Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DEISEMBER 1968 7 Hárgreiðslustofa í Rofabœ Agnes Jónsdóttir eigandi hárgreiðslustofunnar „Finona“ í Rofabæ 43, hefur tekið upp þá nýbreytni, að hafa hárgreiðslustofu sína opna til kl. 10 eji. á finuntudögum og sömuleiðis til klukkan 4 e.h. á laugardögum. Þessi þjónustu hárgreiðslustofunnar hefur mælzt mjög vel fyrir hjá viðskiptavinum hennar. 70 ára er í dag Bjarni Erlends- son, húsasmíðameistari, Suðurgötu 49, Hafnarfirði. Hann verður á heim ili dóttur sinnar og tengdasonar, Hringbraut 58, Hafnarfirði þennan dag. Þann 5. Okt. 1968 voru gefin saman í hjónaband þau Ingibjörg Huld Guðmundsdóttir Heiðarbraut 47 og Valdimar Hallgrímsson Skóla braut 8 Akranesi. Séra Jón. M. Guðjónsson vígði þau í Akraneskirkju. Heimili ungu hjónanna verður að Háteig 10 á Akranesi. (Ljósm. ókunnur) Laugardaginn 26. okt. voru gef in saman i Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Inga Þorunn Halldórsdóttir kennaraskólanemi og Þorsteinn Gunnarsson framhaldsd. Hvanneyrar. Ljósmyndast. Þóris, Laugavegi 20b Opinberað hafa trúlofun sína Guðný Hulda Lúðvíksdóttir Vattar nesi, Reyðarfirði og Bárður Sig- urðsson Háaleitisbraut 119. Reykja- vík Spakmœli dagsins Heiðarleikinn er ekki aðeins bezta heldur eina rétta pólitíkin. — G. Washington. XXli.* * l Ci XUli XlVi SOFN Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Landsbókasafn fslands, Safnhúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka dag kl. 9-19. Útlánssalur er opinn kl. 13-15. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga rra_kl. 1.30-4. Þjóðskjalasafn íslands Opið alla virka daga kl. 10- 12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar. Er opin sunnudögum og mið vikudögum kl. 1.30-4. Gengið inr frá Eiriksgötu. Bókasafn Sálar- rannsóknafélags fslands Garðastræti 8, sími 18130, er op- ið á miðvikud. kl. kl. 17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS“ opin á sama tiima. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlé- garði Bókasafnið er opið sem hér) segir: Mánudaga kl. 20.30-22.00 þriðjudaga kl. 17.00-19.00 (5-7) og föstudaga kl. 20.30-20.00 Þriðjudagstíminn er einkum ætl aður börnum og unglingum. Bókavörður Ameríska Bókasafnið í Bændahöllinni er opið kl. 10- 19. Mánudag til föstudags. Bókasafn Hafnarf jarðar opið 14-21 nema laugardaga. Hljómplötuútlán þriðjudaga og föstudaga frá kl. 17-19. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka útlán i Kársnesskóla og Digra- nesskóla auglýst þar. BORGABÓKASAFNIÐ Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a sími 12308 Útlánsdóilir og lestr arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22. Á laugardögum kl. 9-12 og kl. 13.-19. Á sunnudögum kl. 14-19 Útibúið Hólmgarðl 34 ÚTlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardaga kl 16-19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16-19. Útibúið Hofsvaliagötu 16 Útlánsdeild fyrir börn og full orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 16-19. Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14-21. Les- stofa og útlánsdeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laug ardaga kl. 14-19. I Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá Rotterdam til Hull og Reykjavíkur. Jökulfell væntanlegt til Reykjavíkur 5. þ.m. Dísarfell fór í gær frá Gdynia til Khafnar og Svenborg. Litlafell fer frá Vest- fjörðum. Helgafell fer væntanlega 4. þ.m. frá Dundee til Rotterdam og Hull. Stapafell er á Húsavik fer þaðan til Raufarhafnar og Rott •dam. Mælifell fer væntanlega 1 dag frá Antverpen til Gandia. Fiskö fór í gær frá London til Rotterdam. Knud Sif fór í gær frá Vestmanna- eyjum til Rifs á Snæfellsnesi. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fór frá Norðfirði 28. 11. til Lysekil, Kungshamn, Fuhr, Gautaborgar og Khafnar. Brúarfoss fór frá Rvík 29. 11. til Gloucester, ambridge, Norfolk og New York Dettifoss fer frá Odense í dag til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Kotka í gær til Venspils, Gydnia og Rvíkur. Gullfoss fór frá Khöfn 30. 