Morgunblaðið - 11.12.1968, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 11.12.1968, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968 IR stöðvaði sigurgöngu KR-inga í gærkvöldi KÖRFUKNATTLEIKSLIÐI ÍR tókst að sigra KR í úrslitaleik Reykjavikurmótsins 1968 í gaer- FH-ingor AÐALFUNDUR Handknattleiks- deildar FH verður haldinn í Sjálf stæðishúsinu í Hafnarfirði fimmtu daginn 19. des. kl. 8.30. kvöldi með 59 stigum gegn 54. Þar með hefur sigurganga KR í Reykjavíkurmótum undanfarin tvö ár verið stöðvuð, og reyndar þriggja ára sigurganga því síð- ustu þrjú árin hafa KR-ingar einnig fagnað sigri sem íslands- meistarar. Leikurinn var mjög spennandi, harður og vel leikinn af beggja hálfu. Verður nánar sagt frá leikunum á morgun á íþrótta- síðu. Allmargt áhorfenda var. Landsliðið valið LANDSLIÐSNEFND hefur í dag vialið eftirtalda 1-eikmenn til þess að leika við tékkneskia liðið Sparta Praha sunnudaginn 15. deaetmber: Birgi Öm Birgis, Á. Einar Bollason, í>ór Gunnar Gunnarsson, KR Guttorm Óliafsson, KR Jósn Sigurðsson, Á. Kolbein Pálsson, KR Kristin Stefánsson, KR Á Sigmiar KarIsson.®R jir Sigurð Helgason, KFR Þóri Magnússon, KFR Þorstein Hallgrímisson, ÍR Sigmiar og Sigurður bafia ekki áður leikið í úrvalsliði landsliðs- nefndar K.K.Í. Markvörður Coventry City Bill Glazier kastar sér á knöttin, og nær honum af tánum á Rodney Marsh (QPR) og heldur markinu hreinu. Coventry vann 1-0. leikmaður, sem 1966 var kjör inn „bezti leikmaður" Sparta og komst sama áir í tékkneeka landsliðið. Það lið var sigur- sælt í Grikklandi og á Ítalíu. Petr er giftur, en bamlaus enn þá. Hann hefir ánægju af að leika blak. A SUNNUDAGINN er leik- urinn milli hins fræga tékk- neska liðs Sparta í körfu- knattleik gegn ísl. tilrauna- landsliði. Tékkneska liðið skipa reyndir og leiknir leik- menn og hér eru myndir og kynning á tveim þeirna: Petr Kapoun nr. 6, er 86 kg. að þyngd og er 196 cm. á hæð, er fnamherji. Hann er aðstoðar fyrirliði liðsins. Hann hfeir frá upphafi leikið með Sparta, nema þau tvö ár, sem hann lék í úrvajlsliði tékkneska hers ins. Eins og bræðumir Jan og Celestýn Mrázek hóf Petr að leika með unglingaliði Sparta undir stjóm landsliðsþjálfar- ans Heger. Petr hefir gott stökkskot og er hættulegur mótherji, vegna hnaða síns og dugnaðar. Hann er alhliða íslenzkir dóm- aror dæma erlendis ÍSLENZKIR bandknattleiksdóm- anar munu taka þátt í dómstörf- um á Norðurlöndum í vetur. Með hvom unglingalandsliði, sem tek ur þátt í Norðurlandamóti pilta Jan Mrázek nr. 5, 22 ána, er 103 kg. að þyngd og er 196 em. á hæð, er framherji. Mrá zek hefir ágætan stökkkraft og glæsilegan vöxt. Frá æsku hef ir hann leikið með Sparta, nema árin 1966-68, sern hann gegndi herþjónustu. Á því tímabili lék hann með úrvals- liði tékkneska hersins. Hahn varð Unglingameistari Tékkó- slóvakíu með Sparta 1964, en það sigraði einnig 1961 og 1962. Hann hefir verið yalinn í tékkneskt unglingaúrval. Þeir bræðurnir Jian og Cele- stýn Mrázek, komia frá íþrótta fjölskyldu, því faðir þeirra var áður fyrr, einn af beztu stangastökkvurum Tékkósló- vakíu. Jan er einhleypur. og stúlkna fer einn dómiari, Val- ur Benediktsson með stúlknalið- inu og Magnús V. Pétursson með