með
að austan, sem voru nokkrir
fallegir og góðir reiðhestar, enda
var þáð yndi Karls og munaður
meðan hann va r ísveit að eiga
góðan reiðhest einn eða fleiri.
Ég sem þessar línur skrifa
kynntist nokkuð þessum full-
orðnu hæglátu hjónum, einkum
Bimi sem var alvörumaður, af-
skiptalítill, hógvær og fáorður,
en hlýr og tryggur þeim sem hon
um féll og kynnfist í alvöru. Það
er mikil breyting í lífi manns
að fara úr sínu ættarhéraði þar
sem lifað var og starfað öll mann
dómsár en í annan landsf jórðung
og þekkja enga mannssál, en sam
búðin vfð tengdasonimn var eins
góð og bezt var á kosið. Var það
allt mjög samrýmt Magmúsi, bæði
tengdaforeldrar hans og Karl sem
var alltaf eins og bezti bróðir
hans, enda lögðu þau öll fram
krafta sína eftir beztu getu til
heilla og hags heimilinu.
Gömlu hjónin Ingibjörg og
Bjöm dóu bæði á Völlum, Ingi-
björg 1947 og Bjöm 1950. Karl
dvaldist á Völlum hjá systur
sinni og mági öll árin serh þau
bjuggu þar, og var þeim ómetan
leg hjálp og stoð á heimilinu,
einkum eftir að Magnús mágur
hans missti heilsuna, og var
mjög heilsutæpur í mörg ár. Stóð
þá heimilið að mestu leyti utan-
bæjar á Karli og dóttur hjón-
anna, átti hún gott samstarf með
móðurbróður sínum.
Ekki er hægt áð geta svo um
Karl látinn að ekki sé minnst á
hans mikla mótlæti sem hann
varð að bera allt líf sitt. Þegar
hann var smá bam, varð hann
fyrir stórslysi af völdum byltu á
bakið, móðir hans lá sjúk, enginn
læknir fáanlegur. Upp frá þessu
var bak hans krept. Má nærri
geta hvað ungur maður líður við
að bera slík líkamslýti alla ævi,
auk þess að líklegt er að hann
hafi ekki fengið fulla orku í
bakið. Ekki er óhugsandi að hon-
um hafi fundist stundum áð líf
sitt hefði orðið annað ef hann
hefði ekki fengið þetta mein. En
öll framkoma hans og sambúð
við aðra sýndi að hann lærði að
bera þetta með mikilli prýði.
Hann gat miðlað samferðamönn-
um sínum bæði á heimili og utan
þess, af sinni Ijúfu og glöðu lund
og lettnis tilsvörum.
Lítið stúlkubam var tekið að
Völlum, Dómhildur að nafni, ólst
hún þar upp. Henni leið vei á
Völlum eins og öllum öðrum
þar, en uppáhald Karls á henni
var eins og hjá góðum föður, og
sagði hún telpan það blátt áfram,
„að hún vildi helzt eiga Kalla
fyrir alvörupabba“. Þessi unga
stúlka er nú gift kona, og búin
að koma upp nafni Karls, og
gerði Karl sér ferð í sumar til
Siglufjarðar að sjá þemnan litla
nafna sinn.
Þegar Magnús og þau hjón
brugðu búskap á Völlum vorið
1959 og fluttu til Reykjavíkur
fylgdust þau öll að, Kari og dótt-
ir hjónanna Rannveig og settu
saman nýtt heimili á Snorra-
braut 83, sem áður segir og hafa
búið þar öll síðan, þar til dóttir-
in giftist.
Litlu eftir að Karl kom til
Rvík fékk hann atvinnu hjá
Timburverzluninni Árni Jónsson
og vann þar síðan öll árin til
sfðustu stundar. Þó ég þekki ekki
húsbændur hans þar, né vinnu-
félaga Karls sáluga veit ég að
þar sem annarsstaðar hefir hann
verið vinsæll og vel metinn fyrir
trúmennsku sína og síglöðu og
prúðu framkomu.
Karl andaðist ókvæntur og
bamlaus. En auk þess sem hann
ávann sér hylli allra sem kynnt-
ust homum, varð hann stoð og
hjálp á heimili systur sinnar
þegar það þurfti mest á að halda.
Hann skildi aldrei við foreldra
sína á meðan þau lifðu, og systir
hans og hann voru alltaf saman.
Hann var því aldrei einstæðing-
ur. Ég veit fyTÍr víst að hans
verður saknáð og þakkað af
þeim öllum. Er það ekki bezti
ávimnimgur sem lífið getur gefið
hverjum og einum.
Vinir og vandamenn kveðja
Karl í dag frá Lágafellskirkju
þar sem hann verður jarðsettur
við hlið foreldra sinna.
Jónas Magnússon.
2Húvt5vmT)!aíiÍÍ>
RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA
SÍMI 1O»1O0
t
J'arðarför fósturmóður minn-
ar,
Helgu Sigurðardóttur
Kirkjuveg 72,
V estmannaey jum
fer fram frá Lamdafcirkju
laugardaiginn 23. nóvember kl.
2 e.h.
Dagný Ingimundardóttir.
t
Þökfcum innilega aiuðsýnda
samiúð og vinarhug við andliát
og útför móður ökfcar, systur
og tengdamóður,
Guðrúnar Þorsteinsdóttur
Elías Ámason,
Svava Ámason,
Marteinn Árnason,
Elin Ólafsdóttir,
Þórey Þorsteinsdóttir.
t
Þökkum auðsýnda sairnúð við
andlLát og jiarðarföc,
Guðlaugar Katrínar
Gísladóttur.