11. til Thorshavn og Rvíkur. Lagarfoss fór frá New York 29. 11. til Rvlkur. Mánafoss fer frá Leith í dag til Hull, London og Rvíkur. Reykja- foss fór frá Rvík I gær til Ham- borgar, Antwerpen og Rotterdam. Selfoss fór frá Stykkishólmi 27.11. til Gloucester, Cambridge, Norfolk og New York. Skógafoss fór frá otterdam í gær til Rvíkur. Tungu foss fór frá Kristiansand i gær til Færeyjar og Rvíkur. Askja fór frá Rvík í gær til Húsavíkur Hull, London og Leith. Hofsjökull fer frá Reykjavik í dag til Hafnarfjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Loftleiðir h.f. Guðriður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til New York kl. 03.15 Þorvaldur Eiríksson er væntanleg ur frá New York kl. 0900. Fer til Glasgow og London kl. 1000. Er væntanlegur til baka frá Lond- on og Glasgow kl. 0015. Gengið 1 Bandar.dollar 87.90 88,10 1 Sterlingspund 210,00 210,50 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar kr. 1.169,30 1.171,96 100 Norskar kr. 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106.65 100 Franskir fr. 1.772,65 1.776,67 100 Belg. frankar 175,06 176,46 100 Svissn. fr. 2.046,09 2.050,75 100 Gyllini 2.432,00 2.437,50 100 Tékkn. kr. 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk m. 2.210,48 2.215,52 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 339,78 340,56 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,16 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptal. 210,95 211,45 Stúlka óskar eftir vinnu, hefur gagnfræðapróf'og góða vél- ritunarkunnáttu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 50841. Prestolite rafgeymar, sala, hleðsla og viðgerðir. 2ja ára ábyrgð, gerum gamla geyminn sem nýjan. Kaupum ónýta geyma hæsta verði. Nóatún 27, sími 3-58-91. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax eða fljótlega. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 14977. Til leigu einbýlishús, 5 heribergi, í Hvömmunium Kópavogi. Sími 13243. Píanó og orgel harmóníum til sölu í dag Tryggvagötu 10, uppi. Keflavík Tek gluggatjöld í saum. Uppl. í síma 2533. íbúð til leigu 3ja herto. ítoúð á jarðhæð til leigu frá 15. janúar. Til- boð merkt „Sól'heimar — 6826“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. desember. Keflavík — Suðurnes Jólavörurnar komnar 1 Smárakjör. Flest með gamla verðinu. Opið alla daga, allan daginn. Jakob, Smáratúni. Stúlka óskast í sveit Einhleypur bóndi óskar eftir ráðskonu. Uppl. í síma 23485 og 23486. 5 herbergja íbúð ásamt góðum bílskúr, til leigu á Melunum. Uppl. 1 síma 50207. íbúð til leigu 4ra herbergja á góðum stað. Tilboð merkt „ítoúð — 6574“ sendist Morgun- blaðinu. Píanó Gott hljóðfæri er gulls ígildi. Nokkur píanó fyrir- liggjandi. Ránargötu 8, sími 11671. Mótatimbur óskast keypt. Sími 20822. Til sölu Landrover, árgerð 1962. Uppl. í síma 18245. íbúð til leigu 4ra—5 'herb. íbúð á 1. h. til vinstri, Kleppsvegi 14, er til leigu fram í júní. íbúðin verður til sýnis í kvöld kl. 8—10. íbúð óskast á leigu. Sími 10383. Til sölu ný framtoretti á Opel Record, árgerð 1964—65. Uppl. í síma 37408. Loftpressa til sölu sennilega nógu stór fyr- ir meðalstóra málningar- sprautu. Uppl. i sima 36415. Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Séljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471 — 114T4. Heitur og kaldur matur Smurtorauð og ibrauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífapörum Útv. stúlkur í eldh. og framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616. Bronco mótor til sölu Vélin er 6 cyl., 117 c. c„ 105 hestöfl, keyrð 35.000 km. Vélin er í full'komnu lagi og öelst með alternator, startara, kveikju, blöndung o.s. frv. Lysthafendur leggi nafn og sdmanúmer inn á afgr. MbL merkt: „Tip — Top 6388.“ Jólin Eigum fyrirliggjandi tilbúin áklæði og teppi í margar gerðir fólksbifreiða. Þeir sem panta vilja hjá oss, áklæði og teppi til jólagjafa gjöri svo vel að leggja inn pantanir sínar ekki seinna en laugardaginn 7. þ.m. Vönduð vara, hagstætt verð. ALTIKABÚÐIN, bifreiðaáklæðaverzlun, Frakkastig 7. Sími 22677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.