Morgunblaðið - 11.12.1968, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968
Raddir vorsins
1 HAUST kom í bókabúðir söng-
lagahefti með frumsömdum lög-
um eftir aldraðan bónda af Kjer
úlfsættinni, son hans og dóttuT,
©g enn fremur á frænka þeirra
lög í heftinu. Þessi aldraði
bóndi er Metúsalem J. Kjerúlf,
sem býr á Hrafnkelsstöðum í
Fljótsdal. Verður nánar minnst á
höfundana hér á eftir.
Hinn mikli maður í Kjerúlfs-
ættinni er norska tónskáidið
Halfdan Kjerulf (1815—1068),
sem er einn af merkustu braut-
ryðjendum í norskri tónlist á
19. öld og skapaði þjóðiegan
norskan sönglagastíl. Beztu lög-
in hans hrífa menn enn í dag
eftir meira en öld — þau eru
klassisk. Hér á landi hafa söng-
lögin eftir hann átt miklum vin-
sældum að fagna, ekki sízt Brúð-
ferðin í Harðangri,sem er fræg
asta lagið. Ennfremur „Nykur-
inn og lögin við kvæðin í sveita
sögum Björnsons, eins og „Undr
andi stari ég ár og síð upp yfir
fjöllin háu“ og „Sig bældi ref-
ur und bjarkarrót út við mó-
inn. Lagið um refinn hafa skóla
böm á Norðurlöndum sungið
kynslóð eftir kynslóð. Þetta litla
lag er geníali og er gott dæmj
um hinn þjóðlega sönglaga-
stíl tónskáldsins — lagið er
nefnilega stökkdans. Mörg önn-
ur iög eftir Kjerúlf eru alkunn
hér á landi."
Kjerúlfsættin er upphaflega
dönsk og mjög gömul þar í iandi.
Faðir tónskáldsins, Peder Kjer-
úlf, var danskur embættismað-
ur, sem kom ti'l Kristjaníu laust
eftir aldamótin 1800 til að taka
við starfi í stjórnarskrifstofun-
um. Hann kvæntist norskri
konu, Betzy Lasson,en sú ætt er
kunn fyrir tónlistargáfur, og tal
ið er, að hinn frægi sonur þeirra
hafi eigi síður sótt tónlistargáf-
una í þá ætt. Börn þeirra hjóna
urðu sex, fimm synir og ein dótt
ir. Tvö dóu ung, dóttirin
Ida, sem Welhaven orti ástarljóð
in til, dó 23 ára, og listmálar
nn Hjálmar, dó 26 ára, bæði úr
brjóstveiki. Tónskáldið kvæntist
ekki, en tveir bræðranna kvænt
ust, en áttu ekki böm. Þessi
grein ættarinnar er nú útdauð.
Allmargir íslendingar bera
ættarnafnið Kjerúlf og munu
allir komnir af Jörgen Kjerúlf,
lækni á Brekku í Fljótsdal(d.
1831). Hann er langafi Metúsal-
ems á Hrafnkelsstöðum. Jörgen
læknir er föðurbróðir tón-
skáldsins Halfdans Kjerulfs.
Metúsalem J. Kjerú'lf, bóndi á
Hrafnkelsstöðum, á 6 lög í heft-
inu, þar af þrjú við ljóð eftir
hann sjálfan. Lögin eru lítil og
lagleg, öll eru þau í dúr, og i
þeim er heiðríkja. Lög Guðrún-
ar, dóttur hans og bústýru, eru
einnig sex að tölu. Meðal þeirra
eru snotur stemmningslög, eins
og „Sumarkvöld. Jón M. Kjer
úlf, bróðir hennar, sem einnig býr
á Hrafnkelsstöðum, á fjögur lög
í heftinu. Tilkomumest er lagið
„Nú kemur vorið kæra. Frænka
þeirra Sigríður Jöngensdóttir
Kjerúlf frá Húsum í Fljótsdal,
nú í Reykjavík, á fjögur lög í
heftinu. í þeim er sami angur-
STYKKISHÓLMI 9. desenvber.
Leikfélagið Grímnir í Stykkis-
hólmi frumsýndi sl. fostudags-
blíði tónninn og er í lögum Guð
rúnar frænku hennar. Lög S ig-
ríðar eru litsterk stemmningslög
og vil ég sérstaklega nefna lag-
ið „Inn til fjalla.
Jón Þórarinsson tónskáld, sem
með smekkvísi hefur gengið frá
raddsetningu laganna, segir í
formála að heftinu: „Lögin í
hefti þessu bera að sjálf-
sögðu svipmót þeirrar tónlistar
sem mest hefur verið iðkuð á ís-
lenzkum heimilum, bæði um efni
og frágang. Að því er komið hef
ur t.il minna kasta um hljómeetn-
ingu, hef ég reynt að raska því
sem minnst. Ennfremur segir
Jón í formálanum: „Mér hefur
verið ánægjuefni að eiga þátt í
að koma á framfæri þessu sýn-
ishorni heimilistónlistarinnar á
Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal, sem
ber svo fagurt vitni um átthaga-
ást höfundanna og einlæga
tryggð þeirra við uppruna sinn
og umhverfi".
Baldur Andrésson.
kvöld í samkomuhúsinu í Stykk-
ishólmi, leikritið Allra meina
bót, eftir Patrek og Pál, með
músík eftir Jón Múla.
