Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUft 3. DESEMBER 1968 Sverrir Sigurður Guðmundsson IGAVPLAST HOFUM AFTUR FYRIRLIGOJANDI ÞETTA STERKA HARÐPLAST í MIKLU LITAÚRVALI. IGAVpIast er gæðavara. IGAVplast er ódýrt. IGAVplast er gott að vinna. IGAVplastplatan er 130x280 cm. að stærð. HJÖFUM EINNIG FYRIRLIGG JANDI PLASTHÚÐAÐAR SPÓNPLÖTUR 13 og 19 mm. R. GUDMUNDSSON S K1IARAN HF. ÁRMÚLA 14, REYKJAVÍK, SÍMI 35722 Við erum sammála um KENWOOD k [\ltll III) ■ hrærivélin er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél. Kenwood-hrærivélin býður. upp á fleiri hjálpart»ki en nokkur önnur hrærivél, Kenwood-hrærivélin léttir húsmóðurinni ótrúlega mik- ið eldhússtörfin. Kenwood-hrærivéiin er auðveld og þægileg í notkun. KYNNlÐ Yf)UR KENWOOD — OG ÞÉR KAUPIÐ KENWOOD. Verð kr. 9890.- Viðgerða- og varahlutaþjónusta. S'imi 11687 21240 Laugavegi 170-172 Vinarkveðja til látins í DAG kveðja ísfirðintgar góðan vin, Sverri Sigurð Guðimuinidason, bankabókara, í Ísafjarðarkirkju og fylgja honum til hinztu hvílu í kirkjugarði kaupstaðarins. Vér viinir hans, sem í fjarkegð erum, senidum áustvinum, ættingj um og öilum viniuim og vamdaimönnum hins láitna iinniiegar samúðar- kveðjur og hjartams hluibtekn- ingu. Sverrir Sigurður Guðmundsson fæddist á Isaifirði 23. deseutiber 1909. Andaðist hér í Reykjavík, í Lamdsispítalainum, 26. nóvember síðastliðinn, taeplega 59 ára að aMri. Foreldrar Sverris voru Ságríð- ur Ben j am í n sdóttir og Guðmund- trr Gu ðmundsson, trésmiður, bæði búsett og starfandi á ísa- firði. t Konan mín, Þórdís Á- Matthíasdóttir, Árbæjarbletti 31. Reykjavik, lézt í gærmongum, 2. desember. Kári Sigurjónsson. t Elsku litla dóttir okkar, Guðlaug, lézt á Barnaspítala Hringsins aðfaranótt 2. des. sL Alda Sigurvinsdóttir, Vilhelm Guðmundsson og systkin hinnar látnu. t Stefán Ásgrímsson Seljavegi 31, lézt á Landspítalanum 1. des. Fyrir hönd ættingja. Asgrimur Stefánsson. t Elskulegur eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafáðir og afi, Finnbogi Ólafsson bifreiðastjóri (frá Árbæ), Vogatungu 12, Kópavogi, er andaðist 27. nóv., verður jarðsunginn frá Fossvogskap- ellu miðvikudaginn 4. des. kl. 1.30 e.h. Hulda Bjarnadóttir, Sigriður Finnbogadóttir, Trausti Finnbogason, Stefán Finnbogason, Sigríður Rósa Finnbogadóttlr, Ólafur Finnbogason, Valdís Finnbogadóttir, Hilmar Kristjánsson, Ingibjörg Finnbogadóttir, Ingólfur Waage og bamabörn. félaga Föðuirforeldrar Sverris voru Sigríður Guðmundsdóittir og maður hennar, Guðmundur Gísliason, bóndi að Dynjanda í Arniarfirði. Móðurforeldrar hans voru hjónin Guðrúin Pétunsdóttir og Benjamín Bjamason, skip- stjóri á Þingeyri í DýrafirðL Lengra fram í ættir var Sverr- ir Guðimmdsson enmfremur höggvinn úr vestfirzku bergi og af trausbum meiði vaximm. Að barnaiskóianiámi loknu, lagði hamm Leið sínia, svo sem flest ungmenmi ísafjarðar þráðu í þá tíð, í umglingaistoála ísafjarðar, er þá naut og býr að enm, frá- bærri forysbu hims mikiilihæfa skól'am'aninis, Haraldar Leóssonar. Ég átti þess síðar, þega rég dvafldi við störf í Útvegisbaiitoiainium á ísafirðL 1935 kost a@ kynmaist mikilhæfum og margþætbum störfum hams fyriir æskiulýð og uppeldL Að loknu prófi frá Umigliniga- skólan.um á ísafirði, lagði Sverr- ir leið síma til frekara náms sunnan'iands og settist í Sam- vkmuskólanm, sem þá var tM húaa í Reykjavík. Lauto hainm þar brautStoráðu prófi 1932. Fór Sverrir þá aftux heirn til ísafjarðar, starfaði um notofcurra ára skeið í skrifstofu ísafjarðar- kaupstaðar, unz hamm var ráðinn gjaldkeri Sjúkrasamlegs ísafjarð ar 1935 og hafði þamm starfa á höndum til 1940. Það ár réðist Sverrir Guð- mundseon í þjónuistu Útvegs- banka íslamds í útiíbúið