Morgunblaðið - 11.12.1968, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 11.12.1968, Qupperneq 20
20 MOBGUNÖLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968 Sjónvarpsþátturinn um laxveiðimál — eftir Ólat Þorláksson, Hrauni í SJÓNVARPSÞÆTTI þeim, sem annars hinn ágæti stjórn- andi þess þáttar hélt með þeim Helga Sæmundssyni og Jaikobi Hafstein um veiðimál 9. ágúst, gætti svo stórkostlegrar hlut- drægni, þar sem tveim aðilum hélst uppi ótakmarkaður áróður og rógur á móti þriðja aðilan- um, sem ekki var viðstaddur og gat þar af leiðandi hvergi kom ið sínum sjónarmiðum fram, að FELAGSLÍF Knattspyrnufélagið Valur knattspyrnudeild. Aðalfund ur deildarinnar verður hald- inn föstudaginn 13. des. kl. 9 1 félagsheimilinu að Hlíðar- enda. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. ég tel mig ekki geta látið þess- um málflufcningi þeirra félaga ómótmædt. Helgd hélt því fram að öll veiði í ám og vötnum skyldi þjóðnýtt, þá væru veiðimálin í góðum höndum og almenningur ætti kost á gnægð ódýrra veiði- leyfa. Ég vil þá fyrst spyrja Helga: Getur hann bent á dæmi þar sem eftirsóttur munaður hef ir komist í hendur rikisins. að hann hafi fremur orðið við hæfi pyngju almennings en áður! Hef ur ekki raunin fremur orðið sú, að ríkið hefur reynt að teygja sig eins langt og fært þykir of- an í vasa þegnanna á hverjum tíma? Annars get ég vel sagt Helga hvernig fara myndi, ef rík ið ætti allan veiðirétt. ífyrsta lagi mundi vaxa upp atlsnotur hópur rikislaunaðra starfsmanna sem það starf hefði með hönd- um að sjá um veiðimálin. Og yfir þeim hópi yrði svo að sjálfsögðu allmannmörg nefnd (Helgi yrði kannski formaður þeirrar nefnd ar). Fyrsta verk þeirrar nefnd ar væri nú að semja við eigend- ur veiðiréttar um bætur, því svo vel hlýtur Helgi að vera að sér í stjórnarskrá landsins, að hann veit að eignarrétturimn er frið- helgur, og má undir engum kringumstæðum skerða hann, nema fullar bætur komi. Þetta út af fyrir sig væri ekki ómerki- legur þáttur fyrir fjárvana rík- issjóð að glíma við meðan svo að segja allir hlutir kalla á aukið fjármagn. Þegar svo þessi umfangsmikla veiðimálastofnun væri búin að borga veiðiréttareigendum og sínu starfsliði nokkrar tugmil'lj- ónir árlega, kæmi að því að út- hluta veiðileyfum. Af því að veiðisvæði landsins eru misjöfin að gæðum, yrði þeim raðað nið- Húsmœður ! Óhrelnlndl og blettlr, svo *em fitublettlr, eggja- blettir og blóðblettir, hverfa á augabragSI, ef notas er HENK-O-MAT I forþvottínn eSa til aS leggja I bleyti. SlSan er þvegiS 6 venju- legan hátt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALSVARA FRA Vor-Wasriw** jöst selbst c*?-1-11el ^ Schtnutr w^^sten aktiv“—-b,®!oaJaSE Segen Ffelkfb® íen JÓLATRÉ Rauðgreni Eðalgreni Blágreni Nœlon net- pökkun Sjálfsafgreiðsla TAKIÐ BÖRNIN MEÐ í JÖLATRÉSSKÓGINN GROÐURHUSH) Innisala Utisala GRÓÐRARSTÖÐIN v/Miklatorg. Símar 22822 og 19775. ur í 4—6 verðlagssvæði. Á 1. verðlagssvæði yrðu dýrustu og eftirsóttustu laxveiðiámar. Topp verðið á þessum ám myndi svo Helgi lækka nokkuð til þess að sanna góðan árangur af ríkis- rekstrinum. En lægstu verðlags- svæðin (Letingjaveiðisvæðin fyrir austan Fjall eins og þeir félagar nefndu það) mjmdi Helgi hækka 4—5 sinnum frá því sem nú er, og mundi kalla það sam- ræmingu því annars væri verð- munur of mikill. En hverjir mundu nú hljóta eftirsóttustu veiðisvæðin og bezta veiðitím- ann? Heldurðu nú, Helgi minn, að ég eða aðrir alþýðumenn ættu greiðan aðgang að þeim? Ætli það yrðu ekki frekar ýmsir em- bættismenn í háum launaflokk- um erlendir gestir rikisins og framámenn ýmsa opinberra stofn ana, t.d. formaður menntamála- ráðs. En svo mætti alþýðan sitja að „letingjasvæðunum" en að- eins á margföldu verði við það sem nú er. Um þetta atriði var Jakob Helga ósammála, en aðeins að því marki, að bændur og aðrir veiðieigendur væru samvinnu- þýðari við stangveiðimenn að ljá þeim veiðirétt og landnytjar þar að lútandi fyrir nógu vægt gjald. Ég hélt nú að Jalkob vissi svo algilt lögmál í frjálsum við- skiptum, að eðlileg verðmyndun skapast á hverjum hlut af fram- boði og eftir spurn. Svo er það líka með veiðivötnin okkar. Veiði mönnunum fjölgar en veiðivötn- unum ekki. Og veiðimönnunum finnst þessi ánægja við veiðar- - I.O.G.T. - St. Einingin nr. 14 heldur fund í Templara- höllinni í kvöld kl. 20.30. Dagskrá: 1. Jólahugleiðin.g, séra Ragnar Fjalar Lárusson, 2. Kaffidrykkja. Félagar fjölmennið. Æðstitemplar. PILTAR, c' þ-f plqlt unnustuna ? éq hrinqanð / tyrfjn/Js/m//7ffsÉon k \\ý rfj'S/rmrr/ & '\ 'VL. róslsi‘ndum/'w "*“■ nar einfaldlega þess virði sem þeir greiða fyrir hana. Eða hvort telur Jakob betur varið að eyða 2—3 þúsund krónum í heilan dag við veiðiá í góðu veðri og fögru umhverfi og eiga þó von í að fá veiðileyfið sitt endur- greitt eða jafnvel meir, og eiga síðan eftir Ijúfar minningar, eða eyða sömu upphæð á einni kvöld stund á veitingahúsi í Reykja- vík og vera svo næsta dag með bullandi höfuðverk og allskonar móral og óska þess helzt að verða sem fljótastur að gleyma kvöldinu. Hvernig finnst ykkur matið, veiðieigendur góðir, sem lagt er á þau verðmæti, sem þið bjóðið fram til tómstundaiðju þjóðarninar? Jakob Hafstein minntist á sam þykkt frá aðalfundi Veiðifélags Árnesinga frá í vor, þar sem meirihluti atkvæða, sem hafði um 20% hagsmuna vatnasrvæðisins á bak við atkvæðamagn sitt (og var blekktur af samskonar ár- óðri og samskonar rökum, sem fram komu í sjónvarpinu 9. ág- úst), tókst að kúga minnihluta atkvæðamagnsins, (sem hefur milli 70—80prs hagsmuna vatna- svæðisins á bak við sig) til fá- ránglegar samiþykktir. En sem þessi kúgaði minnihluti hafði þó manndóm til að hafa að engu. Ætli Jakobi finndist það sann- gjarnt, ef hann ætti 80% hduta- fjár í einu félagi en 4 meðlimir með sín 5% hver setikiðú að kúga hann til hluta, sem væru honum á móti skapi? Ætli hann reyndi ekki að spyrna við fót- um? Því raunverlega eru veiði- félög einskonar hlutafélög, þótt ranglát löggjöf skapi þeim ann- an sess. Um eitt voru þeir félagar al- veg sammála þarna í sjónvarp- inu þ.e. að banna allar netaveið- ar. Mér rennur alltaf til rifja, þeg ar ég sé og heyri annars ekki ógreinda menn, fjasa með slag- orðum og lýðskrumi um hluti, sem þeir ekkert vit hafa á. Líkt og sá, sem þetta skrifar færi að skrifa um listir og bókmenntir. Ég vil taka það fram, að ég er síður en svo á móti stang- veiði í öllum stærri ám, svo fram arlega, sem rétfcur landeiganda er virtur, og viðurkenndur 1 hvívetna. Þær verða sennilega í flesbum tilfellum bezt nýttur á þamn veg. En um stærri árnar, Þjórsá, Ölfusá-Hvítá og Hvítá ! Borgarfirði gegnir öðru málL Þetta eru gullkistur, sem aldrei verða nýttar til stangarveiði nema að 'lifchi leyti. Vatnasvæði Ölfusár var notað að mestu leyti til stangarveiði I nær 2 áratugi, öllum veiðieig- ái Jfoku & kahjkabúliH VIÐ BKÓLAVÖHOUSTÍB - BIMI 1SBI4 MAROCCO-TOSKUR fyrir börn og fullorðna. Mjög ódýrar! Kvenhanzkar og lúffur í miklu úrvali, einnig á karl- menn. Mjög fínar skinnfóðraðar töskum nýkomnar. Landsins stærsta úrval af kventöskum. SENDUM í PÓSTKRÖFU. Frá Tösku- «g hanzkabúðinni við Skólavörðustíg. BEIRUT-TÖSKURNAR margeftirspurðu eru nú loksins komnar aftur í tízku- litum. MAROCCOGÓLFPÚDAR úr leðri mjög skemmtilegir til jólagjafa. Verð frá kr. 945—1900. Sendum í póstkröfu. — Sími. 15814.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.