Var leiknum forkiunnar vel
tekið og ekki að ástæðulausu,
því snilldarbragð var þar á allri
meðferð. Leikendur eru 5 og lék
Njáll Þorgeirsson bifreiðastjóri
lækninn. Andrés gamla lék
Svanur Pétursson málarameist-
ari og gerði honum skemmtileg
skil. Þá léku þeir Friðrik R. Guð-
mundsson kennari og Gunn-
leifur Kjartansson s'jómaður hin
karlmannshlutverkin og Jóse-
fína Pétursdóttir kvenhlutverk-
ið Höllu. Var erfitt að gera upp
á milli leikendanna. Þjálfun öll
með ágætum og samspil svo sem
íbezt verður á kosið. Þá lék
hljómsveit undir söngnum og
voru í herani þeir sr. Hjalti Guð-
mundsson, Marínó Kristinsson,
Bjarni Lárentsinusson, Gísli
Birgir Jónsson og Hafsteiinn Sig-
urðsson. Vakti leikur þeirra at-
'hygli og ánægju leikhúsgesta.
Leikstjóri var Sævar Helgason
og var horaum og leikendum
óspart fagnað í leikslok. Leik-
félagið hefur hug á að sýna
sjónleik þennan í nágreraninu nú
fyrir áramót, en síðan ef hægt
verður að fara eitthvað lengra,
en í vetur er áformað að koma
öðru leikriti á svið.
Þetta er þriðja leikár félagsins
og hefur það verið bæjarbúum
til sóma og hafa áhugamenn
sýnt lofsverðan dugnað í að
koma leikritum á svið, auk þess
sem þeir hafa ýmislegt gert til
að efla félagsstarfsemina.
Hafi leikfélagið þökk fyrir
ágæta skemmtun.
Fréttaritari.
Teak,
gaboon,
strikikrossviður
fyrirliggjandi
HJÁLMAR
ÞORSTEINSSON
OC CO. H.F.
Klapparstíg 28, sími 11956.
FYRIR TELPUR
Kápur, buxnadragtir, sloppar.
Laugavegi 31.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fiskverkunarhúsi í Akurhúsatúni,
Grindavík, eign Gunnars Halldórssonar, fer fram á
eigninni sjálfri föstudaginn 13. des. 1968, kl. 4.00 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Einars Viðar hrl., Gunnars Sæmundssonar
hdl., Kristins Sigurjónssonar hrl., og Landsbanka ís-
lands verður haldið opinbert uppboð á ýmis konar
lausafé, að Digranesvegí 10, neðstu hæð í dag, mið-
vikudaginn 11. desember 1968 kl. 15.
Selt verður m.a. sjónvarpstæki, (National, Blaupunkt,
Luxor, Philips, Zenith) og Atlas ísskápur.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Ragnars Tómassonar, hdl., verður fast-
eign í landi Gerða, Gerðahreppi, þinglesin eign Þórar-
ins Guðbergssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð
verður á eigninni sjálfri, föstudaginn 13. des. 1968,
kl. 2.30 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 44., 46. og 49. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1968.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Styrkir til náms í félagsráðgjöf
Félagsmálaráð Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að
veita styrki til náms í félagsráðgjöf erlendis.
Styrkir þessir eru fyrst og fremst ætlaðir þeim, er
hyggjast takast á hendur fé'agsmálastörf í stofnunum
Reykjavíkurborgar, t. d. við Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar og í sjúkrahúsum.
Áskilið er, að umsækjandi hafi a.m.k. gagnfræðapróf.
Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu Félags-
málastofnunar Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, og
skulu umsóknir hafa borizt þangað eigi síðar en 23.
des. n.k.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
JENNA OG HREIÐAR
STEFÁNSSON:
STÚLKfl MED
LJÚSfl LOKKfl
Þetta er framhald af bókinni
„Stelpur i stuttum pilsum“, sag-
an af Emmu, unglingsstúlku í
Reyk javík, sem á við margs kon-
ar vandamál að glíma. Emma
ræður j lokin fram úr vandan-
um og framtíðin blasir við
henni, björt og full fyrirheita.
Afbragðs bók fyrir unglinga.
VERÐ KR. 170.00
án söluskatts.
Jrnn a <*t H rdífaf StefAn*son
STÚLKA
MEÐ
UÓSA
LOKKA
ULF ULLER:
VULSDUGfl
06 MINNETONKA
I þessari bók lenda þeir félagar,
VaLsauga og Símon Henson i
margvíslegum hættum og mann-
raunum. Sögumar um Valsauga
era ósviknar indiánasögur, sem
allir strákar eru hrifnir af. Sig-
urður Gunnarsson hefur þýtt
allar bækuraar um Valsauga.
VERÐ KR. 180.00
án söluskatts.
VALSAUGA
oc
MINNETONKA.
ÁRMANN KR EINARSS0N
ÓII
MACrOI
finna gullskipió
ARMANN KR. EINARSSON:
ÓLIOG MflGGI
FINNfl GULLSKIPID
Þetta er 7. bókin f flokki óla-
bókanna, og sú bókin, sem allir
unglingar hafa Iieðið eftir með
einna mestri eftirvæntingu. —
Var hollenzka kaupfarið í raun
og veru grafið i sandinn, þar
sem þeir voru að leita? Hafði
það flutt með sér slík auðæfi,
sem af var látið? Ráðgátan leys-
ist í þessari bók.
VERÐ KR. 200.00
án söluskatts.
7a&f?n
1
'ooM
e/NiDALS
GUOJÓN SVEINSSON:
ÚGNIR
EINIDIILS
Ný bók um þá félaga, Bolla,
Skúla og Adda, sem eru nú á
leið f útilegu í afskekktum-eyði-
dal inni á öræfum, þegar þeir
verða varir við grunsamlegar
mannafcrðir. Þetta er framúr-
skarandi skcmmtileg og spenn-
andi unglingabók.
VERÐ KR. 220.00
án söluskatts.
„AUio meina bót“ í Stykbishólmi