Morgunblaðið - 23.11.1968, Side 11

Morgunblaðið - 23.11.1968, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÖVEMBBR 1968 11 Tapaði ekki sínu stríði Samtal við Kristján Jóhann Kristjánsson „Af hverju?“ „Ég treysti mér ekki til að læra neitt.“ „Nú, varstu með minnimátt- arkennd?" „Já, ég held þa‘ð“, svaraði Kristján með seimingi, „en ekki af allra verstu t©gund.“ „Ekki sýndist mér þú hald- inn neinni minnimáttai’kennd, þegar þú gekkst á Hólm við Einar ríka hér í blaðinu á sínum tíma.“ „Nei, minnimáttarkenndin er löngu horfin." „Heldurðu að Einar hafi haft minnimáttarkennd?" „Spurðu hann. Ekki varð ég var við það, þegar við skrif- uðumst á.“ „f»á hrikti í.“ „Ég gæti látið hrikta betur í, ef ég talaði við þá í Mjólk- ursamsölunni." „En Kristján — eitthvað hefurðu viljað ver'ða", eins og sagt er“. „Já, ég hafði snemma hug á að læra trésmíði. Og ég fór strax sem unglingur að hugsa um, hvort ekki væri hægt að hefja einhverja framleiðslu í sambandi við trésmíðar, sem þekktist ekki hér á landi. En ég gerði mér ekki þá þegar grein fyrir, hvað það ætti að vera. Þegar ég hafði lokið tveggja ára námi í Borgamesi, var*ð ég að hætta sökum þess, að meist arinn minn, Helgi Þorsteins- son, hóf búskap. Þá voru góð ráð dýr og ekki um annað að gera en strekkja suður. Ég reri næsitu vertíð á opnum báti suður í Leiru, en var sjó- veikur allan tímann og hafði ekki áhuga á sjómennsiku. Næsta haust, 1913, fór ég til Reykjavíkur upp á von og óvon, og gekk í teiknitíma til Stefáns Eiríkssonar, mynd- skera. Þá vildi mér það til, að Einar Þorkelsson, skrifstofu- stjóri Alþingis, útvegaði mér vinnu við það hálfan daginn að ráða Alþingistíðindum, sem lágu í 'hrúgu uppi á þinighús- loftinu — allir árgangar frá 184S til 1913. Ég hafði að heiman tvö lömb og setti þau í kæfu og fór með belginn suður og lagði hann á borð með mér. Auð- vitað vantaði mig penánga, því að tveir lambsskrokkar hrukku skammt. En Alþingis- tíðindin björguðu mér. Og síð- an hef ég ailtaf borið hlýjan hug til Alþingis, en oft hefur veriið minna um penimga hjá þeirri stofnun en nú er, þótt blikur séu á lofti. Þegar ég átti or'ðið inni hjá Alþingi 102 krónur fyrir starf mitt við að raða Alþingistíðindum, lagði ég reikninginn fram eftir þriggja mánaða starf og fékk hann uppáskrifaðan hjá forset um þinigsins, þeim Jóni Ólafs- syni og Júlíusi Havsteen. Að lokum lagði þessi virðulega stofnun blessun sína yfir hann. Þar með lauk hlutverkd mínu í alþingissögunni. Það var bæði lítið og ómerkilegt, og í samræmi við það sem efni stóðu til.“ „Hefurðu nokkurn tíma rennt löngunaraugum til þing- stólanna, Kristján?" „Nei, það hef ég ekki gert. Ég hef aldrei talið mig færan um að sitja á Alþimigi." „Nú, þú ert þá sá eini.“ „Heldurðu það?“ ,,Hvers vegna hefurðu ekki tailið þig færam um það?“ „Mig vantar allt, sem til þess þarf. Það var einu sinni orðað við mig að ég gæfi kost á mér til þingsetu, en ég þver tók fyrir það og sé ekki eftir því. Kassagerðin er mitt al- þingi.“ „Finnst þér þurfa svona rniikið til að sitja á þingi?“ „Já, ef maður á að gera eitt- hvað að gagni.“ þingtíðindunum. Baráttan milli þeirra var hörð.“ „Með hvorum hélztu?" „Ég var meira með Hann- esi“. „Af hverju?“ „Þegar ég var smápolli vest ur á Snæfellsnesi, sá ég alltaf Reykjavíkima, sem Jón Ólafs- son ritstýrði, og las hana spjaldanna á milli. Og kynnin af henni gerðu mig að áköfum stuðmingsmanni og aðdáanda Hannesar. Þá var ég innam við fermingu. Ég kynntist svo Hannesi síðar og varð ekki fyrir vonbrigðum. Síður en svo.“ „Hvernig kynntistu . hon- um?“ „Ég hélt áfram námi hjá Eyvindi Ámasyni, þegar ég kom til Reykjavíkur. Hann smíðaði bæði húsgögn og lik- kistur og gerði við innan húss. Eyvindur sá um innréttingarn ar, þegar Hannes Hafstein byggði við Grundarstíginn, og sendi okkur þangað. Ég smíð- aði þær að nokkru leyti, og þá hitti ég Hannes stundum. En hann kom líka oft niður á verkstæði til Eyvindar, því að þeir voru miklir vinir, og þar kynntist ég honum.“ „Hvað varstu lengi hjá Eyviindi?“ „Sex ár. En fór svo að stimda húsbyggingar hér í bæoium og víðar.“ „Hvenær fékkstu hugmynd- ina að Kassagerðinni?