Morgunblaðið - 11.12.1968, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968
Simi 22-0-22
Raubarárstig 31
SÍM'1-44-44
Hverfiseötu 103.
Siml eftir Iokun 3116«.
MAGMÚSAR
4*ciPHoun21 s»mar21190
ettir loWun simi 40381
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaffastræti 11—13.
Hagstætt leÍKUejald.
Sími 14970
Eftir lokun 14970 eSa 31748.
Sieurður Jónsson.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í marfar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
Balastore
gluggatjöldin i
Balostore gluggatjöldin
eru í senn þaegileg og
smekkleg. Uppsetning er
afar auðveld, og létt verk
að halda þeim hreinum.
Fóanleg í breiddum fró
40-260 sm (hleypur ó 10
sm). Margra óra ending.
Víndutjöld
Framleiðum vindutjöld I
öllum stærðum eftir móli.
Lítið inn, þegar'þér eigið
leið um Laugaveginn!
Húsgagnaverzlun
KRISTJÁNS
SIGGEIRSSONAR HF.
Lougavegi 13, sími 13879
§ Kvenfólkið deilir enn
„Einstæð móðir“ skrifar:
„Velvakandi góður!
Verið svo vinsamlegur að birta
þetta bréf fyrir mig. Ein sið-
prúð kona eða jafnvel fleiri mættu
gjarnan taka það til sín.
„Siðprúða kona!
Þú ert gift marnii, sem varð
svo óheppinn að hafa verið trú-
lofaður áður og varð eitt barn
til úr því. En þakkaðu guði bara
fyrir, að þau urðu ekki fieiri.
Það væri þá dálagleg summa, sem
þið þyrftuð að henda í þau óvel-
Vtrkit, þreyfa í baki ?
DQSI beltin hafa eytt
þrautum margra.
ReyniS þau.
Remediahf
LAUFÁSVEGI 12- Síml 16510
komnu böm og fyrrverandi rfku
unnustu, sem dró þinn ekta og
snauða mann á tálar. Hugsaðu
þér, ef hún hefði ekki sparfcað
honum í tima þá væri hann senni
lega ekki þín eign. Þú mmnist
á ekkjtir, að þær kvörtuðu ekki,
þótt þær þyrftu að vinna fyrir
sér og sínum börnum. Hvers
vegna kvartar þú? í þínum spor
um hefði ég látið það ógert að
minnast á þær og okkur ólánsömu
mæður. Þú gerðir frekar lítið úr
þér með þeim orðum. Ég er ein-
stæð móðir, en ég ætla ekki að
barma mér, þó ef itl vill ég
hafi ástæðu til. Þú segir, að við
heimtum peninga og aftur pen-
inga af manninum, sem við telj-
um að eigi sökina. Þetta er alveg
út í hött hjá þér, sómakona. Það
skiptir litlu máli að mtnu viti
hvort það er hann eða hún sem
svíkur. Föður, hvort sem hann er
ríkur eða fátækur, ber að borga
(jafnvel þótt það sé með mikilli
eftirsjá) meðlag með sínu eða sín
um börnum.
Þú, siðprúað kona, hefur höggv
ið of nærri sjálfri þér hvað pen-
ingamálin snertir. Þér finnst ó-
þarfi, að maður þinn borgi með
barni sinu. Kannski að þér finn-
ist hánn ekki vera meðlagsins
virði. Væri ekki reynandi fyrir
manninn þinn að gefa hreinlega
blessað barnið ef móðir og stjúp
faðir þess hefðu áhuga á því.
Ef svo yrði, þá þyrftuð þið ekki
i hverjum mánuði að greiða þessa
svimandi háu peningafúlgu, sem
ykkur er svo annt um. Mundu
það, ef til skilnaðar kæmi milli
A.I.C. þvottavclar — A.E.G. þvottavélar
A.E.G. Lavamat Rcgina þvottavélar fyrirliggjandi.
HÚSPRÝÐI H/F.,
Laugavegi 176 — Sími 20440—41.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
Vefnaðarvörukaupmcnn — áókaupmenn
Almennur félagsfundur
fyrir vefnaðarvörukaup-
menn og skókaupmenn
verður haldinn í kvöld,
11. des. í Tjarnarbúð uppi
kl. 20.30.
Ólafur Nílsson, skattrannsóknarstjóri, flytur erindi
um nýju bókhaldslögin, er taka gildi um n.k. áramót
og svarar fyrirspumum.
Félagsmenn eru hvattir til að maeta vel og stund-
víslega.
Stjóm Félags vefnaðarvörakaupmanna.
Stjóra Félags ísl. skókaupmanna.
Ólafur Nílsson
ykkar, þá er ég viss um, að
ekki stæði á þér að heimta það,
sem þér bæri, ef ekki betur. Já,
það er satt, sem þú segir, það
er of seint að byrgja brunninn
þegar baraið er dottið ofan í
en ég vona, að þú krafsir þig
upp úr honum aftur ásamt fleir-
um.
Þess óskar
einstæð móðir“.
^ Barnaflutningurinn
norður
„Akureyri, 4. des. 1968.
