Morgunblaðið - 11.12.1968, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968
23
— Knattspyma
Framliald a( bls. 30
2. deild
Aston Villa — Charltotn 0-0
Blackbum Huddersfield 0-0
Blackpool — Middlesbro 1-1
Bolton — Portmouth 1-0
Bristol City Bury 2-1
Derby Co. — Norwich 1-1
Fulham — Oardiff 1-5
Hull — Crystal Pialace 2-0
Millwall — Oarlisle 1-1
Oxford — Preston 2-1
Sheff. Utd. — Birminghaim 2-0
Liverpool hiefur enn fjöguma
stiga forskot í 1. deild í Eng-
landi. Sl. laugardag bætti félag-
ið við sig tveimur stigum, að
þessu sinni á kostnað West Ham,
sem sýndu þó mjög góða knatt-
spyrnu á Anfield og fengu mik-
ið hrós hjá hinum fjölmörgu
knattspymu-„óðu“ Liverpoolbú-
um. Samt var það Liverpool sem
skoraði bæði mörkin í leiknum,
hið fyrra skorað af Emlyn Hug-
hes í lok fyrri hálfleiks og hið
síðara í byrjun seinni hálfleiks
og var Peter Thompson þar að
verki. Liverpool hefur nú þegar
hlotið 36 stig í 23 leikjum eða
tapað aðeins 10 stigum í keppn-
inni. Leeds United, sem sigraði
á hehnavelli gegn Sheffield Wed
nesday, 2-0, hefur einnig tapað
10 stigum, en leikið tveimur leikj
um færra. Það var Peter Lorimer
sem skoraði bæði mörkin fyrir
Leeds. Everton, sem hefur til
þessa tapað aðeins einum leik
síðan í ágúst, varð að láta 1
minni pokann fyrir Arsenial, sem
áttu nú sinn bezta leik um langt
skeið. Fyrir Arsenial skomðu
Radford, Court og Graham á síð
ustu mín. leiksins. Alan Ball
skoraði eina mark Evertons.
Manchester City minnia stöku
sinnum á að þeir eru nú al-
ténd Englandsmeistarar í knatt-
spyrnu, því á laugardag sigruðu
þeir Bumley með 7 mörkum
gegn engu! Þetta var stórkostleg
ur leikur hjá City og Bumley,
Bem þó hefur átt ágæta leiki
undanfarið, var greinilega í öðr-
um „klassa“ í flestum greinum
leiksins. Tapið hefði getað orð-
ið enn stærra sögðu fréttamenn,
því City mistóbst vítaspyma að
auki. Um félögin á botninum í
1. deild er það að segja að Leic-
ester sigraði Manchester United,
2-1 og hiefur staðan lagast tölu-
vert og Nottingham Forest náði
stigi í Southampton, en Queems
Park Rangers töpuðu á heimavelli
gegn Coventry, 0-1 og Rodney
Marsh mistókst vítaspyma fyrir
QPR imdir lokin.
Á meðan Liverpool og efstu
liðin í 1. deild eru að „stinga
af“, þjappast 2. deildin samam
og myndi sá kallast snjall sem
gæti réttilega gizkað hvaða 2 fé-
lög flytjast upp í 1. deild í vor
Efst er Derby, sem hefur betri
markahlutfall en Middlesbro,
bæði 28 stig, Millwall 27, CrystaJ
Palaoe, Cardiff City og Cbarlton
26, Hull City og Huddersfield
25 stig og Blackbum 24. Derby
jafnaði gegn Norwich með svo
að segja síðustu spymu leiksins.
Fulham og Aston Villa eru enn
á botni í 2. deild og staða þess-
ara félaga Ijót, og 3. deildin blas
ir við.
í Skotlandi fékk St. Mirren
sinn fyrsta stórskell í haust, er lið
ið heimsótti Parkhead, því Celt-
ic skoraði fimm sinnum án svars'
Eftir 14 umferðir í 1. deildinni
skozku er Celtic efst með 24
stig, Dundee United hefur 22,
Dumfermline 19 og Rangers og
St. Mirren 18 stig hvort.
Þá fór fram í Englandi 2. um-
ferð bikiarkeppni Kmattspyrnu-
sambandsins (F.A. Cup) og til
marks um jafnia og skemmtilega
keppni i umferðimni urðu 9 af
20 leikjunum jiafntefli. Eitt fé-
lag utan deildanna er öruggt í
3. umferð, en það er Ketterimg
sem sigraði Dartford 5-0. Annar
ójiafn leikur í umferðinni var í
Southend þar sem 4. deildarliðið
sigraði Brentwood, sem er í Sout
hem League með 10-1. í fyrstu
umferð bikarkeppninniar er leik-
in var fyrir 3 vikum signaði Sout
hend King’s Lynm, 9-0.
í 3. umferð sem verður leik-
in4. jan. n.k. hefja stóru fé-
lögin þátttöku í bikarkeppninni,
þ.e. 1. og 2. deild og verða leik-
irnir 32 talsins
Staðan í 1. deild
Efstu liðin
Liverpool 23 16 4 3 43:13 36
Leeda 21 13 6 2 31:17 32
Everton 22 12 6 4 49:22 30
Arsenial 21 11 7 3 26:13 29
West Ham 22 9 8 5 42:26 26
Neðstu liðin:
Stoke 22 7 5 8 20:31 17
Coventry 22 4 6 12 20:35 14
Leicester 22 4 6 12 20:43 14
Nottm. For. 20 1 10 9 25:34 12
Q.P.R. 21 3 5 13 '24:48 11
— Handbolti
Framhald af bls. 30
stað Hafnfirðinganna verða fleiri
að fara utan.