á ísafirði og hefir starfað þar tii loka síns æviabarfs. Fyrstu starfsárin í bamikamum var Sverrir gjalldkeri útibúsims á ísafirði, him síðari ávaiHt bókari. Sverrir Guðmundsson kom víða við og hugaði að mörgu í fél'agsmlálum Vestfirðimiga, eimk- um ísfirðinga. Eági eru mér kumm ÖM þau störf eða þátt hams að félagsmálefnum þar vestra, og erm síður er mér 'toumniugt um, eða mimnist, að mér hafi verið t Þökkum inmilega öllum þeim er sýnt hafa okkur samúð og vináttu við andlát og útför systur okkar og mágkonu, Steinunnar Jóhannsdóttur frá Mýrartungu. Kristín Jóhannsdóttir, Gunnfriffur Jóhannsdóttir, Sigvaldi Jóhannsson, Svava Asmundsdóttir og frændfólk. t Innilegt þakklæti fyrir auð- sýnda samúð við jarðarför, Jóns Jenssonar Grettisgötu 11. Vandamenn. t Hugheilar þakkir fyrir au'ð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, Indriða Sveinssonar frá Stóra-KambL Gufffinna Lárnsdóttir, böm og tengdaböm. frá sagt, að harnn hafi flíkað um þátttökiu sína í aihnennum féteigs- miálum. Hann vair hógvær í aillri framgönigu. Ég veit þó, aif eigiin raun og sönnum kynnum ,að Sverri voru ávaillt kær féliagsmál og samhjálp starfshópa, og vMdi hann aMtaf koma fram á þeim vettvamigi heill og öliu góðu til vegar koma. Sverrir Guðmundsson. var í fjöldamörg ár í foryistuliði Oig framsvei-t verkafýðssamtaiknna á Vestfjörðum, síðusbu árin, með- ain þrek og kraftar entbusit, for- maður Verkalýðsfélagsiins Bafld- ure á Isaifirði. Hann var einniig um áratugi áhugaisaimiur og at- h'afnaima’ður í forysbuisveiit ís- fÍTzkra íþróbtamainina. Sverrir Guðroundsson. kivæint- ist, 27. maí 1939, Umni GísSiadóibt- ur, ætbaðri frá Fremri-Torfiu- staðahrepp í Vestur-iHiúnavaitns- sýslu, Guðmuindssaniar, bónda þar í sveiit. Eiga þau tvö börn, son búsettainn í Hafinarfirði, og dóttur búsetta á ísafiirði. Sverri Sigurði Guðmundssynl, bankabótoaria á ísaifirði, 'kyninfist ég fyrat eftir að bamn hóf störf í útibúinu þar, eins og fyrr segir 19t0. Frá þeim tíma, sem nú er rúmiur aidarfjórðungur liðinm, minniat ág hans með ágætum, ötulum og öruggum forystu- manni í fraimmásveiit verkalýðs- ins, vinsamllegum í viðmóti og góðlyndum dreng í hvers manns garð. Hann reyndist samitökum bartkamanna 'góður og gegn. Mér er sú stund nvmnLsstæð, og gleymist aMrei, er ég síðasta siirrni áitti fund með Sverri Guð- mundssyni. Hiann var þá komimn í Landssipítailann í Reykjavík, helsjútour 'heiman frá ísafirði, og hafði dvalið í sjúkrastofu tæpa vitou. Það brá einlægu broei á ahd- liiti hanis og þakklæti frá vörum fyrir heimsófcnina. Sverri var þá efsit í huiga, þeg- ar við ræddumst við, lífslönigun og sagðist hann vilja fara héðam hið fynsita og fá fararstyrk, til þess að hressa sig, eftir þessi leiðinilegu veikindi, sem nú værú senn á enda. Eítir viku var Sverrir allur. Veikinidum hams er mú lofciið og við Skuluim voraa og biðja að hann megi njóta fararheiíiLa, hTessingar og uraaðssbumda í sól- skinslöndum fegurðar og eMífs lífs. Aðolf Björnsson. t Innilegar þakkir færi ég öll- um þeim sem sýndu mér sam- úð og vinarhug við andlát og útför systur minnar, Halldóru Helgadóttur Bárugötu 33. Sérstatoar þakkir færi ég hr. lækni Guðjóni Lárussyni og öðru hjúkrunarfólki sem ann- aðist hana í veikindum henn- ar, á Landakotsspítala. Ólöf Helgadóttir. t Þökkum innilega öllum þeim sem sýnt hafa samúð og vin- áttu við andlát og útför, Jóhanns Pedersen Goffatúni 17. Stefanía Guffmundsdóttir og börn. Innilegar þakkir og kveðjur sendi ég öllum þeim sem minntust mín á 60 ára afmælis degi mínum 21. nóv. sl. me’ð heimsóknum, blómum, skeyt- um og fl. Guð blessi ykkur öll. Matthías Karlsson Berghólum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.