Kæri Velvakandi.
Beztu þakkiir fyrir að bjóða
mér rúm í dálkum þínum til
að svara „þeim gamla“. Þar sem
nú er upplýst, hvert nafn hans er
þá er sjálfsagt og skylt að ergja
hann ekki lengur með þv£ að
kalla hann gamlan, fyrst honum
er ömun að því. Ég hafði nú
satt að segja ekki hugmyndalfug
til að láta mér detta myrkra-
höfðinginn í hug þarna í sumar,
en oft er fróðlegt að heyra hvað
fyrst kemur í hug fólks í sam-
bandi Við ýmis orð. Nóg um það.
Mig langar til að þakka Birni
Egilssyni fyrir tilskrifið þó seint
gengi honum að koma því frá
sér. Einhverjum fylgdarmanni
hefði nú dottið í hug að vera
sjáifur í bílnum með stærri bama
hópnum eins er ég sannfærð um
að með lagni hefði mátt hliðra
svo tii að öll börnin gætu verið
í sama bílnum fyrst ekki voru
nema þrjú í hinum. Hvað það
snertir að ég þekki lítið til sam-
bandsins á milli gosdrykkja, sæl
gætis og bílveiki þá vil ég neita
því og þykist tala þar af reynslu
nokkurri. í 14 ár hef ég farið
leiðina Akureyri-Reykjavík og til
baka aftur á hverju sumri og
alltaf með börn með mér. Ég
fullyrði að drekki þau ekki gos
og borði sælgæti fyrri hluta ferð-
arinnar en borði eitthvað stað-
gott fyrir eða um hádegi, þá
kasta þau ekki upp. Börn sem
eru að fara í ferðalag hafa sjald
an lyst á að borða snemma morg
uns áður en lagt er upp. Hver
einasta mamneskja með sæmilega
eftirtekt hlýtur að sjá hver áhrif
fyrmefnd samblanda hlýtur að
hafa á lítinn tóman maga sem
er þá kannske ekki of hrasutur
fyrir heldur. Það sé fjarri mér
að ætla að kasta rýrð á eða tala
um Steinsstaðaskóla sem sumar-
dvalarheimili til þess skortir mig
kurmugleika eins ætla ég ekki að
tína fleiri smáatriði, sem kynnu
að skrifast á hans reikning, úr
pokahorni mínu mér finnst hann
Bjöm minn muni varla hafa með
meira að gera. Svo vona ég af
hjarta að vimur minn Bjöm geti
fyUt stóran bíl af börnum næsta
vor, (annars em til svokallaðir
Kálfar fyrir minni hópa) en hann
ætti endilega að senda einhverja
kvenpersónu eftir þeim, hún
myndi sennilega reyna að þurka
þeim um munnin ef þyrfti. Hvað
bílstjóra Norðurleiða snerti erum
við algjörlega sammála. Björn
hefði gjama mátt taka dýpra I
árinni hvað ágæti þeirra snertir
Hinsvegar þurfa þeir að sinna
sínum störfum bæði við stjórn
farartækisins og svo eru ýmsir
snúndngar á viðkomustöðum, svo
mér finnst varla sanngjarnt að
ætla að bæta á þá að vera barn-
fóstrur fyrir bílveik böm eða
halda uppi aga í stórum barna-
hóp á lamgri leið. Hér með læt
ég útrætt um þetta og mun ekki
svara því til frekar. Af því hvað
margir hafa þakkað mér fyrir
pistilinn frá í sumar og þótt
hann orð í tíma töluð, sé ég að
mér hefur tekist það sem ég
ætlaði mér, sem sé að fá fólk
til að hugsa sig um áður en það
sendi sína dýrmætustu eign af stað
1 hálf eða algjöru reiðileysi hvort
sem það er að Steinsstaðaskóla
eða annað. Ég þakka Velvakanda
fyrir að losa mig við að skýra
nútímameiningu orðsins grey fyr
ir Birni og altaf þykir mérvænt
um að finna að fólk ber um-
hyggju fyrir heilsu minni, en
hún er ágæt lof sé guði.
Kær kveðja.
Gunnfríður Hreiðarsdóttir,
Hríseyjargötu 1.
Akureyri".
ÁRMÚLI 5
DÚl - KRÓMHÚSGÖGN - HÚS OG SKIP
84220 37690 84415
Sófaœttið á myndinni
er fáanlegt hjá oikkur
ásamt fjölbreyttu úr-
vali af frátoærum hús-
gögnum, ummum sam-
kvæmt framleiðslu-
rétti é heimsfræg-
um dönskum húsgögm-
um. Sjáið únvalið í
verzlunum oklkar í
Ármúla 5 og Auð-
brekku 59 í Kópavogi.
Allt eftir yðar eigin
smefak: Stálfætur eða
tréfætur, gerð áJdæðis
og litur. Að ékfci sé
talað um val milli
ýmissa gerða af örmum.
Dúna er alltaf fyrst
með nýj umgarnar.
VERDGILDIKRDMIWM! VARLA BREVTT