Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1968 Fullveldisiagnaður Sjálistæðis- manna í Hafnariirði — SJALFSTÆÐISFELAGIÐ Fram í Hafnarfirði, ásamt sjálfstæðis- félögunum í Garðahreppi og Bessastaðahreppi minntust full- veldisins með samkomu í félags- heimilinu Garðaholti sl. laugar- dagskvöld. Stefán Jónsson, fonmaður Pram, setti samkamiuna meS gtuttu ávarpi .Síðan flutti Sig- urður Bjamasan, alþingismaður, ræðu og minntist fuiiveldisins. Jón Gunnlaugsson leilkari flutti skemmtiþátt, en síðain var stiginn dans. Var vamkoman fjól- sótt ag fór hið bezta fram. Skreytt svið Háskólabíós á Hátíðinni 1. des. Forsætisráðherra, dr. Bjami Benediktsson í ræðustól á fagnað- inum 30. nóv. Afmælis fullveldisins minnzt ur nú að gerð sérstaks fjarlægð- armælis til hagræðisauka við seg ulmælingar úr lofti með flug- móðanum. Tæki þessu er ætlað að ákvarða nákvæmlega stað- setningu flugvélar, en þó á ein- faldan og sérlega hagkvæman hátt. Þorbjörn Sigurgeirsson átti þátt í að koma á kerfisbundnum tvívetnis- og þrívetnismælingum til rannisókna á grunnvatni. Slík „F.g þakka stúdentum þann heiður, sem þeir hafa sýnt mér með því að veita mér Stúdenta- stjörnuna. Ég vil þó minna á, að störf þau, sem hlotið hafa þessa við- urkenningu, eru ekki unnin af mér einum, heldur hef ég áft því 1‘áni að fagna að vinna með dugmiklum samstarfsmöimum. Án þeirra hefði árangur allur orðið mun minni af mínu starfi. Prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson sæmdur Stúdentastjörnunrti — FMMTÍU ára aifmælis fullveld- isins var minnzt 1. des. með margvíslegum hátíðahöldum. Biskupinn yfir fslandi, herra Sigurbjörn Einarsson fiutti há- táðamessu í Dómkirkjunni, en kór guðfræðinema annaðist söng. í Háskólabíói var hátíðarsam- kama, og hófst hún kl. 14.30. Meðal gesta voru forsetahjónin og ráðherrar. Friðrik Sófusson, formaður há tíðarnefndar stúdenta, ávarpaði samkomuna og bað alla að rísa úr sætum og minnasf Mtins fé- laga, Ármanns Sveinssonar. Þá talaði Ólafur G. Guðmunds son, formaður Stúdentafélags Há skóla íslands, en síðan gerði Jón ö. Þormóðsson, forseti nýstofn- aðrar Stúdentaakademíu, grein fyrir ákvörðun hennar um veit- ingu Stúdentastjörnunnar. Er það sérstakt heiðurstákn, sem nú er veitt í fyrsta sinn, en ætl- unin er að svo verði framvegis 1. desember ár hvert. Tilkynnti Jón, að prófessor Þorbjörn Sig- urgeirsson hefði orðið fyrir val- inu og las upp eftirfarandi heið- ursskjal þar sem greint er frá veit.ingunni: „Stúdentastjaman 1968 er veitt prófessor Þorbirai Sigur- geirssyni, forstöðumanni eðlis- fræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans, fyrir framúrskarandi starf á sviði raunvísinda. Þorbjörn Sigurgeirsson hefur unnið að skipulagningu vísinda- starfsemi, fyrst við Eðlisfræði- stofnun háskólans og síðan við Raunvísindastofnun hiáskólans, og hefur hann í því starfi sýnt framúrskarandi dugnað og virð- ingarverða fórnfýsi. Þorbjörn Sigurgeirsson hefur átt frumkvæði að segulmæling- um hér á landi, en þær geta haft margháttað vísindalegt og hagnýtt gildi. Hann hefur smíð- að síritandi róteindasegulmæli, er nefnist móði og telst ótvírætt til framrfara á sviði seguilmælinga. Auk þess 'hefur hann útbúið sér stakt afbrigði af tæki þessu til nota við seguilmælingar úr flug- vél, og kallast tæki það flugmóði. Móði og flu'gmóði gera allar mæl inigar á seguilsviðinu auðveldari og mun nákvæmari. Þorbjöm Sigurgeirsson vinn- ar rannsóknir hófust hér á landi að hans frumkvæði fyrir allmörg um árum og hafa sáðan verið undir virkri umsjón hans. Þær hafa geifið veigamiklar grund- vallarupplýsinigar um hedtt jarð vatn.