liði pilta. Þá dæma íslenzkir dómarar landsleik Svía og V-Þjóðverjia (leikmenn 23 og yngri) og sams konar ledk milli Dana og V-Þjóð verja en þeir verða 4. og 6.miarz. Til þessara starfa hefur stjóm HSÍ valið Karl Jóhannsson og Reynir Ólafsson. Auk þess vinnur HSÍ að því að ísl. dómiari verði valinn til að dæma HM leik næsta haust. Enska deildarkeppnin: Arsenal vann Everton 3-1 en Liverpool hefur 4ra stiga forskot Úrslit leikjia í Bnglandi laugardag urðu þessi: 1. deild Arsenal — Everton 3-1 sl. | Ipswich — West Brom. 4-1 Leeds — Sheff. Wed. 2-0 Leicester — Manch. Utd. 2-1 Liverpool — WestHam 2-0 Manch.City — Burnliey 7-0 Q.P.R. — Coventry 0-1 Southampton — Nottingh. F. 1-1 Stoke — Newoastle 1-0 Sunderland — Chelsea 3-2 Wolverhampt. — Tottenham 2-0 Framhalð á hls. 2 Í Sex landsleikir í handbolta og borgakeppni á 30 dögum Geysisfrangi æfingaprógramm yfir hátíbirnar ÞAÐ fara nú í hönd miklir ann ríkistímar hjá landsliðinu í hand knattleik karla. Hinn 12 og 14. janúar verða landsleikir hér í Laugardalshöll gegn heimsmeist araliði Tékka og með þeim leikj- Sundmót í kvöld í KVÖLD fer fnam Haustmót Sundráðsins í Sundhöll Reykja- víkur og hefst kl. 8.30. Verður þar keppt í 4 sundgreinum, þ.e. 200 m. fjórsundi, 100 m. bringu- sundi hvorttveggjia fyrir karla og 100 m. bringusundi og 100 m. skriðsundi kvernma. Má bú- astvið að höggvið verði nálægt metum í þessum greinum — ef þau fjúka þá ekki eitt eða fleiri. Loks fer svo fram úrslitaleikur í Hiaustmóti S.R. í sundknattleik. Það eru Ármann og KR sem berjast til úrslita, err upphaflega voru einnig með í mótinu lið Ægia og Sundfélaig Hafnarfjarð- um hefst annasamasti mánuður sem ísl. handknattleikslandslið hefur haft til þessa. Verða alls leiknir 6 landsleikir og ein borga keppni á réttum mánuði. Leikirnir eru þessir: 12. og 14. janúar landsleikir við Tékka í Reykjavík. 25. og 26. janúar landsleikir við Spánverja í Reykjavík. 7. febrúar landsleikur við Svía í Helsingborg. 9. febrúar landsleikur gegn Dönum í Helsingör. 11. febrúar borgakeppni milli úrvalslið Kaupmannahafnar og Reykjavíkur og fer sú keppni fram í Reykjavík. í liði Reykja- víkur verða væntanlega reyk- vísku landsliðsmennirnir, en í Framhald á bls. 23 Landsliðið valið fyrir sunnudaginn HAFSTEINN Guðmundsson, „ein valdurinn“ í vali knattspyrnu- landsliðsins hefur nú valið til- rauna landslið fyrir næsta æfinga Ieik landsliðsins, sem leikinn verðurgegn Fram á Framvellin- um á sunnudaginn kemur kl. 2 e.h. Liðið er þannig: Markverðir: Sigurður Dagsson Jóhannes Atlason Bakverðir: Jóhannes Atlason, Framog Þorsteinn Friðþjófsson Val. Fnamverðir: Halldór Björns- son, KR, Sigurður Albertseon ÍBK og Ársæll Kjartanssoin KR. Fnamherjair: Reynir Jónseon, Val, Þórólfur Beck KR, Hermiann Gunnarsson, Val, Eyleifur Haf- steinsson KR og Ásgeir Elías- son Fram. Vammarkvörður landsliðsins er Guðmundur Pétursison KR en að öðru leyti eru varamenn sam eiginlegir fyrir bæði lið, því úr 22 manna hópi eru nokkrir forfall- aðir, erlendis eða meiddir, aðrir bundnir í liði Fram auk þess sem einn, BjörnÁrnason KR, leikur með Unglingaliandsliðinu, sem hefur æfingaleik á sama tíma í Keflavik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.