“ „Það var 191i6. Þá fór ég til Siglufjarðar og vann þar að húsbyggingum fyrir togarafé- lagið ísland. sem Hjalti Jónsson stjórnaði. Þó sá ég mörg dkiip koma frá Noregi, hliaðin táílibúnum •tunnum upp undiir mið möstur. Ég vissi að margir, 9 /}9 í t faum ol\ ÖUip Saqi „Heldurðu að þeir geri allir „eit’thvað að gaigni“?“ Kristján Jóhann dró við sig að svara. „Ég veit það ekki, efast um það“, saigði hainin. „Þú vilt heldur stjórna Kassagerðimni. “ „Það á betur við mig.“ bæði á Siglufirði og víðar, voru atvinnulausir allan vet- urinn og biðu þess að síldin kæmi. Mér kom því til hugar, hvort ekki mundi vera hægt að smíða tunnurnar hér heima. Ég fer til Hjalta og spyr, hvemiig honium lítist á að „Lastu Alþingistíðindin?" „Já, ég gluggaði í þau.“ „Hvemig þótti þér?“ „Fróðlegt. Ég man sérstak- lega eftir umræðunum, sem fóru fram milli Skúla Thor- oddsens og Hannesar Haf- steins. Þær voru dramatískar, enda mennimir báðir mælskir og skemmtilegir, ef dæma á af setja upp tunnuverksmiðju á Siglufirði. Hann grípur hug- myndina á lofti og býðst til að útvega mér vélarnar frá Noregi, senda mig þangað til að læra að fara með þær og láta gera teikningar af húsi, sem væri hentugt fyrir tunnu- verksmiðju — og segir svo: „Ég skal kaupa af þér 20 þús- und tunnur á ári fyrir mína togara". Ég kalla þá saman nókkra samverkamenn mína, þrjá tré smiði og nokkra menn áðra, þ. á m. Jón Jónsson má.1- ara, bróður Ásgríms. Við stofn 'uðum svo með okkur félags- skap um tunnuverksmiðjuna og fengum Kjartan, föður Jóns Kjartanssonar, forstjóra, til að útvega okkur lóð á góð- um stað í Siglufirði. Hjalti lagði fraim tifboð í vélamar, 12 þúsund krónur, sem var mikil upphæð þá. Með þetta fór ég suður til Reykjavíkur, leitáði umsagnar gæzlustjóra Landsbankans, Vilhjálms Briems, og taldi hann miklar líkur til að Lands bankinn mundi lána peninga í fyrirtækið. En eftir áramótin 1917 voru allir togarar ssldir úr landi til Frakklands, nema togarar Allianee og Kveldúlfs. Þar með var þessi draumur búinn. En hugmyndin lifði. Hjalta þótti þetta auðvitað miður, en við því varð ekki gert. Franska stjórnin keypti togarana og notaði þá í stríð- inu, en engin skip komu í staðinn." „En þú varst samt ekki bú- inn að tapa þínu stríði, Krist- ján.“ „Nei, næst skaiuit þessi hugmynd upp kollinum, þegar farið var að selja þurrkaðan fisk í kössum til Brásilíu og Kúbu og kassarnir voru flutt ir inn í stórum stíl frá Noregi. Seinna mun íslendingum þykja jafnskrítið að heyra um innflutning á margvíslegum vörum, sem nú eru fluttar inn í landið, mjólkurílátum og skyrdósum svo að ég nefni það sem mér er efst í huga. Þetta var á árunum 1928- 30. Þá rann mér enn blóðið til skyldunnar, og ég fór að þreifa fyrir mér um stofnun einhvers konar kassagerðar. Svo var það 1912 að ég réðst í að stofna Kassagerðina á- samt Vilhjálmi Bjarnasyni, trésmið. Við byrjuðum með 1200 krónur hvor, svo ekki var hátt risið á fyrirtækinu í upp hafi.“ „En það hefur hækkað“. Hainn Bvaraði ekki, en horfði út umd'ain sér. M. Á MORGUN: Þegar ráðherrann vildi kaupa Kassagerbina - /.O.G.T. - Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í Templarahöll- inni við Eiríksgötu á morgun kl. 10,30 f.h. Afhending félaga skírteina. Framhaldssagan, — söngur með gítarundirleik. — Kvikmynd um skíðaskólann í Kerlingarfj öllum. Gæzlumenn. PILTAP. /Z'?/ ef þií dqlt unnustum /Æ/ / a pH 3 eq Hrinqgna. /j/ /7 fyrfántís/m//>i(sror)A {[/' rlS<Tte/‘/*er/ 6 V IvjL I’óstsenduni. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma I síma 14772. BÁTAR Framleiðum báta úr valviði af ýmsum stærðum. Fyrirliggjandi eru stærðir 17 og 23 fet. önnumst viðgerðir, sími 50732 Bátasmí ð astöð Jóhanns L. Gíslasonar, Hafnarfirði. joíis - wmm glerullareinangrunin ' V -,v ■ Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 214” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Kristján Jóhann við fyrirtæki sitt. Allar gerdir Myndamóta Fyrir auglýsingar ■Bœkur og timarit •Litprentun Minnkum og Stœkkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MY^DAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBLADSHUSINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.