Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUN'BL.AÐIÐ, URIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 196« Brotamálmar Kaupi alla brotamálma langhæsta verði. Stað- greiðsla. Nóatún 27, sími 3-58-91. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsíeypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Barnabækur Beztar frá okkur. Gjafavörur — Bókamark- aður Hverfisgötu 64 — Sími 15-885. Hangikjöt Nýreykt sauðahangikjöt og lambahangikjöt, gaml verðið. Kjötbúðin Laugavegi 32. Ódýr matarkaup Nýr lundi 15 kr. stk. Fol- aldahakk 75 kr. kg. Bein- laust kæfukjöt 57 kr. kg. Nautahakk 130 kr. kg. Kjöt búðin, Laugav. 32, s. 12222. Húsbyggjendur Tökum að okkur smíði á innréttingum. Kynnið yður verð og greiðslukjör. — Smíðastofan, Súðavogi 50, sími 35609. Keflavík — Suðumes Herrar, dömur. Komin heim. Opið kL 1—6. Andlits hreinsun, fótasnyrt., mani- cure, augnlitun, Sauna-böð og nuddbelti. S. 2574, 2383 Svefnsófar norsk tegund til sölu á gamla verðinu. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Bólstrnnin Barma- hlíð 14, sími 10255. Vil kaupa sturtur á vörubíl 6—8 tonna. Tilb. merkt „Sturtur 6226“ send- ist Mbl. Lager til sölu látill en góður smávöru- lager til sölu á gamla verð- inu, allt nýjar vörur. Uppl. í síma 52781 næstu daga. Sandgerði Til leigu eða sölu á hag- stæðu verði 3ja herb. ný- legt einbýlishús í Sand- gerðl Uppl. í síma 18127. 1—2ja herbergja íbúð óskast. Tvær í heimili. Al- gjör reglusemL Uppl. í síma 20909 eftir kl. 11 f. h. Til leigu 3ja herbergja íbúð í Laug- arneshverfi. Uppl. í síma 32241. Keflavík — nágrenni Aftur matarlegt í Smára- kjöri. Sólþurrkaður salt- fiskur, skata, hamsatólg. Gamla verðið. Dilkakjöt 2. verðfl. Jakob, Smáratún. Cráfur út af hjólmissi Mikill grátur upphófst áLang holtsvegi á laugardag, þegar lít- ið hjól, brúnt að lit var tekið úr bílskúrnum við húsið hans, og þrátt fyrir mikla leit, hefur það ekki komið í leitirnar. Nú er það beiðni foreldra FRÉTTIR Kvenfélagið Bylgjan Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Spilað verður Bingó. Kvenfélagið Seltjöm, Seltjarnar nesi: Jólafundur félagsins verður miðvikudaginn 4. des. kl. 8.30 i Mýrarhúsaskóla. Séra Frank M. Halldórsson flytur jólahugleiðingu. Sýndar verða blómaskreytingar frá Blómaskála Michelsen í Hveragerði Jólafundur Kvennadeildar Slysa varnafélagsins í Reykjavík verður fimmtundaginn 5. des. I Tjarnar- búð. Fjölbreytt skemmtiskrá: Söng ur, upplestur, leikþáttur. Félags- konur mega taka með sér gesti. Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Ræðumaður: Willy HansSon frá Nýja Sjálandi. Allir velkomnir. KFUK — Aðaldeild Kristniboðsflokkurinn Árgeisli sér um saumafundinn í kvöld kL 8.30 Veitingar. Allar konur vel- komnar. KFUK f Reykjavík minnir félagskonur og velunnara félagsins á basarinn, sem verður haldinn laugardaginn 7. des. og hefst kl. 4 Vinsamlegast skiUð mun um i hús félagsins Amtmannsstíg 2B, fimmtudag og föstudag, 5. og 6. des. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur jólafund miðvikudaginn 11. des. kl. 8.30 I Réttarholtsskóla. Fjölbreytt skemmtiatriði og happ drættL Kristniboðssambandið heldur samkomu í Keflavíkurkirkju í kvöld, þriðjudag. kl. 8.30 Jóhann- es Sigurðsson prentari talar. Allir velkomnir. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Domus Medica föstu daginn 6. des. kL 8.30 Jóna Margrét Kristjánsdóttir, hjúkrunarkona segir frá námsskeiði deildarhjúkrunar- kvenna í Sviþjóð. Snorri Páll Snorra son læknir talar um matarræði og kransæðasj úkdóma. Kvenfélag Lágafellssóknar Jólafundur að Hlégarði fimmtu- daginn 5. des. kl. 8 Sýnikennsla á jólaskreytingum, upplestur, kaffi drykkja. Kvenfélag Hreyfils heldur spilakvöld að Hallveigar- stöðutn, fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30 Konur eru vinsamlega beðnar að skila basarmunum á spilakvöld ið. Kvenfélag Kópavogs Munið hátíðarfundinn í tilfefni 50 ára fullveldis íslands fimmtu- daginn 5. des. kl. 8.30 í Félags- heimilinu uppL Happdrætti Bazarnefndar kven- félags Háteigssóknar. Dregið var hjá borgarfógeta 30. nóv. Þessi núm er hlutu vinning: 655 1081, 760, 1358, 157, 16 1872 388 320, 1416, 1051, 431, 634 7 721 42, 41, 1077 339, 501, 1829 1100 1624 176 1227 1901, 1661, 426, 1477, 1996. Vinninga sé vitjað í Stigahlið 4 til vinstri (Birt án ábyrgðar). Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund sinn þriðjudag- inn 3. des. í fundarsal kirkjunnar kl. 8.30 Kvenfélag Garðahrepps Jólafundur félagsins verður þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 Upp- lestur, happdrættL Sýnt jólafönd- ur. Kvenfélagið Hrönn heldur jólafund miðvikudaginn 4. des. að Bárugötu 11 kl. 8.30 Spil- að verður Bingó. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði Jólafundur félagsins verður í Fé lagsheimili Iðnaðarmanna fimmtu- daginn 5. des. kl. 8.30 Dansk kvindeklub afholder sit julemöde í Tjarnar búð thrsdag d. 3. december kL 20 præcist. Bestyrelsen. Kvenféiag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 Góð skemmtiatriði og kaffiveitingar. Kvenféiag Hafnarfjarðarkirkju Jólafundurinn verður í Alþýðu- húsinu þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 Jólahugleiðing einsöngur, happ hans, að þeir sem séð hafa hjól ið, einkanlega að aðrir foreldr- ar athugi hvort börn þeirra gætu hafa tekið það í misgrip- um, láti um þetta vita i síma 34480 sem fyrst, svo að snáði taki gleði sína aftur. drætti. KaffL Kvenfélagskonur, Keflavík Fundur í Tjarnarlundi þriðjudag inn 3. des. kL 9. Spilað verður Bingó til ágóða fyrir barnaheimil- ið. Sunnukonur, Hafnarfirði Jólafundur félagsins verður 1 Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 stundvíslega. V estfirðingafélagið heldur aðalfund laugardaginn 30. nóv. kL 2 I Tjamarbúð uppi (Odd fellow). Kaffidrykkja. önnur máL Mætið stundvlslega. Hvítabandið heldur basar og kaffisölu þriðju daginn 3. des. að Hallveigarstöð- um. Húsið opnað kl. 3. Félagskon- ur vinsamlegast afhendið muni fyr Ir hádegi sama dag á Hallveigar- stöðum Kvenféiag Árbæjarsóknar Stofnfundur félagsins verður þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 í and- dyri Árbæjarskóla. Kaffiveitingar. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík heldur jólafund I Lindarbæ mið- vikudaginn 4. des. kl. 8.30 Lesin jólasaga. Skreytt jólaborð. Sýndir mundir, sem unnir hafa verið á handavinnunámskeiði í vetur. Heimilt að taka með gesti. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundurinn verður að Hótel Sögu miðvikudaginn 4. des. kl. 8 Aðgöngumiðar afhentir að Hall- veigarstöðum mánud. 2. des. kL 2—5 Konnr í Styrktarfélagi vangefinna. Basar og kaffisala verður 8. des. í Tjamarbúð. Vinsamlegast skilið basarmunum sem fyrst á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 VÍSUKORN Himinskæru Ijósin Ijómi lífs um strangar göngur. Fyrir eyrum æ þér hljómi engla fagur söngur. Eysteinn Eymundsson. BORIM munið regluna heima klukkan 8 Tl'f I 10 f 2 9 • 3 b t ■* v m ■ • | I Svo sannariega sem ég lifi, seg ir herrann Drottinn, hefi ég ekki þóknun á dauða hins óguðlega, held ur að hinn óguðlegi hverfi frá breytni sinni og haldi lífi (Esek., 33,11) ( dag er þriðjudagur 3. desember og er það 338. dagur ársins 1968. Eftir lifa 28 dagar. Árdegisháflæði kL 5.23. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Siysavarðstofan i Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka siasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 tii kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Kvöld- og helgidagavarzla ílyfja- búðum í Reykjavík vikuna 30.11—-7.12 er í Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir i Hafnarfirði aðfara nótt 4. des. er Jósep Ólafsson sími: 51820. orðið Næturlæknir í Keflavik 3.12. og 4.12 Arnbjörn Ólafsson 5.12 Guðjón Klemenzson 6.12., 7.12., 8.12 Kjartan Ólafsson 912. Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar ( hjúskapar- og fjölskyldumálum er i Heilsuverndarstöðinni, mæðra deild, gengið inn frá Barónsstíg. Viðtalstími prests þriðjud. og föstu d. eftir kl. 5, viðtalstími læknis, miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er f síma 22406 á viðtalstímum. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeiid, í Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. o Edda 59681237 = 2 I.O.O.F. Rb4 = 1181238% — Jólask. I.O.O.F. 8 = 1501248% = Fl. Km. RMR—4—12—20—SÚR—MT—HT JL uöídómó llíka joefj Þú sem ein varst leyndardómur lífsins, líður áfram hægt í kvöldsins bliða þey, þar sem rökkurs löngu lfönu ómar liðu beint að hjarta þínu, mey. En þú lézt samt fuglinn burtu fljúga fram á klettastalla, langt, úr andans glaum, enda fær hann aldrei, aldrei meir að snúa aftur heim í voran gamla draum. Gunnar B. Jónsson frá Sjávarborg. sá NÆST bezti Kunningj arnir, Púlli og Haraldur Á. Sigurðsson, höfðu gaman af því að ráða krossgátur. Hann og Haraldur Á. Sigurðsson leikari sátu oft saman yfir mið- degiskaffi og leystu krossgátur. Eitt sinn vanitaði þá fjögurra stafa orð, sem átti að tákna „mat“, og lauk svo, að báðir gáfust upp. Um kvöldið var knattspyrnukappleikur suður á íþróttavelli milli Svía og íslendinga, og fóru þeir saman á völlinn, Haraldur og PúllL í miðjum leiknum, er íslendingar gerðu upphlaup áð marki Svía, og allir áhorCendur komust í uppnám og hvöttu landa sína, þá hnippir Púili í Harald og segir: „Heyrðu, Haraldur! Það er kæfa!“ T| Þá er sá draumurinn búinn!!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.