Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 196« Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Eitinig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Barnabækur Beztar frá okkur. Gjafavörur — Bókamark- aður Hverfisgötu 64 — Sími 15-885. Málmar Kaupi alla brotamálma, nema járn. Verðið miikið haekkað. ARINCO, Rauðarárstíg 55, símar 12806 og 33821. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verði. Verksmiðjusalan Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). íbúð óskast Nýtízku 3ja—5 herb. íbúð óskast í Keflavík eða ná- grenni, frá 1. jan. 1969. — Tilb. merkt: „NATO 6823“ sendist afgr. Mbl. fyrir 30. nóv. nk. Mjög ódýrar regnhlífar Fyrir dömur og herra. Barnaregnhlífar — sjálf- opnar regnhlífar. BÆKUR OG MUNIR Hverfisgötu 64. Tveir góðir djúpir stólar til sölu. Upplýsingar í hús- gagnabólstruninni Lang- holitsvegi 82. Húsnæði til leigu á 1. hæð á góðum stað í Miðbænum, hentugt fyrir margs konar starfsemL Uppl. í síma 11873. Saab ’64—’65 óska eftir að kaupa vel með farinn Saab, árg. 1964 eða ’65. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 12024 e.h. á laugard. Stúlka óskar eftir skrifstofu- eða afgreiðslu- starfi. Ýmislegt fleira geit- ur komið til greina. Uppl. í síma 41467. Innihurð (mahogny) ásamt körmum (75 cm. br. gat) og gerekt um úr harðviði, til sölu. Verð kr. 2.500,00. Sími 32092. Einhleypur maður óskar eftir 1—2 herb. oig eldhúsi. Uppl. í síma 41259. íbúð til leigu Fyrsta flokks 2ja herb. íbúð til leigu 1. des. (sér hiti) í nýju húsi í bænum. Tilb. sendist afgr. Mbl. — merkt: „íbúð — 6566“ Hænuungar til sölu um 80 stk. 2Mt mán. Um 40 stk. 3V2 mán. Einnig 1 árs hænur. Uppl. í síma 50377. Messur á morgun Kirkjan á Hvalsnesl. Dómkirkjan Messa kl. 11 Séra Jón AuS- uns. Síðdegismessa kl. 5 Séra Óskar J. Þorláksson. Foreldrar og fermingarbörn beðin að mæta við guðsþjónustuna. Barnasam- koma i samkomusal Miðbæjar- skólans kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja í Saurbæ Guðsþjónusta kl. 3. Nýtt pípu- orgel vígt. Séra Jón Einarsson. Grensásprestakall Barnasamkoma í Breiðagerð isskóla kl. 10.30 Síðdegismessa kl. 5 Séra Felix Ólafsson. Kópavogskirkja Æskulýðs- og foreldramessa kL 2 Unglingar annast allan söng og ritnlngarlestur. Barna- samkoma kl. 10.30 Æskulýðs- ráð Kópavogs annast undirbún- ing. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja Messa kl. 2 Barnaguðsþjón- usta kL 10 Séra Garðar Svav- arsson. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10 Syst ir Unnur Halldórsdóttir Messa kl. 11. Óskað er eftir að for- eldrar fermingarbarna mæti til messurnar. Dr. Jakob Jónsson. Háteigskirkja Morgunbænir og altarisganga kl. 9.30 Séra Arngrímur Jóns- son. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30 Guðs þjónusta kl. 2. Séra Árelíus Ní- elsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2 Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Séra Garðar Þor- steinsson Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10 Séra Frank M. Halldórsson. Ásprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5 Barnasamkoma í Laugarás- biói. Séra Grímur Grímsson Mosfellsprestakall Barnamessa að Lágafelli kl. 2 Séra Ingþór Indriðason Fríkirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson. Messa kl. 11 Séra Þorsteinn Björnsson (ath. breyttan messutíma) Keflavíkurkirkja Barnamessa kl. 11 Séra Björn Jónsson Innri Njarðvíkurkirkja Messa kl. 2 Séra Björn Jóns- son. Hvalsneskirkja Messa kl. 2. Safnaðarfundur eftir messu. Séra Guðmundur Guðmundsson. Oddi Messa kl. 2. Séra Stefán Lár- usson Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Garðakirkja Helgistund fjölskyldunnar kl. 10.30 Bílferð frá Barnaskólan- um kl. 10.10 Séra Bragi Frið- riksson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 Séra Lár us Halldórsson messar. Heimilis prestur. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2 Séra Jón Ámi Sigurðsson. Osbom trúboði er þekktur víða um heim. Hann hefur ferðazt um fjölmörg lönd og starfað með nær ótrúlegnm framgangi. Á samkomum hans opinberast kraftur Guðs, hvað eftir annað í dá- samiegum undraverkum, svo að fólk læknazt af alvarlegustu sjúk- dómum. Á samkomu í kvöld, sem haldin verður að Hátúni 2, verður sýnd litmynd af starfi hans, þar sem sjúkir læknast og trú annarra uppörfast að samá skapi. Samkoman byrjar stundvíslega kl. 8 á laugardag. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynning frá Filadelfíu) FRETTZR Barnasamkomur á vegum Dómkirkjunnar hefjast á morgun kl. 11. f.h. í Samkomu- sal Miðbæjarskólans. Ávarp söng ur, myndasýning. Dómkirkjuprestur. Hjálpræðisherinn Sunnud. k.l 11 Helgunarsamkoma Kl. 8.30. Kveðjusamkoma fyrir kaptein Sölvi Aasoldsen. Deildar- stjórinn Major Guðfinna Jóhannes- dóttir stjórnar. Hermennirnir taka þátt 1 samkomum dagsins. Allir velkomnir. Heimilasambandsfundur miðvikudag. kl. 8.30 Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 24. nóv. kl. 8.30 allir velkomnir. Systrafélag Kefiavíkurkirkju Basar félagsins verður haldinn í Ungmennafélagshúsinu sunnudag- inn 1. des. Basarmunir verða til sýnis næstu viku í sýningarglugga i verzlunarinnar Stapafell við Hafn- | argötu. Langholtssöfnuður Sunnudaginn 24. nóv. verður I safnaðarheimilinu óskastund barn- anna kl. 4, kynningar — og spila— kvöld kl. 8.30 Kvenfélagið Njarðvík I heldur basar í Stapa sunnudag- inn 24. nóv. kl. 4. Á boðstólum verður mikið af ullarfatnaði á börn og fullorðna og ýmisskonar jólavarningur. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta mánudagskvöld kl. 8.30 Opið hús kl. 7.30 Séra Frank M. Halldórs- son. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma kl. 8.30 á sunnudagskvöld séra Arngrímur Jónsson talar. Allir velkomnir. Unglingadeildin á mánudagskvöld kl. 8. Hvers, sem þér biðjið og beið- ist, þá trúið, að þér hafið öðlast það, og þér munuð fá það. (Mark. 11.24) I dag er laugardagur 23. nóv- ember og er það 328. dagur ársins 1968. Eftir lifa 38 dagar. Klemenz- messa. 5. vika vetrar byrjar. Ár- degisháflæði kl. 8.10 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi tleimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspitalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Htimsóknartími er daglega kl. 14.00 -'5 00 og 19.00-19.30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vík vikuna 23. — 30. nóv. er í Holts Apóteki og Laugavegs apó- teki. Næturlæknir í Hafnarfirði helgarvarzla laugard. — mánu- dagsmorguns 23. — 25. nóv. er Gunnar Þór Jónsson sími 50973 og 83149, næturlæknir aðfaranótt 26. nóv er Grímur Jónsson sími 52315 Næturlæknir i Keflavík 19.11-20.11 Guðjön Klemenzson 21.11 Kjartan Ólafsson 22.11, 23.1 og 24. Arnbjörn Ólafs son 25.1 Guðjón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar I hjúskapar- og f jölskyldumálum er í Heilsuverndarstöðinni, mæðra deild, gengið inn frá Barónsstíg. Viðtalstími prests þriðjud. og föstu d. eftir kl. 5, viðtalstími læknis, miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er f síma 22406 á viðtalstímum. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. ; Langholtsdeild, i Safnaðarheimill | Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar sunnudaginn 8. des í Hvassaleitisskóla kl. 3. Tekið á móti munum hjá Gunnþóru, Hvammsgerði 2. s. 33958, Dagnýju, Stóragerði 4, 38213 og Guðrúnu Hvassaleiti 61, sími 31455 og I Hvassaleitisskóla laugardaginn 7. des. eftir kl. 3. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnudag 24.11 Sunnudagaskóli Kl. 11. f.h. A1 menn samkoma kl. 4 Bænastund alla virka daga kl. 7.e.m. Allir vel- komnir. Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöid kl. 8.30 I Betaníu. Allir karlmenn velkomn ir. Orgeltónleikar í Kópavogskirkju Sunnudag kl. 5 leikur Haukur Guðlaugsson organisti á Akranesi á orgel kirkjunnar verk eftir Pac- heldel, Bach, Céasar Franck og Max Reger. Aðgöngumiðar fást við innganginn. Hljómleikarnir eru á vegum Liknarsjóðs Hildar Ólafs- dóttur. 1 Kvenfélag Nessóknar Aldrað fólk í sókninni getur fengið fótaaðgerð í félagsheimilinu á miðvikudögum frá kl. 9-12 Pant- anir í síma 14755 Bræðrafélag Bústaðasóknar j Fundur verður í Réttarholtsskóla ; mánudagskvöld 25.11 kl. 8.30 i Garðasókn Stofnfundur Bræðrafélags Garða J kirkju fer fram á Garðaholti á sunnudag kl. 2. Nefndin. j Blindravinafélag íslands í merkjasöluhappdrætti félagsins kom upp no. 1916 sjónvarpstæki m/ 1 i uppsetningu. Vinningsins skal vitja 1 í skrifstofu félagsins Ingólfsstræti 16. Kristileg samkoma verður i samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 24. nóv. kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Fíladelfía Keflavík Samkoma kl. 2 Ungt fólk frá Reykjavík vitnar og syngur. Fjöl breyttur söngur. Allir velkomnir. Dregið hefur verið í happdrætti Kvenfélags Akraness. Upp komu þessi númer: 2858 — Vinningur frystikista, 1608 — vinningur ryk- suga, 1580 — vinningur grillofn, 252 — vinningur rafþeytari, 557 vinmngur hárþurrka 2155 —vinn- ingur hitaborð, 2100 — vinningur vöfflujárn, 2590 — vinningur hrað suðuketill, 2034 — Vinningur brauð rist, 1116 — vinningur straujárn. Vinninganna skal vitja til frú Þórdísar Katarinusdóttur, Vestur- götu 111, Akranesi sími 1578. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík heldur basar fimmtudaginn 28. nóv. kl. 9. Allur ágóði rennur til góðgerðarstarfsemi fyrir jólin. Sunnudcgaskólar Sunnudagaskólar KFUM og K í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast í húsum félaganna kL 10.30 á hverjum sunnudags- morgni. öll börn velkomin. Hjálpræðisherinn Sunnudagaskólinn hefst kl. 2 öll börn velkomin. Sunnudagaskólar Heimatrúboðið Sunnudagaskólinn kl. 10.30, alla sunnudaga. öll börn hjart- anlega velkomin að Óðinsgötu 6A. Sunnudagaskóiar eru víða haldnir á íslandi hjá kirkjum og fé- lögum, sem styðja kristna trú. Myndin hér að ofan er ofurlítið nýstárleg. Hún er tekin af sunnudagaskóla suður í Konsó, sem i haldinn er úti í guðs grænni náttúrunni. Við birtum mynd þessa vegna þess, að nú stendur yfir kristni- boðsvika í húsi KFUM og K í Reykjavík. Ekki síður mætti í leið- inni minna á basar og kaffisölu kristniboðsfélagsins í Keflavík, sem þar hefst í Tjamarlundi á sunnudag, en öllum ágóða af bas- j arnurn og kaffisölunni verður varið til styrktar íslenzka kristni- ! boðsstarfinu í Konsó. Byrjar þetta á sunnudag með samkomu kl,- ' 2.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.