Morgunblaðið - 24.12.1968, Síða 7
MORGUNÐLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1968
7
Leggjum skóræktinni lið!
Með hækkandi sól hef ég svo
flugið að nýju tví- og þrífeldur,
ef óg þekki sjálfan mig rétt. Gleði-
leg jól.
Yður er í dag frelsari fæddur,
lem er Kristur Drottinn í borg
Davíðs. Liikas 2. 11.
í dag er þriðjudagur, 24. des.
og er það 359. dagur ársins 1968.
Eftir lifa 7 dagar. Aðfangadagur
jóla. Jólanóttin (nóttin belga)
Árdegisháflæði kl. 9.46.
TJpplýsingar um læknaþjónustu í
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
i. .
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
inni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan
nm er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
I síma 21230.
Neyðarvaktln svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl.
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Kvöld- og helgidagavarzla í lyf ja
búðum í Reykjavík vikuna 14. des.
— 21. des er í Laugarnesapóteki
og Ingólfsapóteki.
Keflavikurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.OOog 19.00-19.30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30.
Næturvarzla í lyfjabúðum
vikuna 21,-—28. desember er næt-
ur- og helgarvörður í Háaleitisapó-
teki og Vesturbæjarapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði
Helgidagsv. aðfangadag og næt-
urvarzla aðfaran. 25. des. Grímur
Jónsson síimi 52315. Helgidagsv.
jóiadag og næturvarzla aðfaranótt
26. des Kristján Jóhannesson sími
50056. Helgidagsv. annan jóladag
og næturvarzla aðfaranótt 27. des.
Jósef Ólafsson sími 51820.
Næturlæknar í Kefiavík
24. 12. og 25.12 Arnbjöm Ólafsson
26. 12. Guðjón Klemenzson
27.12., 2812 og 2912 Kjartan Ólafss
30.12. Arnlbjöm Óiafsson.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmdud. og föstud. frá
kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku-
daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögUm vegna
kvöldtímans
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.Á.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl 14.
•Storhurin n
óctc^&i
að hann ætlaði aðeins að gægjast
undan væng sínum í kuldanum, og
óska ykkur öllum, mínir eLskanlegu
gleðilegra jóla. Og varizt altl of-
át, en borðið samt ágirndarlaust
Affir hnrfnm.
EINANGRUNARCLER
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
Mikil verðlœkkun
ef samið er strax
Stuttur afgreiðslutími
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tlboða.
Fy rirliggj andi:
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími 2-44-55.
Jóloblóm — jóloskreytingor
Fögur skreyting er góð jólagjöf.
Jólatré og könglar hafa verið okkur Islendingum einskonar ímynd
jólanna. Sígrænu barrtréin boða líf á miðjum vetri, þegar oftast eru
stórhríðar og svalviðri. Þau virðast standa af sér öll hret, líkt og
mennirnir skammdegið.
Þegar við göngum kringum jólaitréð á jólum, er okkur hollt að
minnast skógræktarinnar i landinu, sem sýnt hefur og sannað á
undanförnum árum, að hér getur í framtíðinni bæði vaxið upp
nytjaskógur, jafnt og skógur til yndisauka, eins og t.d. ræktun jóla-
trjáa á Hallormsstað nú. Leggjum skógræktinni á Islandi lið, hvar
í flokki og stétt, sem við stöndum. Fr. S.
Grýla og fjölskylda
pússi. Við sendum Jóni Viðari og öllum krökkunum, sem sent hafa
okkur jólamyndir að undanförnu, heztu óskir um gleðileg jól, með
þakklæti fyrir hjálpina.
Um leið viljum við minna á sýninguna á jólamyndunum í
glugga Morgunblaðsins eftir börn úr Miðbæjarskólanum. Sú sýning
mun standa fram yfir áramót.
MUNIÐ EFTIR SMÁFUGLUNUM
Þann 9. nóv. sl voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Birni Jóns-
syni Keflavík ungfrú Anna Skúla-
dóttir, stúdent, frá Keflavík og
Brynjólfur Mogensen frá Selfossi
stud med. Heimili þeirra er að
Hringbraut 111, Reykjavík.
Ljósmyndastofa Suðurnesja.
Spakmœli dagsins
Trúarlíf er barátta, en ekki
sálmasöngur. Madame de Stael.
FRÉTTIR
TURN HALLGRÍMSKIRKJU
Útsýnispallurinn er opinn á laug
ardögum og sunnudögum kl. 14-16
og á góðviðriskvöldum þegarflagg
að er á turninum.
Langholtsprestakall
Jólatrésskemmtun fyrir börn
föstud. 27. des. Fyrir yngri börn
kl. 3 eldri kl. 7 Aðgöngumiðar af-
hentir í Safnaðarheimilinu sunnu-
dag 22. des. frá kl. 1—5, og 26.12
frá 4—6
Barðstrendingafélagar
Jólatrésskemmtun fyrir börn I
Domus Medica föstud. 27. des. kl.
2. Miðar við innganginn. Nefndin.
Verð frá 125.—
Athugið okkar fjölbreytta úrval
í gjafavörum.
Opið alla daga, öll kvöld.
Eins og undonforin nr
bjóðum við okkor vinsælu
fóðurblöndur
Verð pr. 45 kg. sk. protein.
Kúafóðurblanda 375.50 15%
Sauðfjárblanda 380.00 15%
Varpmjöl, (heilfóður) 371.00 14%
Varpmjöl (heilfóður) 381.00 19%
Ungafóður (fyrir 1 & 2 mán.) 410.00 16%
Ungafóður (fyrir 2 — 4 mán). 391.00 14%
Grísa-gyltufóður 382.00 14%
Reiðhestablanda 380.00 10%
Fóðurblöndur okkar era framleidar úr nýmöluðum
amerískum maís og öðru I. flokks hráefni.
Við bjóðum einnig upp á brezkar gæðafóðurvörur
frá stærsta fóðurframleiðanda Evrópu, The British
Oil & Cake Mills í Bretlandi.
Verð pr. 45 kg. sk. protein.
Kúafóður 207.00 14%
Kúafóður 220.00 16&
Sauðfj árblanda 255.00 15%
Gyltufóður 255.00 15%
Grísafóður 255.00 15%
Ungkálfafóður 635.00 20%
Kálfaeldisfóður 278.00 16%
Varpfóður 266.00 16%
Reiðhestablanda 275.00 12%
Allar B.O.C.M. vörarnar eru fáanlegar kögglaðar
eða í mjölformi og framleiddar af brezkri nákvæmni
og niðurstöðum rannsókna á 5 tilraunabúum sem
B.O.C.M. rekur í Bretlandi.
Aðeins það bezta er nógu gott fyrir íslenzkan
landbúnaða.
Athugið að þetta séu vörumerkin á fóðurvöranum sem
þér kaupið.
FÓMN HF.
Grandavegi 42
Sími 24360.