Umfangsmikil æfingaáætlun
hefur verið gerð. Byrja æfing-
amar í kvöld en verða síðan
bæði úti og inni. Til marks um
álagið á landsliðsmenninia er að
6 æfingar verða milli jóla og
nýárs og auk þess þéttár æfing-
ar og æfingaleikir strax eftir ný-
árið, en nýja árið hefst með
pressuleik sem fram fer laugar-
daginn 4. janúar. Eftir þann leik
verður landsliðið móti Tékkum
valið.
Frá FH: Hjalti Eimarsson, Birg
ir Finnobgason, Geir og Örn Hall
steinssynir og Auðunn Óskars-
son.
Frá Fram: Þorsbeinn Björns-
son, Björgvin Björgvinsson, Sig-
urbergur Sigsteinsson, Ingólfur
Óskarsson og Sigurður Einars-
son.
Frá ÍR: Ásgeir Elíasson, Ágúst
Svavarsson og Vilhjálmur Sig-
urgeirsson.
Frá Víking: Jón Hjaltalín
Magnússon og Einar Magnús-
son.
Frá Haukum: Stefán Jónsson,
Þórður Sigurðsson og Ólafur Ól-
afsson.
Frá Val: Ólafur Jónsson, Jón
Karlsson og Bjarni Jónsson.
Frá KR: Emil Karlsson, mark-
vörður.
Á blaðamannafundi í gær sagði
Axel Einarsson formaður. að
landslið pilta og stúlkna myndu
taka þátt í Norðurlandamóti
unglinga, en mót pilta fer fnarn
í Lögstör í Danmörku en mót
stúlkna í Vánersborg í Svíþjóð.
Verða mótin 21.—23. marz. Æf-
ingar hafnar hjá báðum liðum,
og eru með svipuðu sniði og æf-
ingar A-liðsins. Hafa 25 stúlkur
verið valdar til æfinga og 26
piltar, en fækkað verður í hóp-
urnim síðar. Þjálfari pilta eru
Sigurbergur Sigsteinsson og
Hilmar Bjömsson en þjálfarar
stúlkna Þórarinn Eyþórsson og
Hans Steimmian.
Kveðjui u íull-
veldisufmælinu
MEÐAL þeirra, se.m sendu
Bjarna Benediktssyni, forsætis-
ráðherra, kveðjur í tilefni 50 ára
aifmælis fullveldis íslands, voru
Per Borten, forsætisráðherra
Noregs, Tage Erlander, forsætis-
ráðherra Svíþjóðar og Fondet for
Damsk-Islandsk samarbejde.
íslenzk-sænsku
félugið
fiSLENZK sæniska féliagið heldur
í ár eins og endranær Luciulhátíð
fyrir félagsmenm og gesti þeirra.
Hátíðin verður að vanda í
Þjóðleikhúskjallaranum fostu-
daginn 13. desember kl. 20.30
stundvíslega. Aðalræðu kvölds-
irns heldur Gösta Edling, nýskip-
aður ræðismaður Svía hér á
landi.
Hátíð þeuisi er fyrir löngu orð-
in fastur liður í starfi félagsins
og er mjöig vinsæl meðal allra,
sem hafa einu sinni sótt hátíð-
ina, og þykir ómissandi sem fyr-
inboði jólanna.
Þátttakendur eru beðnir að til-
kynna þátttöku sína tímanlega
og sækja aðgöngumiða í verzlun
ina Kirkjumuni i síðasta lagi á
hádegi á föstudaig.
Þorvaldína á Hraða-
stöðum-ln memoriam
Hvur er þessi heimskona, sem þarna gengur?
Hvur er þessi frú, sem þama fer?
Hvuir er hún, sem var, en er ei lengur?
Hvur?
Hvur er hún, sem hverju kalli gegnir?
— Ung í fasi, þó með hélað hár?
Hvur er hún, sem prýðir húsið smáa
í dalnium, þar sem hversdagsleikinn grár
grænfcar við sáin tún?
Vor í lofti, ung.t er hjartað trúa;
létt að ganga atorkunnar spor
— við litinn kost.
Burt fór hún, sem var, en er ei lengur.
Hvurt?
Og févana hendur kveðja lífið
— fulllar auðæfa!
X.
Kjarnfóður unnið hér á landi
úr þekktum, völdum hráefnum
Avallt nýmalað maísmjöl og annað fyrsta flokks kom,
flutt inn laust, malað í myllu okkar.
Prótíngjafi: íslenzkt fiskimjöl.
Öll nauðsynleg bætiefni og snefilefni í réttum hlutföllum
samkvæmt nýjustu þekkingu.
Mjöl eða kögglar að vild. Allt unnið í nýtízku blöndunar-
og kögglunarvélum.
Um 30% kostnaðarverðs innlent efni og vinna.
VERÐ OKKAR í DAG: Kúafóðurblanda M. F. pr. tonn kr. 8.178.00
sama köggluð — — — 8.400.00
Ungafóður, byrjunarfóður f. lífkjúklinga — — — 8.900.00
— vaxtarfóður f. lífkjúklinga — — — 9.125.00
— byrjunarfóður f. holdakjúklinga — — — 9.425.00
— vaxtarfóður f. holdakjúklinga — — — 9.200.00
Varpfóðurkögglar, heilfóður — — — 8.750.00
Varpmjöl (hænsnamjöl M. R.) — — — 8.222.00
Grísagyltufóður, kögglar — — — 9.000.00
Eldissvínafóður, kögglar — — — 9.000.00
Reiðhestafóður, mjöl — — — 8.525.00
— kögglar — — — 8.850.00
Hafrar — valdir sáðhafrar — pr. sekk 50 kg. — — — 364.00
YFIR 50 ÁRA REYNSLA