“ Er prófessor Þorbjörn hafði veitt Stúdentastjörnunni mót- töku, mælti hann eftirfarandi þakkarorð: Ólafur G. Guðmundsson i ræðustól Mér er einstök ánægja að miiwi- ast þess hér, að í þessum hópi samstarfsmanna eru einnig stú- dentar, sem tekið hafa mjög virkan þátt í rannsóknarstarf- inu. Ég met mikils viðurkenninigu hinnar ungu Stúdentaakademíu. Hún mun verða mér og sam- starfsmönnum mínum hvatnirug við störf okkar í framtíðinni". Þá flutti forseti íslands, herra Kristján Eldjárn, ræðu, og er hún birt annars staðar í blaðinu. Á milli þátta léfc Litla lúðra- sveitin tvisvar, íslenzk log og stúdentalög, en hana sfcipa fjórir félagar úr Siníóníuhljómsveit ís- lands. Stúdentakórinn söng einn- ig tvisvar undir stjórn Jóns Þór- arinssonar, og lauk samkomunni með þvi að kórinn söng þjóðsöng inn. Um kvöldið var haldinn fagn- aður í Hótel Sögu, en þar t'lutti háskólarektor, Ármann Snævarr, aðalræðuna. Síðan var fluttur sikemmtiþáttur og söngur. Veizlu stjóri var Böðivar Guðmundsson, stud. mag. Pullveldisfagnaður var einnig haldinn á föstudagsfcvöld í Hótel Sögu á vegum Stúdentafélags Reykjavíkur, og flutti forsætis- ráðherra, dr. Bjairni Benedikts- son ávarp á miðnætti, en ræðu kvöldsins hélt Gísli Jónsson, menntaskólakennari á AkureyrL Formaður Stúdentaakademíunnar, Jón Ögmundur Þormóðsson og prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson að lokinni afhendingu Stúdentastjömunnar. — Ljósm. Mbl.: Kr. Ben. — Fjörugar umræður Framhald af bls. 10 I>að gladdi menn að Jakob taldi margt í frystiiðnaði okk ar til fyrirmyndar, en hinsveg ar væru átakanlegar eyður í vinnslukerfinu. Þetta tal um lélegan frystiiðnað hér taldi hann stafa af því að menn festu augun á nýtízkuverk- smiðjum, þar sem pakkað væri í neytendaumbúðir og fiskur- inn væri þá full matreiddur. Þetta vinnslustig vantaði okk ur hér og því efcki um réttan samanburð að ræða. Margir fleiri tóku til máls og er of langt að rekja allair umræður hér. Tvær tillögur komu fram í fundarlokin svipaðar hvor annarri og þess efnis að nefndin héldi áfram athugun- um sínum og yrði síðan ann- ar fundux haldinn, þegar hún hefði lokið störfum og gæti lagt sundurliðaða áætlun fyr- ir fundarmenn. í tillögunum var gert ráð fyrir stofnun fé- lags til smíði á verksmiðju- togara og var það einróma samþykkt. AU-margir fu'ndarmaniia um 70 talsins skrifuðu sig á lista sem væntanlegir hluthafar en þó var engin sókn í því efni af hiálrfu fundarboðenda, þar sem málið er enn á frumstigi og beð ið nánari greinargerðar, um leið og félagið yrði formlega stofnað. Tillaga kom fram á fundinum um nafn félagsins — Úthaf, og var hún sam- þykkt. Ingólfur Stefánsson gatþess í fundarlok að öll sambands- félögin hefðu svarað málaleit an sambandsins mjög jákvætt og tekið vel í að leggja fram fé og margir ákváðu strax verulegar fjárupphæðir. Auk þessa hefur ein togaraskips- höfn, skipshöfnin á Þorkatli mána, 17 manns, lofað fjárfram lagi og hvaðanæfa berast lof orð strax á þessu stigi máls- ins og af því má ráða, hversu ríkur áhuginn er hjá fólki við sjávarsíðuna um þetta mál. Heilluóska- skeyti írd Baonsgard BJARNA Benediktssyni, forsæt- isráðherra, hefur borizt svohljóð andi heillaskeyti frá Hilmar Baunsgárd, forsætisráðherra Dan merkur: „f tilefni af 50 ára afmælisdegi fullveldis fslands bið ég yður að taka við hjartanlegum hamingju óskum ásamt ósk um, að þær framfarir sem einkennt hafa fs- land, eftir að landið varð sjálf- stætt ríki, haldi áfram til heilla / fyrir íslenzku þjóðina. Megi hið innilega samband beggja landa vorra haldast áfram og styrkjast við vinsamlega samvinnu á sam- eiginlegum grundvelli lýðræðis- og frelsishugsjóna". Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, hefur svarað framan- greindu skeyti á þessa leið: „Jafnframt því sem ég sendi mínar innilegu þakkir fyrir heilla óskir yðar votta ég dönsku þjóð- inni virðingu og aðdáun fyrir þann frjálshug, sem hún sýndi með samþykkt sambandslag- anna, sem opnuðu leiðina til æ- varandi vináttu og hlýhugar ís- lendinga í garð Dana“. Reykjavík 2. desember 1968 (Frá forsætisráðuneytinu)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.