Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DES. 1968 — í Þjóðleikhúsinu Framhald af kls. 12 varana fasta, því samkvæmt þrettándu grein laganna er bannað að leika á hljóðfæri á göíum og torgi. Þarna kárnaði nú gaman- ið og nú leit illa út fyrir sí- glöðu söngvurunum. En nú segjum við ekki meira frá gangi leikritsins, heldur lát- um ykkur eftir að komast að því þegar þið sjáið það sjálf. ÞaS er forvitnilegt og skemmtilegt að sjá hvernig félagarnir leysa úr vanda- málunum áður en yfir lýkur. í leikhléinu spjölluðum við aðeins við nokkra krakka og állum þótti ákaflega gaman a3 leikritinu. Við spurðum 5 ára gamla umigfrú Maríu Amimendrup, að því hvað henni þætti skemmtilegast. „Mér finnst allt skemmtilegt", svaraði hún. Veiztu hvert söng- vararnir eru að ferðast?" Þeir eru að ferðast til þess eff verða fraegir", svaraði Maja. Veiztu hvert spurðum við? „Veizt þú það"? Nei, svöruðum við. „Ég veit það ekki alveg, en ég skal segja þér það, sem ég held: Ég veit ekki hvert þeir eru að fara af því að þeir eru ekki búnir að segja það ennþá al- veg ákveðið, en þeir eru á leið úr sveitinni út í heím til þess að verða frægir og koma fólki í gott skap. Það er svo gaman að þeim, en ég held að þeir ætli til borgarinnar". Við hittum einnig þrjú syst kin: Davíð Gunnar, Ágúst Inga og Dóru. Þau sögðu að það væri ógurlega gaman og að það væri mest gaman þeg ar söngvararnir væm að sprla og syngja. Einnig væri voða gaman þegar ieikararnir spyrðu krakkana úti í sal htvað þeir ættu að gera. Þau systkinin sögðust oft fara í leriikhús, sérstak- Iega á barnaleikrrt, af því að þau væru alltaf svo skemmtiletg. Krökkuinum fannst það svolítið prakkara- strik þegar söngvararnir eig- inlega rændu trompettleikar- anum frá herflokknum þar sem allir sváfu, en þeim fannst trompettleikarinn eiga miklu betur heima í hópi söngvaranna, heldur en her- mannanna. Við töluðum lika við hóp at krökkum og spurðum þau um leikritið og við fengum svo mörg svor í einu að við gátum vart greint á milli. Þeg ar við spurðum hópirm að því til hvers söngvararnir væru að ferðast fengum við t.d. eft irfarandi svör: „Til þess að verða frægir", „Til þess að fá peninga", „Til þess að skemmta", „Til þess að gera fólkið fjörugt". Og þó að eitt hvað sé til í þessu öllu er síðasta svarið líklega réttast, því að meginmarkmið síglöðu söngvaranna var að koma öðr um í gott skap með sinni eig in gleði. Þ6 að þið þekkið eflaust höfundinn, Thorbjörn Egner, Iangar ykkur kannski að rifja upp nokkur atriði um hann og við skulum lesa það sem stendur í leikskrá Þjóð- leikhússins um Egner:" Á lítil'li eyju einhversstað- ar við suðurströnd Noregs, sem er ákaflega vogskorin (ef þið vitið ekki hvað það þýðir skuluð þið spyrja pabba ykkar að því) sést stundum til manns, sem rölt- ir þar um og er að hugsa. Og hvað skyldi hann svo sem vera að hugsa, þessi haegláti maður? Um allt mögulegt skemmtilegt og einnig um annað, sem er ekki alveg eins skemmtilegt. Hann er með öðrum orðum að hugsa um mannlífið i þessum marg- breytilega heimi sem visð bú- um í, um góðar manneskjur og slæmar, um heimskupör manna og um fólk, sem er al- veg ágætt — jafnvel þótt það kunni að hafa einhverja galla. Þið farið líklega nærri um hver þessi maður er — enginn annar en Thorbjörn Egner, sem við þekkjum öll, af því að hann bjó til Karde- mommubæinn og Dýrin í Hálsaskógi — Skemmtilegu leíkritin, sem við Æémm hér í þjóðleikhúsinu um árið. Haiua bjó líka til Karius og Bakt- Ánægður meö Dralon Þetta er hann Kalti. Pabbi hans er læknir. Kalli er duglegur i eikfimi og getur ika hoppgð yfir hestinn, næstum án þess að fá hjálp Honum finnst gaman að teikna og er dálrtið upp með sér af því. Hann sýnir gjarnan hringi sína og krúsin- dúflur, ef hann fær tækifæri til þess. Eins og allir drengir tekur hann litið tillit til fatanna sinna. vegna velur móðir hans jonavörur ur Dralon handa m no jnum. Þá veít hún að hann er hlýtt klæddur og I fötum, sem þola að vera notuð. Einmitt eins og þessi Dralon-peysa frá Heklu. ^ss^ Hún er aoðveld að þvo, þornar I fIjótt og þolir jafnvel að vera þvegin í þvottavél. Prjónavörur úr Dralon ... úrvals trefjaefninu frá Bayer... eru prjónavörur I hæsta gæðaflokki, fyrír börn og f ullorðna. Þær fást alstaðar, hetet h}á þeim, sem aðeirr seíja fyrsta flokks prjónavörur. L dralon ; BAYER Úrvals treffaefni us, en það merkir samt ekki að öll tannpina sé þessum á- gæta manni að kenna, enda þótt Karíus og Baktus eigi mikla sök á henni. Það stendur í gamaTIi leik skrá Þjóðleikhússins, að Thor björn Egner sé þúsundþjala- smiður — en það er maður, sem er margt til Iista lagt — svo sem að semja leikrit og teikna við það leikmynd og búninga, yrkja vísur i leikrit ið og semja við þær skemmti- leg lög, en það köllum við einu nafni söngva —af því að það á að syngja það. Allt þetta gerir Thorbjörn Egner, og þess vegna er hann þús- undþjalasmiSur. En það merkilega við þetta allt sam- an er það, að hann gerir þetta ekki einungis til þess að skemmta okkur, heldur líka til þess að skemmta sjáM um sér." Síglöðu söngvararnir 5 leika eftirtaldir leikarar: Bessi Bjarnason leikur And- rés söngvara, skáld og túbu leikara. Jón Júlíusson leikur Sívert flautuleikara, Margrét Guðmundsdóttir leikur Kari swngvara og banjóleikara, Árni Tryggvason leikur trompetleikarann sem sotfn- aði á verðinum og Flosi (&- afsson leikur trommuslagar- ann, sem ætlaði að verða frægur. Klemenz Jónsson er leikstjóri, en hann hefur stjórnað öllum leikritum Egn ers hérlendis. — á.j. Crt\ Veljum M>Vislenzkt til íölagjafa Jólabókin til vina erlendis PassíusáEmar Hallgríms Péturssonar (HYMNS OF THE PASSION) i enskri þýðingu Arthur Gook með formála eftir Sigurbjörn Einarsson bisknp. Valin gjöf handa vinum og vandamönnum erlendis. Fást í bókaverzlunum og í Hallgrímskirkju, Reykjavík Útgefandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.