Ása Stefánsdóttir,
Vigdís Stefánsdóttir,
Skafti Stefánsson
tengdaböm og bama-
böm.
t
Útför móður okkar,
Guðrúnar Pálsdóttur
frá Hallormsstað,
verður gerS frá Fossvogs-
kirkju fcl. 10.30 f.h. mánudag-
iinin 25. móvember. Blóm og
kransar afþökkuð, en þeir
sem vildu mimnast henmar láti
liiknarstofnainir njóta þess.
Böm hinnar látnu.
Innilegar þaikkir færum við
þeim sem sýndu okfcur samúð
og vinarhuig við amdlát og út-
för,
Kristbjöms Hafliðasonar
Birnustöðum.
Böm, tengdaböm og
bamaböm.
Innilegar þatakir tdd állra sem
sýndu okkur samúð og vkn-
áttu við audlát og jarðarför
föður okkar,
Aðalgeirs Flóventssonar,
Grindavik.
Bömin.
Þóra
Jónsdóttir
Þjórsár-
holti —
Kveðja
Fædd 25. april, 1914. — Dáin 16. ágúst, 1968.
Það brestur orð að kveðja kæran vin.
Við komum öll svo snauð á vegamótim,
er leiðir skiljast, lífsins dofnar skin,
svo ljúfsár minning verður raunabótin.
Því okkur fannst svo gott að fylgja þér,
svo fylgjum við þér enn í hjartans inni
og geymum, ser.i gulli dýrra
hið glaða vor, sem fylgdi æ. ijnini.
Hve cft var gott á æskudögum þeim,
L elfarbökkum þumgra jökulstrauma,
og enm ei’ bezt að leiða hugamn heim
og hugsa gott um vorsins æskudrauma.
Þú lagðir upp í lífsims glÖðu ferð,
svo Ijúf og sterk, með von í ungu hjarta,
svo starfafús og góð að allri gerð
þú gerðir aila daga sólskinsbjarta.
Og síðast, er við sáum þína kvöl
á sjúkrabeði, reyndi á styrkan huga.
Með sálarró þú barst við þunga böl,
unz lxirti j-fir. Þitt var æ að duga.
Vjö göngum okkar lifsins lejmda stig
við ljúfan hreim frá minninganna niði.
En blessun alls hins gó'ða geymi þig
og gæðd hug þinr. ást og ljúfum friði.
Vinur.
Helga Ólafsdóttir
— Minningarorð
Fædd 7. september 1899.
Dáin 10. nóvember 1968.
„Hún, sem kunni að hugga sorg
og tár,
hún er dáin, svona fer það
allt.“
Þessi orð þjóðskáldsins flugu
mér í hug, er ég heyrði lát Helgu
ur og áistríku konu, sem átti svo
mikið af kærleik og hlýju, að
hún yljaði £ kringum sig, hvar,
sem hún fór. í návist hemnar leið
öllum vel.
Helga var jmgst sex bama
þeirra hjónanna, Ólafe Sigur'ðs-
sonar og Geirfríðar Þorgeirsdótt-
ur er bjuggu á Hamri í Borgar-
hreppi.
Ung að árum giftist hún Þor-
keli Sveinssyni á Stokkseyri og
þar áttu þau heima fyrstu bú-
skaparár sín, en fluttust síðan til
Sandgerðis. Þau eignuðust fjögur
böm, en eitt þeirra, Ólafur, lézt
í æsku.
Helga varð fyrir þeirri miklu
sorg að missa mann sirnn á bezta
aldri, banamein hans var lungna-
bólga, sem lagði svo marga að
velli á þeim árum. Helga sitóð nú
ein uppi með bömin sín ung,
þá sýndi sig bezt hvað í henni
bjó, henni kom aldrei til hugar
að gefast upp. Nokfcru síðar lágu
leiðir Helgu til Hafnarfjarðar og
þar áttu spor hemnar eftir að
liggja á ókomnum árum. Helga
giftist Grími Andréssyni 1928 og
bjuggu þau á Vesturbraut 1 allan
sinn búsfcap, þar kynntist ég
Helgu fyrst, þar var alltaf gott
að koma, glaðværð og hlýleiki
fylgdi heimili hennar.
Þau Helga og Grimur eign-
uðust einm son, Þorleif, sem
ávallt hefur dvalið með móður
sinni og hélt með henni heimili
eftir lát föður síns, sem lézt 1950.
Þau Grímur og Helga ólu upp,
auk bama hennar af fyrra hjóna-
bandi, tvö dætraböm Helgu. Þau
Grím Öm Haraldsson, sem býr
í Grundarfirði og Geirfríði Helgu,
sem er búsett í Bandaríkjunum.
Þessum ömmubömum rejmdist
Helga eins og bezta móðir, ednnig
voru um nokkurra ára skeið, á
hennar vegum tvær litlar dóttur-
dætur hennar, sem síðan fluttust
til Bandaríkjanna til móður sinn-
ar, en oft var hugur þeirra heima
á íslandi hjá örnmu, þa’ð var mér
vel kunnugt um.
Helga tók til sín aldraða for-
eldra sína og annaðist þau' af
þeim gæðum og alúð, sem hennl
var svo eiginleg. Móðir hennar
andaðist hjá hennd í hárri elli
og var búin að vera rúmliggj-
andi um árabil. Föður sinn hafði
Helga hjá sér blindan og örvasa
meðan kraftar hennar leifðu, en
varð þó að láta hann á Sólvang
síðustu mánuðima sem hann
lifði, hann andáðist þar rúmlega
níræður að aldri. Ég man það
vel hversu nærri hún tók sér
að geta ekki haft hann heima,
unz yfir lauk.
Helga var mikill fegurð'arunn-
andi bæði í hljómum og mjmd-
um, hún var einnig mifcill dýra-
_